Þjóðviljinn - 12.11.1954, Page 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. nóvember 1954
,,Item bannað engelsk-
um að liggja við
Island“
1604 — Gekk blóðsóttín. Féllu
yfírferðarmenn. Hlutavetur
syðrá. Fiskileysi fyrir norðan.
Kom ís. Kak hvali. Selatekja
mikil. I>etta kallað Eymilarár. ..
með því, þriðja hörkuárinu, sem
mest undir bjó, féllu í Hegra-
nesþingi átta hundruð manna.
I»að var bæði yfirferðarfólk
og fátækir barnamenn, sem inni
lágu. Svó Háfa menn reiknað,
að um allt fsland hafi á þeás-
um 3 árum fallið 9 þúsund
manna.
1631 ---- Kom inn nýr
taxtí, harðari hinum fyrra, og
vildu ékki fslendingar undir
ganga . . . . en báðust vægðar
af kórigi, ekki væri úr því frek-
að. Ekki fékkst af höfuðsmanni
þá supplicatiu fram að bera og
greiða þetta fyrir fslendingum.
Kjörinn til biskups í Skálholti
séra Gísli Oddsson frá Holts-
stað undir Eyjafjöllum í síns
föður stað.
1632 — Herra Gísli Oddsson
kom út . . . Kom kóngsbréf,
sá nýi taxtí skyldi af, heldur
hinn fyrri viðhaldast. Hafði
herra Gísli biskup fyrir kóng-
inn sjálfur borið supplicatiu fs-
Iendinga um þann nýja taxta
og hörð kaup I)ana og engum
viljað hana fá, þó eftir væri
margvíslega leitað, nema kóngi
sjálfum, er hann fyrir hann
kom. Bannaður kaupskapur
strengilega við nokkrar þjóðir
að hafa utan við danska reið-
ara. Item bannað engelskum að
liggja við ísland, svo þeir
keyptu ■ ekki við landsmenn.
Dönsk varnarskip við fsland,
Forgengu 8 enskar duggur fyr-
ir austan um haustið í stór-
stormum, týndust menn "og
allt annað af f jórum, en mann-
björg á hinum,
(Skarðsárannáll).
Kvöld- og nætrurlæknlr
er í .læknavarðstofunni í Austur-
bæjarbarnaskólanum frá kl. 18-8 í
fyrramálið — Sími 5030.
V andræðabarnið
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunn
7911.
Sími
LYFJABUÐIR
kPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
URBÆJAR kl. 8 alla daga
• nema laugar-
HOLTSAPÓTEK daga til kl. 6.
□ 1 dag er föstudagurinn 12. nóv.
— Cunibertus (Húnbjartur) —
314. dagur ársins — Tungl i há-
suðri kl. 1:40 —' Árdegisháflæði
kl. 6:03 -r- Síðdegisháflæði kl.
18:26.
Herskálabúar.
Munið féiagsvistina i Þórscafé í
kvöld kl. 8:30. (Gengið inn frá
Hlemmtorgi).
S. t. B. S.
hafa að undanförnu borizt eftir-
farandi gjafir og áheit: — NN
1000.00, Þorbjörg 15 09, Jóhanna
Bjarnadóttir 100.00, Sigurður Páls-
son 100.00, Ellen 500.00, NN 20.00,
Runó:fur Jónsson 1000.00, He’ga
Bjarnadóttir 25.00, sjúkl. Land-
spítalanum 20000, NN 25.00,
Georgía Björnsson 200.00, Katrín
Gísladóttir 150 00, KG 200.00,
Svava og Ingólfur 50.00, María
Guðmundsdóttir 50.00, Ólafur Þor-
bergsson 150.00, kona 50.00, Sverr-
ir K. Bjarnason 50.00, NN 20.00,
Guðrún Dagsdóttir 1000.00, NN
100.00, 15 ára stúlka 5.00, Valgerð-
ur Þórðardóttir 1000.00, Stefanía
Ólafsdóttir 20 00, Ólafur Þorbergs-
son 100.00, Þórunn Meyvantsdóttir
25.00, Halldór Jónssori 50.00, Jó-
hanna Ásbjörnsdóttir 500.00, Jónas
St. Lúðvíksson 200,00, X 100.00,
KG 500.00, EE 30.00, MT 50.00, SW
50.00, Anna Helgadóttir 200.00, hús-
móðir í Rangárval'asýs’u 100.00,
Guðmunda Kristjánsdóttir 50.00,
gamall hælissjúklingur 300.00, frá
Patreksfirði 150.00, JH 150.00,
Halldór Jónsson 100 00, Guðmunda
Sigurðardóttir 100.00, gömul lcona
60.00 krónur.
Kærar þakkir —• M. H.
Dagskrá Alþingis
Efri deild (í dag kl. 1:30 miðdeg-
is).
Landnám, nýbyggðir og endur-
byggingar í sveitum, frv. 1. umr.
Ræktunarsjóður íslands, frv. 1.
umr.
Neðri deild (í dag kl. 1:30 mið-
degis).
Dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnu-
veganna, frv. Frh. 2. umr. —
(Atkvgr.)
Gjaldaviðauki 1955, frv. 3. umr.
Tollskrá o. fl., frv. 3. umr.
Veitingaskattur, frv. 3. umr.
Búseta og atvinnuréttindi, frv. —
3. umr.
Yfirstjórn mála á varnarsvæðun-
um o. fl. frv. — 3. umr.
Sýsluvegasjóðir, frv. — 1. umr.
Félag ísl. lijúkrunarkvenna,
efnir.til Bazars.ú Kaffi HölJL upp^
laugardaginn Í3. nóý,. 'kl. 2. Marg-
i’r fallegir munir tíivaldir' til
tækifæris og jólagjafa.
Bókmenntagetraun
Síðast birtum við kvæðið Ólag
eftir Grím Thomsen og hér kem-
ur brot úr öðru 19, aldar kvæði,
en hver er höfundurinn?
Á vörum og fingrum
• viljinn iðar,
en þreytt er bóndabak.
Falls eru rúnir
á fluggögmun hans
ristar rammlega.
Upp skulum, bræður,
árrisulir,
kemur., ævikyeld,
Enginn erfiðar,
þá óljóÍS hinzta
' sfgur .'á'-'feálarljórá. 0?,:'
Leggjum ófa}ddum
arf í mundir
dugnaðar vors og dý'ggða,
þá munu þyljá
■ þakkarkvæði
megir að mo'dum vorum.
1 dag verða gefin
saman í hjónaband
af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú
Vilborg R. Sól-
bergs og Kolbeinn
Jakobsson. Heimili þeirra verður
að Laugavegi 141.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga ld. 2-7. Sunnudaga kl.
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudagá
kl. 2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 aila virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
Náttúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Gengisskráning:
Gengisskráning (sölugengi)
•Trj hófninni*
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Grimsby í gær
til Boulogne og Hamborgar. Detti-
foss fór frá Keflavík í gærkvöld
til Isafjarðar, Flateyrar, Patreks-
fjarðar, Akraness og Rvíkur.
Fjallfoss fór frá Hull í“gær til R-
víkur. Goðafoss ,Jer. væntanlega
•frá Kotka i dag til Rotterdam
og Rvíkur. GuBfoss fór frá R-
vik 10.' þm. til Leith og KHafnar.
Lagarfoss er í Rvík. Reykjafos-s
,fór frá Rvík í gær til Hvalfjarð-
ar, Ákraness, Hafna’rfjarðar og R-
víkur. gSelfoss fer frá Gautaborg
i dag til Antverpen, Leith og R-
víkur. Tröllafoss fór frá Cork í
gærkvöld til Rotterdam, Bremen,
Hamborgar og Gdynia. Tungu-
foss kom til Rvíkur 8. þm. frá
N.Y.
sterlingspund ......... 45.70
bandarískur dollar . — 16.32
Kanada-dollar ......... 16.90
danskar krónur ....... 236.30
norskar krónur ....... 228.50
sænskar krónur ........315.50
finnsk mörk ........... 7.09
1000 franskir frankar ....... 46.63
100 belgískir frankar .... 32.67
svissneskir frankar .. 374.50
gyllini .............. 430.35
tékkneskar krónur .... 226.67
vesturþýzk mörk....... 390.65
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
18.00 Islenzkuk. II.
fl. 18:30 Þýzkuk. I.
fl. 18:55 Framburð-
ark. í frönsku. —
19:15 Þingfréttir —
Tónleikár. —20:30
Leiðsögn höfuðklerks til farsæld-
ar (Pétur Sigurðsson erindreki). .
, . . T '4.4.I menu 10. þm. Jokulfell er 1 Stykk-
20:50 Tónlistarkynnmg — Litt _= ;
þekkt og ný lög eftir islenzk tón-
Skipadeild SIS:
Hvassafell fór frá Húsavík 8. þm.
á’eiðis til Ábo og Helsingfors.
Arnarfell var væntanlegt til Al-
skáld. 21:25 Fræðsiuþættir: a) Ól.
Björnsson prófessor ta’ar um
efnahagsmál. b) Dr. Helgi Tómas-
son yfirlæknir talar um heilbrigð-
ismál. c) Theódór B. Líndal pró-
fessor talar um lögfræði. 22:10
Útvarpssagan: Bréf úr myrkri
eftir Þóri Bergsson; I. (Andrés
Björnsson). 22:35 Dans- og dægur-
lög: Jo Stafford og Frankie Lane
syngja. 23:10 Dagskrárlok.
Krossgáta nr. 512.
1000 lírur ..................... 26.12
Opinberað hafa
trúiofun sína ung-
frú Ólafía K. Har-
a’dsdóttir, Hverfis-
götu 90 og Tryggvi
Þ. Hannesson, Hraunprýði við
Hafnarfjarðarveg.
Lárétt: 1 fjarri 7 tveir eins 8
búkhljóð 9 þrír eins 11 skst. 12
leikur 14 ríkismark 15 aða 17
drykkur 18 atviksorð 20 vél.
Lóðrétt: 1 menn 2 stórhátíð 3
skst. 4 á iiáti 5 gerir óðan 6
þyngdarmálseining 10 rúmkiæði 13
tind 15 ekki saklaus 16 skst. 17
samhlj. 19 ending.
Lausn á nr. 511.
Lárétt: 1 tafla 4 sá 5 ró 7 ern
9 eir 10 ááá 11 bil 13 na 15 ei
16 borða.
Lóðrétt: 1 tá 2 fór 3 ar 4 stein
6 ógáti 7 Erb 8 nál 12 irr 14 ab
15 EA. (
ishólmi. Disarfell fór frá Rvík í
gær til Norðurlandshafna. Litlafeil
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Rvík. Kathe Wiards
fór 7. þm. frá Stettin áleiðis til
Siglufjarðar. Tovelil væntari.egt
til Keflavíkur í dag. Stientje
Mensinga væntanlegt til Keflavík-
ur í dag.
Togararnir:
Askur kom af veiðum í gærmorg-
un með 41 tonn. Akurey fór á ís-
fiskveiðar 4. þm. Egill Skalla-
grímsson fór á ísfiskveiðar 9. þm.
Fylkir fór á ísfiskveiðar 10. þm.
Geir fór á ísfiskveiðar 4. þm. Hall-
veig Fróðadóttir fór á ísfiskveiðar
9. þm. Hvalfell fór á saltfiskveið-
ar 5. þm. Ingólfur Arnarson fór
á ísfiskveiðar 8. þm. Jón Bald-
vinsson er á ísfiskveiðum. Jón
Forseti er á isfiskveiðum. Jón
Þorláksson tók ís á Flateyri 9. þm.
Karlsefni fór á ísfiskveiðar 4. þm.
Marz er á ísfiskveiðum. Neptún-
us er væntanlegur af veiðum í
dag. Pétur Halldórsson landaði á
Þingeyri 9. þm. Skúli Magnússon
,fór á isfiskveiðar 8. þm. Úranus
fór á ísfiskveiðar á hádegi í gær.
Þorkell Máni fór á saltfiskveiðar
4. þm. Þorsteinn Ingólfsson fór
á ísfiskveiðar 1. þm.
Millilandatlug:
Gullfaxi, fer til K-
hafnar kl. 8:30 í
fyrramálið. — Inn-
anlandsflug: I dag
eru ráðgerðar flug-
ferðir til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafj., Kirkjubæjarkl. og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
B’önduóss, Egilsstaða, Isafjarðar,
Patreksfj., Sauðárkr. og Vestm.-
eyja.
Eítir skáldsöfu Charles de Costers + Teikningar eftir Helge Kiihn-Nielséh
48fi. dasrur
Aðmírállinn sneri sér fyrst að Uglu-
spegli: Vegna þinnar dyggu þjónustu
hefur prinsinn fyrirskipað að hú skulir
hljóta viðurkenningu ok hér með út-
nefni égr biff sem stýrimann á frey-
gátunni Brýlu.
Ég hakka, herra aðmíráll, svaraði Uglu-
spegill. Ég mun gera mitt bezta. — Það
er gott, sagrði aðmírállinn, og síðan
kvaðst hann mundu segja beim alveg
nýjar fréttir.
Hersveitirnar frá hinni kabólsku Arnar-
borg hafa í hyggju að hernema Ein-,
vang. Þær eru enn ekki komnar út úr
skurðinum, og nú skulum við loka f.yrir
mynnið og ráðast á hvert einasta skip
beirra, sem borir að sýna sig.
,'N-AíA-c l/.li ____________
Þeir svöruðu einum rómi: Við munum
svei mér bjarma að beim. Síðan sneri
Ueduspegill aftur til skips síns. Næsta
fimmtudag sá hann Lamba koma æð-
andi upp á bilfarið, og með sleifina vold-
ugu að vopni rak hann á undan sér
ungan skipsmann, Trumann að nafni.
Föstudagur 12. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Viniiingar í 11. fl. Háppdrætti Háskólans
Aukavinningar, kr. 2000
11749 11751
Kr. 50000
11750
Kr. 10000
537
Kr. 5000
5047
.....Kri. 2000 —
3749 4223 10942 12385 16978
24523 25198 30037 30126 32502
32709 33339
Kr. 1000
887 4177 5562 8922 8936
9798 10209 10553 13944’ 14256
14851 16157 18009 20342 21863
21954 23404 23674 24592 28522
29214 33616 34250 34587 34858
Kr. 500
25 64 150 221 289
472 548 775 918 930
1141 1363 1388 1472 1569
1576 1671 1691 1729 1731
1985 2046 2226 2238 2549
2551 2673 2679 2793 2885
3949 2995 3020 3069 3087
3106 3210 3300 3364 3390
3467 3588 3590 3744 3838
3900 3915 3946 4031 4044
4199 4260 4295 4395 4544
4669 4723 4776 4839 4875
5131 5155 5164 5388 5580
5761 5977 6223 6456 6471
6559 6712 6716 6834 6854
6887 6937 7055 7374 7380
7528 7534 7558 7611 7621
7634 7684 7962 7986 8288
8289 8322 8340 8395 8539
8610 8742 8745 8906 8932
8978 9002 9032 9044 9065
9333 9363 9557 9782 9825
9902 9936 10012 10063 10155
10243 10290 10426 10528 10883
10899 11013 11094 11250 11770 11808 11967 12007 12157 12242
12320 12335 12571 12583 12670
12748 12820 12879 12920 13061
13318 13714 13752 13753 13804
13825 13926 13941 13979 14101
14123 14220 14371 14631 15060
15124 15422 15444 15508 15631
15632 15704 15783 15918 15933
16296 16319 16377 16499 16512
16557 16624 16635 16671 16724
16732 16745 16778 16831 16861
16925 17111 17438 17586 17646
17723 17750 17893 17916 18137
18202 18285 18339 18357 18553
18729 18853 18900 19070 19228
19284 19361 19420 19524 19611
19658 19900 19959 20345 2Ó396
.20413 20731 20849 21045 21064
21168 21231 21339 21475 21479
21583 21654 21674 21860 21895
21923 22034 22038 22224 22262
22349 22476 22587 22601 22799
23080 23110 23116 23137 23154
23188 23230 23419 23481 23540
23723 23838 23853 23925 23962
23999 24039 24190 24245 24359
24453 24514 24541 24658 24661
24668 24721 24759 24939 24965
25012 25070 25265 25283 25517
25599 25678 25729 26095 26207
26671 26730 26991 27149 27248
27287 27433 27462 27480 27571
27786 27808 28114 28203 28213
28366 28480 28572 28669 28720
28743 28960 29042 29270 29297
29318 29655 29731 30065 30106
30264 30314 30722 30854 31119
31196 31305 31501 31577 31668
31758 31803 31935 32246 32400
32563 32662 32766 32780 32852
32913 32943 33223 33268 33269
33327 33365 33423 33579 33938
33940 33984 33997 34035 34289
34295 34394 34-428 34437 34439
34604 34653 34683 34784 34996
Fyrsti snjór vetr-
arins í Vest-
mannaeyjum
Vestmannaeyjum,
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Fyrsti snjórinn sem komið hef-
ur í Vestmannaeyjum á þessum
vetri féll aðfaranótt s.l. miðviku-
dags, og var hann aðeins tæp-
lega í skóvarp.
Suðvestan éljagangur var í
Eyjum í gær. Hefur ekkert ver-
ið farið á sjó undanfarið.
Kr. 300
153 192 197 338 412
414 526 601 637 651
690 696 738 757 794
1110 1118 1123 1182 1188
1220 1272 1321 1408 1492
1608 1622 1759 1774 1823
1844 1877 1928 1954 2013
2088 2148 2151 2222 2237
2318 2519 2652 2686 2696
2730 2853 2916 2984 3172
3205 3241 3243 3404 3429
3450 3502 3543 3560 3653
3680 3692 3702 3719 3722
3792 3914 3977 4061 4080
4120 4170 4266 4281. 4480
4518 4522 4532 4580 4805
4886
4943 5070 5089 5129 5134
5142 5279 5329 5443 5475
5499 5642 5657 5675 5693
5715 5721 5748 5775 5812
5861 5891 5922 5929 5932
5973 5998 6044 6137 6321
6434 6469 6621 6626 6652
6684 6785 6803 6804 6841
6895 7007 7024 7027 7043
7101
7114 7315 7337 7529 7544
7768 7950 8010 8023 8207
8372 8382 8419 8505 8541
8554 8558 8641 8643 8675
8679 8786 8788 8825 8882
8988 9090 9140 9193 9343
9388 9447 9455 9574 9611
9634 9647 9665 9710 9711
9793 9811 9860 9877 9929
9941 9983 10091 10143 10156
10160 10365 10510 10514 10583
10614 10730 10837 11076 11106
11137 11138 11214 11402 11405
11468 11501 11532 11540 11541
11546 11574 11694 11823 11852
11946 12006 12113 12148 12151
12164 12271 12256 12297 12396
12430 12515 12534 12612 12657
12705 12714 12765 12804 12891
12905 13058 13130 13156 13174
13189 13194 13195 132^2 13299
13331 13332 13405 13622 13813
13820 13835 13849 13872 13945
13999 14005 14100 14106 14135
14147 14148 14207 14270 14304
14393 14454 14504 14595 14646
14717 14764 14893 14896 14966
14974 14981 14991 15041 15098
15167 15176 15206 15220 15331
15506 15514 15595 15600 15769
15827 15919 16068 16138 16192
16280 16316 16498 16529 16552
16561 16608 16788 16913 16917
16918 16924 16959 17031 17068
17081 17393 17467 17471 17592
17602 17630 17707 17724 17804
17877 18018 18152 18176 18183
18216 18241 18288 18418 18473
18492 18523 18623 18703 18751
18756 1881018822 19031 19084
19128 19165 19218 19219 19229
19242 19283 19360 19390 19488
Framhald á 4. síðu.
Reisa Þingeyingar Skúla fógeta
minnismerki fyrir norðan?
Þingeyingafélagiö' er ekki fjölmennt félag en þó hefur
það á prjónunum mörg verkefni, m.a. útgáfu á byggöa-
lýsingum beggja Þingeyjarsýslna, kvikmyndun, örnefna-
söfnun og minnisvaröi Skúla fógeta á fæðingarstað hans
fyrir norðan.
Félag Þingeyinga í Reykja-
vík hélt aðalfund sinn þriðju-
daginn 9. nóv. s.l. i Breiðfirð-
ingabúð. Fráfarandi formaður,
Barði Friðriksson, héraðsdóms-
lögm., gaf skýrslu um störf-
in á liðnu ári. Starfandi eru
innan félagsins margar nefndir,
sem hafa með höndum fram-
kvæmd hinna ýmsu verkefna,
sem félagið vinnur að. Verið er
að vinna að undirbúningi þess,
að félagið reisi Skúla landfó-
geta minnismerki á fæðingar-
stað hans í Keldunesi. Þá er og
í athugun kvikmyndun héraðs-
ins og vinnur nefnd að því
máli, en nokkuð hefur verið
gert af því að taka styttri
myndir og smáþætti af einstök-
um mönnum. Unnið er að ör-
nefnasöfnun. Á s.l. sumri var
fyrir forgöngu örnefnanefndar
safnað örnefnum í þrem hrenp-
um eða á um 70 býlum, gerði
Skipstjóraskipti
Nokkur skipstjóraskipti fara
nú fram á togaraflotanum.
Markús Guðmundsson er áður
var skipstjóri á Jóni forseta fór
út með Marz á veiðar s.l. þriðju-
dag. Við Jóni forseta tekur
Eggert Klemenzson frá Skógs-
tjörn á Álftanesi og fór hann á
veiðar s.l. sunnudag. Gunnar Þór-
arinsson er var skipstjóri á Marz
mun verða skipstjóri á Keflvík-
ingi.
það Skúli Skúlason. Formaður
örnefnanefndar, Kristján Frið-
riksson, forstjóri styrkti starf-
ið með 4 þús. kr. framlagi.
Landnámsnefnd hefur unnið að
skógrækt í Heiðmörk og voru
gróðurseitar þar s.l. sumar
3500 plöntur af félagsmönnum.
Er vaxandi áhugi fyrir skóg-
ræktinni og rætt um að byggja
skála í landi félagsins þar efra.
Formaður landnámsnefndar er
Kristján Jakobsson, póstmað-
ur, en í nefndinni eru 19
manns, einn úr hverju hrepps-
félagi.
Á vegum sögunefndar félags-
ins er að koma út Byggða- og
sveitalýsing Suður-Þingeyjar-
sýslu eftir Jón Sigurðsson í
Yztafelli, stór bók og fróðleg
með mörgum myndum. Þá er
og verið að rita byggðalýsing-
ar úr Norður-Þingeyjarsýslu,
og hefur Gísli Guðmundsson,
alþingismaður, tekið að sér for-
göngu þess verks.
Stjórn félagsins til næsta
árs skipa formaður Tómas
Tryggvason jarðfræðingur, rit-
ari Indriði Indriðason, rithöf-
undur, gjaldkeri Valdimar
Helgason, leikari, og meðstjórn
endur Jónína Guðmundsdóttir,
kaupkona, og Andrés Kristjáns-
son, blaðamaður. Félagsmenti
eru rúmlega 300 að tölu.
Kópavogssókn gefin altaristafla
Kvenstúdentafélag íslands
hyggst veita erlendum kvenstúdent
styrk til náras hér á næsta ári
Kvenstúdentafélag Islands hélt
nýlega aðalfund sinn. Formaður
félagsins, Rannveig Þorsteins-
dóttir, hdl. flutti skýrslu um
starfsemi félagsins á liðnu ári.
yfir vetrarmánuðina, þar með
talin 25 ára afmælishátíð fé-
lagsins, sem haldin var í nóv-
ember 1953. Aðalmál félagsins á
starfsárinu var fjársöfnun til
styrkveitingar erlendri háskóla-
konu til vísindastarfs við liá-
skólann hér. Stofnaði féiagið til
happdrættis í þessu skyni og
hafði ennfremur kaffisölu. Söfn-
unin hefur gengið vel og er búizt
við að hægt verði að veita styrk-
inn næsta haust. Þá tók félagið
að sér sölu jólakorta á vegum
Bamahjájpar Sameinuðu þjóð-
anna og mun annast sölu slíkra
korta aftur nú. Alþjóðasamb. há-
skólakvenna telur nú um 150
þúsund meðlimi. Er búist við
að félagatalan aukist mjög á
næstunni, þegar Suður-Ameríka,
Japan og fleiri ríki bætast við.
Þessi fulltrúafundur í Osló fór
hið bezta fram og rómuðu full-
trúar mjög viðtökur Norðmanna.
Stjórn Kvenstúdentafélags ís-
lands skipa nú: Rannveig Þor-
steinsdóttir, hdl., sem er for-
maður, Teresía Guðmundsson,
Erla Eliasdóttir, Auður Þorbergs-
dóttir, Guðrún Helgadóttir,
Hanna Fossberg og Ragnhildur
Helgadóttir. Félagið mun halda
árshátið sína þann 12. þ. m. í
Þjóðleikhúskjallaranum.
Hinn kunni myndskurðarmaður
Wilhelm Beckmann, Borgarholts-
braut 28 i Kópavogi, kvaddi fyr-
ir fáum dögum sóknarprest og
formann sóknarnefndar Kópa-
vogssóknar á sinn fund. Tilefnið
var að aflienda sem gjöf til
væntanlegrar Kópavogskirkju
altaristöflu, sem listamaðurinn
hefur gert.
Tafla þessi er að mínum dómi
hinn mesti kjörgripur, sem halda
mun nafni gefandans lengi á lofti,
enda gerð hennar næsta einstæð
allt frá siðskiptum.
Hún er gerð úr mahoniviði og
skorin út af geysihagleik. Efni
myndarinnar er niðurtekning
Krists af krossinum (Sjá Mrk.
15,6 og hliðst.) Sýnir andvana iík
ama Krists og Jósef og tvær kon-
ur, sem veita honum umhúnað. Á-
hrifunum verður að sjálfsögðu
ekki með orðum lýst, en ekki skil
ég að neinum dyljist fegurð
myndarinnar né sú helgi, sem frá
henni stafar. Hún hvetur til
lotningar og ríkrar íhugunar.
Þessi nýja altaristafla verður
í fyrsta sinn hengd upp við
næstu guðsþjónustu safnaðarins,
sem fer fram í Kópavogsskóla
n.k. sunnudag kl. 3 e. h. Gefst
þá hverjum, sem vill, kostur á
að hjá hana.
Þess má geta að gefandinn
hefur í hyggju að gera út
skorna umgerð um töfluna með
ákveðinni áletrun. Mun hún ef-
laust auka enn áhrif töflunnar
og fegurð.
Hr. W. Beckmann er þýzkur
maður, sem mjög lengi hefur
dvalið hér á landi og unnið að
myndskurði. Hann er kvæntur
íslenzkri konu. Eiga þau tvö
börn og var hið eldra fermt á
þessu hausti.
Hr. Bechmann hefur áður
gert marga ágæta kirkjumuni
— Skírnarfont í Búðakirkju í
Fáskrúðsfirði, skírnarfont í Ól-
afsvíkurkirkju, ljósasúlur í Frí-
kirkjunni í Reykjavík, Akranes-
kirkju og Gaulverjabæjar-
kirkju.. Minningartöflu í Búða-
kirkju á Snæfellsnesi. Öll lofa
verk þessi meistarann og ekki
sízt altaristafla sú, sem hér
um ræðir.
Slík rausn og höfðingsskap-
ur hlýtur að vera nýstofnuð-
um og fátækum söfnuði til
mikillar hvatningar og gleði.
Fyrir hönd Kópavogssafnaðar
flyt ég gefandanum innilegar
þakkir fyrir þessa fögru og dýr-
mætu gjöf.
Það er von mín sem hans að
hún verði til mikillar blessunar,
— túlki'mál trúarinnar og auki
veg kristninnar á ókomnum tím-
um.
Gunnar Árnason.
Kvöldskóli alþýðu
Framhald af 1. siðu.
1938. Kennari Einar Oi-
geirsson, alþingismaður.
c) Sósíalistaflokkurinn, stefna
hans og starfsemi. Kennari
Brynjólfur Bjarnason, al-
þingismaður.
4. Marxisminn og saga alþjóð-
Iegu verkalýðslireyfingarinnar,
a) Marxisminn. Kennari Ás-
geir Bl. Magnússon, cand.
mag.
b) Saga alþjóðlegu verkalýðs-
hreyfingarinnar. Kennafi
Sverrir Kristjánsson, sagn-
fræðingur.
5. Félagsmál.
a) Fundarsköp, samning og
flutningur ræðna. Kennari;
Ingi R. Helgason, lögfræð-
ingur.
b) Félagsfræði — (Megin-
þættir stjórnarskrárinnar
o. fl.). Kennarar Einar
Gunnar Einarsson, lög-
fræðingur og Þorvaldur
Þórarinsson lögfræðingur.
c) íslenzk haglýsing. Kennari
Haraldur Jóhannsson hag-
fræðingur.
6. Enska.
7. Þýzka.
8. Teikning, litameðferð, fönd-
ur. Kennarar Jóhannes Jó-
hannesson listmálari og Kjart-
an Guðjónsson listmálari.
9. Leiklist og upplestur. Kennar-
ar Gunnar R. Hansen, leik-
stjóri, með aðstoð Gísla Hall-»
dórssonar leikara.