Þjóðviljinn - 12.11.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.11.1954, Blaðsíða 9
Föstudagur 12. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 HtfDLEIKHUSID iLEIKFEIAG! toKJAVfKUR^ ERFINGINN TOPAZ sýning í kvöld kl. 20.00 SKÓLASÝNING LOKAÐAR DYR sýning laugardag kl. 20.00 Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðruin. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. GAMLA Síml 1475 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 2 e. h. Síml 1544 Öður Ukrainu lburðarmikil og fjölþætt dans- og tónlistarmynd, í AGFA lit- um. í myndinni koma fram flestir frægustu listamenn frá Óperum, ballettum og tónlist- arhöllum í Ukrainu. — Hér er mynd scm engir sannir list- unnendur ættu að láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Aðeins þín vegna (Because of you) Hin efnismikla og hrífandi ameriska stórmynd, sýnd aft- úr vegna mikilla eftirspurna, en aðeins örfáar sýningar. Loretta Young Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn V íkingakappinn (Double Crossbones) Sprenghlægileg grínmynd í litum ein fjörugasta og skrítn- asta sjóræningjamynd er hér hefur sést. Donald O’Connor. Sýnd kl. 5. Sjónleikur í 7 atriðum eftir skáldsögu Henry James Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni með Árna Tryggvasyni í hlut- verki „frænkunnar“. Sýning á morgun, laugardag, kl'. 5. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Bími 1384 Tónskáldið Glinka Glæsileg og áhrifamikil, ný rússnesk stórmynd í litum, byggð á ævi tónskáldsins Mik- hail Glinka. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Boris Smirnov, Lyubov Orlova. Sýnd kl. 7 og 9. Öveðurseyjan Hin afar spennandi ameríska kvikmynd. — Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Laureen Bacall, Edward G. Robinson. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Biml 61936 Leyndarmál fjölskyldunnar Áhrifamikil og athyglisverð ný amerísk mynd um örlaga- ríkan atburð, sem veldur straumhvörfum í lifi heillar f jölskyldu. Myndin er afburða vel leikin og bindur athygli áhorfandans frá upphafi til enda, john Derek, Jody Lawr- ence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Sendibflastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Viðgerðir á heimilistæk jum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Siml 6441. PJölbreytt úrval af steinhringum — Púctsendun; — Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Þín fortíð er gleymd Djörf og vel gerð mynd úr lífi gleðikonunnar, mynd, sem vakið hefur mikið umtal. Bodil Kjer Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. íslenzkur skýringartexti. Bönnuð fyrir böm Sýnd kl. 7 og 9. — Hafnarfjarðarbíó — Simi 9249. Sj óræning j asaga Framúrskarandi spennandi mynd í eðlilegum litum, er fjallar um sjórán í Karabiska hafinu, og um furðuleg ævin- týri í því sambandi. Myndin er byggð á sönnum atburðum. John Payn Arene Dahl. Sýnd kl. 7 og 9. rr r rl'lrr inpolibio 6íml 1182 Robinson- Marteinn Lúther i fjölskyldan (Swiss Family Robinson) Amerisk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu „Swiss Family Robinson“ eftir John David Wyss. Myndin fjallar um ævintýri svissneskrar fjöl- skyldu, er á leið til Ástralíu lendir í skipsstrandi og bjarg- ast nær allslaus á land á eyði- eyju í Suðurhöfum. Þetta er afbragðsmynd jafnt fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Thomas Mit- chell, Edna Best, Freddie Bartholomcw, Tim Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. U t varpsviðgerðir Kadíó, Veltusundi X. Simi 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.F. Sími 81148 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstrætl 12, síml 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibflastöðin Sími1395 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnnstofan Sklnfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. L j ósmy ndastof a Laugavegi 12. Heimsfræg amerísk stórmynd um ævi Marteins Lúthers. — Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið met- aðsókn jafnt í löndum mótmælenda sem annars staðar, enda er myndin frábær að allri gerð. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Aðalhlutverk: Niell MacGinnis, David Horne, Annette Caroll. Sýnd kl. 7 og 9. Hetjur Hafsins (Two Years before the mast) Hin marg eftirspurða ameriska stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Richard Henry Dana, en bók þessi olli á sínum tíma byltingu að því er snertir aðbúnað og kjör sjómanna. AÐALHLUTVERK: Alan Ladd, William Bendix, Brian Donlevy Bönnuð börnum — Sýnd kl. 5 Kaup - Sala Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl 16. Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið SkiL AUGLÝSED I ÞJÓÐVILJANUM liggiiE leiSin Friðarhreyfingin j Framhald af 6. síðu. verk allra friðarafla Evrópu heimsins að vekja almenning til umhugsunar um þá ægilegij hættu sem af þessu samkomu* lagi stafar og leggja fram allá krafta tii að koma í veg fvrir fullgildingu þess. Þetta er núi nærtækasta verkefni allra senri unna friði, allra sem vilja vin- samlega sambúð og afvopnun. Friðarhreyfingin og alþýða Ev* rópu eiga eftir að segja síðastd orðið. Ctbreiðið Þjóðviljann i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.