Þjóðviljinn - 17.11.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 17.11.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. nóvember 1954 ;:j „Komu þrjú dönsk stríðsskip á Skutuls- £jörð“ 1670 — Skaut danskur, (Her- Miann) Kock, í Djúpavogi fyrir austan einn íslenzkan dugandis- mann, hraustan, í hel og náðist síðar af sýslumanninum, Þor- steini Þorleifssyni . . . náðaðist af kongl. Majestet upp á lífið . . . var síðan Kock liér á Skut- uisf jarðareyri, komst vel af 'fj'essu manndrápi með fébótum, Sö rd., við erfingja þess daiiSa, ;.:;hv|r eð var skilgetinn bróðir Bersa Guðmundssonar, sem nú heldur Skriðuklaustur og einn part áf J Áustf járðásýsiu, vel skynsamur maður og vel met- inn. 1676 — Þennan vetur lá Adri- an Jensson Munck á Hóli í Bol- .■ ungavík í þungum veikleika, :svo að annar fótur hans í ökla- lið af fór, livern sinn veikleika hann í tilskrifi til Jakobs Bene- diktssonar Stapahaldara bar upp á Örnólf Jónsson, þá bú- anda á Ósi í Bolungavík. Hvar fyrir hann síðar tylftareið sór. 1680 — Komu þrjú dönsk stríðsskip á Skutulsfjörð, sem áttu að taka ófríhöndlara við landið. Endurbættar dönsku búðir á Skutulsfjarðareyri. 1682 — Drepinn Adrian Jens- son Munck í Martiománuði, eft- Irliggjari í Skutulsfjarðareyrar- liúsum, um kveldtíma af Jóni Þófsteinssyni, vinnumanni í ,.... Arnardal fremra, hver þangað pieð 4. mann á skipi fór, hvar - v þeir og stálu nokkrum fémun- “ Úm af góssi Adrians, hvern ' Jón Þorsteinsson meðkenndi sig kyrkt og myrt hafa, hver sama ár á alþingi höggvinn, en hans fylgjurum, Magnúsi Einarssyni, Júpi Bjarnasyni og Gísla Andr- és'syrri dæmd húðlátsrefsing, Magnús og Jón strýktir, en i‘ "GísÍi' Sökum ungdóms komst sv frá. ■ —, (Eyrarannáll). • UTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Kvöld- og nætun'örður : .er: i læknavarðstofunni í Austur- j -þæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra- . naálið. — Sími 5030. Jíætúrvörður «r í ’ Ingólfsapóteki Sími 1330. SMSC LYFJABOÐIR 4.PÓTEK AUST- Kvöldvarzla til UEBÆ3JAR kl. 8 alla daga • nema laugar- HOETSAPÓTEK daga til kl. 6. I 1 dag er miðvikudaguriim 17. ^ nóvember — Anianus — 319. dagur ársins — Tungl í hásuðri kl. 6:22 — Árdegisháflæði kl. 10:36 Síðdegisháflæði kl. 23:14. SIGFÚSAKSJÓÐUR Þeir sem greiða framlög sia til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. Dagskrá Alþingis Sameinað þiug (5 d:ig kU 1:30): Jarðboranir, þáltiil. Frh. einnar umr. — S j úkráflugl'élSr; "“'þátill. Síðari uar, — Gistihús, þátill. Síðari umr. — InnfSutningur bif- reiða, þátill. — Tollgæzla og iög- gæzla, þátill. , Ein umr. --- Rad- árstöðvár, þátiil. iðifi úmr. — Verkafólksskortur í sveitunum, þátiill. Fyrri umr. Radarstöðvar, þátill. Hvernig ræða skuli. — 'Verk fræðingar i ríkisþjónustu, þátill. Fyrri umr. — Dýrtíðarlækkun, þátill. Hyernig ræða skuli. Kvöldskóli alþýðu DBAGIÐ EIÍKI AÐ INNRITA YKKUK . A . Kvöldskóli aiþýðu hefur þeg- ^ ar vakið þó nokkra athygli, enda er hér völ fjölbreyttrar tóm- stundafræðslu með námsflokka- sniði, sem hentar jafnt ungum og rosknum — og. öllufn þar á milii. . 4, Skólinn er öilum oþinn., Inn- ^ ritunárgjald er 30 kr. fyrir eina gtein, 50' kr. fyrif ' tvær, 65 kr. fyrir þrjár eða fleiri. Engin önnur skó.lagjöld þarf að grejða. Y Þárna eru flokkar. í íslenzkum ^ nútímabókinenntum (Kristinn E.. Andfétson), Islandssögu (Björn Þorsteinssonr),. Verkalýðsfélög og stjórnmái verklýðshreyfingarinnar á Islandi, (Sjgurður Guðmundsson, Einar . Óigeirssón, Brynjólfur Bjárriason), Márxísniirin bg saga alþjóðlegu verkálýðshreyfingaririh- ar (Ásgeir BI. Magnússon, Sverrir Kristjánsson), Félagsmál (Ingi R. Helgáson, Einar , Gunnar Einars- son, Þ/örVa'dur' Þ'ófafinsson, Har- aldur-Jóhannsson); ensku; þýzku; reikning, litameðferð, föndur (Jó- hannes. Jóhannesson og Kjartán Guðjónssón), leiklist og upplestur (Gunnar R. Hansen, Gísli Hall- dórsson. i Uesið tilkyriningu um innrit- “ unartíma á 1, si.ðu. ....... , 4 BASAR heldur ' Kyerifél'ag Eanghöltssókn- E.r kl. 2 mið-Vikudaginn 24. nóvem- ber í Gáðtemplarariúsinu uppi.. — Safnaðarfólk og veíunnarar eru beðnir áð koma munum til eftír- taldra 'kverina: Ólafar Sigurð&r- dóttur, vöggustofunni, Hlíðarenda; Ingibjargar Þórðardóttur, Snekkjp- vog 15; Hansínu Jónsdóttur, Kambsveg 33, og Jórunnar Guðna- dóttur, Nökkvávog 27. 18:00 Islenzkuk. II. I VY fl. — 18:25 Veður- ý^1'- 18:30 Þýzkuk. / ý\V \ Ié 18:55 iþrótta- þáttur (Atli Steina son). 19:15 Þingfr. — Tónleikar. 20:30 Erindi: Að liðnu sumri (Arnór Sigurjónsson). 20:50 Einsöngur: Primo Moritan- ari syngur pj. 21:05 Já eða Nei. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur stjórnar þættinum. 22:10 Út- varpssagan Bréf úr myrkri eftir Þóri Bergsson; (Andrés Björns- son). 22:35 Harmonikan hljómar. —- Karl Jón&tansson kynnir harmonikulög. 23:10 Dagskrárlok. Konur í Kvenfélagl sósíalista munið áð basarinn verður 30. þm. Skilið munum til nefndarkvenna fypir 25. þm. — Uppl. ti ■sim.um 5625, 1576, og 7808. BM Fúndur í kvöld kl. 8:30 á Skólavörðust. 19. Stundvísi. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist i Breiðfirðinga.búð kl. 20:30 í kvöld. Dans á eftir. Samkór Reykjavíkur 1 happdrætti á hlutaveltu Samkórs Reykjavíkur, sem haldin var í Listamannaskálanum sll. sunnuda.g, komu upp þessi númer: 339 1775 3029 4527 8230 9356 9833 10359 11139 13455 14310 16448 16471 17557 18501 19009 25001 26294 28493 Vinninganna má vitja hjá Guð- mundi Þorsteinssyni, gullsmið, Bankastræti 12 í Reykjavík, og verða að hafa verið sóttir fyrir 15. desember nk. Millilandaflug: Gullfaxi fer til K- h'afnar á laugar- dagsmorgun. Edda er væntanleg til R- vikur árdegis í dag frá New York. Flugvéiin fer aftur áleiðis til Stafangurs, Óslóar, K- hafnar -og Hamborgar eftir 2ja stunda viðdvöl. — Innanlandsfiug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Isafj., Sands, Siglufjarðar og Vestmanriáéýjá. — Á morgun eru ráðgerðar fíugferðir til Akur- eyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Neskaupstaðar og Vest mannaeyja. — Flugferð verður frá Akureyri til Kópaskefs. S.l. laugardag opin beruðu trúlofun sína, ungfrú Jó- hanna Breiðfjörð, Baldursgötu'28, og Grétar Norðfjörð, rafvirkjanemi, Vesturgötu 38. 61, -laugardag opinberuðu trúlofun sína Signý S. Tryggvadóttir hár- greiðslumær, Borgar.holtsbraut 9, Kópavogi, og Einar Einarsson múraranemi, Skjó'.braut '6; Kópa-. VPgi- Lúðrasveit verkalýðs- ins. ÆJfing í kvöld kl. 8:30 á Vegamótast. 4 Bókmenntagetraun I gær birtum við hluta af kvæð- inu Dettifoss eftir Einar Bene- diktsson. Vonandi þekkja margir það, sem hér fer á eftir. Liðið er hátt á aðra, ö'd, enn mun þó reimt á Kili, þar sem í snjónum bræðra beið beisklegur aldurtili: skuggar lyftast og iliða um hjarn líkt eins og mynd á þili, hleypur svo einn með hærusekk, hverfur í dimmu gili. Þverhöggvið gnapir Þúfubjarg þrútið af lemstri veðra; Ægir greiðir því önnur slög, ekki er hsnn mildur héðra; iðkuð var þar á efstu brún íþróttiri vorra feðra: Kolbeinn sat lia:st á ktettasnös kvaðst á .yið þann úr neðra. Málfundahópur ÆFR Málfundahópur ÆFR tekur til starfa nk. föstudagskvöld. Verð- ur hann til húsa í Baðstofu iðn- aðarmanna. Leiðbeinandi ^verður Guðmundur Vigfússon. Hópurinn er fyrst og fremst ætlaður byrj- endum og ættu sem flestir félagar að vera með frá byrjun og láta skrá sig nú þegar á skrifstofu ÆFR, Þórsgötu 1. Fyririestur Franski sendikennarinn við Há- skólann hér, Mademoiselle Margu- erite Dalahaye, flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans fimmtudaginn 18. nóv. kl. 18:15. Fjallar fyrirlesturinn um Charles Péguy, écrivain et poéte francais, (1873-1914). Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og er öllum heimill aðgangur. 1 Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í samkomusal Laugarnes- kirkju annað kvö’d (fimmtudag) kl. 8:30. Skemmtiatriði: Kvikmynd og veitingar. Haustfei’mingarbörn- unum í sókninni er sérstaklega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson. Krossgáta m-. 516. Lárétt: 1 þekkt 7 samhlj. 8 fjand- ar 9 gælunafn 11 guðsótti 12 sæki sjóinn 14 skst. 15 ganga áfram 17 band 18 slæm 20 stigvéJaskór Lóðrétt: 1 krakki 2 þel 3 lík 4 planta 5 óp 6 kristnina 10 urrdan ly hests lö.forskeyti 16 verkfæris 17 keyrði 19 tónn. I.ausu á nr. 515. Lárétt' 1 stóll 4 te 5 ál 7 eta 9 par 10 lít 11 ræl 13 ar 15 en 16 óskin. ' Lóðrétt: 1 SE 2 ótt 3 lá 4 Toppa 6 letin ,7 err . 8 all 12 ÆFK 14 ró 15 en. •Trá hófninni Sambandsskip Hvassafell er í Ábo. Arnarfell fór frá Almeriu 11. þm til Reykjavík- ur. Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell lestar og losar á Norður- og Austurlandshöfnum. Litlafell er í Faxaiilóa. Heigafell lestar síld á Faxaf 1 óahöfnum, To- velil og Síientje Mensinga eru í Keflaví.k. Kátbe . uWiards er á Siglufirði. Einiskip: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun til Réykjavíkur. Dettifoss ■fór frá Reykjavík 15. þm til New Yot'k. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fer væntanlega frá Rott- erdam í dag til .Reykjavikur. Gull- foss fer frá Kaupmánnahöfn 20. þm ti! Leith og Reykjavikur. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 15. þm vestur og norður um land. Reykja- foss fór frá Hafna.rfirði í fyrri- nótt til Dublin. Selfoss fór frá Gautaborg 15. þm til Antverpen og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar, Gdynia, Wismar, Gautaborgar og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Akureyri 15. þm til Na.poli. Ríkisskip Hekla var á Akureyri í gærkvöld á vesturleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Austfjörð- um til 'Reykjavíkur. Skj'aldbreið var á Isa.firði í gærkvöld á norð- urleið. Þyrill fór frá Reykjavík síðdegis í gær vestur og norður. Baldur fer frá Reykjavík .í dag til Stykkishólms og Búðardals. * Togararnir: Askur fór á ísfiskveiðar 11. þm. Egill Skallagrímsson fór á ísfisk- veiðar 9. þm. Fylkir fór á ísfisk- veiðar 10. þm. Geir fór á ísfisk- veiðar í gærkvöld. Hsfliði er í slipp í Reykjavík. Hallveig Fróða- dóttir fór á ísfjskveiðar 9. þm. Hvalfell fór á saltfiskveiðar 5. þm. Ingólfur Arnarson fór á ísfisk- veiðar 8. þm. Jón Baldvinsson kom til Reykjavíkur í fyrrinótt og fór aftur á ísfiskveiðar i gær- kvöld. Jón Forseti er á ísfiskveið- um. Jón Þorlláksson fór á ísfisk- veiðar í gærkvöld. Karlsefni fór á ísfiskveiðar 4. þm. Marz er á ísj fiskveiðum. Neptúnus fór á ísfisk- voiðai' 14. þm. Pétur Halldórsson landaði á Þingeyri 8. þm; er á ísfiskveiðum. Skúli Magnússon fór á ísfiskveiðar 8. þm. Úranus fór á ísfiskveiðar 11. þm. Vilborg Herjólfsdóttir er í slipp í Reykja- vík. Þorkell máni er á saltfisk- véiðum. Þorsteinn Ingólfsson fór frá Reykjavík 14. þm til Þýzka- lands. Munið Styrktarsjóð munaðarlausra barna. Upplýsingar varðandi sjóð- inn í síma, 7967. Eftir skáldsötu Charles de Costers * Teikningar eftir Heige kiihh 490. dagur. jiíisr. tóa ?; ;:ix& ■ Hann kemur aðeins auga á UgluspegiJ, því að hinir leynast bak við þvottahúsið. — Þér er hér með stefnt til Arnarborgar, -segir Ugluspegill. — Hefur þú bréf úpp á það? spyr mað- urinn, og sviptir um leið upp dyrunum. — Hér eru skilríkí mín, sagði Ugluspegill, og benti á hermennina tuttugu er nú þustu á vettvang. Þeir þrengdu sér nú allir inn um dyra- gættina og UgluspegiUl hóf aftur máls: — Þú ert Slóri, Iiinn svikuli skipstjóri er seldi riddarana undir öxi Aðalgeirs. Hversu mikið fékkstu fyrir blóð Dag- styggs og þeirra hinna? — En manntötrið skalf af ótta og stundi upp: — Þið eruð Sæfararnir, fyrirgefið mér, því að ég vissi ekki, hvað ég gerði. Miðvikudagur 17. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hversvegna aðeins 24 sálir sammáSa Karvel um ráðstöfun trúnaðarstarfa? Á föstudaginn var gerðist það á almennum fundi í Njarðvík, sem Karvel Ög- mundsson „útgerðarmaður“ í- haldsins og oddviti Njarðvík- urhrepps hafði dauðsmalað fylgismönnum sínum á að hann fékk 24 af liðsmönnum sínum til þess að samþykkja tiliögu um að „kommúnist- um ... verði ekki falin trún- aðarstörf“. Ýmsir gætu haldið að Karv- el Ögmundsson léki sér ekki að því að nauðsynjalausu að taka sér orðið trúnaðarstörf í mtmn, en kunnugir vita að einmitt þessum manni hafa verið falin trúnaðarstörf og hann leyst þau af hendi með svo sérstökum hætti að verð- ugt er að því sé á lofti haldið. Skilst þá betur hvers vegna orðið trúnaðarstörf er Karvel Ögmundssyni svo hugleikið. Á nýsköpunarárunum var ákveðið að byggja landshöfn í Njarðvík fyrir íslenzka fiskimenn. Það vannst þó ekki tími til meiri framkvæmda”*en byggingu íbúðarhúss fyrir væntanlega byggjendur lands- Ihafnarinnar og nokkur annar undírbúningur, áður en „fyrsta stjórn Alþýðuflokks- ins á fslandi“ tók við völdum og stöðvaði þessa framkvæmd. En væntanlegri landshöfn var þó fengin stjórn, og Karvel Ögmundssyni var m. a. falið það trúnaðarstarf að sitja í þeirri stjórn. Þjóðviljinn hef- ur áður gert Karvel Ög- mundssyni þann greiða að skýra frá hvernig hann rækti það trúnaðarstarf, og Karvel þakkað með þögninni. Að gefnu tilefni er Þjóð- viljanum ánægja að endurtaka þenna greiða við Karvel og birta þá frásögn aftur eins og hún var í Þjóðviljanum 2. apríl 1953: „Á árinu 1950 gerðu for- ystumenn landssöluflokkanna 3ja fullnaðarákvarðanir um að kalla hingað bandarískan her hið fyrsta og láta hann byggja mikla herstöð á Keflavíkur- flugvelli. — Það væri ekki leyfilegt að álíta að Karvel Ögmundssyni, einum helzta kosningasmala Ólafs Thórs á svæðinu umhverfis Keflavík- urflugvöll, hafi ekki verið kunnugt um þá ákvörðun. Og einmitt á árinu 1950 upp- götvar „landshafnarstjórnin“, — í hverri Karvel Ögmunds- son á sæti — það fyrst að landshafnarhúsið sé „fjár- hagslegur baggi“ á ríkinu, óskar leyfis að losa ríkið við þann bagga, fær leyfið og aug- lýsir húsið til sölu. 7. maí 1951 kemur banda- rískur her til Keflavíkurflug- vallar. Og þá fer það að verða aðkallandi fyrir alvöru að losa ríkið við margnefndan „fjárhagslegan bagga“, og þess vegna er það í ágúst 1951 að „Landshafn- arstjórnin" leitar eftir því hvort Njarðvíkurhreppur vilji nota forkaupsrétt sinn að húsinu. 14. nóv. 1951 hafnar hrepps- nefnd Njarðvíkurhrepps for- kaupsrétti að landshafnarhús- inu. Rúmri viku síðar, eða 23. nóv. 1951 skrifar „Lands- hafnarstjórnin“ Ólafi Thórs og minnir hann á munnleg loforð fyrir að mega selja landshafnarhúsið. Framhald á 8. síðu. Styrktarsjóður munaðarlausra barna hefur verið stofnaður Nýlega var stofnaður sjó&ur, sem heitir Styrktarsjóður munaðarlausra barna. Tilgangur sjóðsins er að bæta kjör munaðarlausra barna og unglinga, peirra er misst hafa báða foreldra sína, eða af einhverjum ástœðum njóta ekki umhyggju þeirra né annarra, sem ganga þeim fullkomlega í foreldra stað. Fyrsta gjöfin, sem sjóðnum barst, kr. 2.000 var frá börnum Ólafíu Ólafsdóttur frá Hlíðar- túni, sem dó 24. ágúst 1953. Hafði hún óskað þess, að ef sín yrði eitthvað minnzt þegar hún félli frá, þá yrðu munaðarlaus börn látin njóta þess. Með þessum peningum var sjóðurinn stofnað- ur. Stjórn sjóðsins skipa: Biskup íslands hr. Ásmundur Guð- mundsson, frú Guðrún Jósefs- dóttir og Þorkell Kristjánsson, Brotizt inn í Reykja- víkur apótek í fyrrinótt var brotizt inn í Reykjavíkurapótek og stolið það- an nokkru af eiturlyf jum, en ann- að ekki hreyft. Ekki er upplýst hver var valdur að þjófnaðinum. barnaverndarfulltrúi. Sjóðurinn hefur gefið út mynn- ingarspjöld, sem fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Verzlun Björns Jóns- sonar, Vesturgötu 28, hjá Guð- rúnu Jósefsdóttur, Njálsgötu 33B og á skrifstofu Bamaverndar- nefndar Reykjavíkur. Ennfrem- ur verður tekið á móti áheitum og öðrum gjöfum á sömu stöðum. Xámsk. í liáloftaaÉhaigimuin í sumar var haldið námskeið á Keflavíkurflugvelli í því skyni að veita nokkrum starfsmönnum Veðurstofu ís- lands kost á að fullnuma sig í háloftaathugunum. Námskeiðið sóttu eftirtaldir starfsmenn veðurstofunnar á Keflavíkurflugvelli: Gísli Ólaf- son, Gísli Tómasson, Gunnar Hvammdal, Páll Jónsson, Sig- urjón R. Gestsson, Stefán Ól- afsson, Stefán Vilhjálmsson, Þórður Guðmundsson. Kennslan var miðuð við, að þátttakendur hefðu æfingu í þessu starfi, var því hægt að ná með 2 vikna námskeiði svipuðum árangri og í hinum venjulegu námskeiðum banda- ríska flughersins fyrir byrj- endur, en þau munu standa yf- ir tvo mánuði að loknu þriggja mánaða námskeiði í venjuleg- um aðstoðarmannsstörfum. Mundi það hafa verið miklum vandkvæðum bundið og kostað talsvert fé að veita þátttak- endum námskeiðsins þá mennt- un, sem þeir hafa nú fengið á auðveldan hátt, ef þeir hefðu þurft að stunda nám erlendis. Nýtt blað hefur göngu sína f dag hefur göngu sína nýtt blað sem kallast Frón, — og í því birtast greinar um ýmis mál, sem á dagskrá eru, ásamt greinum um íþróttir, listir, bókmenntir og stjórnmál. Blaðið er 8 síður. Auk þess eru í blaðinu greinar um fjölbreytilegt efni er allir hafa skemmtun af að fylgjast með. Blaðið er prentað í prentsmiðj- unni Rún, og mun afgreiðsla þess verða þar fyrst um sinn. Útgefandi Fróns er Krist- mundur Ólafsson. Útgáfubækur Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins komnar út Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins fyrir þetta ár eru nú allar komnar út. Kennarar á námskeiðinu voru Major N.P. Woodall og S/Sgt.R.G. Ramage, sem komu til landsins í þessu skyni að til- hlutan Majors L.J. Neylands, yfirmanns veðurstofu banda- ríska flughersins á Keflavíkur- flugvelli. Aukaþing B.S.R.B. í marz næstkom- í andi ítogi BSRB lauk i gær og var samþykkt að kalla sainan aúka* þing bandalagstos í marz nk. I stjórn bandalagsins voru kjörnir: Ólafur Björnsson próf. formaður, Arngrímur Kristjánssorl skólastjóri varaform., mcðstjórn- endur Baldur Möller, Eyjólfur Jónsson, Guðjón B. Baldvinsson, Hfelgi Þorláksson, Karl Bjarnason, Magnús Eggertsson og Mariu9 Helgason. Ókeypis ferð til Varsjó á heimsmót œskunnar heitir Æskulýðsfylkingin að verðlaunum fyrir flesta selda miða í Þjóðviljahappdrættinu Æskulýðsfylkingin hefur ákveðið að efna til sam- keppni meðal félaga sinna um sölu miða í HAPP- DRÆTTI ÞJÓÐVILJANS. Aðalverðlaunin eru ókeypis ferð á heimsmót æskunnar í Varsjá á sumri komanda. Tvenn eða þrenn verðlaun önnur verða veitt og verða þau auglýst síðar. Bækurnar eru þessar: Sögur Fjallkonunnar, Andvari 1954, „Bandaríkin“ eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, Kvæði Bjarna Thorarensen og Þjóðvinafélags- almanakið 1955. — Félagsmenn fá allar þessar bækur fyrir 60 kr. árgjald. Sögur Fjallkonunnar eru vald- ar úr „Fjallkonunni“, blaði Valdi- mars Ásmundssonar. Jón Guðna- son, skjalavörður, sem hefur séð um útgáfuna, segir m. a. svo í formála: „Sögur Fjallkonunnar urðu vinsælt lestrarefni meðal almennings á árunum fyrir alda- mótin, enda valdar af smekkvísi, sumar þeirra eftir heimskunna höfunda og þýddar á gott mál. Gefur þetta þeim gildi enn í dag, svo að naumast þarf að fylgja nýrri útgáfu þeirra úr hlaði með afsökun. Allmargt eldra fólk man eflaúst sumar þessar sögur enn, og má vænta, að það hafi ánægju af, er þær ber að garði sem forna kunn- ingja, er lengi hafa fjarvistum verið. En yngra fólki má þykja nokkurs um það vert að fá að svo sem hér segir: Steinþór Sig- urðsson, æviminning, eftir Jón Eyþórsson, veðurfræðing, Tíma- tal í jarðsögunni eftir Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing og Her- útboð á íslandi og landvarnir ís- lendinga eftir dr Björn Þórðar- son. „Bandaríkin“ eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, er sjötta bók- in, sem kemur út í safninu „Lönd og lýðir“. Höfuðþættir bókarinnar nefnast: Landið, þjóð- in, atvinnuvegir og samgöngur, stjórnskipan, þjóðlíf og menn- ing, Saga íslendinga í Banda- ríkjunum. Einstök ríki og merk- isstaðir og Hjálendur Bandaríkj- anna. Bókin er 214 bls. að stærð og með 115 myndum. Önnur bók — Finnland — kemur einnig út í þessum bókaflokki bráðlega. Kvæði Bjarna Thorarensen, nýtt bindi i bókaflokknum „ís- lenzk úrvalsrit“, eru 160 bls. að stærð og flytja 91 kvæði. Kristj- án Karlsson magister hefur ann- azt val kvæðanna og skrifað um þau sérstaka ritgerð. Þjóðvinafélagsalmænakið 1955 Metsala hjá Blindrafélaginu Síðastliðinn sunnudag var merkjasöludagur Blindrafélags- ins, og mun salan hafa gengið betur en nokkru sinni fyrr. Enn hefur ekki borizt fullnaðarupp- gjör frá ýmsum stöðum úti á landi, en hér í Reykjavík seldust merki fyrir 35000 kr. og er það meira en nokkru sinni áður, því að í fyrra seldust merki fyrir 31000 kr. og var það þá nýtt met. kynnast sögum, sem foreldrar flytur Árbók íslands 1953 eftir þeirra eða afar og ömmur lásu eða heyrðu lesnar á kvöldvökum í lágum bæjum fyrir meira en hálfri öld“. — Sögur Fjallkon- unnar eru 256 bls. að stærð, í sama broti og Sagnaþættir Fjall- konunnar, er komu út s. 1. ár. Efni Andvara er að þessu sinni Ólaf Hansson, menntaskólakenn- ara, grein um reykingar og krabbamein eftir prófessor Níels Dungal, Hvernig bárust handrit- in úr landi? — ritgerð eftir Jakob Benediktsson, magister, Kaflar úr hagskýrslum og smælki. „Já eða nei66 næst á Akranesi Spurningaþátturinn „Já eða Nei“ verður fluttur í útvarpinu í kvöld kl. 21.05—22, en þáttur- inn var tekinn á segulband í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Eins og í tvö fyrri skiptin var húsfylli við upptökuna, hátt á fjórða hundrað áheyrendur og komust þó miklu færri að en vildu. Sveinn Ásgeirsson tilkynnti að spurningaþátturinn yrði næst tekinn upp á Akranesi. Aðalfundui Neytenda- samtakanna á fimmtu- daginn Aðalfundur Neytendasamtaka Reykjavíkur verður haldinn n.k. fimmtudagskvöld í Tjarn- areafé, og hefst fundurinn kl. 8.30 e.h. Verður þar gefin skýrsla um starfsemi samtak- anna á liðnu ári og bornar fram tillögur til lagabreytinga. Þá verður einnig til umræðti öll helztu áhugamál neytenda, sem samtökin hafa látið til sín taka og gerðar ályktanir uta þau. a

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.