Þjóðviljinn - 17.11.1954, Page 11
Miðvikudagur 17. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN —- (IJ;
Fullnægir glerþörliniii
Framhald af 12. síðu.
vélum verksmiðjunnar munu
sérfræðingar firmans Pierre
Rousseau sjá um undir yfir-
stjórn væntanlegs verksmiðju-
stjóra verksmiðjunnar, sem er
þekktur og þrautreyndur belg-
ískur verkfræðingur, sem hefur
veitt viðurkenndum verksmiðj-
um forstöðu.
Tvöfalt einangrunargler
Flöskur, netjakúlur,
búsáhöld
í verksmiðjunni verður m.a.
framleitt rúðugler í fullkomn-
ustu vélum, sem nú þekkjgst,
ennfremur verður framleitt í
samvinnu við tvær heimsfrægar
verksmiðjur tvöfalt einangrun-
argler, en notkun þess í hús
ryður sér nú mjög til rúms,
enda er að því stórkostlegur
upphitunarsparnaður, þar sem
það er viðurkennd staðreynd,
að upphitunarkostnaður húsa
stórlækkar með notkun þess.
Ennfremur mun verksmiðjan
framleiða allar gerðir af flösk-
um, glösum, niðursuðukrukkum,
netakúlum, margar gerðir bús-
áhalda ofl. Má segja, að fram-
leiðslu verksmiðjunnar verði
ætlað að fullnægja þörfum
landsmanna á flestum tegund-
um nytjavara, sem framleidd-
ar eru úr gleri, er gert ráð
fyrir að sólarhrings-framleiðsla
verksmiðjunnar verði amk. 12
tonn af gleri.
íslendingar flytja nú inn
gler fyrir 10 millj. árlega
Við framleiðslustörfin, sem
eru mjög margþætt _að.. jafnaði,
mupu stayfa _ 60. til 80 manns,
þar af fyrst um sinn 9 erlendir
glergerðarmenn, sem allir hafa
fagþekkingu og miklá reynslu
við glérfrahileiðslu. Rétt er að
undirstrika að framleiðsla verk-
smiðjunnar mun áríega spara
landsmönnum mikinn erlendan
gjaldeyri. Sé hafður til hlið-
sjónar innflutningur glers sl.
ár, sem hin nýja verksmiðja á
að geta framleitt, hefðu spar-
azt miðað við cif verð rúmlega
10 milljónir króna í erlendum
gjaldeyri.
Stjórn félagsins skipa nú
þessir menn, Björgvin Sigurðs-
spn hrl., sem verið hefur for-
maður félagsstjórnar frá upp-
hafi, Gunnar Á. Ingvarsson,
framkvæmdastj., Stefán Björns-
son forstjöri, Hjalti Geir Kristj-
ánsson arkitekt og Ingvar E.
Einarsson, skipstjóri. — Fram-
kvæmdastjóri félagsins er Ing\'-
ar S. Ingvarsson. Þakka þeir
Alþingi og Framkvæmdabank-
anum fyrirgreiðslu.
Einstæð framkoma gler-
innflytjenda
Forráðamenn Glersteyp-
unnar hf. kváðust vilja nota
tækifærið til að minnast inn-
flytjenda, sem hafa hags-
muna að gæta í sambandi
við glerframleiðslu í landinu
'sjálfu, fyrir sérstakar hug-
kvæmar upplýsingar - til er-
lendra: aðila, sem Glersteyp-
unni er hauðsynlegt að hafa
vinsamleg viðskipti við, um
Glersteypuna hf., og for-
ráðamenn hennar. Mun slík
framkoma sjaldþekkt og í
minnum höfð sem einstæð í
sinni röð. Ættu forráðámenn
fyrirtækisins að geta margt
af henni lært.
Að lokum vill félagið láta í
ljós þá ósk sína, að starfsemi
þess megi verða enn eitt spor
í eðlilegum framförum og þró-
un innlendrar verksmiðjufram-
leiðslu til aukinnar hagsældar
fyrir land og lýð.
Nokkur eintök af
"“*■""■■■■■■■•»■»■»»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(
r
■
■
■
■
Samlaga skreiðarframleiðenda verður hald-
inn föstudaginn 3. desember næstkomandi í
! fundarsarL.Í.Ú. í Hafnarhvoli og hefst
kl. 10 í.h."
■
■
■
DAGSKRÁ samkvœmt lögum samlagsins
■
■
■
í Samlagsstjórnin
Aðalfundu
Maðurinn minn,
EeHeáikt Svelisson
fyrrverandi alþingismaður, lézt að morgni 16. þ.m.
Guðrún Pétursdóttir
Úlaíur Hvaimáaí
prentmyndasmíðameistari.
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavik
fimmtudaginn 18. þ.m.
Athöfnin hefst kl. 1.30.
Vandamenn
MIKID ÚRVAL |
-— Verð frá kr. 585. — J
MARKAÐURINN ]
Laugaveg 100 ]
Ég sá dýrð hans, |
!
mun verða sýnd í Stjörnu-
bíói sunnudaginn 21. nóv.
kl. 14.30.
L. Murdoch flytur erindi um
efnið: Nýr heimur í vænd-
um.
:
...
Guðmundur Jónsson. óperu-
..
söngvari syngúr einsöng.
Myndin verður sýnd í Hafnarfjarðarbíói föstudaginn
19. þ.m. kl. 9. •— Aðgöngumiðar afhentir í Ritfanga-
verzlun Isafoldar, Bankastræti 8, Stjörnubíói og í
.
Hafnarfjarðarbíói fyrir Hafnarfjarðarsýninguna.
Ókeýpis aðgangur.
Smnarauki i
skcsmmdeginu
Skipin með Delicious iolaeplin eru nú á leið frá ííalíu, Amar-
fellið löngu farið fram hjá Gíbralfar ©g klýfur öldumar beiimstu
leiö til fslands. Þegar minnzt er á Italíu, það Gcseníand, er eins
og hlýni kringum mann hér á norðurhveli jarðar. Enáa má meÖ
saimi segja, að þegar keyptir eru úrvaís ávextir, að verið sé að
flytja suðræna sólskinið yfir hafið. Við erum því að færa vður
sumarauka í skammdeginu.
,,Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“.
eldri árgöngtim
ritsins £;lst enn á
afgreiðslunni,
Timaritið
VINNAN
OG VERKA-
LÝÐURINN
Skólavörðustig 19
Simi 7500