Þjóðviljinn - 21.11.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN
,,Símon knútur bað
Arna höggva hann.“
.., Gissur skyldi Snorra láta
után fara, hvort er honum þætti
Ijúft eða leitt, eða drepa hann
að oðrum kosti, fyrir það er hann
hafði farið út í banni konungs.
Kallaði Hákon konungur Snorra
landráðamann við sig. Sagði
Gissur, að hann vildi með engu
móti brjóta bréf konungs, en
kveðst vita, að Snorri myndi
eigi ónauðugur utan fara. Kveðst
Gissur þá vilja til fara og taka
Snorra ... Gissur kom í Reyk-
holt um nóttina eftir Mauritius-
essu. Brutu þeir upp skemm-
una, er Snorri svaf í. En hann
hljóp upp og úr skemmurini og
í hinu litlu húsin, er voru við
skemmuna. Fann hann þar Arn-
björn prest og talaði við liann.
Réðu þeir það, að Snorri gekk
i kjallararin, er var undir loft-
inu þar í húsunum. Þeir Gissur
fóru að leita Snorra um húsin.
Þá fann Gissur Arnbjörn prest
og spurði, hvar Snorri væri.
Hann kvaðst eigi vita. Gissur
kvað þá eigi sættast mega, ef
þeir fyndust eigi. Prestur kv'að
vera mega, að hann fyndist, ef
honum væri griðum lieitið. Eft-
ir það urðu þeir varir við, hvar
Snorri var, og gengu þeir í kjall-
arann Markús Marðarson, Símon
knútur, Árni beizkur, Þorsteinn
Guðinason, Þórarinn Ásgrímsson.
Símon knútur bað Árna höggva
hann. — Eigi skal höggva —
sagði Snorri. Eftir það veitti
Árni honum banasár, og báðir
þeir Þorsteinn unnu á honum.
(Úr Sturlungu).
-i t dag er sunnudagurinn 21.
nóvember — Maríumessa —
323,- dagur árslns — Tungl í há-
suðri kl. 9:12 — Árdegisháflæði
ki. 2:43 — Síðdegisliáflæði kl. 15:05
Minninga rsp jöld
Krabbameinsfélags Islands fást í
öllum lyfjabúðum í Œteykjavík og
Hafnarfirði, Blóðbankanum við
Barónsstíg og Remedíu. Ennfrem-
ur í öllum póstafgreiðslum á land-
inu.
Helgidagslæknir
er í dag Eggert Steindórsson,
Mávahlið 44 — S'ími 7269.
Kvöld- og næturvörður
er 5 læknavarðstofunni í Austur-
bæjarskólanum frá ki. 18-8 í fyrra-
málið. — Sími 5030.
Sunnudagur 21. nóvember 1954
Millilandaf lug:
Næturvörður
er í Laugavegsapóteki
Sími 1618.
L Y F J A B OÐIR
kPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
URBÆJAR kl, 8 alla daga
• nema laugar-
HOLTSAPÓTEK daga til kl. 6.
Edda, millilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til R-
víkur kl. 19:00 í
dag frá Hamborg,
Gautaborg og Osló. Plugvélin fer
klukkan 21:00 til N.Y.
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Rvíkur á morgun
frá N.Y. Flugvélin heldur áfram
til Oslóar, Gautaborgar og Ham-
borgar eftir tveggja stunda við-
dvöl.
Gullfaxi er væntanlegur til Rvík-
ur frá Kaupmannahöfn kj. 16:45
í dag; fer til Prestvíkur og Lon-
don kl. 8:30 í fyrramálið.
Innanlandsf lug:
1 'dag eru áætiaðar flugferðir til
Akureyrar og Vestmannaeyjá; á
morgun til Akureyrar, Bíldudáls,
Fagurhó’smýrar, Hornáfjarðar,
Isafjarðar, Patreksf jarðar óg Vest-
mannaeyja.
Iírossgáta nr. 520
Lárétt: 1 duluna 7 flan 8 fis"kar
9 diskur 11 skst 12 atviksorð 14
guð 15 ekki sæl 17 verkfæri 18
dolla 20 pataði
Lóðrétt: 1 skák 2 kvennafn 3 kaup
félag á Selfossi 4 þel 5 gabb 6
handleggir 10 dráttur 13 borin
15 b'aðasala 16 persóna í Silfur-
túnglinu 17 fyrstir 19 samhlj.
Lausn á nr. 519
Lárétt: 1 banna 4 sú 5 ró 7 ata
9 áll 10 sáu 11 lak 13 dó 15 en
16 lúsina
Lóðrétt: 1 bú 2 net 3 ar 4 skáld 6
ókunn 7 all 8 Ask 12 ans 14 ól
15 en
Bókmenntagetraun
Páll Vídalín er höfundur lausa-
visnanna sem hér voru birtar i
gær. Hér kemur brot úr merku
kvæði.
Hygg, vísir, at,
vel sómir þat,
hvé ek þylja fet,
ef ek þögn of get;
flestr maðr of frá,
hvat fylkir vá,
en Viðrir sá,
hvar valr of lá.
Óx hjörva glöm
við hlifar þröm,
guðr óx of gram,
gramr sótti fram;
þar heyrðisk þá,
— þaut mækis á, —
malmhriðar spá;
sú var mest of lá.
i, Hundrað vinninga happdrætti
^ Þjóðviljans. Gerið skil dag-
lega. Taklð fleiri miða til sölu.
Dregið 4. desember.
Dagskrá Alþingis
Sameinað Alþlngi
(á morgun kl. 9:30 árdegis).
Atkvæðagreiðsla af hálfu Islands
á þingi sameinuðu þjóðanna, þátl.
Efri deild
(á morgun kl. 1:30)
Happdrætti dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna, frv. 3. umr.
Stýrimannaskólinn, frv. 3. umr.
Læknaskipunarlög, frv. 2. umr.
Tekjuskattur og eignaskattur,
frv. — 1. umr.
Innflutnings- og gjaldeyrismál,
fjárfestingarmál o. f 1., frv. 1. umr.
Almannatryggingar, frv. 1. umr.
Neðri deild
(á morgun kl 1:30)
Stimpilgjald, frv. 3. uihr.
Prenífre’sij frv. 1. umr.
Ættaróðal og erfðaábúð, frv.
2. umr.
Menntun kennara, frv. 2. umr.
Sandgræðsla ög hefting sandfoks,
frv. — 1. umr.
Óréttmætir verzlunarhættir, frv.
— 1. umr.
Eyðing refa og minks, frv. 1. umr.
•
9:10 Veðurfregnir.
I 9:20 Morguntónleik
/ASVV- ar pl. — (9:30
/ n\W préttir). a) Fritz
Heitmann leikur
orgei,ög e. Swee-
linek og Purcell. b) Wanda Land-
owska leikur á harpsikord tvö lög
eftir Couperin. c) Orpheus-kórinn
í Glasgow syngur. d) Sinfónía nr.
34 i C-dúr eftir Mozart (Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leikur;
Koussevitsky stjórnar). e) Boris
Christoff syngur óperulög eftir
Borodin syngur óperulög eftir
f) Alexander Nevsky, kantata op.
78 eftir Prokofieff (Sinfóníuhljóm-
sveitin í Philadelphíu og West-
minster-kórinn flytja; Ormandy
stjórnar). 11:00 Messa í Aðvent-
kirkjunni: Óháði frikirkjusöfnuð-
urinn í Reykjavík (Prestur: Séra
Emíl Björnsson. Organleikari: Þ.
Jónsson). 13:15 Erindi: íslenzk
tunga í önnum dagsins (Sveinbj.
Sigurjónsson magister). 15:15
Fréttaútvarp til Islendinga er-
lendis. 15:30 Miðdegistónleikar:
Þættir úr óperunni Cavalleria
Rusticana eftir Mascagni. Kór og
hljómsveit Sca’a-óperunnar i Míl-
anó flytja; höfundurinn stjórnar.
Einsöngvarar: Bruno Rasa, Maria
Marcucci, Giuletta Simionato, B.
Gigli og Gino Bechi. — Guðmund-
ur Jónsson söngvari flytur skýr-
ingar á óperunni. 17:30 Barnatími
(Þorsteinn Ö. Stephensn). 18:30
Tónleikar pl: a) Píanósónata op.
2 nr. 3 í C-dúr eftir Beethoven
(Arthur Schnabel leikur). b)
Finnsk tónlist: Söng- og hljóm-
sveitarverk eftir Uuno Klami, Si-
belius, Kuu’a, Kilpinen og Raitio.
20:20 Leikrit: Doktor Knock eða
Öll erum við sýkt eftir Romains,
í þýðingu Eiríks Sigurbergssonar.
— Leikstjóri Rúrik Haraldsson.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, Þóra Borg, Helgi Skúlason,
Rúrik Haraldsson, Gestur Pálsson,
Valdimar Helgason, Róbert Arn-
finnsson, Arndís Björnsdóttir,
Anna Guðmundsd., Nina Sveins-
dóttir, Margrét Guðmundsdóttir o.
fl. 22:05 Danslög pl. — 23:30 Dag-
skrárlok. — Útvarpið á morgun:
18:00 Dönskukennsla; I. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Islenzku-
kennsla; II. fl. 18:55 Skákþáttúr
(Baldur MöIIer). 19:15 Þingfréttir.
— Tónleikar. 20:30 Útvarpshljóm-
sveitin; Þórarinn Guðmundsson
stjórnar: a) Álfhóll, lagaflokkur
eftir Kuhlau. b) Nautabaninn frá
Andalúsíu eftir Rubinstein. 20:50
Um daginn og veginn (Kjartan
Ragnars stjórnarráðsfulltrúi).
21:10 Einsöngur: Sverrir Runólfs-
son syngur; frú Janet Runólfsson
leikur undir á píanó. a) Where’er
You Walk eftir Hándel. b) Caro
mio ben eftir Giordani. c) Sprett-
ur eftir Sveinbj Sveinbjörnsson.
d) Vögguljóð eftir Sigurð Þórð-
arson. e) Tp,ne.rna jeftir. Sjqberg..
f) Torna a Sorriento eftir de
Curtis. g) Aríá 'ur óþerunni^ Lá
Fanciulla del West eftir Puccini.
21:30 Islenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmssþn). 21:45 Tónleikar: Verk
eftir tvö frönsk tónskáld, Gabriel
Pierné og Jean Frencaix (Saxófón-
kvartett leikur). 22:10 Útvarpssag-
an Brotið úr töfraspeglinum eftir
Sigrid Undset; II. (Arnheiður
Sigurðardóttir). 22:35 Létt lög: At-
lantic-kvintettinn o. fl. leika, — og
auk þess syngur Les’ie Hutchin-
son pl. 23:10 Dagskrárlok.
M E S S U R
1
DAG
Háteigsprestakall Engin messa. —-
Barnasamkoma í hásíðasal Sjó-
mannaskólans kl. 19:30 árdegis.
Dómkirkjan Messa kl. 11. fh. Sr.
Óskar J. Þorláksson. Síðdegisguðs-
þjónusta kl. 5. Sr. Jón Auðuns.
Barnaguðsþjónusta kl. 7 eh. Sr.
Jón Auðuns.
Fríkirkjan Messa kl. 2 — Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Nesprestakall Messa i kapellu Há-
skólans kl. 2 — Sr. Jón Thorar-
ensen.
Laugarneskirkja Messa kl. 2 eh.
Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10:15 — Sr. Garðar
Svavarsson.
Óliáði fríkirkjusöfnuðurlnn Messa
í Aðventkirkjunni kl. 11 hf. (Ath.
breyttan messutíma) — Séra Emil
Björnsson. — Sunnudagaskóli ó-
háða fríkirkjusafnaðarins hefst kl.
2, á morgun, og verður í Austur-
bæjarskólanum eins og í fyrra.
Öll börn velkomin meðan húsrúm
leyfir. Sr. Emil Björnsson.
Langholtsprestakall Barnasam-
koma kl. 10 fh. Messa í Laugar-
neskirkju kl. 5. Sr. Árelíus Níels-
Hvað er
rafmagn?
Rafnemafélag Reykjavikur gengst
fyrir fræðslufundi annað kvöid
(mánud.) að Röðli kl. 8:30. Þar
•flytur Þorbjörn Sigurgeirsson eðl-
isfræðingur erindi er hann nefn-
ir „Hvað er rafmagn?" Erindi
sínu til skýringar sýnir hann kvik-
mynd „Principles of Electricity".
Auk þess verður sýnd kvikmyndin
„Raforka til allra" og er hún með
íslenzku tali. Þá les Ólafur S.
Björnsson rafnemi sögu og loks
verða almennar umræður. Verður
mönnum gefinn kostur á að bera
fram fyrirspurnir varðandi erindi
Þorbjörns. —• Aðgangur er öllum
heimiíl meðan húsrúm leyfir.
’i'tXtí&f-í'*.
•Trá hófninní
Sklpaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvik á þriðjudag-
inn austur um land í hringferð.
Esja var á Akureyri í gær á aust-
urleið. Herðubreið fór frá Rvík í
gærkvö’.di austur um land til Fá-
skrúðsfjarðar. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurleið. Þyrill verð-
úr Véentahléga á Siglúfirði í dag'.
Skaftfellingur fór frá iRvík til
Vestmannaeyja í gærkvöld. Baldur
fer frá Rvík eftir helgina til Gils-
fjarðar. í
Skipadeild SIS:
Hvassafell væntanlegt til Stettin
í dag. Arnarfell er í Rvík. Jökul-
fell væntanlegt til Hamborgar í
dag. Dísarfell væntanlegt til
Bremen á morgun. Litlafell fór
frá Rvík í gær til Austur- og
Norðurlandshafna. Helgafell er í
Keflavík. Tovelil er í Keflavík.
Stientje Mensinga er í Rvík
Ostzee væntan’egt til Vestmanna-
eyja næstkomandi fimmtudag.
Kathe Wiaris fór frá Cuxhaven
í gær áleiðis til Siglufjarðar og
Skagastrandar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hamborg 19.
þm til Hull og Reykjavikur. Detti-
foss fór frá Reykjavík 15. þm til
New York. Fjalifoss fór frá
Reykjavík í gær til Raufarhafn-
ar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu-
fjarðar, Isafjarðar, Flateyrar,
Vestmannaeyja og Faxaflóahafna.
Goðafoss fór frá Rotterdam 18.
þm; væntanlegur til Reykjavík-
ur síðdegis í dag. Lagarfoss fór
frá Akureyri 19. þm til Ólafsfjarð-
ar, Siglufjarðar og Austfjarða.
Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 15.
þm til Liverpool, Dublin, Cork,
Rotterdam, Esbjerg, Bremen og
Hamborgar. Selfoss fór frá Ant-
verpen 19. |þm til Leilth og
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Hamborg 19. þm til Gdynia, Wis-
mar, Gautaborgar og Reykjavikur.
Tungufoss fór frá Akureyri 15.
þm til Napoli. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn á hádegi i gær til
Leith og Reykjavíkur.
Togararnir
Akurey, Askur, Hafliði og Vil-
borg Herjólfsdóttir eru í Reykja-
vík. Egill Skallagrímsson fór á
ísfiskveiðar 9. þm. Fylkir fór á
isfiskveiðar 10. þm. Geir, Jón
Baldvinsson og Jón Þorláksson
fóru á ísfiskveiðar 16. þm. Hall-
veig Fróðadóttir fór á karfaveið-
ar 9. þm. Hvalfell fór á saltfisk-
veiðar 18. þm. Ingólfur Arnarson
fór á ísfiskveiðar 8. þm. Jón for-
seti er væntanlegur af ísfiskveið-
um i dag. Karlsefni fór á ísfisk-
veiðar 18. þm. Neptúnus fór á
ísfiskveiðar 14. þm. Pétur Hall-
dórsson er á ísfiskveiðum. Skúli
Magnússon fór á ísfiskveiðar 8.
þm. Úranus fór á ísfiskveiðar
11. þm. Þorkell mání fór á salt-
fiskveiðar 4. þm. Þorsteinn Ing-
ólfsson seldi í Hamborg í fyrra-
dag.
494. dagur
Víni og öli höfðu þeir hlaðið á sleða, en
kvikfénaðinn ráku þeir á undan sér.
Hestar, naut og annar fénaður var hífður
upp í skipið í stroffum.
Ugluspegill lét róa með sig yfir í skip
aðmírálsins og tók með Slóra og hina
fangana.
Þeir kveinuðu og grétu af ótta við refs-
ingu, en nú gekk aðmirállinn út að borð-
stókknum.
Eftir skáldsöfu Charles de Costers * Teikningar eftir Helge Kiihn-Nieisen