Þjóðviljinn - 18.12.1954, Side 2

Þjóðviljinn - 18.12.1954, Side 2
E) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 18. desember 1954 HINÁRLEGA Þúsundir góðra gjafabóka. — Hvergi eins auðvelt að skoða og velja. Bóksalafélag íslands ENNFREMUR SÖLUSÝNING ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR Á RELIEF-MYNDUM ri & u r MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 MARKAÐURINN Laugaveg 100 Vatteraðir sloppar Frotte sloppar BEZTA CRVAL I BÆNUM verð irá 465 kr< Nylon- og Rayon J5LOPPAR <&- Ml rf'.Q-.'". rr •/ *. • í h&Æ-X%, - Hafniirðingar! VerzlBin inœs: Hainfirðingar! Verzlwn :"K%, Það svíkur engan að líta inn í Öiduna! Verzlunin Aldan íHW’ UHarhanzkar fyrir börn og fullorðna, verð frá kr. 10.00. ER0S VERZLUNIN |p II tJ U HAFN ARSTRÆTI 4 Sími 3350 ATHUGASEMD VIÐ SKBIF UM BBENGU Pað er mjög- leltt að þurfa að gera athugasemd við skrif eóðra manna, en þó neyðist ég til þess í sambandi við meinta leiðréttingu frá Magnúsi Ásgeirssyni I blaðinu í gær. 1 frétt um útkomu Ijóða ungu skáldanna í Pjóðviljanum í fyrradag, voru tilfærð innan gæsa- lappa ummæli er Magnús Ásgeirs- son viðhafði við það tækifæri. Tau voru skrifuð upp eftir honum strax og hann lét þau falla. Vera kann að hann óski að hafa sagt þau öðruvísi, og værí það aðeins ánægja að birta þau EINS OG IIANN VILDI HAFA SAGT TAU. Ég hef spurt tvo starfsbræður mína, er voru í þessu sama viðtali, hvort þeir minnist tilvitnaðra lun- mæla Magnúsar. Teir segja: „Við, sem hlustuðum á tilvitnuð um- mæli Magnúsar Ásgeirssonar, get- um ekki betur munað en að um- mælin, er Tjóðviljinn hafði eftir honiun, séu efnisiega og orðrétt eftir höfð. — Helgi Sæmundsson. Indrlði G. Torsteinsson". Svo býð ég bæði gömlum skáldum sem ungum gleðileg jól. — J. B. Óháði frikirkjusöfnuðurinn Messa fellur niður á morgun. Sr. Emil Björnsson. — Bamasam- koma verður í Austurbæjarskól- anum í fyrramáiið kl. 10:30 til 12. — S.r Emil Björnsson. Kvöld- og næturlæknir er í læknavarðstofunni i Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra málið. — Sími 5080. Næturvörður er í Laugavegsapóteki - Sími 1618 bæjarskólánum frá kl. 14-8 i fyrra- LVFJABÚÐIB Apótek Austur- | Kvöldvarzla til bæjar | kl. 8 alla daga gjp- | nema laugaiv.« Holts Apótek j daga til kl. 6. Þvzk messa í Dóm- kirkjunni á morgun Á morgun kl. 2 eh. verður þýzk messa í Dómkirkjunni. Sr. Jón Auðuns flytur méssu en dr. Páll Isólfsson leikur á orgel. Að messu lokinni flytja nokkrir Tjóðverjar þýzkan helgileik, Krippenspiel. Fyrir þremur árum var sams- konar helgileikur sýndur við þýzka messu i Dómkirkjunni og vakti hann verðskuldaða athygli. Hér er um að ræða leik, er tíðkazt hefur að flytja i kirkjum um jólaleytið, ekki aðeins í Týzka- landi, heldur einnig viða annars staðar í Mið-Evrópu, svo sem 5 Sviss, Austurríki og Frakklandi. Er siður þessi æfagamall og var mjög algengur á miðöldum. — 1 leiknum skiptast á talað orð úr jólaguðspjöllunum, einsöngur og kórsöngur. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 13:00 Óskalög sjúk- linga. 13:45 Heim- ilisþáttur. 18:00 Út- varpssaga barn- anna. 18:00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga. 19:00 Úr hljómleikasalnum (pl.): a) Ballettmúsik úr óperunni Faust eftir Gounod (Hljómsv. Parísar- óperunnar leikur). b) Óperuiög eftir Morzart og Verdi (Hilde Gu- eden syngur og Philharmoníska hljómsveitin í Vínanborg leikur). 20:30 Upplestur: Mannfundir, ís- lenzkar ræður (Vilhj. Þ. Gislason útvarpsstjóri). 20:50 Tónleikar: Valsar eftir Johann Strauss (pl.) 21:15 Ungir höfundar: Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttur, Emil Eyjólf-sson, Guðberg Bergs- son, Sigurð A. Magnússon og Þor- geir Þörgeirsson. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Jón Laxdal Halldórsson undirbýr dag- skrána: 22:10 Danslög af plötum til kl. 24:00. . I----;--1 6 DAGAR TIl JÖIA + 1 dag er laugardagurinn 18. desember — Gratianus — 352. dagur ársins — Tungl í hásuðri kl. 7:10 — Árdegisháflæði kl. 12:03 Eimskip Brúarfoss fór frá Aberdeen í fyrradag til Hull, Londón, Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rvík i gærkv.. til Vestmánna- eyja, Keflavíkur, Akraness, Hafn- arfjarðar og Reykjavikur. Fjall- foss fór frá Antverþen í fyrradag til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er væntanlegur til Rvíkur í dag frá New York. Gullfoss er í IRvík. Lagarfoss fór frá Ventspils í gær. til Kotka, Wismar, Rotterdam og Reykjavikur. Reykjafoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag frá Hull. Selfoss fór frá Isafirði 16. þm til Þingeyrar, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun til New York. Tungufoss er væntanlegur til JReykjavíkur i kvöld frá Tangi- er. Tres fór frá Rotterdam 12. þm til Reykjavíkur. Bíkissldp Hekla er á Austfjörðum á norður- ieið. Esja fer frá Reykjavik kl. 20 í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til ’Reykja- víkur á morgun að vestan og norðan. Skaftfellingur átti að fara frá Reykjavik i gæykv. til Vest- mannaeyja. Sambandsskip Hvassafell er í Næstved. Arnarfell átti að fara frá Kaupmannahöfn í gær til Islands. Jökulfell lestar á Vesturlandshöfnum. Disarfell lest- ar og losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer frá Hamina í dag til Riga. Togaramir Askur er í söluferð til Þýzkalands. Bjarni Ólafsson fór á is 4. þm. Egill Skallagrímsson fór á ís 11. þm. Fylkir fór á ís 6. þm, Geir er á ís. Hallveig Fróðadóttir seldi i Hamborg i gær. Hvalfell fór á salt 18. fm. Ingólfur Arnarson fór á salt 7. þm. Jón Baldvinsson fór á ís 12. þm. Jón forseti kom í fyrri- nótt til Rvk. Jón Þprláksson fór á ís 15. þm. Karlsefni er væntanl. af isfiskveiðum á morgun. Neptúnus er á is. Marz fór á ís 12. þm. Pétur Halldórsson selur í Ham- borg i dag. Skúli Magnússon fór á ís 11. þm. Úranus fór á is 7. þm. Vilborg Herjólfsdóttir er í slipp i Rvk. Þorkell máni fór á salt 7. þm. Þorsteinn Ingólfsson fór á salt 27. þm. Mlllilandaflug Gullfaxi fór til Kaiipmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 16:45 á morgun. Innanlandsflug 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Biöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja; á morgun til Akuh- eyrar og Vestmannaeyja. Munið blinda Eins og að undanförnu veitif Biindravinafélag Islands móttöku jólaglaðningi tiÞ^biindræ;:-. -sfcrif- stofa þess er í Ingólfsstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.