Þjóðviljinn - 18.12.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.12.1954, Blaðsíða 12
Atrek íhaldsins i fyrrinótt: Grf mulaus vaSdbeiting auSstéttarinhar Á bæ]arsfjórnarfundinum í fyrrinétt felldi Sjáifstæðis- flekkurinn allar breytingar- og ályktunartiliegur Sós- íaEistaflokksins og hinna flokkanna um íbúðabyggingar, verkiegar framkvæmáir og sparnað — enda faótt hann hafi minnihluta reykviskra kjósenda á bak viS sig að á útgjöldum til skrifstofiikostn- aðar og annars, er rök hafa verið færð fyrir að di-aga mætti úr út- gjöldum til. Bæjai-fullti-úar Sjálfstæðisflolíks- ins hafa neytt meirihluta síns tll að hindra framgang allra tillagna Sósíallstaflokksins og- annarra miunihlutaflokka bæjarstjórnar- innar um aukin fjái-framlög til Erlendur Einars- son ráðinn for- stjóri SÍS Á bæiarstjórnaríundinum í íyrrinótt, við aí- greiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins vísaði Sjálf- stæðisflokkurinn frá öllum breytingatillögum og á- lyktunartillögum Sósíalistafl. og hinna minnihluta- ílokkanna, og sýndi þessi flokkur þar með sitt rétta andlit, að hann er staðráðinn í — enda þótt hann hafi minni hluta reykvískra kjósenda á bak við sig — að framkvæma skilyrðislaust valdboð auðstétt- arinnar. Þjóðviljinn hefur áður sagt nokkuð frá breytingartillögum Sósíalistaflokksins við afgr. fjárhagsáætlunarinnar, og enn- fremur ályktunartillögum flokksins í húsnæðismálum og atvinnumálum, en í allt fluttu fulltrúar flokksins 19 ályktun- artillögur. Framkoma Sjálfstæðisflokks- ins á þessum bæjarstjómar- fundi mun lengi í minnum höfð. Þegar kom að ályktunartillög- um flokkanna, en Sósíalista- flokkurinn flutti 19, Alþýðufl. 11 og Framsóknarfl. 10, flutti Sjálfstæðisflokkurinn eina til- lögu þar sem lagt var til að visa öllum tillögum minnihluta- flokkanna frá! Var auðséð að fyrir Sjálfstæðisflokknum vakti að kistuleggja á einu bretti all- ar tillögur hinna flokkanna um íbúðabyggingar, verklegar fram kvæmdir, sparnað ofl., en for- seti bæjarstjórnar, frú Auður Auðuns, sem stjórnaði fundin- Um óaðfinnanlega, féllst þó fús- lega á að atkvæði yrðu greidd um hverja ályktunartillögu flokkanna út af fyrir sig. Að lokinni þeirri atkvæða- greiðslu (en fundinum lauk ea. 15 mín. fyrir kl. 12 á hádegi i gær) lét Guðmundur Vigfús- son, fyrir hönd fulltrúa Sósíal- ístaflokksins, bóka eftirfarandi: „1 tilefni af bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, viija bæjar- fullti-úar Sósíalistaflokksins vekja athygrli á því, að við afgreiðslu þessarar fjárhagsáætlunar hafa bæjarfulltrúai' Sjálfstæðisflokksins hafnað öllum tillögum um sparn- Þögn um Stefán Jðhann Alþýðublaðið víkur enn i gær að utanstefnum, eins og er háttur þeirra sem haldnir eru sjúkri samvizku. Afsökunar- greinar blaðsins eru nú orðnar æði margar en þær eiga allar eitt sameiginlegt: nafn Stefáns Jóhanns hefur ekki birzt þar enn' Séu einhverjir til sem að- eins lesa Alþýðublaðið hafa þeir ekki hugmynd um það að Ste- fán hafði orð fyrir þeim Har- aldi á fundi samvinnunefndar sósíaldemókrata í Osló, flutti þar skýrslu um íslenzk verk- lýðsmál og tók við fyrirmæl- um. Hvers vegna þegir Alþýðu- blaðið um Stefán Jóhann? verldegra framkvæmda, framlag til Framkvæmdasjóðs, aukin framlög tU byggingafrainkvaemda og 50 miUj. kr. lántöknheimild til íbúða- bygginga á vegum bæjarins. T'á liafa bæjarfnlltrúar Sjálf- stæðisflokkKins eim liindrað að hafinn verði undlrbúningur að byggingu stórvirks liraðfrystihúss og aukningu togaraflotans, sem hvorttveggja er nauðsynlegt tU að tryggja öruggari atvinnu bæjar- búa og aflcoimi í nánustu framtíð. Einnig hafa bæjarfuUtrúar Sjálf- stæðis.flokksins hindrað fraingang aUra tillagna um byggingarfram- kvæmdir á vegum bæjarins tU úr- bóta á því hörmulega ástandi sem ríkjandi er í húsnæðismálunum. Fessar staðreyndir verða ekkl duldar með bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem í raun- inni er aðeins yfirlýsing um, að bæjarstjórnarmeirUUutinn telji hvorki rétt né slcylt að taka í nokkru tiUit tU tiiiagna eða ábend- inga annai-ra flokka bæjai-stjórn- arinnar, en muni hér eftir sem hlngað til stjóma máiefnum bæj- arins út frá þröngu flokkssjónar- miði Sjálfstæðisflokksins. Bæjar- fulltrúar Sósíalistaflokksins teija slíka yfiriýsingu ekki í sanmemi við eðlilega starfshætti bæjar- stjómarinnar og bæjarfuUtrúum Sjálfstæðisflokksins tU vansæmd- Laugardagur 18; desember 1954 — 19. árgangur — 2Ö9-. toiúblað og tnuiaðarmenn Bún- aðarfélagsins á vikunámskáBi Ráðunaufar Búnaðarfélagsins eru nú 12 auh 16 héraðsráðunauta Undanfarna viku hefur staðið yfir hér í Reykjavík nám- skeiö á vegum Búnaðarfélags íslands. Auk starfsmanna Búnaðarfélagsins hafa mætt þar flestir héraösráöunaut- ar þess og allmargir trúnaðarmenn. !l Á námskeiði þessu hafa starfs- menn Búnaðarfé'ags Islands haft framsögu í hinuni ýmsu málum en síðan hafa orðið umfangs- miklar umræður með almennri þátttöku fundarmanna. Efnt er til námskeiða af þessu tagi með fárra ára milHbili til þess að ráðunautar Búnaðarfélagsins fái lón L Bergsveins- sen lézt í gær Jón E. Bergsveins.son, fyrmni erindreki og framkvæmdastjóri Slysavarnafélags íslands, andaðist í Landakotsspítala í gær á 76. aldursárL Jón var þjóðkunnur maður, einkum fyrir mikil og heillarík störf sin á sviði slysavarnamál- anna hér á landi, en hann var að- alhvatamaður að stofnun Slysa- vainaféLags Islands 1928 og fyrsti erindreki og f ramkvæmdastjóri þess. Gegndi hann ‘ framkvæmda- stjórastörfunum fram til ársins 1949 Jón E. Bergsveinsson var kvæntur Ástriði M. Eggertsdóttur og lifir hún mann sinn. tækifæri til að fyigjast mað,.,:því sem nýjast berst 'inn á' verksvið bændastéttarinnar og bera saman ráð sin og reynslu. 1 þjónustu Búnaðarfé’.agSit's Jðju nú 12 menn, sem gegná störfum sem ráðunautar, og nokkrir þar að auki til aðstoðar á ýmsum sviðum. Ennfremur hefur Búnað- arfélagið trúnaðarmenn til þess að meta verklegar framkvæmdir v:ða um land, auk þess sem búnaðar- samböndin ha,fa alls 16 ráðuriauta í þjónustu sinni. Eftirlitsmenn með opinberum sjoð- um Kosnir voru á Alþingi í gær eftirlitsmenn með opinberum sjóðum. Kosnir voru Þorsteinn þiorsteinsson, Andrés Eyjólfsson og Sigfús Bjarnason. Fékk listi með nöfnum þeirra 40 atkv., en listi með nafni Bergs Sigurbjörnssonar fékk 9 atkv. Kosning þessi gildir til 5 ára. Timinn lýsir yfir aS elli- og örorkulifeyrir verSi greiddur meS 20% hœkkun ! Er það skilningur Eysteins á tillögunum sem Alþingi heíur nú sam- þykkt, eða er þetta birt í ósvífnu blekkingarskyni? Blað f jármálaráðherra, Tíminn, lýsir því yfir i gær að „launa- uppbætur elli- og örorkustyrkþega“ nemi 20%, samkvæmt til- lögum ríkisstjórnarinnar, sem nú hai'a verið samþykktar á AI- þingi. Erlendur Einarsson Stjórn Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Erlend Ein- arsson sem forstjóva Sambandsins frá næstu ánamótum, en þá lætur Vi'hjálmur Þór af þvi starfi og tekur við bankastjórastöðu i Landsbankarium. 1 framkvæmdastjórn SIS voru kjörnir auk forstjóra, sem er sjá’.fkjörinn, þeir: Helgi Þorsteins- son, framkvæmdastjóri innflutn- ingsdeildar, og er hann varaform. framkvæmdastjórnarinnar; Helgi Pétursson, framkvæmdastjóri út- flutningsdeildar; Hjalti Pá'sson, framkvæmdastjóri véiadeildar, og Hjörtur Hjartar, framkvæmdastj. skipadeildar. Varamaður i fram- kvæmdastjórn var kjörinn Harry Frederiksen, framkvæmdastj. Iðn- aðardei dai' Erlendur Einarsson, hinn nýi forstjóri SIS, er'33 ára gama’.l og hefur veitt Samvinnutryggingum forstöðu frá stofnun þeirra árið 1946. Stjórn Samvinnutrygginga sam- þykkti á fundi sínum í gær að ráða Jón Óiafsson ’ögfræðing sem framkvæmdastjóra félagsins frá áramótum. Jafnframt var sett á fót fram- kvæmdastjórn Samvinnutrygginga og kosnir i hana auk framkvstjl, sem er sjálfkjörinn, þeir Björn Vilmundarson, skrifstofustjóri, og Jón Rafn Guðmundsson, deildar- stjóri. Er það stór athyglisvert fyrir- heit til þeirra sem njóta elli- og örorkulífeyris, ef fjármálaráð- herra ætlar að leggja þann skiln- ing í tillögurnar sem Alþingi samþykkti við 3. umræðu fjár- laga, og er sjálfsagt að hafa þessa yfirlýsingu blaðs fjármála- ráðherra við hendina, þegar sóttur er lífeyririnn. Það væri litt hugsandi bíræfni af málgagni fjármálaráðherra að lýsa því yfir að uppbótin á elli- og örorkulífeyrinn eigi að nema 20%, og svo kæmi í ljós, þegar ætti að fara að borga út, að ríkisstjórnin hefði skammtað þessu fólki t. d. 5% uppbót. Ný kjötverzlun Tíminn segir, ,að „yfirboð kommúnista hafi snúizt í hönd- um þeirra“, og samkvæmt Tíma- orðbragði mun hér átt við tillög- ur Brywjólfs Bjarnasonar um hækkun elli- og örorkulífeyris- ins sem svaraði 25%, en þær tiilögur felldu þingmenn íhalds og Framsóknar í efri deild, en Haraldur Guðmundsson sat hjá. Eftir er að sjá hvort upplýs- ingar Tímans „snúast ekki í hendi‘‘ þeirra, sem í gær lýstu yfir að ríkisstjórnin hefði tryggt 20% hækkun á elli- og örorku- líféyrinum. ■ Rttstjóniarskrifstofnr Þjóð- viljans veröa lokaðar fyrir hádegi í dag végna jaröar- farar Þuríðar Friðriksdótt- ur. ■ Skrifstofur Sósíalistafloitks- ins Þórsgötu 1 verða lokað- ar fyrir hádegl í dag vegna jarðarfarar Þuríðar Frið- riksdóttur. Verðlaunakrwssgátan Síldar og Fisks Sí’d & Fiskur hefur opnað kjöt- verzlun í nýbyggðu verzlunarhúsi að Hjarðarhag'a 10. 1 þessu húsi hefur þegar verið opnuð ný’endu- vöruverzlun en einnig er ráðgért að þar verði fiskbúð, mjóikurbúð, vefnaðarvöruverzlun og fatapressa. Hin nýja kjötvarz’un er mjög vist’eg og snyrtiiesr. öll borð og I kæ'igeymslur af vönduðustu gerð, , gólf )agt terrasój 1 kjallara eru | frystik’efar og geymslur. 1 verz)- j uninni verðk á boðstóium al’ar fá- anlegar kjötvörur og fram'eiðslu- j vörur Síldar & Fisks, þ á m svína- i kjöt frá l)úi því, sem fyrirtækið Frestur til að skila ráðningum í verðlaunakrossgátu Happdrættis rekur að Minni-Vatns'eysu en þar I-jóðviljans rann út að kvöldi 15 þm. og höfðu þá borizt' 240 ráðning- eru nú á fjórða hundrað svin — ar. Dresrið var um verð’aunin mi'li þeirra, sem sendu réttar ráðning- Verzlunin að Hjarðarhaga 10 er ar, og hiaut Jóhannes Ólafsson, Þrúðvangi Seltjarnarnesi, 1 verðlaun þriðja lcjötverzlun Siidar & Fisks 1000 krónur, 2. verðlaun, 600 krónur, hlaut Geir Garðarsson, Efsta- hér i bænum; verzlunarstjóri þar sundi 75, og 3. verðlaun, 400 krónur, Einar Benediktsson, Háteigsvegi verður Vagn Walblom. 25. Verðlaunanna skal vitja í skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðust. 19.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.