Þjóðviljinn - 04.01.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.01.1955, Blaðsíða 8
 8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. janúar 1955 Jón E. Bergsveinsson Framhald af 4. síðu. n'nibótá þörf, enda sá hann það, og ákvað að hefjast handa. . Útgerðin barðist í bökkum þá eins og nú. Jóni þótti óþarfi að sá mikJi gróði sem dreginn var úr djúpi hafsins á hverju ári, væri áð mestu upoétinn af þeím, er seldu útgerðinni nauð- synjar, svo sem olíu, ko;.».saít og veiðarfæri. Hann vildi láte ú'tgerðina sjálfa mynda sahitök um innkaup á þessum nauð- synjum sínurn, hann hugðist Því sem forseti Fiskifélagsins vinna að þessum sjálfsögðu um- toótum. En þeir sem höfðu þarna andstæðra hagsmuna að gæta, brugðust hart til varnar, og innan Fiskifélagsins áttu þeir .sína fulltrúa. Verzlunar- og bankavaldið reyn*di fyrst með góðu að fá Jón Bergsveinsson <ofan af þv.í að fara á þennan Ihátt að skípta sér af útgerðar- xnálum landsmanna, en Jón var fastur fyrir þar sem hann vissi :sig hafa rétt mál að flytja, og áat við sinn keip eins og for- leður hans á Breiðafirði höfðu •Oft gert áður, þegar á móti blés. Fn þarna beið stefna Jóns Bergsveinsgonar ósigur. Verzl- unarstéttin, studd af banka- valdinu, hélt sinu, en Jón varð &ð víkja úr forsetastóli Fiski- ic iagsins árið 1924. Nú verða þáttaskil í lífi Jóns Bergsveinssonar Hann stendur s- miðjum aldri, gæddur óvenju .miklu starfsþreki og brennandi r.arfsáhuga að verða þjóð sinni ið liði. Eitt mál öðrum fremur hafði upptekið hug hans um siargra ára skeið og kallað á hann oft í önnum dagsins og krafizt liðsinnis, en hann ekki getað sinnt því sem skyldi. Þeg- £r hann var nú laus frá störf- ■um við Fiskifélagið, kallaði þetta^mál á hann og krafðist ffitorku hans og dugnaðar. Hinum geigvænlegu sjóslys- sm hér við land varð að fækka, í>að varð að koma á fót vörn- mm. Á hinum mörgu ferðum sínum víða um nærliggjandi -íönd hafði Jón Bergsveinsson kynnt sér slysavarnir viðkom- ændi þjóða, og hann vissi af Þeirri kynningu að hér var allt cgert í þeim málum. Þegar hér <er komið sögu var úr vanda sð ráða fyrir Jón. Hann var cnginn ríkismaður þó hann s&íti mikið þjóðnytjastarf að ?.aki, og hann varð að sjá far- Iccrða barnmargri fjölskyldu. Hann hafði mikla reynslu í verzlunar- og sjávarútvegsmál- - m, og trygg viðskiptasambönd ^rlendis frá því hann rak um i'jó'ida ára veiðarfæraverzlun é Akureyri. Þessi leið stóð því óni opin, og hann vissi að hún gat skapað honum og f jölskyldu Ifcans iífvænlega afkomu. Og 'pó valdi hann ekki þessa leið, heldur kaus hann að fara þá ’**leið sem brattgengari var, hann kaus að gerast brautryðjandi að íiysavörnum á íslandi, Eg veit, £ð þegar þessi heillaríka á- i-.vörðun var tekin, stóð hin íápmikla kona Jóns við hlið bans, enda á hún sinn þátt í þeim miklu sigrum sem unnizt hafa á þessu sviði. Jón mun íyrst út í frá, hafa rætt þessa íkvörðun við Guðmund Björns- ;on landlækni, sem strax veitti málinu lið eins og öllum góð- um málum sem til mannheilla horfðu. Þá skal þess getið að Magnús heitinn Sigurðsson bankastjóri var frá byrjun öfl- ugur stuðningsmaður þessa máls. Fjöldi annarra manna og kvenna komu svo til liðsinnis við þetta mál þó nöfn þeirra séu ekki talin hér. Slýsávarnafélag íslahds va'r stofnað 1928, • hugsjón Jónsj Bergsveinssonar hafði sigrað. I Hann ferðaðist hringinn í kringum land og stofnaði hverja deildina á fætur annarri. Hann fór til nærliggjandi landa, kynnti sér slysavarnir og lærði að fara með margvísleg hjáxp- artæki við björgun, kenndi síð- an öðrum að fara með tækin hér, jafnótt og þeirra var afl- að. Þessi kafli í ævi Jóns Berg- sveinssonar er líkastur fögru ævintýri, og hann sýnir hve geysimiklu starfi óbilandi vilji og drengskapur fá áorkað, þegar barizt er fyrir göfugri hugsjón. Starf Jóns Bergsvéinssonar í þágu slysavarna á íslandi hef- ur borið þúsundfaldan ávöxt, það hefur skilað þjóðinni fjölda mannslífa úr greipum dauðans á ári hverju. Af þessum sök- um stendur þjóðin öll í óbættri þakkarskuld við Jón Berg- sveinsson, konu hans og böm. Þetta heimili hefur fært stóra fórn í þágu alþjóðar. Marga óveðursnótt á undanförnum ár- um hafa þessi hjón vakað til að geta liðsinnt þegar verið var að reyna að bjarga mannslíf- um úr sjávarháska. Og þegar Jón var lagður af stað í björg- unarleiðangur þá sat kona hans við símann þreytt eftir erfiði dagsins á mannmörgu heimili. Þannig er saga þessara hjóna, og með svona fórnum voru sigr- arnir unnir, þetta verður þjóð- in að vita, og þetta má ekki gleymast. Jón Bergsveinsson vann allt í þágu Slysavarnafé- lagsins frá stofnun þess til æviloka. Hann var fram- kvæmdastjóri þess og erindreki þar til fyrir fáum árum. Hann varð fyrir bifreið þegar hann var að koma heim úr einum björgunarleiðangri og beið þess aldrei bætur síðan. Jón Berg- sveinsson var mikill gæfumað- ur, honum auðnaðist að sjá starfið sem hann fórnaði sér fyrir við lítil laun, skila þús- undföldum ávöxtum til mann- heilla. Hann var giftur mikil- hæfri konu, sem stóð við hlið hans í blíðu og stríðu til ævi- loka, og þau hjón hafa haft mikið bamalán, eignuðust tíu börn og lifa níu þeirra. En einn son, Þórð, misstu þau. Börn Ástríðar Eggertsdóttur og Jóns Bergsveinssonar eru þessi; Bergsveinn, bókhaldari; Eggert, bókhaldari; Ingibjörg, gift; Lóa, gift enskum lækni er- lendis; María, gift; Kjartan, vinnur við afgr. Eimskips; Þór- arinn, loftsiglingafræðingur; Björn, yfirflugumferðastjóri og Friðrik stýrimaður. Jón Bergsveinsson var bjart- ur yfirlitum, höfðinglegur ásýndum, ljúfmannlegur í framkomu allri, brosið milt og bar maðurinn það með sér að þar fór dréngur góður. Hann var þó fastur fyrir í skoðun- um og hvikaði ekki frá góðu # ÍÞRÓTTSB HITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON Blackpool - félag Stonðey Félagið Blackpool, sem leikur j önnur félög, erfitt uppdráttar. í I. deild ensku keppninnar, hefur ^ Síðar sameinaðist það öðru félagi í s. 1. 80 ár lifað og hrærst í enskri — St. John að nafni, en nafnið* | Blackpool hélzt. Mörg þeirra fé- laga sem nú eru í ensku deildun- um komu upp um þetta leyti og meðal þeirra var Blackpool sem kom þangað 1896—97. Dvölin í deildinni var ekki löng, því næsta ár urðu þeir neðstir og j urðu að hverfa til Lancastshire j keppninnar aftur. Enn tók Black- 1 pool saman við annað félag og var endurskipulagt og í þétta sinn hét félagið South Shore. Stanley Matthews knattspyrnu. Þó er það svo að af- rek þeirra snillínganna Stan Matthews og Stan Mortensen bera hærra en nokkuð annað í sögu félagsins. Það er staðreynd að félag þetta hafði alveg fram að 1930 látið heldur lítið á sér bera en það sem félagið er í dag á það að þakka harðri baráttu fyrir tilveru sinni og viðurkenningu sem fyrsta flokks lið. Blackpool kom fyrst fram sem lítið félag um 1870 og átti eins og svo mörg Ungverjar á OL i Mel- bourne Ungverski lansliðsþjálfarinn Gustaf Sebes hefur lýst því yfir að Ungverjar muni verja olympíu meistaratitilinn á leikjunum í Melbourne á næsta ári. Sebes hefur jafnframt skýrt svo frá að nokkrir ungir og efnilegir leik- menn verði teknir í ungverska landsliðið á þessu ári og hann gerir að þeir Hidegkuti og Lorant muni m. a. víkja fyrir yngri mönnum. Árið 1901 kom Blackpool aft- ur upp.í II. deild. Næstu 28 ár ár var félagið yfirleitt í II. deild að undanteknu árinu 1929—30 að það vann deildina en næsta ár fóru þeir niður aftur með 125 mörk fengin eftir 42 leiki og var það met í I. deild. Nú hélt það til í II. deild til ársins 1937. Það ár varð það nr. 2 og gekk upp í I. deild. í síðasta stríði var fé- lagið sterkara en nokkru sinni áður, en þá var ekki í gildi það fyrirkomulag að færast milli deilda. Meðan á stríðinu stóð, vann Blackpool þrisvar sinnum nyrðri deildakeppnina og stríðs- bikarkeppnina. 1943 vann það Arsenal 4:2 í keppni um ensku meistaratignina. Eftir stríðið hef- ur Blackpool náð lengst, er það 1953 vann Bolton 4:3 í úrslitum í bikarkeppninni. Það var fyrsti og eini bikarsigur félagsins, en þann mikla sigur getur félagið fyrst og fremst þakkað hinum tveim stjörnum sínum, þeim Stan Matthews og Stan Mortensen. Þessir tveir leikmenn hafa lengi verið aðalmenn liðsins og þá sér- staklega „galdramaðurinn" Matt- hews sem nú nálgast fertugt og lék um daginn 40. landsleik sinn fyrir England. Mortensen var miðframherji í énska landsliðinu I mörgum leikj- um eftir stríðið, en árin hafa lið- ið og þeir eru báðir orðnir seinni og hefur það líka sín áhrif lið Blackpool sem heild. Matthews og útherjinn hin- um megin, Perry, einbeita sér sér- staklega að sókn á jöðrum vall- arins til að ná marktækifærum. En í dag hafa varnir flestra lið- anna þann möguleika, ef þeir fylgja gamla orðtækinu: Gætið Matthews og Blackþool tapar. Einn af fyrrverandi leikmönn- um félagsins, Joe Smith, hefur erfitt starf sem frámkvæmda- stjóri. Hann hefur náð í nokkra unga efnilega menn, án þess þó að hafa fengið jákvæðan árang- ur, og eins og er, virðist sem fé- lagið verði að treysta á sína eig- Stan Mortensen in gömlu og vel reyndu leikmenn þótt félagið sé ekki talið með for- ustufélögum í ensku keppninni, er áhorfendafjöldi alltaf mikill þegar það leikur, sérstaklega þeg- ar hinn frægi Matthews leikur með. Senda aSeins 1 til Moskva Bandaríkjamenn munu senda aðeins einn keppanda á heims- meistaramótið í skautahlaupi, sem fram fer í Moskvu dagana 19. og 20. febrúar n. k. Upphaf- lega hafði verið gert ráð fyrir að bandarísku keppendurnir yrðu fjórir talsins en þegar til kom safnaðist ekki nægilegt fé til fararinnar. Ðannister hennir drengjum, máli, þó á móti blési, og vildi alltaf hafa það er sannara reyndist. Hafðu þökk fyrir langan og gifturíkan starfsdag í þágu mannúðarmála. Þú varst mik- ill gæfusmiður, það greru lífs- grös í sporum þínum. Eg þakka þér alla kynningu. Reykjavík, 31. des. 1954. Jóhann J. E. Kúld. Fyrir nokkru tók hinn frægi enski hlaupari Bannister, þá á- kvörðun að hætta keppni í hlaup- um. Hann er orðinn læknir og þjálfun undir keppni tekur of mikinn tíma frá því starfi. Hins- vegar hefur hann ekki hætt öll- um afskiptum af íþróttum. Hann hefur tekið að sér að verða for- maður í nefnd, sem hefur það með höndum að undirbyggja æf- ingar ungra drengja í Englandi. Hann á einnig að fylgjast með þeim drengjum sem framúr skara. Gera Bretar sér miklar vonir um að starf hans verði til að auka almennan áhuga drengja fyrir frjálsum íþróttum. Bannister er nú læknir við St. Mariu sjúkrahúsið. Þegar hann tilkynnti að hann hefði hætt allri keppni, lét hann svo um mælt að það væri ekki rétt gert af sér gagnvart landi sínu að taka þátt í keppni þegar hann gæti ekki náð því bezta sem hann ætti til. Sem kunnugt er var Bannister sá fyrsti sem hljóp 1 enska mílu undir 4 mín og sá eini sem hefur gert það tvisvar, þótt Landy tæki metið frá honum. Þegar forseti alþjóða olympíunefndarinnar, Avery Brundage, frétti að Ban- nister væri hættur keppni, sagði hann að íþróttirnar yfirleit^; myndu sakna hans. Bannister er ekki aðeins einn af mestu hlaup- urum heims, sagði Brundage, hann verðskuldar líka hrós fyrir þann anda sem hann hefur sýnt í hverri keppni. Þá lagði hann áherzlu á að Bannister væri einn af hinum sönnu áhugamönnum innan íþróttanna. ’•» • U- /t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.