Þjóðviljinn - 07.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.01.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. janúar 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 Sovétrikín fús að gera allt til að bæta sambúðina við Bandaríkin HervæSlng V-Þýzkalan ds hindrar árangursrikan stórveldafund, segir Malénkoff i áramótaviStali Malénkoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, svaraöi á nýársdag nokkrum spurningum, sem Edward Scott, for- stjóri bandarísku fréttastofunnar Telenews, haföi lagt fyrir hann í tilefni af áramótunum. Georgí Malénkoff, forsœtisráðherra Sovétríkjanna. * Spurningarnar og svörin voru á þessa leið samkvæmt Reutersf regnum: Scott: — Hvernig verður friðurinn milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna bezt tryggð- ur? Malénkoff: — Til þess þurfa báðir aðilar fyrst og fremst að æskja friðar og haga við- skiptum sínum í samræmi við þá ósk. Það er nauðsyn að báð- ir geri ráð fyrir friðsamlegri sambúð og miði gerðir sínar við hagsmuni hvors um sig. Sovétríkin eru út frá þessu sjónarmiði reiðubúin til að halda áfram að gera það sem í þeirra valdi stendur til að tryggja varanlegan og stöðug- um frið við Bandaríkin og jafna allan ágreining sem uppi Remarque semur Hitlerskvikmynd Hinn frægi kvikmyndastjóri G. W. Pabst er nú að hefja töku kvikmyndar um ævi Adolfs Hitl- ers í Vínarborg. Myndin á að heita „Síðasti þátturinn". Hún er gerð eftir handriti sem Erich Maria Remarque hefur samið, en einn af einkariturum Hitlers, Traudl Junge, mun aðstoða við myndatökuna. Jolasveinar hmuiiehnir Lögreglan í Yokohama í Jap- an handtók um daginn fjóra jólasveina fyrir þjófnað. Menn- irnir voru dulbúnir sem jóla- sveinar og höfðu framið inn- brot í verksmiðjur og vöru- geymslur. Þeir brutust inn eft- ir sömu leið og jólasveinar eru sumstaðar sagðir fara — gegn- um reykháfinn. Shigemitsu, utanrikisráðherra Japans, lýsti því yfir í gær, að japanska stjórnin væri reiðubúin að taka upp viðræður við sovét- stjórnina um friðarsamninga og eðlilegt stjórnmálasamband þeirra á milli. Ilandtilkiar í Argeiiiíiiii 18 menn voru í gær handteknir í Argentínu, sakaðir um sam- særi um að steypa Peron forseta af stóli. I fréttatilkynningu stjórnarinnar segir að meðal þessara manna séu bæði komm- únistar og íhaldsmenn. er svo fremi sem Bandaríkin séu reiðubúin til hins sama. — HvaíS álítið þér höfuðor- sök hinnar erfiðu sambúðar Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna? — Hana er að finna í þeirri stefnu, sem ákveðin öfl í Bandaríkjunum fylgja og hefur það markmið að endurvekja hefndrækinn vesturþýzkan her, stofna til vígbúnaðarkapp- hlaups og skapa hring banda- rískra herstöðva umhverfis Sovétríkin og önnur friðsöm ríki. Þetta er ekki hægt að skoða öðruvísi en sem undir- búning að nýju striði. Það er alkunna, að eins og stendur er stríðshættan vax- andi vegna þess glapræðis Vesturveldanna að gera Lund- úna- og Parísarsammngana. Öll ríki verða að vera fylgjandi banni við kjarnorkuvopnum — Eruð þér hlynntur dipló- matískum samningum um lausn deilumáia sem uppi eru í Asíu? — Já, það væri ástæða til að fagna því, ef samningar Eisenhower Framhald af 1. síðu. offramleiðslubirgðir sínar. Hann lagði áherzlu á nauðsyn þess, að ríkið legði meira af mörkum til íbúðarbygginga og lagði til, að lágmarkslaun yrðu hækkuð upp í 90 cent á klukku- stund. Hann sagði, að allt útlit væri fyrir að þjóðartekjur Bandaríkjamanna myndu fara sí vaxandi næsta- áratug og mætti búast við að þær hækkuðu úr 360 milljörðum dollara upp í 500 milljarða á þessu tímabili. Býður demókrötum samvinnu Stjórnarandstöðuflokkurinn, demókratar, hefur nú meirihluta í báðum deildum þingsins og bauð Eisenhower þeim samvinnu stjórnarinnar í öilum málum, sem varða hag rikisins. Fréjtaritari Reuters í París sagði í gær, að þar í borg væru menn ánægðir með hinn hógværa tón í ræðu Eisenhowers, en hefðu þó orðið fyrir nokkrum von- brigðum, að hann skyldi ekki hafa lagt meiri áherzlu á nauð- syn þess að samið yrði um deilu- mál við Sovétríkin. Verðhrun Framhald af 1. síðu. höllinni virtist mjög ískyggilegt og minna óþægilega mikið á verðhrunið sem varð haustið 1929, þegar kreppan mikla hélt innreið sína. Hann sagði að þing og þjóð ættu kröfu á að fá að vita, hvaða öfl væru þarna að verki og sagðist mundu krefjast þess að gerð væri ítarleg rannsókn á or- sökum verðfallsins. væru teknir upp milli hlutað- eigandi ríkja um lausn ýmissa vandamála í Asíu. Reynsla Genfarfundarins, þar sem full- trúar kínverska alþýðulýðveld- isins áttu sæti ásamt fulltrú- um annarra ríkja, hefur sýnt að góður árangur getur orðið af slíkum samningum. — Hvað áljtið þér um alþjóð- legt eftirlit með kjarnorku- vopnum og lialdið þér að tak- ast mætti að finna tiihögun sem allir aðilar sem lilut eiga að máli gætu fellt sig við? — Mönnum er vel kunnugt um afstöðu Sovétríkjanna til þessa máls. Sovétríkin vilja skilyrðislaust bann gegn öll- Moskvitsj ódýrastiii* í sænskum blöðum hafa að undanförnu birzt auglýsingar, þar sem skýrt er frá því, að sovézki bíllinn Moskvitsj hafi verið lækkaður mjög í verði. Hann kostar nú 4985 sænskar kr. (tæpl. 16 þús. ísl.) og er ódýrasta 4 dyra fólksbifreið, sem nú er á markaði í Svíþjóð. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á bílnum og hreyfillinn er nú öflugri, 26 hestöfl. Vilja leyfsa vændkhús Tveir af fulltrúum í fylkis- ráði Signufylkis í Frakklandi hafa lagt til, að ráðið afnemi bann það, sem lagt var með lögum árið 1946, við rekstri vændishúsa. Þeir halda því fram að ólifnaður hafi síður en svo minnkað, við bannið, heldur hafi vændiskonum þvert á móti. fjölgað.. um þessum vopnum og algerða útrýmingu þeirra úr vígbúnaði allra ríkja. Þau vilja einnig öflugt alþjóðaeftirlit með því að staðið sé við samninga sem að þessu lúta. Öðrum löndum ætti ekki að vera það minna kappsmál en Sovétríkjunum að kjarnorku- vopn væru bönnuð og hættunni I Neapel á ítalíu slösuðust 40 manns svo af völdum sprenginga, að flytja várð þá í sjúkrahús. Tveir særðust, þegar þeir fengu blómsturpotta og vasa í höfuðið, en það er gamall sið- ur á ítalíu að fleygja slíkum hlutum út um glugga þegar gamla árið er að kveðja. Götu- sóparar fundu þungan skáp úti á götu og kom í ljós, að hon- um hafi verið fleygt út frá fimmtu hæð. Bæði í Neapel og í öðrum bæjum urðu þúsund- ir ökumanna að stöðva bifreið- ar sínar, vegna þess að gler- brot þöktu allar götur. 36 slösuðust á listamannagleði 36 manns særðust í nýárs- fögnuði, sem listamenn héldu í London. Fjórir þeirra voru fluttir í sjúkrahús. Margir lög- regluþjónar slösuðust á Picca- dilly og þrjátíu manns voru liandteknir fyrir mótþróa við lögregluna, sem reyndi að á kjarnorkustríði þarmeð bægS frá dyrum. Vesturveldin hindra fjórveldafund — Mynduð þér hlynntue diplómatískum samningmn, sem leitt gætu til fundar stjónarleiðtoga Frakklands, Bretlands, Sovétríltjanna og Bandar ík janna ? — Eg vil fyrst taka fram, að af hálfu Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands hef- ur að undanförnu allt verið gert til að útiloka mögujeika á því að slíkan fund stjórn- arleiðtoga þessara fjögurra, ríkja mætti halda. Sem kunn- ugt er, hafa vesturveldin þrjú lagt sig í framkróka við að. leysa alþjóðleg vandamál með einhliða ákvörðunum — fyrsf: og fremst hvað Þýzkaland snertir. Það liggur í augum uppi, að það er ekki hægt að fylgja slíkri stefnu og um leið telja fólki trú um að hægt sé að halda fjórveldaráðstefnu. Af þessu leiðir það höfuð- atriði, að fyrir slíkri ráðstefnu stjórnarleiðtoga Frakklands, Bretlands, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna mega ekki liggja þegar gerðar lausnir þeirra mála, sem ráðstefnan á að fjalla um. Árnaðaróskir bandarísku þjóðinni — Viljið þér segja banda- rísku þjóðinni eitthvað? — Ég sendi bandarísku þjóð- inni beztu nýárskveðjur og ám- aðaróskir. Það eru fyrir henái öll skilyrði þess að takast megi að auka og treysta vináttú fólksins í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum og ég hef tra á, að bandaríska þjóðin mum leggja mikið af mörkum tii þess að efla frið þjóða á milli. draga örlítið úr hamslausimS látum fólksins. 1 Berlín var um nóttina kalU að á lögregluna 660 sinnum og! slökkviliðið var kvatt út 1101 sinnum, enda þótt bannað vær® að skjóta flugeldum og sprengjsi púðurkerlingar. Varaborgarstjóri drepinn í nýársfagnaði 1 löndum utan Evrópu voro? ólætin jafnvel enn meiiu Þannig kom víða til blóðugra bardaga á Filipseyjum, og biða um 20 manns bana, en um 1000 manns særðust. I einu út- hverfi Manila, höfuðborgar eyj- anna, voru sex menn drepnir í götuáflogum og af völdunt sprenginga, enda þótt allar sprengingar hefðu verið banr,- aðar. í bænum Bacolod á eynrl Negros særðust 80 manns £ sprengingu. 1 nýársfagnaði í bænum Bar,- gues á Norður-Luzon var vara- borgarstjórinn skotinn til bana^ tisundir manna * * sepr nyari var Tuttugu menn drepnir í götuóeirðum á Filipseyjum á gamlárskvöld j Fjöldi manns slasaðist og sumir létu lífið í sprenging- um, þegar nýja árinu var fagnað víða um lönd á gamt« árskvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.