Þjóðviljinn - 07.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.01.1955, Blaðsíða 9
Föstudagnr 7. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (S* • _ PJÖDLEIKHUSID Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana sýningar föstudag kl. 20.00 og sunnudag kl. 20.00 Þeir koma í haust eftir: Agnar Þórðarson leikstjóri: Haraldur Björnsson Frumsýning laugardag kl. 20 Frumsýningarverð Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNAR FlRÐI Sími 1475. Ævintýraskáldið H. C. Andersen Hin heimsfræga litskreytta ballett- og söngvamynd gerð af Samuel Goldwyn. — Aðal- hlutverkin leika: Danny Kay, Farley Granger og franska ballettmaerin Jeanmaire. Sýnd kl. 5, 7 og 9. np r rr Iripolibio Sími 1182. MELBA Stórfengleg ný, amerísk söngvamynd í litum, byggð á ævi hinnar heimsfrægu, áströlsku sópransöngkonu, Nellie Melbu, sem talin hefur verið bezta „Coloratura“, er nokkru sinni hefur komið fram. — í myndinni eru sungnir þættir úr mörgum vinsælum óperum. — Aðal- hlutverk: Patrice Munsel, frá Metropolitanóperunni í New York, Robert Morley, John McCallum, John Justin, Alec Clunes, Martita Hunt, ásamt hljómsveit og kór Covent Garden óperunnar í London og Sadler Wells ballettinum. Sýnd kl. 7 og 9. Bomba á manna- veiðum Sýnd kl. 5. Sýnt á nýju tjaldi. Sími 6444. Eldur í æðum Tyrone Power, Piper Laurie, Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FJðlbreytt úrval af steinhrlngiua — Pú^sendun; — Sími 9184. Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Carladel Poggio (Hin fræga nýja ítalska k vikmyndast j arna), Frank Latimore. Ilinn vinsæli dægurlaga- söngvari Haukur Morthens kynnir Iagið „í kvöld“ úr myndinni á sýningunni kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1384. Hin heimsfræga kvikmynd, sem hlaut 5 Oscars-verðlaun: Á girndarleiðum (A Streetcar Named Desire) Afburða vel gerð og snilld- arlega leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Tennessee Williams, en fyrir þetta leik- rit hlaut hann Pulitzer-bók- menntaverðlaunin. — Aðal- hlutverk: Marlon Brando, Vivien Leigh (hlaut Oscars- verðlaunin sem bezta leik- kona ársins), Kim Hunter (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona í aukahlut- verki), Karl Malden (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezti leikari í aukahlutverki. — Ennfremur fékk Richard Day Oscars-verðlaunin fyrir beztu leikstjórn og George J. Hop- kins fyrir bezta leiksviðsút- búnað. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15. Litli stroku- maðurinn (Breaking the Ice) Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, amerísk söngva- mynd. — Aðalhlutverkið leik- ur hinn afar vinsæli söngv- ari Bobby Breen. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sítni: 9249. Stórmyndin: eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Leikstjóri Arne Mattsson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sierra Spennandi ný amerísk mynd í litum. Andie Murphy Wanda Hendris. Sýnd kl. 7. Sími 1544. Viva Zapata! Amerísk stórmynd byggð á sönnum heimildum um ævi og örlög mexikanska byltingar- mannsins og forsetans Emili- ano Zapata. Kvikmyndahand- ritið samdi skáldið John Steinbeck. Marlon Brando, sem fer með hlutverk Zapata er talinn einn af fremstu „kar- akter“-leikurum sem nú eru uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Pet- ers. Anthony Quinn. AHan Reed. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Valentino Geysi íburðamikil og heill- andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, um ævi hins fræga leikara, heimsins dáð- asta kvennagulls, sem heill- aði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á frægðarárum sínum. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Park- er, Anthony Dexter. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaitp - Sala Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Húsgögnin frá okkur Hús gagnve rzlunin Þórsgötu 1 Sömlu dansarnir flRfllKP«é í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. ■■■■■•^rúrffAatffc ■«■■■*■aaua•■■■■■■■«■ Félagsvist og dans G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Þessar vinsælu föstudagsskemmtanir S. G. T. byrja nú aftur með 6 kvölda spilakeppni. Verðlaun 700 krónur. 6 þátttakendur fá kvöldverðlaun eins og áður. Verið með frá byrjun og komið snemma. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. Iðja, íélag verksmijuíólks ] Sunnudaginn 9. janúar 1955 heldur Iðja AHALFUND sinn í Gamla bíói kl. 2 e. h. * m DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. m • Félagar sýni skírteini eða iðgjaldakvittun fyrir árgjald- i inu við innganginn. | • m m Stjórnin. * • m m « Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endu skoðandi. Lðg- íræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingí R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Lj ósmyndastof a T i I iiggnr I e i 3 I n Laugaveg 12. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. 1395 ,r* Výja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibílastöðin Þröstur b.f. Sími81148 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.