Þjóðviljinn - 01.02.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINK — Þriðjudagur 1. febrúar 1955 □ i dag er þriðjudagurinn 1. fe- brúar — Brígidarmessa — 32. dag- ur ársins — Tungl I hásuðri kl. 19.48 — Árdegisháflæði ki. 11.44. Síðdegísháflæði um mlðnætti. . jy' 18.00 Dönskuk. I. IV^, fl. 18 25 Veðurfr. 7 18-30 Enskuk- 11' / \\V fj 18.55 Framburð ark. í ensku. 1915 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.30 Dagskrá Sambands bindindisfélaga í skól- um: a) Ásgeir Sigurgeirsson varaformaður sambandsins flytur ávarp. b) Sigurður Guðmundsson nemandi í Laugarvatnsskóia flyt- ur ræðu. — Nemendur úr Kenraaraskólanum og Menntaskól- anum í Rvik kveðast á o. m. fl. 21.35 Lestur fornrita: Sverris saga; X. (Lárus H. Blöndal bóka- vörður). 22.10 Úr heimi myndlist- arinnar — Björn Th. Björnsson Jistfræðingur sér um þáttinn. 22.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand, mag.). 22.35 Léttir tón- ar — Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 23.15 Dagskrárlok. Blaðamannaféiag Islands. Aðalfundur Blaðamannafélags Islands verður haldinn í Naust- inu 'n. k. sunnudag klukkan 2 eftír hádegi. Hddið frið, géðir brœður í nafni heilagrar þrenning- ar set ég Ari Magnússon, míns náðuga herra kóngs- ins umsjónari og umboðs- maður yfir öllum almúga og innbyggjurnm í ísafjarðar- sýslu, hér í dag eina almenni- lega kaupstefnu á meðal ís- lenzkra og þeirra útlenzkra manna, er hér eru komnir og frelsi hafa fyrir þessum höfnum, og þá sömu eftir gömlum vana landsins, rentu og réttugheit, sem áður hafa þær settar verið. Þar með set ég hér grið og frið allra manna á meðal, þeirra hér komnir eru eða síðar meir koma kunna, hvar helzt menn finnast á þessari eyri kvöld eður morgna, dag eður nótt, á skipi eður í landi, tjaldi eð- ur grundu, að undanteknum þeim, er friðinn forbrotið hafa. Sjálfsett eru grið í öll- um stöðum, þó að þeim var- ygðar vegna sé yfir lýst. En þó bei mönnum að gæta mest spektar og siðsemdar í þeim stöðum, er til sætta og sið- semdar eru skipaðir og flest- um verður mestur skaði í, ef nokkuð skerst í. . . . (Úr kaupsetningu 1615). Æfing í kvöld kl. 8:30 Allt er afstœtt. Myndin viröist vera af eínhverskonar smátanga er teygist eitthvaö út í einhvern sorta — paö er sannleikur loftsins. En sannleikur jafnsléttunnar um þennan tanga er í stuttu máli pessi: petta er fjaUgaröurinn mikli og hrikalegi sem gengur nor&ur í Dumbshaf austan Eyjafjarðar. Hvor sanrúeikurinn er merkari? Borizt hefur fjórða Mihilandatlug: hefti af Árbók landbúnaðarins ár- 1952. Flytur heftið þetta efni: Frá Búnaðarbanka Isl., eftir Hauk Þorleifsson. Að loknu sumri, eftir ritstjórann: Arnór Sigurjónsson. Verðskráning á kjöti í Kauphöllinni í Kaupmannahöfn 22. nóvember 1954. Útflutnings- verzlun Isl. fneð landbúnaðarafurð- ir. Skýrsla um meðalþyngd dilka á sláturstað. — Mjólkurskýrsla frá Framleiðsluráði landbúnaðar- ins, og ennfremur sláturskýrsla. Spurt er: Hversu margt sauðfé er á fóðrum í vetur? Enginn matur er mjólkinni betri. Og að lokum er þáttur frá útlöndum. Þá hefur Timarit rafvirkja einnig borizt, -desemberhefti fyrra ár- gangs. Þar er fyrst greinin Raf- ljós í hálfa öld. Grein er eftir Steingrím Hermannsson um A- burðarverksmiðjuna og rafmagns- kerfi hennar, og fylgja fjölmarg- ar myndir. R.S. skrifar greinina Ánægjuleg þróun. Óskar Hall- grímsson: Verkefni sem biður úr- lausnar. Þá er grein um kæli- tækni og kælivélar. Lýst er raf- magnseftirliti i nokkrum löndum, og sitthvað fleira er í heftinu sem er snoturt að öllum frágangi Só'faxi er væntan- legur til Rvikur frá Lundúnum og Prestvík kl. 16.45 í dag. —- Edda er væntanleg til Rvíkur klukkan 7 í fyrramálið frá N.Y. Flugvélin fer til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar klukkan 8.30. Iiuianlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.- eyja og Þingeyrar; á morgun til Akureyrar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Símanúmer Styrktarsjóðs lamaðra og fatlaðra er 7967. Frá Kvöldskóla alþýðu Það er kominn þriðjudagur, og röðin er komin að félagsmálunum á nýjan lei-k. Kennslan hefst kl. 8.30 að vanda, og kennari er Ingi R. Helgason lögfræðingur. Krossgáta nr. 588. Hinn 23. fyrra mánaðar voru gef- in saman í hjóna- band á Akureyri ungfr. Hrefna Sig- ursteinsdóttir og Þór Steinberg Pálsson, smiður, Munkaþverárstræti 42. .Væturvörður ar í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. * s L L Sa ‘ ■ _ i o Lárétt: 1 húð 7 skst 8 endurbæta 9 fisks 11 beita 12 atviksorð 14 greinir 15 guðsdýrkun 17 tveir eins 18 lað utan 20 stöðvar. Lóðrétt: 1 tafl 2 kuldi í á 4 er- lent flugfélag 5 á fiski 6 húsi 10 haf 13 tímabilin 15 óð&got 16 þar til 17 háspil 19 ending. Lausn á nr. 567 Lárétt: 1 Freyr 4 sé 5 61 7 err 9 kór 10 ann 11 nef 13 at 15 ei 16 átuna. Lóðrétt: 1 fé 2 eir 3 ró 4 sækja 6 landi 7 ern 8 raf 12 Evu 14 tá 15 EA f ír,i hófninní* Sambandsskip • Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fór frá Recife 29. þm áleiðis til Rio de Janeiro. Jökulfell fer frá Rostock í dag áleiðis til Islands. Dísarfell fer frá Rotterdam í dag áleiðis til Bremen og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum. norð- an’ands. Helgafell væntanlegt til Rvíkur í dag. Eimsktp Brúarfoss fór frá N. Castle í gær til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamtoorg 29. fm til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hull 29. fm til Rvíkur. Goðafoss kom til N.Y. 28. fm. frá Portland. GuJlfoss fer frá Leith í dag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá N. Y. 28.. fm til Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvílcur 20. fm. frá Hull. Selfoss fór frá Leith 28. fm til Djúpavogs. Tröllafoss kom til R- víkur 21. fm frá N.Y. Tungufoss kom til Rvíkur 24. fm frá N.Y. Katla fór frá Kristiansand 29. fm tij Siglufjarðar. Togarariiir Askur og Vilborg, Gyllir og Guð- mundur Júní liggja allir hér í höfninni og búast á veiðar, sem þeir munu hefja eftir nokkra daga — Togarar Bæjarútgerðar- innar voru allir á veiðum í gær þegar blaðið hringdi og spurðist fyrir um þá, og var ekki vitað hvenær von væri á þeim. En menn hneigðust að þvi í gamni að þeir mundu allir koma - eina nóttina, og þá yrði nú heldur en ekki gott í soðið daginn eftir. Mogginn sló því upp sem sigur- fregn fyrir nokkr- um dögum > að þýzkum hitlers- hershöfðingja, sem kallaður hefur verið „hershöfðingi djöfulsins," væri kominn úr haldi hjá Rússum og ætti liann nú að fá virðulegt embætti í Austur- þýzkalandi. Vísir blessaður endur- tekur þessa ,fregn‘ í ramma í gær — enda þótt náungi þessi sé þegar seztur að í Múnchen í V- Þýzkaiandi, enda atvinnuhorfur hans sýnu betri vestantjalds. Verður gaman að sjá þegar Mogg- inn og Vísir fara að vitna I ræð- ur þessa hershöfðingja djöfuisins í framtíðinni, en haim mun vera mikili áliugamaður um endurher- væðingu Þýzkalands og aðrar þær ráðstafanir sem mættu koma „frjálsum þjóðum“ að gagni. Og hann má hlakka til þess að vera ekki kenndur við djöfulimi í framtíðinni í þessum blöðuxn. ■■■**■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■**■■■■•■■■■•■! Næturvarzla er í Lyfjabúðinni 7911. — Halibjörg Bjarnadóttir heldur miðnæturskemiatun í Austurbæj- Iðunni, sími arbíói í kvöld, og hefst hún klukk- an 23.30 Þjéðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda við íAUGATEIG ogí V0GUNUM. Talið við algreiðsluna strax. Sími 7500 •■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■1 [R Sósíalistafélag Reykjavíkur FéSagsfundur DAGSKEÁ: 1. Einar Olgeirsson: Þjóðartekjurnar og arðrán einokunarauðvaldsins, (ræða). verður í kvöld klukkan 8.30 að Þárscafé (gengið inn frá Hlemmtorgi). 2. Björn Bjarnason: Verkalýðsmál (fram söguræða). Tekiö á móti nýjum meölimum á fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.