Þjóðviljinn - 01.02.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.02.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. febrúar 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (9 ílí' ÞJÓDLEIKHÚSID Gullna Kliðið Sýningar þriðjudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20.00 Uppselt. Þeir koma í haust sýning miðvikudag kl. 20.00 Bannað börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. mi ílekfeiag: Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 66. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191. Sími 6444. Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen“ í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí s.l. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Hjartagosinn (The Knave af Hearts) Bráðfyndin og vel leikin ensk- frönsk kvikmynd, sem hlaut metaðsókn í París á s.l. ári. Á kvikmyndahátíðinni í Cann- es 1954 var Rene Clement kjörinn bezti kvikmynda- stjórnandinn fyrir mynd þessa. Aðalhlutverk: Gerard Phiiipe Valerie Hobson Sýnd kl. 9. Bönuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Viljans merki Fögur litmynd, tekin hér á landi s.l. sumar af Nordisk Tonefilm. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 6 og 7. HAFNARFIRÐI r r Sími 9184. 6. vika: Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem kornið hefur út á íslenzku. Carla dei Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndast j arna), Frank Latimore. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landL Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1384. Stríðstrumbur Indíánanna (Distant Drums) Óvenju spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum. — Aðalhlutv.: Gary Cooper, Mari Aldon. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. Söngskemmtun kl. 11,30. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Siml 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd bl. 9. vegna mikillar aðsóknar. Golfmeistararnir Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lagið That’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. Simi 1544. Rómantík í Heidel- berg („Ich hab’ mein Herz in Heidelberg Verloren“) Rómantísk og hugljúf þýzk mynd um ástir og stúdentalíf í Heidelberg, með nýjum og gamalkunnum söngum. — Að- alhlutverk: Paul Hörbiger, Adrian Hoven, Eva Probst, Dorit Krcysler. Danskir textar. Aukamynd: Frá Rínarbyggðum. Fögur og fræðandi mynd í Agfa litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólíbíó Sími 1182. Leyndarmál frú Paradine (The Paradine Case) Ný, amerísk stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frá- bæra dóma kvikmyndagagn- rýnenda. Myndin er framleidd af Davíd O. Selznick, sem einnig hefur samið kvik- myndahandritið eftir hínni frægu skáldsögu, „The Pára- dine Case“, eftir Robert Hich- ens. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Gregory Pack, Alida Valli, Ann Todd, Charl- es Laughton, Charles Coburn, Ethel Barrymore, Louis Jour- dan. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Danskur texti. Sími 81936. PAULA Afar áhrifamikil og óvenju- leg ný amerísk mynd um öi> lagaríka atburði, sem nærri kollvarpa lifshamingju imgr- ar og glæsilegrar konu. Mynd þessi, sem er afburða vel leik- in, mun skilja eftir ógleyman- leg áhrif á áhorfendur. — Loretta Young, Kent Smith, Alexander Knox. Sýnd kl. 7 og 9. Captain Blood Afar spennandi sjóræningja- mynd um hina alþekktu sjó- ræningjahetju R. Sabatinis. Sýnd kl. 5. Kmtp - Sala Munið kalda borðið að RöðlL — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- lofunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 (horni Vitastígs og Njálsgötu). Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Bókaverzlun V. Long, 9288. Munið Kaffisölima Hafnarstræti 16. Ragnar Olafsson bæstaréttarlögmaður og Iðg- glltur endu skoðandl Lðg- fræðistörf, endurskoðun eg fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 60065. 1395 Výja sendibílastöðin Sími 1395 Lögfræðistörf, Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir Sy Ig ja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Sendibílastöðin fíf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kL 9:00-20:00. Iþróttir Framhald af 8. síðu. tjrslit: 500 m. (keppendur 7) Þorsteinn Steingrímsson Þrótti 48.7 Kristján Árnason KR 50.7 ólafur Jóhannesson Sk.R. 53.8 Sigurjón Sigurðsson Þr. 53.9 1500 m. (4 keppendur) Ólafur Jóhanness. Sk.R. 3.02.8 Sigurjón Sigurðsson Þr. 3.08.5 Emil Jónsson Sk.R. 3.13.4 Reynir Schmidth KR 3.22.4 (Reynir er aðeins 16 ára). 3000 m. (2 keppendur) Kristján Árnason KR 5.49.8 Þorsteinn Steingrímsson 5.50.0 ■ Dansskóli í ■ ■ ■ RigmorHanson | ■ ■ ■ ■ ^ ■ ■ ■ ■ ■ Síðasta námskeið í vetur | ■ ■ fyrir fullorðna byrjendur ' I hefst í næstu viku. Upplýsingar og innritun j í síma 3159. 289 Bf i flR í til SÖIli 1 fólksbílar: Chrysler ’54, ’52, ’41, ’40 \ Plymouth '51, ’48 Dodge ’49, ’40 Chevrolet ’54, ’52, ’49, ’47 j ’42 ■ Pontiac ’41, eins og nýr s Hudson ’49, ’50, ’47 Nash ’47 Ford ’47, ’46, ’42, ’41 ■ ■ ■ . o Sendibílar; Fordson ’46, ’42 Ford ’42, ’41, ’35 Renault ’46 Chevrolet ’54, ’47 Austin ’46 ■ _ ■ 7* 4ra nianna bílar: Morris, Citroen, Hillman, j Austin, Wolsey, Ford, j Lanchester, Standard, j Opel, Lloyd. « a a ■ Vörubílar: Chevrolet ’54, ’46, ’42 Ford ’47, ’42 Reo ’54 Bedford ’46 G.M.C. ’46, ’42 Volvo ’46 Austin ’46 Studebaker‘47 Jeppar; ’47, ’46, ’42 Station bifreiðar: ’54, ’47 i ' 1 , i > ! i - ' ; < Bifreiðakaupendur, bifreiða- i eigendur, ATHUGHE)! ! 11 i i Bílasalinn er búinn að starfa \ í 3 mánuði og hefur sýnt \ þá þjónustu, sem við- j skiptavinirnir sækjast eft- i ir. Komið og kaupið bif- i reið með hagstæðu verði! i Komið og seljið bifreið i hagstæðu verði! Öruggir i samningar. BÍLAS ALINN Vitastíg 10 — Simi 80059. i FÉLAGSVIST f í kvöld klukkan 8.30. Cóð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiöar frá kl. 8. — Mœtið stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.