Þjóðviljinn - 01.02.1955, Síða 12
Sovéfríkln berei iram tillögu
um vopnaklé við Kínaströnd
Bandarik’iamenn verSi á brott frá Taivan
og sömuleiSis Sjang og hans HS
:a frá sovétstiórninni um hvemia: endi verði bund- ar. sem ba
Tillaga frá sovétstjórninni um hvemig endi vei'ði bund
inn á vopnaviðskiptin við Kínaströnd var lögð fram þeg-
ar Öryggisráðið kom saman á fund í New York í gær.
Soboléff, fulltrúi Sovétrikj-
anna, sagði að ráðinu bæri að
víta Bandaríkin fyrir árásarað-
gerðir þeirra gagnvart Kína og
skipa (Bandaríkjastjóm að
kalla allan herafla sinn. brott
af lúnversku landi og frá
ströndum Kína. Báðum aðilum
verði falið að forðast alla vald-
beitingu svo að hægt sé að
flytja á brott allt það lið, sem
nú hefst við á kínversku landi
en lýtur ekki fyrirskipunum
ríkisstjómar Kína í Peking.
Boð til Kína.
Bæði Soboléff og Nýsjálend-
ingurinn sir Hector Monroe
bám fram tillögu um að Kína-
stjórn verði boðið að senda full-
trúa að taka þátt í umræðum
ráðsins um viðureignina við
eyna Taivan. Lagði Monroe til
að fundi yrði frestað þangað til
Kínverjar kæmu.
Sovétstjórnin svarar Bretiun.
Molotoff, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, kallaði sir
William Hayter, sendiherra
Bretlands í Moskva, á fund sinn
í gær. Fréttastofan Tass segir
að Molotoff hafi afhent Hayter
svar við skilaboðum frá brezku
stjórninni um ástandið við Tai-
van, sem sendiherrann flutti
lionum fyrir helgina.
Molotoff kvað sovétstjórn-
ina ekki síður áhyggjufulla en
þá brezku vegna atburðanna
þár eystra. Hún sé sammála
þvi að 0ryggisráðinu beri að
fltvÍRnuflngmenn
í samningum
Aðalfundur Félags íslenzkra
atvinnuflugmanna var haldinn
s.l. föstudagskvöld. Stjórnin var
öll endurkosin samhljóða, en
liana skipa:
Gunnar V. Frederiksen, for-
maður,
Björn Guðmundsson, gjald-
keri,
Stefán Magnússon, ritari og
meðst jórnendur Jóhannes Mark-
ússon og Sverrir Jónsson.
Meðlimir félagsins em nú 45,
og starfa flestir þeirra hjá
Flugfélagi íslands h.f., og Loft-
leiðum h.f.
Eins og er standa yfir samn-
ingar við flugfélögin. Félagið
beitir sér eins og áður fyrir
bættu öryggi flugsins i heild,
og fjdgist með öllum nýjung-
um á sviði flugtækninnar.
Fjölskákir Guðjóns M.:
Vairn 8:2 og 14:7
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Á föstudaginn var tefldi
Guðjón M. Sigurðsson við 10
meistaraflokksmenn hér. Vann
hann 8 skákir og tapaði tveim-
ur.
Á sunnudaginn tefldi hann
fjölskák við 21 mann. Vann
hann 14 skákir og tapaði 7.
ræða málið. Þetta sé mjög á-
ríðandi eftir síðustu stríðshót-
anir Bandaríkjastjórnar og op-
inskáa íhlutun hennar í málefni
Kina.
Vilja stór\eldafund.
Fréttaritari frönsku frétta-
stofunnar AFP í Nýju Ðehli,
höfuðborg Indlands, segir að
sendiherra Indlands í Peking
hafi sent stjórn sinni skýrslu
mu afstöðu Kínastjórnar. Kín-
verjar séu ófúsir að fela
Taivamnálið Öryggisráðinu,
vegna þess að þeir hafa ekki
fengið inngöngu í SÞ. Hinsveg-
ar séu þeir fúsir til að sækja
fund hlutaðeigandi ríkja hlið-
stæðan Genfarfundinum í sum-
ar, sem batt enda á stríðið í
Indó Kína.
Sjang gerir kröfur.
Mikill bandarískur floti ligg-
ur nú við Taivan og segja
fréttamenn að hann bíði eftir
fyrirskipun um að hefja brott-
flutning 20.000 hermanna Sjang
Kaiséks frá Taséneyjum 230
km norður af Taivan. Sjang
vill þó ekki fyrirskipa brott-
flutning þaðan nema Banda-
ríkjastjórn skuldbindi sig fyrst
til að hjálpa honum að verja
eyjarnar Kvimoj og Matsu uppi
í landsteinum meginlands Kína
xiti fyrir hafnarborgunum Amoj
og Fúsjá.
Eisenhower veður reyk, segir
Attlee.
Blaðið Daily Herald, aðalmál-
Framhald á 5. síðu.
Miðlunartíllagan44 kolféll
í káðuin félögunum
Vestmannaeyjum í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Sáttasemjari, Toríi Jóhannsson bæjaríógeti, sem
fer með umboð sáttasemjara .ríkisins í deilu s'jó-
manna og útvegsmanna lagði fram „miðlunartil-
lögu" sem greidd voru atkvæði um í dag.
en að slík „miðlunartillaga"
skuli fá nokkurt atkvæði í stétt-
arfélögum sjómanna sýnir aðeins
það flokkslega tak, sem ihaldið
hefur á fylgjendum sínum i
verkaiýðsfélögunum.
Eyjablaðinu, sem út kom í dag
fórust svo orð um tillögu þessa:
„Torfi fógeti hefur auglýst at-
kvæðagreiðslu um tillögu sem
hann kallar „miðlunartillögu“ í
deilu útvegsmanna og sjómanna
um fiskverðið.
Eftir því sem blaðið hefur
fregnað mun „miðlunartillagan"
fela í sér óbreytt fiskverð. Tilboð
útvegsmanna um . breytingar á
kjarasamningi Jötuns, sem fellt
var á fundi félagsins, er fært til
óhagræðis sjómönnum í tillög-
unni. >á ruglar fógeti óuppsögð-
um kjarasamningi vélstjóra inn
i tillöguna og sannar með öllu
mðÐVILII
Þriðjudagur 1, febrúar 1955 — 20. árgangur — 25. töhiblað
Herskálabúar krefjast viðgerða og
þátttökn í kyndingarkostnaði
Eftirfarandi tillaga var einróma samþykkt á fundi í
„Samtökum herskálabúa", sem haldinn var 20. janúar
1955;
.JFundur „Samtalia herskálabúa" væntir þess fastlega,
að bæjaryfirvöldin veiti herskálabúum aðstoð vegna
þess neyðarástands sem skapazt hefur \ið frosthörk-
urnar nú að undanfömu, bæði við viðgerðir á kynding-
artækjum og bröggunum sjálfum, svo og að létta tmdlr
með kyndingarkostnaðinn*1.
Bðikksmiðir
segja upp
Félag blikksmiða í Reykja-
vík samþykkti á fundi síðast-
íiðinn laugardag að segja upp
samningum sínum við atvinnu-
rekendur. Samþykktin var
gerð með samhljóða atkvæðum.
Eining á Akureyri
og verzlunarnenn
segja upp
samningum
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Verkakvennafélagið Eining
hér á'Akureyri hefur samþykkt
að segja upp samningum sín-
um við atvinnurekendur.
Þá hefur Félag verzlunar- og
skrifstofufólks hér einnig sam-
þykkt að segja upp.samning-
um.
Yélstjórar í Eyjum ein-
huga um fiskverðskröfmia
Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Aöalfundur Vélstjórafélags Vestmannaeyja var hald-
inn 21. jan. s.l. Fundurinn var mjög vel sóttur og ríkti
þessu fáfræði sina um kjaramái; þai’ áhugi og einhugur um að leiöa til sigurs þá baiáttu
sjómanna, þjónustusemi við [ sem félagið á nú í til að knýja fram fullt fiskverö til
handa vélstjórum á bátaflotanum, en félagið stendur
sameiginlega með Sjómannafélaginu Jötni aö kröfum
um fiskverð til jafns viö þaö verð er útgerðin fær.
bátagjaldeyrisbraskarana og ó-
hæfni til sáttasemjarastarfa.
Sjómenn munu gjalda honum
verðugt svar í dag.“
Úrslit akvæðagreiðslunnar
urðti þau að Jötunn felldi til-
löguna nteð 87:17 atkv. og Vél-
stjórafélag Vestmannaeyja
með 49:12 atkv.
Hafa félögin þannig bæði
hafnað tillögunni mjög ákveðið
H. C. Hansen for-
sætísráðb. Dana
Danska ríkisstjórnin ákvað á
fundi í gær að leggja til við
þingflokk sósíaldemokrata að H.
C. Hansen utanríkisráðherra taki
við forsætisráðherraembættinu
eftir Hedtoft heitinn. Jafnframl
gegni hann utanríkisráðherra-
embættinu áfram, Þingflokkur-
inn ræðir tillögu þessa í dag.
Útför Hedtofts verður gerð á
sunnudaginn.
I stjórn félagsins voru kosn-
ir:
Steingrímur Arnar formaður,
Sveinn Tómasson varaformað-
Steingrímur Arnair
ur, Ágúst Helgason ritari, Al-
freð Þorgrímsson gjaldkeri, Jón
Kristinsson fjármálaritari, og
Alfreð Einarsson og Einar
Hjartarson í varastjóm. Trún-
aðarmannaráð auk stjómar
skipa: Andrés Hannesson,
Björa Kristjánsson, Ólafur
Jónsson, Ögmundur Ólafsson.
Félagið boðaði vinnustöðvun
á bátaflotanum frá og með
deginum í dag, — en eins og
kunnugt er hafa útgerðarmenn
haldið róðrarbanni í Vest-
mannaeyjum frá því á áramót-
um.
C*m r v*
hjomaoiir
drukknar
Síðdegis á laugardaginn vildi
það slys til á togaranum Júni
frá Hafnarfirði er hann var á
útleið í flóanum að bátsmaður-
inn, Jóhannes Eiðsson féll fyr-
ir borð og drukknaði.
Tala í kvöld
Einar Olgeirsson
Björn Bjarnason
Sósíalislar!
Munið félags-
ínlsisi í kvöld
Sósíalistafélag Reykjavíkur
heldur almennan félagsfund
í kvöld kl. 8.30 að Þórs-
kaffi, gengið inn frá Hlemrn-
torgi. Á fundinum verður
rætt um þau mál sem efst
eru á haugi hjá öllum al-
menningi, dýrtíðar- og at-
viimumálin. Einar Olgeirs-
son alþingismaður flytur
ræðu sem hann nefnir:
Þjóðartekjurnar og arðrán
einokunarauðvaldsins, en
Bjöm Bjarnason mun hafa
framsögu um verkalýðsmál.
Það er mjög þýðingarmikið
að sósíalistar fjölmenni á
þennan fúnd og mæti stund-
víslega. Tekið verður á
móti nýjum félögum á fund-
inum.