Þjóðviljinn - 10.02.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.02.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 10. febrúar 1955 m)j ÞJÓDLEIKHÚSID Gullna Kliðið Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar þriðjudag og föstudag kl. 20. Fædd í gær eftir: Garson Kanin Þýðandi Karl ísfeld Leikstjóri:: Indriði Waage Sýning laugardag kl. 20. óperurnar Pagliacci og Cavalleria Rusticana Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ,ir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Séra Camillo snýr aftur (Le retour de Don Camillo) Bráðfyndin og skemmtileg frönsk gamanmynd eftir sögu G. Guareschis, sem nýlega hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Nýjar sögur af Don Camillo. Framhald mynd- arinnar Séra Camillo og kommúnistinn. Aðalhlutverk: FERNANDEL (sem séra Camillo) og GINO CERVI (serri Peppone borgar- stjórí). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Vængjablak næt- urinnar (Vingslag i natten) Mjög áhrifamikil og at- hyglisverð ný sænsk stór- mynd. Mynd þessi er mjög stórbrötin lífslýsing og heílí- andi ástarsaga, er byggð á sögu eftir hið þekkta skáid S. E. Salje, sem skrifað hef- ur „Ketil í Engihlíð" og fleiri mjög 'virisælar sögur. Hún hefur hvarvetna verið talin með beztu myndum Nordisk Tonéfilm. — Pia Skoglund, Lars Ekborg, Edwin Adolh- son. Sýúd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FIRÐI i í:l 10 Sími 9184. Golfmeistararnir Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni, m. a. lag- ið That’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 9. 7. vika. Vanþakklátt hjarta ftölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndast jama), Frank Latimore. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextL Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. Sími 6444. Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen" í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí s.l. Sýnd kl. 7 og 9. V íkingaf oringinn (Bucchaneer Girl) Hin afar spennandi ame- ríska víkingamynd í litum með Yvonne de Carlo, Philip Friend. Sýnd kl. 5. Síml 1384 Verðlaunamyndin: Uppreisnin í Varsjá Vegna þesS hve margir hafa óskað eftir því að þessi áhrifaríka pólska stórmynd yrði sýnd aftur, verður hún sýnd í kvÖld kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Á kvennaveiðum (About Face) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- og gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, Eddié Brac- keh, Virginia Gibson. Sýnd ki. 5. LG! toiQÁVíKng Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunnl. 68, sýnmg í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. m r '1^1 *r Iripoiibio Sími 1182. £g dómarinn (I, The Jury) Afar spennandi, ný amerísk mynd, gerð eftir hinni vin- sælu metsölubók „ÉG DÓM- ARINN” eftir Micxeý Spillane, =r nýlega hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Biff Elliot, Prcston Foster, Peggie Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára Síðasta sinn Sími 1475. Söngur fiskimannsins (The Toast of New Orleans) Ný bráðskemmtileg bandarísk söngmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika og syngja Mario Ianza og Kathryn Grayson m. a. lög úr óp. „La Traviata“, „Carmen” og „Madame Butt- erfly“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. Brimaldan stríða (The Cruel Sea) Myndin, sem beðið hefur ver ið eftir. Aðalhlutverk:: Jack Hawkins, John Stratton, Vir- ginia McKenna. Þetta er saga um sjó og seltu, um glímu við Ægf og misk- unnarlaus morðtól síðustu heimsstyrj aldar. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. AUGLYSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM STEIHíðR’d1 HÚSEIGENDUR Smíðum hliðgrindur og grindverk. — Getum einnig bætt við okkur hitalögn í eitt hús. Vélsmiðjan Kyndill hi. Sími: 82778. Álaíossföt Útvegum klæðskerasaumuð Álafossföt úr beztu efnum. LÁGT VERÐ — FLJÓT AFGREIÐSLA Verziun Kristjáns Jónassonar. Borgarnesi. ■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ (I | s >í s STIS S 3 3 Liii ESennficijkéialeihurinn! Gamanleikinn „EINKARÍTARINN“ sýna Menntaskólanemar í Iðnó föstudagskvöldið 11. þ.m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—6 í dag og á morgun. Leiknefndin • ■■■ariaah •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■ 15 Landsímann vantar starfsmann við birgðavörsluna, helzt vanan birgðabókhaldi. Latrn samkvæmt XII. fl. launalaga. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur, merintun og fyrri störf sendist póst- og símamála- stjóminni fyrir' 15. febrúar 1955. Pósfi- og símamáiasfijómin ■■•■■■■» ■■■■•■■■■■■■■■■■i ■■••■«■■•■■■■•■■■■■■•■■■■■•■■•■■■■■■■■■■«■■•■•■■ um kiör stjórnar og trúnaðarráðs 1 ........... „ j Laugaveg 30 — Sími 82209 I Fjölbreytt úrval áf steinhringum — Póstsendum — fyrir næsta starfsár hefur verið ákveðin: laugar- daginn 12. þ.m. frá kl. 12 á hádegi til kl. 8 e.h. og sunnudaginn 13. þ.m. frá ld. 10 f.h. til kl. 6 e.h. i skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. KJÖRSKRÁ liggur frammi á sama stað föstu- daginn 11. þ.m. kl. 5.30 til 7 e.h. og laugardaginn 12. þ.m. kl. 10 til 12 f,h. SKULDUGIR félagsmenn geta greitt sig Inn á kjörskrá þar til kosnirig hefst. Kjörsfijórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.