Þjóðviljinn - 04.03.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJiNN — Föstudagur 4. marz 1955
ÞJÓDLEIKHIÍSJD
Gullna hliðið
sj'ning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Fædd í gær
Sýning laugardag 'kl. 20
Ætlar konan að
deyja?
og
Antigóna
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan cpin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Simi 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1544
Elskendur á flótta
(Elopement)
Ný amerísk gamanmynd,
hlaðin fjöri og létri kímni
eins og allar fyrri myndir
hins óviðjafnanlega CLIFTON
WEBB. — Aðalhlutverk:
Anne Francis. Charles Bick-
ford. William Lundigan og
Clifton Webb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
GAMLA
Simi 1475.
Bílþjófurinn
(The Hitch-Hiker)
Óvenjuleg, ný, bandarísk
kvikmynd, framúrskarandi
vel leikin og jafn spennandi
frá upphafi til enda.
Edmond O’Brien, Frank Love-
joy, William Talman.
Sýnd kl. 5 og 7
Börn innan 16 ára fá ekki að-
gang.
Söngskemmtun kl. 9
Simi 6485
Innrásin frá Marz
(The War of the Worlds)
Gífurlega spennandi og á-
hrifamikil litmynd. Byggð á
sögu eftir H. G. Welles. —
Aðalhlutverk: Ann Robinson,
Gene Barry. — Þegar þessi
saga var flutt sem útvarps-
leikrit í Bandaríkjunum fyrir
nokkrum árum varð uppi fót-
ur og fit og þúsundir manna
ruddust út á götur borganna
í ofsahræðslu, því að allir
héldu að innrás væri hafin
frá Marz. — Nú sjáið þér
þessa atburði í kvikmyndinni.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sirin
Sjónleikurinn um Gamla Nóa
Laugardagssýning kl. 5 á
morgun.
Aðeins þetta eina sinn.
Aðgöngumiðasala i dag kl. 4-7
og á morgun eftir kl. 2.
Sími 3191
K HAFNARFIRÐI
liíjíHiia"
10
Sími 9184.
Hættulegur óvinur
(Fæamingo Road)
Afarspennandi ný amerísk
kvikmynd.
John Crawford
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími: 9249.
Hermennirnir þrír
(Soldiers Three)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk kvikmynd af
hinu frægu sögum Rudyards
Kiplings. Aðalhlutverk leika:
Stewart Granger, Walter Pid-
geon, David Niven, Robert
Newton.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sími 1384.
Hetjur virkisins
(Only the Valiant)
Óvenju spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, er fjallar um bardaga
við hina blóðþyrstu Apache-
indiána. — Aðalhlutverk:
Gregory Peck, Barbara Pay-
ton, Gig Young, Lon Chaney.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 1182.
Miðnæturvalsinn
(Hab ich nur deine Liebe)
Stórfengleg ný, þýzk músík-
mynd, tekin í Agfalitum. í
myndinni eru leikin og sung-
in mörg af vinsælustu lögun-
um úr óperettum þeirra
Frans von Suppé og Jacques
Offenbachs. Margar „senur“
í myndinni eru með því feg-
ursta, er sézt hefur hér í
kvikmyndum. Myndin er leik-
andi lótt og fjörug og í senn
dramatísk. — Aðalhlutverk:
Johannes Heesters, Gretl
Schörg, Walter Miiller, Mar
git Saad.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
STEIHDÖR
(Magnificent Obsession)
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk úrvalsmynd, byggð
á skáldsögu eftir Lloyd C.
Douglas. — Sagan kom í
„Familie Journalen” í vetur,
undir nafninu „Den Store
Læge“.
Jane Wyman, Rock Hudson,
Barbara Rush.
Myndin sem allir tala um
og hrósa!
Sýnd kl. 7 og 9.
— 73. sýning —
Svarti kastalinn
(The Black Castle)
Feikispennandi og dularfull
amerísk mynd, er gerist í dul-
arfullum kastala í Austur-
ríki.
Richard Green, Boris Karioff,
Stephen Mc Nally.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■!
Félagsvist
og dans
í G.T.-húsinu
í kvöld kl. 9.
Keppnin heldur áfrant. Sex þátttakendur
fá góð verðlaun hverju sinni
SIGÞÓR LÁRUSSON stjórnar dansinum
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. •— Sími 3355
Komið snemma og forðizt þrengsli.
Sími 81936.
Maðurinn í Eiffel-
turninum
Geysi spennandi og sér-
kennileg ný frönsk-amerísk
leynilögreglumynd í eðlileg-
um litum. Hin óvenjulega at-
burðarás myndarinnar og af-
burða góði leikur mun binda
athygli áhorfandans frá upp-
hafi, enda valinn leikari í
hverju hlutverki. Mynd þessi,
sem hvarvetna hefur verið
talin með beztu myndum
sinnar tegundar er um leið
góð lýsing á Parísarborg og
næturlífinu þar. — Charles
Laughton, Franchot Tone,
Jean Wallace, Robert Hutton.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskt tal, norskur skýringar-
texti.
AHra-síðasta sinn
Gömlu dansarnir í
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiöar seldir frá kl. 8
Telpukápur
. frá 2ja — 12 ára
f\ Alullareíni — gott verð
Sauma einnig eftir máli.
SAUMASTOFA GUÐRÚNAE RAFNSDÓTTUR,
Langhóltsvegi 33 — Sími 4757.
«■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■
Teak-útihurðir i
! . i
j ^ yrwisvix&uijj'CLSi, \
Mjölnisholti 10 — Sínti 2001
Nokkuð magn af
góðum, dönskum
undirfötum
úr prjónasliki selst út á með-
an birgðir endast á aðeins
kr. 80.00 settið. — Einnig
mikið of stökum kjólum og
buxum.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8, sími 1035
DANS-
LEIKUR
verður í Þórscafé (minni sal)
annað kvöld.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Æ.F.R.
eftir hádegi á laugardag.
Húsið opnað kl. 9.
Æ. F. R.
Otbreiðið
Þjóðviljann
Herranærföt
Stuttar buxur og bolir
Verð kr. 19.50.
Síðar buxur kr. 24.50.
Hálferma bolir kr. 24.00.
Teleclo
Fischersundi.
■ **
: Svarta, þýzka
\ S
| spejlflanelið j
! betri tegundin, er komin aft- :
• ur. Einnig svört og mislit :
FLAUELS-BÖND
i H. TOFT i
: s
: Skólavörðustíg 8, simi 1035 »
Laugaveg 30 — Síml 82209
Fjölbrcytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
Verzlið við þá sem aiiglýsa í Þjððviljanum
■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ '■■■■<
■■■■■■■■■■■■i
!■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■
i .uéit ií«, / íi ová
T ?r