Þjóðviljinn - 16.03.1955, Síða 10
ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 16. marz 1955
10) —
Kuup ■ Sala
Mun’ð kalda borðið
aö Röðli. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Myndir og málverk
sem legið hafa 6 mánuði eða
lengur, verða seldar næstu
daga, ódýrt.
Rammagerðin, Hafnarstræti 17
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistÖrf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Simi 5113.
Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00-20.00.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a .
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstig 30. — Sími 6484.
Ó d ý r i r
flókainniskór:
barna- unglinga- kven-
karla
Aðalstræti 8, Laugaveg 20,
Garðastræti 6.
Vinnuskór
Hinir margeftirspurðu karl-
mannavinuuskór komnir aft-
ur. —
Verð kr. 92,80.
SKÓBtJÐIN
SPÍTALASTIG 10
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Otbreiðið
Þjóðviljann
Atvinnuleysistrygglngar
Framhald af 7. síðu
bands Islands, sem setti fram
og samþykkti einróma kröfu
til Alþingis og ríkisstjórnar-
innar um, að nú á þessu þingi
yrðu samþykkt lög um full-
komnar atvinnuleysistrygging-
ar, sem væru látnar koma til
framkvæmda hið bráðasta.
Áður höfðu verið gerðar ein-
róma samþykktir í þessu máli
á tveim eða þrem þingum
ASÍ.
Verkamannafélagið Dags-
brún, ásamt fjölmörgum verk-
lýðsfélögum víðs vegar um
land, hefur samþykkt áskor-
anir til Alþingis og ríkis-
stjórnar, þar sem skorað hef-
ur verið á þessa aðila að sam-
þykkja frumvarpið.
Allar óskir og kröfur verk-
lýðssamtakanna í þessu mikla
hagsmuna- og réttlætismáli
þýðusamtakanna hafa til þessa
verið að engu hafðar. Bak við
kröfuna um, að komið verði
á viðunandi atvinnuleysis-
tryggingum, stendur íslenzk
verklýðshreyfing einhuga, og
mun þeirri kröfu verða fylgt
fast eftir. Mun reynast erfitt
fyrir andstæðinga þessa máls
að spyrna við fótum öilu leng-
ur gegn þessu réttlætismáli —
fremur en 8 stunda vihnudeg-
inum og 12 stunda hvíld á
togurum.
Enda þótt mikið hafi lagazt
með atvinnu að undanförnu,
sérstaklega á Suðvesturland-
inu, þá er málið jafnbrýnt og
fyrr. í fjölmörgum bæjum og
sjávarþorpum á Vestfjörðum,
Norðurlandi og Austurlandi
er stöðugt atvinnuleysi
marga mánuði á ári, hvernig
sem árar í atvinnulífinu, og
þó að nú sé sæmilegt at-
vinnuástand sunnan- og suð-
vestanlands, er ekkert hægt
að fullyrða um það, hvort nú-
verandi atvinnuástand verður
til langframa.
Enn er því í fullu gildi það,
sem sagt var í greinargerð
frumvarpsins á þinginu 1952,
en þar segir m.a.:
„Það er ekki sjáanleg nein
stefnubreyting í fjárhags- og
atvinnumálum þjóðarinnar, er
valdið geti því, að hér skap-
ist atvinnuöryggi, heldur
þvert á móti“.
Og enn fremur segir á
þessa leið:
„Það ér því augljóst, að
enda þótt verkamenn kjósi
atvinnuöryggi fram yfir at-
vinnuleysistryggingar, þá
verður ekki hjá því komizt
að gera núverandi ástandi
og horfum 4 þessum málum
full skil o§' að þjóðfélagið
verði að taka á sig viðeig-
andi skyldu sé það ekki fært
um að sjá öllum þegnum sín-
um fyrir atvinnu.
•Frumvarp það, sem hér
liggur fyrir, gerir einmitt ráð
fyrir stofnun atvinnuleysis-
sjóða innan félaga launþega.
Stofnfé þeirra skal vera sú
upphæð (upphaflega 3 millj.
kr.), sem geymd er ásamt
vöxtum I þessu skyni hjá
Tryggingastofnun ríkisins
samkv. lögum nr. 42 14. apríl
1943.
Til þess að gefa nokkra
hugmynd um, hvaða trygging
er fólgin í frumvarpi þessu,
ef að lögum yrði, skal hér
tekið dæmi af félagi, sem tel-
ur 3000 félaga, eins og Verka-
mannafélagið Dagsbrún, og
miðað við, að greidd vinnu-
laun á ári svari til þess, að
sé greitt dagkaup alla virka
daga. Ef gert er ráð fyrir, að
styrkurinn yrði % dagkaups-
ins að meðaltali, mundi hann
endast handa yfir 450 mönn-
um í 6 mánuði, eða 900 mönn-
um í 3 mánuði árlega, þótt
ékki sé reiknað með stofn-
fénu og ekki sé gert ráð
fyrir neinum iðgjöldum, sem
félagsmenn greiddu sjálfir. Ef
hins vegar þarf ekki að ganga
á sjóðinn um nokkurt árabil,
væri hægt að verja miklu fé
úr honum til atvinnufram-
kvæmda, enda þótt búið yrði
þannig um lánveitingar úr
sjóðnum, að tryggt væri, að
hann gæti jafnan staðið við
löglegar skuldbindingar sínar.
Hér er um að ræða mjög mik-
ilsverða tryggingu til að halda
uppi atvinnu. Þetta var ein-
mitt höfuðröksemdin í grein-
argerð fyrir frumvarpi því um
atvinnuleysistryggingu, sem
Brynjólfur Bjarnason flutti í
efri deild 1942 og var í öllum
aðalatriðum á sömu leið og
þetta frumvarp.
í frumvarpi þessu er gert
ráð fyrir að verklýðsfélögin
ráði sem mest sjálf, hvernig
tryggingunum er hagað, innan
þeirra takmarka, sem lögin
setja, svo sem um upphæð
styrkja, biðtíma, aldurstak-
mörk, iðgjöld hinna tryggðu
sjálfra osfrv. Verður það á-
reiðanlega affarasælast, þar
sem aðstæður eru mismunandi
í hinum ýmsu félögum og
ýmsu atvinnugreinum".
Þess er þó rétt að geta, að
nokkurs skoðanamunar hefur
gætt um það, hvern hátt væri
heppilegast að hafa á fram-
kvæmd atvinnuleysistrygging-
anna. Sumir flutningsmanna
telja margt mæla með því,
að einum sjóði eða einni
stofnun og þá helzt atvinnu-
stofnun ríkisins, sem oftar en
einu sinni hefur verið flutt
frumvarp um af hálfu Al-
þýðuflokksins, yrði falin fram-
kvæmd atvinnuleysistrygging-
anna um land allt, þannig að
auðveldara yrði að koma til
hjálpar þeim stöðum, þar sem
um sérstaka atvinnuerfiðleika
er að ræða. En í frumvörp-
um þeim, sem Alþýðuflokkur-
inn hefur flutt um atvinnu-
stofnun ríkisins, hefur verið
gert ráð fyrir því, að verk-
efni hennar yrðu þessi: 1)
Skráning vinnuafls þjóðarinn-
ar og samning á launaskýrsl-
um. 2) Atvinnuleysisskráning.
Síðdegiskjólar
Jerseykjólar
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
Nauðungaruppbcð
Eftir kröfu Hauks Jónssonar 'hdl., og Gunnars Jóns-
sonar hdl., verður v.b. Petter, tilheyrandi Verzluninni
Áhöld, seldur við Grandagarð, hér í bænum, föstudaginn
18. þ.m., kl. 3.30 e.h.
|
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
■
■
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Tilkynning
frá Rafmagnsveiium ríkisins
■
■
■
Útboð á byggingarvinnu að fyrirhugaðri aflstöð við
j Grímsárfoss i Skriðdal á Fljótsdalshéraði auglýsist hér
j með. Skilmálar, lýsing og uppdrættir fást á skrifstofu
: raforkumálastjóra, Laugaveg 1Í8, Reykjavík, gegn fimm
| þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 11.00 þann 29. apríl
j 1955. Bjóðendur skulu standa við tilboð sín eigi skemur
: en tvo mánuði frá þeim degi.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
■ hafna öllunu
■
■
Reykjavík, 15. marz 1955
Eiríkur Briem.
m
Minningarathöfn um móður mína
ÁSTU KR. ÁRNADÓTTUR NORMAN
fer fram í Fríkirkjunni í Reýkjavík á morgun fimmtudag-
inn 17. marz, kl. 2 e.h. Bálför liinnar látnu var gerð í
Vesturheimi 7. febrúar s.l. og hafa leifarnar verið flutt-
ar heim til Islands, eftir ósk hennar sjálfrar.
Njáll Þórarinsson,
Heiðargerði T22.
3) Vinnumiðlun. 4) Leiðbein-
ingar um stöðuval. 5) Vinnu-
þjálfun. 6) Skipulagning ör-
yrkjavinnu. 7) Skipulagning
unglingavinnu. 8) Ráðstöfun
atvinnubótafjár. Ekki er þó
rétt að láta ágreining um
framkvæmdaatriði verða þess
valdandi, að hugmyndin um
atvinnuleysistryggingar nái
ekki fram að ganga í einhverri
mynd, ef þess er kostur, enda
er gert ráð fyrir því í bráða-
birgðaákvæðinu, að lögin yrðu
endurskoðuð á árinu 1957, og
mætti þá hafa hliðsjón af
þeirri reynslu, sem fengizt
hefði varðandi heppilega til-
högun trygginganna.
Að síðustu má benda á, að
í fjölmörgum löndum heims,
svo sem i Englandi og á
Norðurlöndum, eru og hafa
verið mörg undanfarin ár at-
vinnuleysistryggingar. Það
verður því ekki séð, hvers ís-
lenzkur verkalýður á að
'gjalda, að vera settur skör
lægra í þessu máli, en stéttar-
systkirti hans |í nágranna-
löndunum.
Það er margsannað mál, að
íslenzkt verkafólk til sjávar
og sveita skilar stórum meiri
afköstum við vinnu, hvort
sem er við vinnu á hafi úti
eða i landi, en í nokkru öðru
landi veraldar. Verkafólkið á
Islandi á því hina fyllstu
kröfu á því, að búið sé að því
á sem beztan og öruggastan
hátt á öllum sviðum. Eitt af
mörgu, sem þarf að gera til
aukins öryggis og bættrar af-
komu verkafólksins í landinu,
er að koma á fót viðunandi
atvinnuleysistryggingum. Það
er ófrávíkjanleg krafa verk-
lýðshreyfingarinnar. Frá þeirri
kröfu verður ekki hörfað.
!■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ J ■«■■■■••>■