Þjóðviljinn - 18.03.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.03.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 18. marz 1955 □ 1 dag er íöstudagurinn 18. marz. Alexander. — 77. dagur árs- ins- — Tungi í hásuðri kl. 7.54. — Árdegisháflæði kl. 0.34. Síðdeg- isháfheðl klukkan 13.19. 15.30 Miðdegisút- varp. ,— 16.30 Veð- urfregnir. 18.Ó0 Is- lenzkukennsia; II. fl. — 18.25 Veður- fregnir. — 1830 Þýzkukennsia; I. fl. 18.55 Fram- burðarkennsla í frönsku. 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 a) Efnahagsmá! (Ól. Björnsson). b) Heilbrigðismál (Óskar Þ. Þórðar- son læknir). c) Ixigfræði (Rann- veig Þorsteinsdóttir). 21.05 Tón- iistarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Sigurð Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: Vorköld jörð eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; (Helgi Hjörvar). 22.20 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). 22.35 Dans- og dægurlög: Mary Ford syngur og hljómsveit San Kentons leikur pl. 23.10 Dagskrárlok. 1 Sjomafmáblaðið " , , víkiiigur hefur bor i Ázt, , marzfifefii ár- gangsins. Matthías ÞórðarsOn 'fyrrum ritstjóri skrifar greinina Auðæfi hafsins. Frásögn er af Síðustu stundum brezku togaranna Lorello og Roderigo. Grein er sem nefnist: Landhelgis- lögin íslenzku og landhelgismálið. Kristján Júlíusson: Ef báturinn sekkur. Minningarorð um Einar Þorsteinsson skipstjóra. Grein er um Hreinsun brennsluolíu og fylgja margar teikningar af vél- um. Júlíus Kr. Ólafsson: Sjóslys- in 26. janúar. Sagt er frá þýzka rannsóknarskipinu Anton Dohrn. Hvarð varð um ,Evrópu og ,Brem- en‘?, en það voru stærstu skip heimsins á sinum tíma. Jón Dúa- son: Hver á Græn’and? — og sitthvað fleira er í heftinu. Bólusetning við bamaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við .Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- an 1.3CL-2.30 e.h. LYFJABÚÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla til K.m? | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema láugár- bæjar daga til kl. 4. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, síml 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Karlmanna- bomsur Háar karlmannabomsur, spenntar Aðalstræti 8, Garðastraiti 6, Laugaveg 20 Gegn djöfli ög ljótum kveðskap Hverja sálmabók ég . . . hef í nafni drottins látið á prent út ganga ... öllum íslands innbyggjurum til gagns og góða, sem það vilja þiggja. Eyrst til þess að heiðra, Iofa .og dýyka guð almáttugan með þessum aðskiljanlegpm a,n,4Jlegum vísurn og loí- söngvum, sem diktað hafa heilagir. gaujUr. forfeður og þeir frómir, guðhræddir menn í Þýzkalandi og aðrir fróin- ir menn, og til eins vitnisburðar, að vér fyrir guðs náð og mildi höfum þann sama lærdóm og guðs orð svo sem þeir, og til eins þakklætis \ið guð. Til að útdrífa og reka frá oss djöfulinn og hans ára og þar í staðinn að lokka og laða að oss guðs heilaga engla, já að sönnu guð sjálfan. Að síðustu til þess, að af mætti leggjast þeir ónytsam- legu kveðlingar, trölla og fornmanna rímur, mansöngvar, afmorsvísur, brunakvæði, háðs og hugmóðs vísur og ann- ar vondur og ljótur kveðskapur, klám, níð og kerskni, sem hér hjá alþýðufólki framar meir er elskað og iðkað, guði og hans englum til styggðar, djöflinum og lians ár- ■um til gleðskapar og þjónustu, en í nokkru landi öðru og meir eftir plagsið heiðinna manna en kristinna á vöku- nóttum og öðrum mannamótum et cet. Sömuleiðís í veizlum og gestaboðum heyrist varla annað til skemmt- unar haft og gleðskapar en þessi hégómlegi kvæðahátt- ur, sem guð náði. (Ur formála Guðbrands biskups að Sálmabók). ■ 17 VÉ • f• Km* Málfundahópurinn heldúr fund í kvold á venjuíegum stað kl. 8.30. Umræðuefni er stóriðja á íslandi, og' leiðbeinandi er Haukur Helga- son ha.g’fræðingur. Mætum allir, félag’ar. Orðsending; -frá Bræðrafélagi : Óháða fríkirkjusafnaðarins. Allir þeir, sem safnað hafa mun- um eða ætla að gefa muni á hlutaveltuna, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í Skátaheim- ilið eftir hádegi á morgun, eða láta yita í síma 1273. Munum: leiklist og upplestur kl. 5. Munum: þýzku kl. 8.30. Munum: upplestur kl. 9.20. Dagskrá Alþingis Efri deild 1 Bifreiðalög, frv. 2 Heilsuverndarlög, frv. 3 Lækningaferðir, frv. Neðri deild 1 Landshöfn í Rifi, frv. 2 Lækniáskipunárlög, frv. 3 Happdrætti háskólans, frv. 4 Prófessorsembættið í lækna- deild. 5 Fasteignamat, frv. 6 Lándkynning., og ferðamál, fijv. - Heydalsvegur, frv. Orðsending frá Filmíu £. Sýningar þær sém áttú að á morgun og sunnudaginn falla niður af óviðráðanlegum orsökum Nýkomið: Léreft, breidd 90 sm, verð kr. 8.50 m. Karlmannasokkar, 8,85 parið V efnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1 sími 2335 K venstúdentaf élag Islands he’.dur skemmtifund í Þjóðieik- húskjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Gátan Sá ég á svörtum söðli túnsfæðu kátlega mynd. Hvað skal hún heita? Höfuð var ekkert, hafði þó tungu, fa.sta við. kjálka á fjóra vegu, fallegar tennur fremst á rófu, en limina fleiri leit ég eigi. Þagði nú þessi, þar til dirfðist ögn að snerta ófreskjuna; hélt ég um hala hennar miðjan, urraði hún þá af öllu megni; lifandi stóiar lögðu á flótta, . , en dýrin smærri 'íÍjjéspUðust naasta; leizt 'mér' að síeppá ■ ■ ljótu. skrí.msli, fleýgðí því. burtu . ,v og fór burt þaðan. V ARS JÁRMÓTIÐ Tilkynningar um þátttöku skulu berast Eiði Bergmann, afgreiðslu- vera manni Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Einnig er tekið við þeim á skrifstofu Alþjóðasamvlnnunefnd- ar islenzkrar æsku, Þingholtsstræti 27 II. hæð, en hún er opin mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudagá og fimmtudaga kí. 6-7; á fimmtu- dögum einnig kl. 8:30-9:30 og á iaugardögum kl. 2-3:30. 1 skrifstof- unni eru gefnsr allar upplýsi.ngar varðandi mótið og þátttöku ís- lenzkrar æsku í því. Séi-a L. Murdock flytur biblíufyrirlestur í Aðvent- kirkjunni i kvöld kl. 8. Ailir vel- komnir. 1 gær saman band af voru gefin í hjóna- séra Ja- kobi Jónssyni ung- frú Sjöfn Sigur- jónsdóttir Skeggja- götu 9 og Árni Jónsson söngvari. Lárétt: 1 voði 3 dauða 7 amboð 9 NA 10 far 11 fangamark 13 menningarfélag 15 hristi 17 for- feður 19 skst 20 skorkvikindi 21 félag. Lóðrétt: 1 páskalilja 2 fjanda 4 eins 5 þrír eins 6 vinna við smjörgerð 8 fát 12 keyra 14 danska 16 hljóma 18 ending. Lausn á nr. 606. Lárétt: 1 fór 3 bás 6 ró 8 LK 9 radar 10 ká 12 rá 13 klaki 14 ak 15 au 16 raf 17 far. Lóðrétt: 1 frakkar 2 óó 4 á!ar 5 skráður 7 sakka 11 álka 15 AA. Trá hófninni* Skipadeild SIS Hvassafell væntanl. til Fáskrúðs- fjarðar í diag. Arnarfell fór frá St. Vincent 7. þm. áleiðis til ls- lands. Jökulfell Iestar á Breiða- firði. Dísarfell fór frá Hamborg 13. þm áleiðis til Islands. Litla- fell er á Þingeyri. He'gafell er á Akureyri. Smeralda. er í Hvaifirði. Elfrida vænbanleg til Akureyrar 21. marz. Troja er í Borgarnesi. Skipaútgerð ríklsins Hekla fór frá Rvik kl. 22 í gær- kvöldi austur um land í hring- ferð. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðu breið fór frá Rvík kl. 21 í gær- kvöldi austur um land til Vopna-< fjárðar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á suðurleið. Þyrill átti að fara frá Rvík í gæi'kvöld. 'Vestur .og norður. Helgi Heigason fór frá Ryík í gærkvöldi til..Vestmanna- eyja. Baldur fórfrá Rvík í gær- kvöJdi til Grundatfjarðár og Stykkishólms. Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg á morgún til Siglufjarðar. Dettifoss fór frá N.Y. í fyrradag til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Rotterdam, Hull og Rvikur. Goðafoss fer frá N.Y. 24. þm til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 15. þm til Rvíkur. Lag arfoss fór frá Kefliavík síðdegis í gær til Rotterdam og Ventspils. Reykjafoss fór frá Hull í gærkv. til Islands. Selfoss fór frá Pat- reksfirði í gærmorgun til Borgar- ness, Stýkkishólms, Grundarfjarð- ar, Sands, Keflavíkur og Vestm,- eyja og þaðan til útlanda. Trölla- foss kom til Rvíkur í gær. Tungu- foss fór frá Helsingfors 15. þm til Rotterdam og Rvíkur. Katia fór frá Gautaborg i gær til Leith og Rvíkur. Bæjartogaramiv Jón Þoriáksson fór á veiðar í gær; og eru þá aUir togarar Bæj- arútgerðarinnar tiltölulega ný- farnir á veiðar, og enginn var væntanlegur til hafnar i nótt eða í dag — en fram í tímann vit- um við lítið. Ráðning síðustu TÓBAKSPONTA. gátu: — Munið aðalfundinn í kvöld Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími §383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabietti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 ■ Bókaverzlun V. Long, 9288. Vitið þér hve mikið þér sparíð, með því að hafa enga hjálparstúlku á heimilinu. — Þér hafið líklega aldrei gert yður grein fyrir því, að á 1^/2—2 árum getið þér keypt fyrir þá peningaupphæð, sem þér sparið með því, öll helztu og beztu heiniilistækin; Kæliskáp Uppþvottavél Eldavél Þvottavél Strauvél Byksugu Hrærivél Bónvél og auk þess smærri tæki eins og straujárn, brauð- rist, vöflujám, hringbakarofn og hraðsuðuketil. í Allt eru þetta tæki af vönduðustu og beztu tegundum, svo sem: „Miele“, „Simens“, „Apex : „Sunbeain“, Graetz“, „Erres“, „Empire“ og International Harvester“. ■ ■ ■ ■ * > i ■ . • Komið og skoðið hið glæsilega úrval raímagnsheimilistækja hjá okk- j ur og kynnið yður um ielð atborgunarskilmála. ■ .** ','■ ■ ■ i; , y ^ ,H , , Véla- og raftœkjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852. ... .../ v,-................................... . : *•■•■■•■■*■■■•■■■■•■•■•■•■•■■■**••■•»•»■»■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••»■*■ ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.