Þjóðviljinn - 18.03.1955, Side 5
Föstudagur 18. marz 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (S
I upp-
Vietnam
Næí allur stfémaiherimt seudur utaí örk-
inm til að bæla uppreisnir niður
Sértrúarflokkarnir í Suö'ur-Vietnam, eao dai, hoa hoa
og binh xuyen, hafa sagt stjórn Ngo Dinh-Diem stríö á
hendur og styrjöld er aö brjótast út í landinu.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Það er útbreiddasta blað
Frakldands, France-Soir, sem
skýrir frá þessu. Sértrúar-
flokkamir sem lengi hafa átt
í illdeilum sín á milli hafa nú
samið frið og beita nú öllu
afli sínu og áhrifum til að
steypa stjórn Dinh-Diem af
stóli. Þeir hafa sína eigin
heri og eru í þeim um 25.000
velæfðir menn. — Fulltrúar
binh xuyen og hoa hoa eru
nú í Frakklandi, þar sem
þeir reyna að telja Bao Dai
keisara á að snúa heim og
taka við stjórnartaumunum.
Stríð á tveimur vígstöðvTim
Fréttaritari France-Soir í
Indókína símar blaði sínu:
Forsætisráðherra Suður Vi-
etnams Ngo Dinh-Diem hef-
ur í von um að geta gengið
milli bo!s og höfuðs á and-
stæðingunum sent nærri því
ABþjóðamerki
hætlulegra efna
Sjóræningjamerkið gamla __
hauskúpa og krosslagðir leggir
— hefur víða verið notað sem
viðvörun um eitur. Þannig eru
lyf, sem innihalda eitur oft
merkt með þessu merki og
það þekkist víða um heim. Nú
hefur alþjóða Vinnumálaskrif-
stofan í Genf (ILO) skipað
nefnd, sem á að gera tillögur
um alþjóðlega merkingu hættu-
legra efna, er valdið geta:
1) sprengingum, 2) eldsvoða,
3) eitrun, 4) tæringu (sýrur, ryð
o. s. frv.) og S) geislavirkun.
Ætlazt er til að þessi viðvörun-
armerki verði notuð í alþjóða
viðskiptum og hefur nefndin lagt
til að framkvæmdastjórn Al-
þjóða vinnumálaskrifstofunnar
leggi til við ríkisstjórnir um all-
an heim, að merki þessi verði
tekin upp hið fyrsta, þar sem
um nauðsynlega öryggisráðstöfun
sé að ræða.
Fjögur hættumerkjanna eru
þau sömu sem Flutninga- og sam-
göngumálanefnd Sameinuðu þjóð-
anna ræddi um fyrir skömmu,
en þau eru þessi:
Hætta á sprengingu, mynd af
sprengju, sem er að springa;
hætta á eldsvoða, mynd af loga;
hætta á eitrun, hauskúpa og
krosslagðir leggir; hætta á
geislavirkun, hauskúpa og kross-
lagðir leggir og stafurinn R í
merkinu.
Fimmta merkið, sem ILO-
nefndin lagði til að notað yrði til
að vara við tæringu er mynd af
hendi, þar sem fingurnir hafa
verið tærðir. — FÍutninga- og
samgöngumálanefnd S.]þ. lagði
til að tæringarhætta væri sýnd
með mynd af glasi, sem sýra
rennur úr á málmplötu og tærir
hana. .
Tillögur þessar munu verða
sendar til ríkisstjórna og beðið
um álit þeirra, en Efnahags- og
félagsmálaráð Sameinuðu þjóð-
anna.mun síðar fjalla um málið.
allan her landsins í tvær her-
ferðir, sem í rauninni má
nefna tvö stríð, sem háð eru
með miklum herstyrk og all-
verulegu magnj hergagna.
Þessi tvö stríð verða háð
í fylkinu Quantry í Annam og
í vesturhluta Cochinkína.
Fjórði sértrúarflokkurinn
í uppreisn
32 herflokkar, u.þ.b. 20.000
manns, hafa verið sendir til
að bæla niður uppreisn í Coch-
inldna. 10.000 áhangendur Ba-
Cut, leiðtoga trúarhóps sem
hefur sagt skilið við hoa hoa,
hafa gert uppreisn þar gegn
stjórninni. Uppreisnarmenn réð-
ust nýlega á eina af varðstöðv-
um stjómarhersins og felldu
eða særðu 200 menn. Þeir
sitja nú um bæinn Sadek.
Enn einn uppreisnarflokkur
í Annam hafa tveir flokkar
úr her stjórnarinnar hlaupizt
undan merkjum, og gengið í
lið með uppreisnarmönnum, sem
þeim var ætlað að sigrazt á.
Stjórnin sendi herdeild til hér-
aðs í Annam, sem menn úr
hinum þjóðernissinnaða Daivi-
et-flokki hafa náð á vald sitt.
Daivietfiokkurinn hefur sakað
Ngo Dinh-Diem um einræðistil-
hneigingar.
manns 1-
lálnir í Kenya
Frá því herferSin gegn
þjóöfrelsishreyfingunni í
Kenya hófst, hafa Bretar
teklð af lífi 800 manns í
landinu. Lehnox-Boyd ný-
lendumálaráðherra skýrði
frá þessu á brezka þinginu
nýlega. Meira en 250.000
manns hafa verið teknir
höndum og hafðir í haldi
í skemmrl eða lengri tíma
og 30.114 sitja enn í fanga-
búðuml
Myndin er teldn á Jaltaráðstefnunni af þeim Churchill, Roose*
• velt og Stalín.
amanna ■
og Breta fer ekki batnandi
- seg/o málsmefandi menn i Washington
eftir hirtingu sk]ala frá Jalfa
UtanríkisráÖuneyti Bandaríkjanna birti í gær skýrslu
um gang mála á ráðstefnunni sem haldin var í Jalta á
Krím í febrúar 1945. Helzta niöurstaöa þessarar skýrslu
er sú, að Roosevelt, forseti Bandaríkjanna og Stalín, for-
sætisráöherra Sovétrikjanna, hafi verið á einu máli um
að gera bæri hlut Breta sem minnstan að stríöi loknu.
Bandaríkjastjórn hefur nú
um skeið reynt að fá leyfi
brezku stjórnarinnar til að
birta skjöl um það sem gerð-
ist á Jaltaráðstefnunni. 1 síð-
ustu viku tilkynnti brezka ut-
anríkisráðuneytið að það áliti
óheppilegt að nokkur leyniskjöl
frá ráðstefnunni væru birt,
meðan einhverjir þeirra sem í
/Etlunin aS flytja bart 50.000 manns
írá lohannesarborg næstu 2 árin
U.þ.b. 20.000 Afríkumenn vera fluttir nauöugir frá heim-
ilum sínum í Jóhannesarborg í Suöur-Afríku á næstunni
i ný heimkynni, sem reist hafa veriö handa þeim fyrir ut-
an borgina.
Nauðungarflutningar þessa
fólks byrja 1. apríl, en áður
hafa þúsundir Afríkumanna
verið fluttir burt úr borginni í
samræmi við þá stefnu stjórn-
arinnar að skilja að kynþætt-
ina í landinu.
Ætlunin er að flytja næstu
tvö árin 2000 Afríkumenn úr
borginni á hverjum mánuði og
eru þetta mestu nauðungar-
flutningar sem hingað til hafa
átt sér stað í Suður-Afríku.
Fólkið fær kost á að kaupa
húsin sem stjórnarvöldin hafa
látið byggja handa því fyrir
utan borgina og er útborgun
ákveðin 12 suðurafrísk pund.
Þrir jáfa en
átta neita
Sænsku yfirvöldin hafa skýrt
frá því, að af 11 mönnum,
sem handteknir hafa verið og
sakaðir um njósnir, hafi þrír
játað einhverjar sakagiftir.
Höfuðsmaður í varaliði sænska
Framhald á 10. síð.u-.
Hætt er við að fáir muni geta
notað sér þetta, þvi að óvíða
munu peningar sjaldséðari en
í eigu Afríkumanna í Suður-
Afríku.
Konur í Kamerún
sig
Tilraunir Breta til að afnema
brúðkaup (í orðsins eiginlegu
merkingu) í Kamerún, sem er
undir þeirra verndargæzlu, hafa
strandað á mótþróa íbúanna.
Það var vérndargæzlunefnd
SÞ sem hafði beðið brezku yf-
irvöldin í Kamerún að reyna
að útrýma þeim sið í íandinu,
að konur séu seldar barnungar.
Þetta mæltist illa fyrir meðal
landsmanna, ekki sízt kvenn-
anna sjálfrá. Gjald það sem
væntanlegar brúðir setja upp
— frá 1000-2000 kr. — eykur
á sjálfsvirðingu þeirra, sögðu
menn, og báðu stjórnarvöldin
um áð sýna umbótavilja sinn
heldur á öðrum sviðum.
henni tóku þátt væru á lífi og
var tekið sérstaklega fram að
þetta væri álit allrar brezku
ríkisstjórnarinnar, en ekki sir
Winstons Churchills forsætÍ3-
ráðherra eihs, en hann er sá
eini sem á lífi er af þeim þrem
þjóðarleiðtogum, sem sátu ráð-
stefnuna.
Skýrslan birt.
Þrátt fyrir þessi ákveðnu
tilmæli brezku stjórnarinnar
birti bandaríska utanríkisráðu-
neytið 1 gær skýrslu um Jalta-
ráðstefnuna og hafði sem á-
stæðu til birtingarinnar að
blað eitt hefði komizt yfir þessa
skýrslu og því væri ekki hægt
að halda henni leyndri lengur.
Þessi skýrsla er byggð á
minnisgreinum ýmsra banda-
rískra embættismanna, sem
voru á ráðstefnunni, en ekki á
orðréttum fundargerðum.
Að útiloka Breta.
*-■—....
Þær fréttir sem borizt höfðu
af þessari skýrslu í gærkvöld
voru af kkornum skammti, en
sagt var að nokkur helztu at-
riðin væru þessi:
Roosevelt er sagður hafa lagt
til, að nýlenda Breta Hong-
kong yrði afhent Kínverjum í
stríðslok og að nýlenda Frakka
Indókína yrði af þeim tekin og
sett undir alþjóðastjórn og
sama yrði gert við Kóreu. Hann
er sagður hafa verið sérstak-
lega andvígur því að Bretar
ættu fulltrúa í þessum alþjóða-
stjórnum.
Bretar taka illa upy.
Winston Churchill sagði að-
spurður á brezka þinginu í gær,
að það sem hann hefði frétt af
skýrslu þessari bæri með sér
að hún væri full af alvarleg-
um missögnum. Hann tók sér-
staklega fram, að það væri al-
gerlega ranghermt sem í skýrsl-
unni stendur að hann hafi á
einum fundi Jaltaráðstefnunnar
sagt að honum stæði „algei1-
lega á sama um Pólverja.“
Bætir ekki sambúð.
Fréttaritari Reuters í Wash-
ington símaði þaðan í gær, að
málsmetandi menn þar í borg
álitu ekki að birting skýrslumi-
ar „mundi bæta sambúð BretÆ
og Bandaríkjamanna.“
Kosningaloforð.
I baráttunni fyrir kosning-
arnar í Bandaríkjunum haustið
1952 lofuðu frambjóðendur
repúblikana því að þeir myndm
fletta ofan af „landráðaferU<£
demókrata, sem byrjaði að
þeirra sögn með viðurkenningti
stjórnar Roosevelts á Sovét-
ríltjunum og náði hámarki á
Jaltaráðstefnunni, þar sem þek'
Roosevelt og Stalín eru sagðij*
hafa verið á einu máli um a.ð
það ætti að útiloka Breta frý.
áhrifum á alþjóðavettvangi að
stríðinu loknu. Birting skýrsi-
unnar er því efnd á þvi kosa-
ingaloforði.
SjálfstjÓFii Afríkii
kraf a nefndar SÞ
Nefnd frá VerndargæzluráSa
SÞ sem ferðaðist um Tangam-
yika í Austur-Afríku á síðasta.
ári hefur sent frá sér skýrslm
sína. Krefst nefndin þess a®
Bretar, sem fara með vernd-
argæzlu í Tanganyika, tilgreimíi
þegar í stað, hvenær þeir musi
veita landsmönnum sjálfstjón®
og sjálfstæði.
„Ekki getur orðið um neimíB.
festu að ræða í opinberu iifl
fyrr en gert hefur verið deg-
inum ljósara að stefnt er aJi
því að Afríkumenn sjálfir taki.
stjórn landsins í sínar Iiendur/6
segir í skýrslunni.
Auk þess leggur nefndin tiE
að Afríkumeim fái verulegaœ
meirihluta á ráðgjafarþingt
Tanganyika innan þriggja ár*
og að Bretar afnemi með öllk
líkamiegar réfsingar saku*
manna, , )