Þjóðviljinn - 18.03.1955, Síða 8
íí) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18 marz 1955
WÓDLEIKHÖSID
Fædd í gær
sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðar að sýningunni
sem féll niður á miðvikudag-
inn gilda i kvöld.
Gullna Kliðið
sýning laugardag kl. 20.
Pétur og úifurinn
Og
Dimmalimm
sýning sunnudág kl. 15.
Ætlar konan að
deyja?
og
Antigóna
sýning sunnudag kl. 20
Japönsk
listdanssýning
Stjórnandi: Miho Hanayaguis
Frumsýning
föstudag 25. marz k.l 20
Önnur sýning
laugardag 26. marz kl. 16
Þriðja sýning
laugardag 26. marz kl. 20
Hækkað verð
Aðeins fáar sýningar mögu-
legar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
Iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1475.
London í hættu
(Seven Days to Noon)
Spennandi og framúrskarandi
vel gerð úrvalsmynd frá
London Films, er fjallar um
dularfullt hvarf kjarnorkusér-
fræðings. Mynd þessi hef-
ur hvarvetna vakið mikla at-
hygli.. Aðálhlutverk: Barry
Jones, Olive Sloane, Sheila
Manalian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fclagstíi
Skíðafólk athugið:
Skíðanámskeiðin í Hveradöl-
um hætta á sunnudag.
Kennari Guðmundur Hall-
grímsson.
Notið snjóinn og sólskinið
Upplýsingar í Skíðaskálan-
um.
Skíðafélagið.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Pjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
K H AFNAR FlRÐf
Fiðrildasafnið
(Clouded Yellow)
Afar spennandi þrezk saka-
málamynd, frábærlega vel
leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðeins þetta einá kvöld.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími: 9249.
Drottningin og
leppalúðinn
(The Mudlark)
Amerísk stórmjmd er sýnir
sérkennilega og viðburðarika
sögu, byggða á sönnum heim-
ildum sem gerðust við hirð
Viktoríu Englandsdrottningar.
Aðalhlutverk: Irene Dunne,
Alec Guinness og drengurinn
Andrew Ray.
Síml 1544.
OTHELLO
Hin stórbrotna mynd eftir
leikriti Shakespeare’s með
ORSON WELLES í aðalhlut-
verkinu.
Sýnd í kvöld kl. 9
— eftir ósk margra
Rússneski Cirkusinn
Bráðskemmtileg og sérstæð
mynd í AGFA litum, tekin í
frægasta cirkus Ráðstjórnar-
ríkjanna. Myndin er einstök í
sinni röð, viðburðahröð og
skemmtileg og mun veita jafnt
ungum sem gömlum ósvikna
ánægjustund. Danskir skýr-
ingartextar.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 6485.
Erfðaskrá hershöfð-
ingjans
(Sangaree)
Afar spennandi og viðburða-
rík amerísk litmýnd, byggð á
samnefndri sögu eftir Frank
Slaughter.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku.
Mynd þessi hefur allstaðar
hlotið gífurlega aðsókn og
verið likt við kvikmyndina ,,Á
hverfanda hveli“ enda gerast
báðar á svipuðum slóðum.
Aðalhlutverk:
Fernando Lamas
Arlene Dahl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Inpoiibio
Simi 1182.
Snjallir krakkar
(Púnktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmtileg,
vel gerð og vel leikin, ný,
þýzk gamanmynd. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni
„Piinktchen und Anton“ eftir
Erich Kástner, sem varð met-
sölubók í Þýzkalandi og Dan-
mörku. Myndin er afbragðs-
skemmtun fyrir allt unglinga
á aldrinum 5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabine Eggerth,
Peter Feldt,
Paul Klinger,
Hertha Feiler, o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1384.
Undraheimur
undirdjúpanna
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd um heiminn neðansjáv-
ar, byggð á samnefndri bók,
sem nýlega kom út í ísL þýð-
ingu.
Aðalstarfsmenn:
Frédéric Dumas,
Philippe Cailliez.
Aukamynd: Mjög fróðlega
kvikmynd um New York með
íslenzku skýringartali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
Launsátur
Viðburðarík og aftakaspenn-
andi ný amerísk mynd í eðli-
legum litum. Byggð á met-
sölubók E. Haycox, um ástríð-
ur, afbrýði og ósættanlega
andstæðinga. í myndinni
syngur hinn þekkti söngvari
„Tennessie Ernie“. Alexander
Knox, Randolph Scott, EHen
Drew.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Lífid kallar
Stórbrotin og áhrifamikil ný
frönsk mynd, byggð á hinni
frægu ástarsögu „Carriére"
eftir Vickie Baum, sem er tal-
in ein ástríðufyllsta ástarsaga
hennar. í myndinni eru einn-
ig undur fagrir ballettar.
Norskur skýringartexti.
Michéle Morgan,
Henri Vidal.
Sýnd kl. 7.
Gömlu dansarnir í
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
I
Félagsvist
og dans
í G.T.-húsinu
í kvöld kl. 9.
Næst-síðasta kvöld keppninnar. Sex þátttakendur
iá góð verðlaun hverju sinni
SIGÞÓR LÁRUSSON stjómar dansinum
Áðgöngiuniðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355
Komið snemma og forðizt þrengsli.
■
■
■
er að tyggja góðan harðfisk og geta
róað taugarnar.
Harðfiskurinn fæst í næstu matvömbúð.
H A&ÐFISKSAL AN
! ■
•■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
M. a. Grayson-model
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
BERKLAVðRN
■
■
■
SKEMMTUIí í Skátaheimilinu laugardaginn 19.
j þ.m. kl. 8.30. —- Félagsvist, Haraldur Á Sigurðsson
s skemmtir.
Stjórnin
Sésí ezlistar
Það er sjálfsögð skylda
ykkar að verzla viH þá
sem auglýsa í Þjóðviljanum
i
i