Þjóðviljinn - 18.03.1955, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 18.03.1955, Qupperneq 9
Föstudagur 18. marz 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (9 ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON Kúluvarp Skúli Thorarensen, ÍR 14.31 Guðm. Herma.nnsson, KR 13.91 Árm. J. Lárusson, UMFR 13.11 Guðjón B. Ólafsson, KR 12.45 Langstökk án atrennu Guðm. Valdimarsson, KR 3.13 Skúli Thorarensen, IR 3.13 SkÁli Tbrarensen varpaði kúln 14.310! á innanhússmód KR Árangur í móti þesu, sem fram fór nýlega var nokkuð góður, og mörg keppnin jöfn og skemmtileg. — I lang- stökkina skildu aðeins 3 sm 1. og 4. mann, og skildu þeir með jöfn stökk Guðmundur Valdi- marsson KR og Skúli Thorar- ensen eftir tvísýna viðureign, tvö stökk hvor með 3.13 m! Árangur Skúla í kúluvarpinu var líka athyglisverður, 14.31 m því að almennt er talið að menn varpi venjulegri kúlu 70—80 sm lengra en innanhúss- kúlu. Það má því gera ráð fyrir að Skúli bæti mjög per- sónulegan árangur í sumar. Gísli sýndi enn hve ágætur Iiástökkvari hann er. Ilann var nærri kominn yfir 1.86 m sem er tveimur sm hærra en stað- festa metið sem Skúli Guð- mundsson á, en Gísli hefur raunar jafnað og núna 3. þ.m. jafnaði hinn 19 ára gamli og efnilegi hástökkvari, Jón Pét- ursson úr Snæfelli í Stykkis- hólmi metið. (Örn Clausen stökk á skólamóti 1.85 sm. Það hefur ekki verið sótt um það til staðfestingar). Daníel Hall- dórsson er öruggur í þrístökk- inu, en Viihjálmur Ólafsson fylgdi honum fast eftir. tfrslit; Hástöklí með atrennu: Gísli Guðmundsson, Á 1.80 Sigurður Lárusson, Á 1.65 Guðjón Guðmundsson, KR 1.65 Heiðar Georgsson, ÍR 1.60 Vilhjálmur Ólafsson, ÍR 3.11 Daníel Halldórsso.n, ÍR 3.10 Hástökk án atrennu Kjartan Kristjánsson, KR 1.43 Hörður Haraldsson, Á 1,43 Skúli Thorarensen, ÍR 1.43 Daniel Halldórsson, ÍR 1.43 Þrístökk án atrennu Daníel Halldórsson, ÍR 9.43 Vilhjálmur Ólafsson, ÍR 9.37 Guðjón B. Ólafsson, KR 9.21 Hjálmar Torfason, IR .9.19 Norrænt - sovézkt mót Síf1 þjóðlegt skíðamót í nágrenni Moskvu og tóku þátt í því ckíðamenn frá Búlgaríu, Noregi, Póllandi, Rúmeníu, Sov- ótríkjunum, Svíþjóö og Tékkóslóvakíu. Sovézku keppend- urnir báru af í skíðagöngunni en Norðmennirnir urðu hlutskarpastir í stökki og svigi. Myndin var tekin að lok- mni keppni í 15 km skíðagöngu og sjást á henni frá vinstri: Per-Erik Larsson Svíþjóð, Hallger Brenden Nor- egi og sigurvegarinn Kúsin, Sovétríkjunum. Afrekaskrá frjálsíþrótta 1954 Kúluvarp: (fsl. met: 16.74 m, Gunnar Huse- by KR, Brussel 25/8 1950). Guðm. Hermannson KR 15.02 Skúli Thorarensen ÍR 15.01 Gunnar Huseby KR 14.14 Vilhj. Vilmundarson KR 14.05 Friðrik Guðmundsson KR 13.90 Árni R. Hálfdanars. U. Kjal. 13.82 Einar Helgason KA 13.77 Vilhj. Einarsson UÍA 13.62 Ágúst Ásgrímsson H. Snæf. 13.61 Jónatan Sveinsson H. Snæf. 13.59 Beztur 1953: Gunnar Huseby KR 15.41 m. Meðaltal 10 beztu: 1954: 14.053, 1953: 13.992. Bezta árs- meðaltal 10 manna: 14.60 m 1951. Kringlukast: (fsl. met: 50.13 m Gunnar 'Huse- by KR Reykjavík 6/7 1950). Þorsteinn Löve KR 50.22 Hallgrímur Jónsson Á 49.77 Friðrik Guðmundsson KR 47.72 Þorsteinn Alfreðsson Á 46.82 Guðm. Hermannson KR 44.50 Kristbjöm Þórarinsson ÍR 43.17 Örn Clausen ÍR 43.12 Tómas Einarsson Á 42.51 Gestur Guðmundsson Á 42,33 Sigurk. Magnúss. H. Strand. 41.81 Beztur 1953: Hallgrímur Jóns- son Á 48.42 m. Meðaltal 10 beztu: 1954: 45.197, 1953: 44.23. Bezta ársmeðaltal 10 manna: 45.19 m 1954. Spjótkast: Jóel Sigurðsson ÍR 62,20 Adolf Óskarsson Tý, Ve 59.41 Sigurk. Magnúss. H. Strand 57.75 Hjálmar Torfason ÍR 53.68 Finnbjörn Þorvaldsson ÍR 53.61 Ingvi Br. Jakobss. U. Kefl. 53.15 Björgvin Hólm ÍR 53.02 Jón Vídalín KR 52.85 Gylfi Gunnarsson ÍR 51.51 Vilhj. Þórhallss. U. Kefl. 51.40 Beztur 1953: Jóel Sigurðsson ÍR 61.83 m. Meðaltal 10 beztu: 1954: 53.766, 1953: 54.858. Bezta ársmeðaltal 10 manna: 56.519 m 1950. Sleggjukast: (ísl. met: 48.26 m, Þórður Sig- urðsson KR. Reykjavík 19/9 1953,) Þórður Sigurðsson KR 51.84 Þorsteinn Löve KR 47.86 Páll Jónsson KR 45.87 Friðrik Guðmundsson KR 45.72 Pétur Kristbergsson FH 45,45 Þorvarður Arinbj.son Kefl. 42.02 Einar Ingimundarson Kefl. 39.74 Sigurður Jónsson Tý, Ve 36.00 Sigurþór Tómasson KR 35.04 Eiður Gunnarsson Á 34.05 Beztur 1953. Þórður B. Sig- urðsson KR, 48.26 m. Meðaltal 10 beztu: 1954: 42.539, 1953: 44.777. Bezta ársmeðaltal 10 manna: 44.999 m, 1952. | Caberdine- I | frakkar | Verð kr. 795,00. i Toledo I Fischersundi. ■■■■■■•••■•■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• TI L Gunnar M. Magnúss: ■ Börmn frá Víðigerði og ríkir. Það kæmu alltaf öðru hvoru myndir af slíkum mönnum í blöðunum. Svo fór maðurinn heim að bænum og hitti hús- freyjurnar, fór með þeim inn í búr, settist þar á búrbekkinn og lýsti lífi kvenfólksins í Ameríku. Húsfreyjurnar stóðu og hlustuðu á með hend- urnar á síðunum og andaktugar. Svo sögðu þær gestinum að koma inn í bað- stofu og setjast þar við borð. Þar tók hann upp blöð og benti á myndir af ameríska kvenfólkinu. Svona væri það, kátt og hlæjandi og frjálslegt, hefði nóga peninga, gæti ferðast um, og gæti kom- izt í blöðin. Aður en gesturinn fór, borðaði hann mikið af skyri og rjóma út á og sagði, að þetta væri nú hreint það bezta, sem hægt væri að fá á íslandi, Svo lagði hann af stað eins og æfintýramaður. En konurnar horfðu á -eftir honum. Þeim fannst, að hann hefði ekki sagt þeim helminginn af öll- um æfintýrunum, sem Ameríka byði. — Þegar maðurinn var farinn, fór fólkið að hugleiða það nánar og tala saman um landið hin- um megin við hafið. Þangað var hægt að komast með góðum kjörum. í Ameríku var hægt að rækta hveiti, rúg og grjón, baðmull og hvað eina — víst 'tóbak líka. Skyldi það nú vera munur eða hér. Þar var hægt að fá stórar skógivaxnar land- spildur. Svo þurfti aðeins að höggva skóginn og byggja síðan hús úr trjánum, bjálkahús fyrir, íbúð og svo kornhlöður. Skyldi það vera munur! Ein lögregluþjónsstaöa er laus til umsóknar í | Hafnarfiröi. Umsóknarfrestur til 1. apríl n.k. Umsóknir skulu ritaöar á sérstök eyöublöð, sem | fást á skrifstofu bæjarfógeta og hjá lögreglustjór- | anum í Reykjavík. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóninum í [ Hafnarfiröi. j HafnarfirÖi, 17. marz 1955. Bæiaifógeti ■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' !■■■■■■■■■■■■■■■■•■»■■■■**■•■••■■■■■•»■»■■■■■■■■■■•••■•■■■••*r •■■■•■■■»■•■■■•■■■■■■■■■• Borgarafundur i Kópavogi Almennur borgarafundur verður haldinn í barnaskóla- húsinu við Digranesveg kl. 20.00 í kvöld, föstudaginn 18. marz. Fundarefni: Kaupstaðaréttindi til handa Kópavogshreppi Boðið hefur verið á fundinn þingmanni kjördæmisins, hr. Ólafi Thors og félagsmálaráðherra, hr. Steingrími Stein- þórssyni ásamt uppbótarþingmönnunum hr. Finnboga Rút Valdimarssyni. og hr. Kristni Gunnarssyni. Einnig hefir verið boðið á fundinn skrifstofustjóra félagsmála- ráðuneytisins, hr. Hjálmari Vilhjjálmssyni, oddvita hreppsins og meirihluta hreppsnefndar. Hreppsbúar eru hvattir til að mœta á þennan fund og kynna sér þetta míkla hagsmunamál þeirra. Flokksfélög Alþýðuflokksins, Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisfl. í Kópavogi ■■■•■•■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■•■•■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■•■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.