Þjóðviljinn - 20.03.1955, Síða 12
Frá fundi „lýðræðisflokkanna" í Kópavogi
Reyndu að vzsa frá tlllögu um
að bera málið undir íbúana
Stjórnmálafélög Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins
og Sjálfstæðisflokksins boðuðu til fundar í Kópavogi á
íöstudagskvöld um kaupstaðarmálið, og pöntuðu þangað
ráðherra og þingmenn sér til aðstoðar. Stórmennin létu ekki
sjá sig, en sendu sumir fulltrúa í sinn stað. Meirihluta
breppsnefndar var einnig boðið, en þeir neituðu að mæta
þar sem þeim var aðeins boðið uppá 1/10 hluta af ræðu-
tíma og hrepsnefnd auk þess búin að boða til borgarafundar
um sama mál.
Afturhaldsflokkarnir voru því einir um fundinn, og not-
uðu hann til að flytja persónulegt níð um oddvita hrepps-
irs, sem ekki var á fundinum, einkum var Hannes Jónsson
ósvífinn að vanda. í fundarlok reyndu þeir að v.ísa frá
tillögu frá einum fundarmanna um að leggja mál þetta
undir dóm kjósenda, slíkt þola ekki „lýðræðissinnar“ i
Kópavogi.
Morgunblaðið og Alþýðublaðið
voru í gær að reyna að bera 'sig
mannalega yfir fundi sem aftur-
baldsflokkarnir boðuðu til í
Kópavogi á föstudagskvöld, en
sannleikurinn var sá að þó meiri-
hluti breppsnefndar hafði tilkynnt
að hann mundi ekki mæta, mátti
ekki á milli sjá hvorir voru í
meirihluta á fundinum. Aðalinn-
tak í ræðum flestra framsögu-
mannanna var að vanda persónu-
legt og rætið níð um oddvita
hreppsins Finnboga Rút Valdi-
marsson, sökuðu þeir hann um
'óheiðarlega meðferð á fjármálum
hreppsins og jafnvel fjárdrátt.
Séra Gunnar Árnason, sem lét
hafa sig til að stjórna fundi,
Hafliði Jónsson
ráðinn garðyrkjuráðu-
nautur Reykjavíkurbæjar
Bæjarráð Reykjavíkur sam-
þykkti einróma á fundi sínum
18. þ. m. að ráða Hafliða Jóns-
son, garðyrkjufræðing, í starf
garðyrkjuráðunauts Reykjavik-
urbæjar.
Umsækjendur um starfið voru
upphaflega sjö, en einn þeirra,
Jón H. Bjömsson, eigandi Alaska
stöðvarinnar, tók aftur umsókn
sína.
Myndlisiarmenn
fá lóð undir sýn-
ingarskála
Bæjarráð samþykkti á fundi
sínum 18. þ. m. að gefa Félagi
íslenzkra myndlistarmanna og
Nýja myndlistarfélaginu kost á
lóð undir nýjan sýningarskála á
svæðinu austan Gamla Garðs.
Gamli sýningarskálinn við
Kirkjustræti á að fara burt af
lóðinni innan tíðar og mun auk
þess orðinn mjög lélegur.
Gunnari Thorodd
sen
boðið vestur til fyrir-
lestrahalds
Þjóðræknisfélag Vestur-íslend-
inga og Manitobaháskóli hafa
boðið Gunnari Thoroddsen borg-
arstjóra vestur um haf til fyr-
irlestrahalds í íslendingaþyggð-
um og við háskólann. Fer Gunn-
ar flugleiðis vestur í dag og mun
verða hálfan annan mánuð í
ferðinni.
sat hinn rólegasti undir þessum
málflutningi og virtist una sér
hið bezta.
Einn fundarmanna, Sveinn Sæ-
mundsson tók til máls, og flutti
eftirfarandi tillögu:
„1. Fundur haldinn í bamaskól-
anum í Kópavogi 18. marz
1955 telur sjálfsagt, að vilji
meirihluta kjósenda við al-
menna atkvæðagreiðslu verði
látinn ráða um það, hvort
lireppnum verði breytt í
kaupstað eða ekki.
2. Við þá atkvæðagreiðslu verði
kjósendur eiimig spurðir um
það, hvort þeir óski lieldur,
að ieitað verði sanminga um
sameiningu hreppsins við
Ueykjavíkurbæ.“
Tillaga þessi kom mjög illa
við ,,lýðræðishetjurnar“, and-
mæltu þeir þenni hver af öðrum,
og settu saman frávísunartil-
lögu í skyndi. Fundarstjóri gaf
fundarboðendum hálftima til að
mæla með sinni tillögu en harð-
neitaði öðrum fundarmönnum
um orðið.
Fundarstjóri reyndi síðan að
bera upp frávísunartillöguna til
þess að þessi fundur gæti mót-
mælt því að hinir 1400 kjósendur
hreppsins fengju að segja sitt
álit á málinu. Skipaði hann 4
teljara en þeir gáfust fljótlega
upp við að telja. Fann klerkur
þá uppá því snjallræði að biðja
þá sem væru með tillögunni að
ganga út úr fundarsalnum, gerðu
það nokkrir menn en þá gleymd-
ist að telja svo þeir urðu að
koma inn aftur. Varð af þessu
nokkur troðningur og þrengsli
í dyrum, og almenn upplausn á
fundinum sem endaði með því að
nokkrir fundarmenn kváðust
neita að taka þátt í þessum
skrípaleik og gengu af fundi,
og fóru brátt aðrir að þeirra
fordæmi. Mótatkvæða var aldrei
leitað svo allar tölur um at-
kvæði með og móti tillögunni eru
hreinn uppspuni.
Seint í gærkvöldi frétti
blaðið að agentar framsóknar
og íhaldsins læddust á núlli
húsa í Kópavogi og reyndu
að safna undirskriftum undir
áskorun á Alþingi að sam-
þykkja lög um kaupstaðarrétt-
indi, beita þeir ósvífnum
blekkingnm eftir því sem við
á á hverjum stað.
Þora þeir ekki að biða eftir
allsherjaratkvæðagreiðslunni?
þlÓÐVILIINM
Sunnudagur 20. marz 1955 — 20. árgangur — 66. tölublað
Heimsmót æskunnar í Varsjá:
Farið með Drottningunni til
Hafnar og aftur til baka
Ferðazt verður með járnbrautarlest um
Danmörku, A-Þýzkaland og Pólland
Tilhögun ferðalagsins á Varsjármótið er nú ákveðin
í öttum atriðum; verður farið héðan með Drottningunni
22. júlí og komið aftur heim 21. ágúst með sama skipi.
Til Kaupmannahafnar verður
komið 27. júlí. Þar verður dvalizt
rúman sólarhring, en þá tekin
lest til Gedser í Danmörku; það-
an verður siglt með ferju til
Warnerminde, síðan ekið bein-
ustu leið til Varsjár um Austur-
þýzkaland og Pólland og komið
Verkakonur á Húsavík fengu
/
framgengt öllum kröfum
Verkakvennafélagið á Húsavík hefur nýlokið samningum við
atvinnurekendur. Fékk félagið framgengt, án verkfaUs, öllum
kröfum sem það gerði í uppkafi; er nú tíniakaup þeirra í al-
inennri tlagvinnu kr. 7,20, og er það hvergí á landinu hærra.
Kvenfélagið boðaði ekki verk-
fall, en samningar þess voru
runnir úr 12. marz. Daginn áður
var setzt að samningaborði, og
tókust samningar að kvöldi þess
17. Fékk félagið framgengt öllum
kröfum sínum, en höfuðkrafan
var að tímakaup í almennri dag-
vinnu hækkaði í kr. 7,20 í grunn
úr kr. 7.11. Mun Eining á Akur-
eyri vera eina félagið er hefur
svo háan taxta.
Onnur meginkjarabótin er sú
að fyrir eftirtalda vinnu fá konur
nú sama kaup og karlar: flökun,
uppþvott á skreið, pökkun skreið-
ar á bíl, upphengingu á skreið í
hjalla, hreistrun, blóðhreinsun
á fiski til herzlu, uppspyrðingu,
uppþvott á fiski, umstöflun fiskj-
ar og að lokum fyrir saltfisk-
þvott.
Þessir samningar gilda frá 12.
marz og eru uppsegjanlegir hve-
nær sem er með mánaðar fyrir-
vara.
Flogi með slasaðan mann til upp-
skurðar í Kaupmaimahöfn
í gær slasaöist maður mjög. illa við hernámsbyggingar
austur við Horn. Björn Pálsson sótti hann í sjúkraflugvél-
inni og var hann fluttur í Landspítalann, en í gærkvöldi
fór flugvél frá Flugfélagi íslands meö hann til heilaupp-
skuröar í Kaupmannahöfn.
Hinn slasaði maður, Einar
Lúðvíksson, er rafvirki héðan
úr bænum. Var hann í banda-
rísku herstöðinni á Stokksnesi
að vinna með byssu er skýtur
festingum — nöglum — fyrir
rafleiðslur inn í steinveggi.
Eitt skotið hljóp til baka og
lenti í höfði mannsins.
Björn Pálsson sótti manninn
austur í sjúkraflugvélinni, en
eftir að hann hafði verið at-
hugaður var ákveðið. að senda
hann til Kaupmannahafnar til
sérfræðings í heilauppskurðum.
Var þegar veitt undanþága
fyrir flugvélina og kl. 6 lagði
hún af stað. Flugskilyrði eru
óvenjugóð til Kaupmannahafn-
ar, og var búizt við að flug-
vélin yrði ekki nema 7 klst.,
eða svipaðan tima og stóru
flugvélarnar. Með manninum
fór hjúkrunarkona af Land-
spítalanum. Flugmenn eru
Gunnar Frederikssen og Björn
Guðmundsson.
Formaður verkakvennafélags-
ins á Húsavík er Þorgerður Þórð-
ardóttir. «»
þangað 30 júlí, daginn áður en
mótið hefst.
Þegar að motinu loknu, 14.
ágúst, verður haldið heimleiðis;
mun þurfa að haía heldur hrað-
an á, því haldið verður frá ICaup-
mannahöfn með Drottningunni
16. ágúst og komið heim 21.
ágúst eins og fyrr segir.
Á Drottning'unni *ru aðeins til
reiðu 125 pláss. Að svo stöddu
eru því miður ekki horfur á
að unnt verði að útvega meiri
farkost, þannig að fjöldi þátttak-
enda héðan að heiman kann að
verða bundinn við þessa tölu.
Þegar hafa um 50 skráð sig til
þátttöku, og ættu þeir, sem ætla
sér að fara, ekki að draga lengi
úr þessu að láta skrá sig: hjá
Eiði Bergmann Þjóðviljanum eða
á skrifstofu Alþjóðasamvinnu-
nefndar íslenzkrar æsku Þing-
holtsstræti 27.
Eisenhower að grafa
undan valdi Dulles
Skipar Harold Stassen sérstakan ráðgjafa
sinn í aivopnunarmáium
Eisenhower Bandaríkjaforseti skipaði í gær Harold
Stassen sérlegan ráögjafa sinn í afvopnunarmálum og
veitti honum ráöherratign.
Stassen hefur verið forstöðu-
maður þeirrar stofnunar sem
annast efnahagsaðstoð Banda-
ríkjanna við útlönd og mun
gegna því starfi áfram, þar til
gengið hefur verið frá starfsskrá
stofnunarinnar fyrir næsta ár
og hún lögð fyrir þingið.
V
Á að rannsaka og meta
Stassen verður falið að vega
og meta þýðingu hinna nýju
vopna, sem Bandarikin og önnur
ríki ráða nú
yfir og gera
grein fyrir lík-
legri þróun
vopnafram-
leiðslu í fram-
tíðinni og
Kynna sér
skoðanir her-
stjómenda og
embættismanna
i þjónustu
Bandaríkjastjórnar og annarra
ríkisstjórna. Á grundvelli þessar-
ar athugunar á hann svo að
semja skýrslu, sem eftir að hún
hefur verið samþykkt af Öryggis-
málaráði Bandaríkjanna og
stjórninni verður grundvöllur að
stefnu Bandaríkjanna í afvopn-
unarmálunum.
Stassen fær ráðherratign og
mun sitja fundi Örvggismálaráðs-
ins og rikisstjórnarinnar.
Harold Stassen
Óttast eyðileggingarmáttinn
í tilkynningu um skipun Stass-
ens í þetta nýja embætti segir
Eisenhower forseti, að hinn gíf-
Framhald á 5. síðu
Planótónleik-
ar Jórunnar
ViÓar
Annaó kvöld og á þriðjudags-
kvöld lieldur frú Jórunn Viðar
pianótónleika í Austurbæjarbíói.
Tónleikarnir eru haldnir fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfélagsins
og hefjast kl. 7 bæði kvöldin.
Leikm verða verk eftir Skrjabín,
Chopin og Robert Schumann.
Frú Jórunn Viðar er í hópi
beztu tónlistarmanna okkar, og
er ekki að efa að þessir tónleikar
hem.ar verða fjölsóttir.
MlR í Keflavik
• MIR í Keflavilt miivnlst 5
ára afmælis Menningartengsla
islands og Ráðstjórnanákjanna
i dag kl. 4 í Ungnieunafélags-
húsinu í Keflavik.
• Oddbergur Eiríksson flj'tur
ávarp og Siguröur Brynjólfsson
segir frá friðarþinginu í Stokk-
hólnii á s.i. liausti, en hann
var einu íslenaku fulltrúaiuia
á þri þingi.