Þjóðviljinn - 23.03.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 23.03.1955, Side 3
Mjövikudagur 23. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (S Þetta er mynd af Gullfossi þegár hann kom til fslands fyrsta sinni. Hann er flaggskip íslenzka flotans; og þeg-ar mikið þarf að hafa við á sjó á fslandl, þá er Gullfoss kallaður tii: forsetasiglingar og þvíumlíkt. Á sunnudagsmorguninn lá þetta fallega skip á legunnl í Keflavík og beið þess að nokkrir tilteknlr menn í landi hefðu sig brott svo hægt yrði að fremja verkfalisbrot með vaming um borð, En margt fer öðruvísi en ætlað er. Sjötta vers í fyrsta kapítula fyrstu Mósebókar hljóðar þannig í Steinsbíblíu frá 1728; ,,Og Gud sagde: verde ein wt (w:ú) þanen (festing) midt í vötnunum og ad hun skilie i millum vatns og vatns“. I tí- unda versi er greint frá því hvemig afskiptum skaparans af vatninu lauk; þar segir: „Og Gud kallade þad þurra Jörd og vatnsens samansafn kallade hann haf. Og Gud saa ad þad var gott“. Við vorum að lesa þetta yf- ir kaffinu hjá honum Sigurði Brynjólfssyni í Keflavík í >být- ið á sunnudagsmorguninn. Einn okkar hafði farið að glugga í bókaskápinn hjá hon- um; er hann hafði séð þar í efri hillum nokkrar beztu bæk- urnar sem út hafa verið gefn- ar á Islandi síðustu tvo ára- Guð er með oss tugina, blasti þar við í neðstu hillu fornleg bók ein — og svo þykk að liennar líki finnst ei um öll Suðurnes. Þetta var Steinsbiblía. — „Guðmundur Guðmundsson á þessa bóg (svo) og er honum gefin af föður móðir hans Magdalenu Guðmundsdóttir vitnar BSveinsson", stóð þar. Það varð að samkomulagi að biblían væri kvartmetri á þykkt — í þessari frásögn. Hitt fannst okkur verkfalls- mönnum þó meira til um að við fundum í þessari bók að guð var með okkur. Við sáum eins og hann að sú element- anna sundurgreining sem hann beitti sér fvrir í sköpunarvik- unni var góð: væri ekkert vatnsins samansafn mundi kaffið koma með járnbraut. frá Brasilíu og pósturinn með bíl frá Skotlandi, og þá rnundi verða torveMara að hevia þetta verkfall með áranigri. Það er auðveldara að hafa hendur i h4ri skinanna fef svo mn að orði kveða!). Nú er að segia af því. Gnllfoss hefur víst aldrei komið til Kefiavíkur, en nú hafði hann fengið þá flugu í höfuðið fsvo baldið sé líking- unni með hárið) að einmitt þar og hvergi annarstaðar skyldi hann skba upp póstin- um að þessu sir ú, auk nokk- urra fiskineta er skyldu hð'ð að yfirvarpi. En verkfalls- stjórnin komst á snoðir um þetta; og kl. hálffimm ' sunnudagsmorguninn var verkfallsleiðtoginn Ragnar Gunnarsson sendur suður; honum fylgdu átta menn, gal- vaskir í kuldanum. Bryggju- hausinn í Keflavík var fvrir- heit ferðarinnar. Þar stigum við út í gjóluna á nýlýstum morgni. Það er engin „höfn Skógnr yfir hafinu opna jepparóöuna, og verður kalt og alvarlegt á 'oryggjunni- ‘ ð lokum þessir tveir fulltrúar hins þrautreynda vestræna lýðræðis á brott, nema bílstjórinn hafði týnt glotti sínu í vindinn: kannski var of vont í sjóinn. Við sáum þá ekki framar. Svo sitjum við í bilunum þar á bryggjunni fyrir miðja ið hægt að skipa timbri upp úr Gullfossi þennan sunnudags- morgun í Keflavík. „Apparat- inu“ í Reykjavík þótti vissara að eiga ekkert á hættu — því sitjum við hér í bílum á bryggj unni, og yfir okkur drífur salt- an úða með köflum. Það verð- tir kalt, en brátt finnur Pét- Hver skapaði gulrófuna? ur Hraunfjörð þann eina vísa hitagjafa: hann fer að tala og tala, von bráðar er hláturinn farinn að sjóða niðri í okkur hinum. Hann ræðir um Gerplu og Butralda, og þykir Þorgeir hafa farið illa út úr því máli. Síðan víkur hann ræðunni að því er Rússar s&ldu Banda- ríkjamönnum Alaska. Það var ljóta yfirgjónin, segir hann. Hald’5 þið það væri munur fyrir okkur að eiga þar land- spildu núna. Síðan kemur sag- an af manninum sem hafði þetta orðtæki: Rétt skal vera rétt og knapplega þó. Einu sinni sendi Almenna mig hing- að suður eftir, segir Pétur, að stela rúllum undir slöngu á loftpressu. En ég reyndist enginn þjófur. Þeir segja að guð hafi skapað alla hluti, en þegar við gengum til spurn- inga til séra Bjarna spurðum frá náttúrunnar hendi“ í Keflavík; hefur orðið að steypta háan vegg upp áf bryggjunni þeim megin er að hafi snýr til að forða sjóunum- að ganga yfir hana. Landmeg- in lágu bátam’r í þéttri kös, siglutrén eins og skógur vfir hafinu. Það kom maður gang- andi fram bryggjuna. Góðan daginn, segir Ragnar við hann: veizt þú til þess að það eigi að sækja nóst út í Guíl- foss nuna um s.iöleytið? Já, Revkjaröstin n að fara, það er báturinn sem ég er á, svar- ar maðurinn, Er vkkur ekki Ijóst að hað er verkfailsbrot ? spyr Ragnar. Það veit ég ekk- ert um, svamr maðurinn, ég er sjómaður :ov ve;t ekk- ert. um hað Áð h“im töluðum erðum vindur hann sér um borð. T.itlu síðnr kémnr ieppi á vettvang. Vinnuklæddnr mað- • GloWð sem ffritlist ur situr við stýri, en við hiið hans er lóðsinn Ragnar fer til fundar við hí; við hinir í humátt á eftir Maðurinn við stýrið glottir horginmannlega í byrjun: hann er umboðsmað- ur verkstjórans hjá Eimskip hér í Keflavík og ætlar ekki að láta vaða ofan í sig. Hann er kominn hér með hafnsögu- mann að athuga leiðið út í Gullfoss — það á að sækja póstinn og nokkur net. Það upphefiast viðræður um hálf- morgunsól, og höfum gát á mannaferðum. Ef allt væri með felldu í íslenzkri verk- iýðshreyfingu þyrftum við ekki að sitja hér. En það er sumstaðar pottur brotinn. Náttúrlega eru það engin vinnubrögð að Dagsbrún þurfi að senda sína menn út um land til að forða verk- fallsbrotum — að réttu lagi heyrir slíkt undir verklýðs- félagið á hverjum stað. Mað- urinn í bílnum sagði: Við vinnum ef við erum beðnir um það; þannig geta menn talað glottandi á suraum stöðum. Vmsir virðast ha!da að verk- lýðshreyfingin sé eitthvert ó- persónulegt apparat inni í Reykjavík; en verklýðshreyf- ingin er vitaskuld fyrst og fremst verkamaðurinn, hvar sem hann er staddur. Á laug- ardagskvöldið hafði orðið dá- lítil rimma í Keflavik út af Dísarfellinu. Þar komu fram bessi apparatssjónarmið gagnvart verklýðshreyfing- unnl; þau eru af því tagi að væru þau látin gilda hefði ver- við: Hver hefur skapað gul- rófuna? Því gat hann ekki svarað; að grafa fólk — það er víst eina garðræktin sem hann hefur stundað. En það er sitt hvað að grafa gulrófna- fræ í moldargarð eða lík í kirkjugarð. Yfir kaffinu hjá Sigurði kemur það á daginn að mjólk heitir kýrsaft á Suðurnesjum; síðan fer hann að segja okk- ur söguna af kauphallar- braskinu á síldarbátnum fyrir norðan sumarið 1935. Það var Kauphallarbrask í síldarbáti lítil veiði og þeim mun meiri tími til spilamennsku. Það var spilað upp á eldspýtur. Brátt þreyttust menn á að telja út eldspýtnahaugana hverju sinni og fóru að gefa út ávísanir á þær í staðinn. Nú þom það vitaskuld fyrir að menn létu biða dögum saman að vitja innstæðu sinnar; og þá gat það viljað til að útgefandi á- vísunarinnar hafði tapað öll- um sínum eldspýtum til ann- ars spilanauts í millitíðinni, svo eigandi ávísunarinnar tap- aði einnig sínu. Þannig spegl- aðist fjármálalíf auðvaldsins á litlum síldarbáti nyrðra eitt sumar fyrir 20 árum. Við höldum áfram að bíða, og Sigurður Brynjólfsson hef- ur slegizt í hópinn. Hvernig er það nú aftur, gamla ís- lenzka máltækið: hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta, segir Pétur. Ja, þeir hafa það nú eftir Salómon, svarar Sigurður. Það er ekki ónýtt að eiga Steinsbiblíu, seg- ir Pétur. Runólfur: Er ekki 'hægt að gera neitt nema bíða? Sigurður: Það er ekk- ert verið að gera, og þess- vegna er ekki hægt að koma í veg fyrir neitt. Svo sitjum við þar á hæðinni ofan við Magister í bílaviðgerðum bryggjuna, höfum bátaleguna á vinstri hönd, Gullfoss beint frammi. Vindurinn færist í aukana er á morguninn líð- ur; sjóinn fer að skafa, smám saman gerast öldurnar þyngri og lotulengri. Þær brotna hvítu löðri inn með öllum ströndum, — sjávarbakkinn rís sýldur að baki. Gullfoss heggur æ dýpra úti á legunni. Þar er líka annað skip í þess- um grænkandi sjó undir hækkandi sól. Við spyrjum heimamann einn hvaða skip það sé. Það er víst Haskell, segir hann. Þá rankar Pétur við sér. Það er olíuskipið sem Haukur Hvannberg keypti, en þegar til kom var það svo gamalt að íslenzk skipaskoðunarlög léyfðu ekki skráningu þess; þessvegna er það alltaf skráð í lEnglandi. Haukur Hvannberg er mikill maður og sómi bifvélavirkja- stéttarinnar: hann er sem sé háskólagenginn í bílaviðgerð- um í Ameríku. Eg lærði aft- ur á móti aðallega í braggan- um hjá Jóni Steinssyni. Heimamönnum fjölgar óð- fluga umhverfis bryggjuna og þar í kring. Hér standa fisk- vinnsluhúsin, og það er verið að gera að fiski á þessum helga degi. Fólkið drífur að Suðurneskur hælaburður hvaðanæva, hverfur inn £ húsin, klæðist gulum olíu- svuntum, tekur sér breddur í hönd, sníður hausa frá bol- um — kaldsamt verk í þessu veðri. En hvað sagði ekki Bjartur í Sumarhúsum: það er ekki nema eins og hver önnur helvítis sérvizka að vilja endilega vera þurr; þessu fólki þykir sama sér- vizkan að vilja endilega að sér sé heitt. Maður nokkur kemur neðan bryggjuna með herðatré undir hendinni, ann- ar stendur undir gafli fiski- hússins. Hann snýr við okkur baki, en Sigurður Brynjólfs- son slær því engu að síðurv Framhald á 11. síðu. mi'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.