Þjóðviljinn - 27.03.1955, Síða 1
VILIIN
Þátttakendur í verkfállinu
eru beðnir að hafa sam-
band við verkfallsskrif-
stofuna í Alþýðuhúsinu.
Sunnudagur 27. marz 1955 — 20. árgangur — 72. tölublað
VerMýðsfélögin rinna störfelldan sigur:
Hafnaríjarðarbær og öll fyrirtæki
hans sömdu við Hlíí í gær
Ganga að kröfum félagsins meSan verkfalliS stendur - Langstcersti at-
vinnurekandinn i HafnarfirSi - IhaldiS greiddi atkvœSi gegn samningum
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Hafnaríjarðarbær og öll
sömdu í gær við Verkamannafélagið Hlíf. Ganga bærinn og fyrirtæki hans að
öllum kröfum Hlífar meðan verkfallið stendur, en síðan breytast samningarnir
í samræmi við endanlegar niðurstöður. Bæjarútgerðin og önnur fyrirtæki
bæjarins eru langstærsti atvinnurekandinn í Hafnarfirði, og nær samningur-
inn til á annað hundrað manns en það jafngildir bví að samið væri við at-
vinnurekenda sem hefði í þjónustu sinni á annað þúsund manns hér í Reykja-
vik. Með samningum þessum er m.a. bjargað frá skemmdum fiski sem nemur
að verðmæti um milljón króna, og hófst uppskipun á fiski strax í gær. íhaldið
greiddi atkvæði á móti samningum og lagði til að bæjarútgerðin gengi í stað-
inn á Vinnuveitendasamband íslands! Nokkrir atvinnurekendur aðrir í Hafnar-
firði hafa samið við Hlíf á sama grundvelli, og hafa samningar náðst alls við
9 atvinnufyrirtæki.
Samningar þessir eru stór-
atburður í kjarabaráttu
peirri sem nú stendur yfir
og munu styrkja mjög að-
stöðu verklýðsfélaganna.
Þeir sýna glöggt hvers virði
atkvæðaseðillinn er, einnig í
kjarabaráttunni, og hvílík
nauðsyn það er allri alþýðu
að vinstri samvinna takist
Samúðarvinnu-
stöðvun hjá Þrótti
1, apríi
Vörubílstjórafélagið Þróttur
hefur tilkynnt atvinnurekendum
samuðarvinnustöðvun með þeirn
félögum sem í deilunni eiga.
Gengur samuðarvinnustöðvun
Þróttar í gildi 1. april n. k
hafi samningar ekki tekizt áður.
sem víðast og á sem flest-
um sviðum, en Hafnarfjarð-
arbæ er sem kunnugt er
stjórnað af sósíalistum og
Alþýðuflokksjnönnum.
Gangur
málsins
Samningar þessir hafa verið
í undirbúningi um alllangt
skeið. Nokkru áður en verkföll
hófust sneri Hermann Guð-
mundsson formaður Hlífar sér
til bæjarstjóra og rfeeddi við
hann um möguleika á því að
bærinn semdi án þess að til
stöðvunar kæmi. Ræddu sam-
starfsflokkamir málið, og Iýsti
fulltrúi sósialista Kristján
Andrésson sig fylgjandi því að
þegar yrði samið við Hlif og
að mikilvægt væri að samið
Áivimuráeitfkr höflu ekkert að
fejíla á samingafundiitun) i gær!
Samningafundur verklýðsfélaganna og atvinnu-
rekenda var lialdinn í gær og stóð hann aðeins
stutta stund, rúman klukkutíma. Höfðu atvinnu-
rekendur þar ékkert jákvætt til málanna að leggja,
bu&u ekki fram eyrishœkkun á kaupi né nokkurt
annað atriði. Hins vegar voru þeir svo óskamm-
feilnir að spyrja hvort verklýðsfélögin vildu ekki
lœkka kröfur sínar einhliða! Enginn nýr fundur
var boðaður.
«>-
fyrirtæki bæjarins siðan rætt 1 útgerðarráði og
barst þangað m.a. áskorun frá
Sjómannafélagi Hafnarf jarðar
um að samið yrði þegar í stað
til þess að unnt væri að bjarga
miklum verðmætum í fiski frá
eyðileggingu. Einnig barst út-
gerðarráði einróma áskorun
Hlífarfundar sama efnis. Full-
trúi sósíalista lagði enn til að
samið yrði án tafar.
t gær var málið svo afgreitt
í útgerðarráði með séráliti sós-
íalista og Alþýðuflokksmanna
sem lögðu til að samið yrði við
Hlíf enda yrði Bæjarútgerðinni
heimilað að kaupa fisk af Hafn-
arfjarðarbátum þannig að þeir
gætu haldið áfram veiðum. Full-
trúar íhaldsins greiddu atkvæði
á móti því og lögðu til að Bæj-
arútgerðin gengi í staðinn í
Vinnuveitendasamband íslands!
Síðan var þessi niðurstaða lögð
fyrir bæjarráð, og þá samþykkti
meirihluti bæjarráðs, Kristján
Andrésson og Guðmundur Giss-
urarson, gegn atkvæði íhalds-
mannsins Helga S. Guðmunds-
sonar, að bæjarútgerðin, bæj-
arsjóður og fyrirtæki bæjarins,
svo sem rafveita og hafnar-
sjóður, gerðu samninga við
yrði án þess að til nokkurrar
stöðvunar kæmi. Samkomulag
tókst þó ekki um málið.
Þegar Hlíf var skýrt frá því
að einhuga samkomulag hefði
ekki fengizt, lagði félagið fram
formlega beiðni til bæjarráðs
um að orðið yrði við erindi
þess og barst það s.l. laugardag.
Erindi þetta var tekið fyrir
í bæjarráði næsta dag, og var
þar samþykkt gegn atkvæði
sósíalista að vísa málinu til út-
gerðarráðs til umsagnar, en
fulltrúi sósíalista lagði til að
samið yrði þá þegar. Málið var
Hlíf þar sem gengið væri að
öllum kröfum félagsins meðan
verkfall stæði en síðan breytt-
ust samningarnir i samræmi við
niðurstöður kjaradeilunnar. Var
bæjarstjórn heimilað að undir-
rita samninga, með þeim fyrir-
vara að þeir yrðu síðan sam-
þykktir í bæjarstjórn, og fór
undirritun fram kl. 1.30 í gær.
Mikil ánœgja
Mikil ánægja er í Hafnarfirði
Framhald á 3. síðu.
Iðja semur
við Record
Iðja, félag verksmiðjufólks í
Reykjavík, hefur náð samning-
um við Efnagerðina Record.
Var samið um allar kröfur
félagsins meðan verkfallið
stendur og um breytingar síð-
ar til samræmis við heiklar-
samninga Iðju.
Eins og skýrt hefur verið frá
hér í blaðinu hefur Iðja áður
náð samningum við nokkur
fleiri fyrirtæki.
Loftieiðir báðu um samn-
inga við verkalýðsfélögin
— en voru síðan kúgaðir af ríkisstjórn og atvinnu-
rekendum til að falla frá keiðni sinni
Fyrir nokkru sneri stjórn Loftleiða sér til verklýðsfélag-
anna og fór fram á aö fá aö gera sérsamninga, en félagiö
hefur ekki verið meölimur í Vinnuveitendasambandi fs-
lands. Var þessari málaleitun tekið mjög vel — en þegar
til átti aö taka beittu atvinnurekendur og ríkisstjórn
Loftleiðir þvingunum til þess að koma í veg fyrir samn-
inga; m.a. mun ríkisstjórnin hafa hótaö því aö neita fé-
laginu um ríkisábyrgö fyrir láni ef þaö semdi viö verk-
lýðsfélögin.
Á sama hátt munu atvinnurekendur nú fara hamför-
um gegn þeim aöilum sem þegar hafa samiö viö Iöju og
reyna aö neyöá þá til aö rifta samningum.
Þegar stjórn Loftleiða snerilhún á að félagio þyrfti fyrir
sér til verklýðsfélaganna benti | alla muni að geta haldið áfram
flugferðum sínum milli Evrópu
og Ameríku, að öðrum kosti
væri félagið í mikilli hættu
statt vegna. samkeppninnar við
SAS og önnur flugfélög og auk
þess hefði félagið ekki fjár-
hagslegt bolmagn til þess að
standast 35-40.000 kr. úígjöld
á dag án þess að nokkrar tekj-
ur kæmu á móti. Verklýðsfélög-
in kváðu sig þegar reiðubúin
til að semja við Loftleiðir,
þannig að félagið gæti haldið
rekstri sínum áfram. Á mið-
Framhald á 11. síðu.
■■■■■■■»■......................*•■■■*■■■•■.......■■■■■■■■■
■■■■■■■■•■■«■■■■■!
Dagsbrúnarmenn!
Á morgun, máaudag, kL 2 e.h. heíst Dagshrúnarfimd-
ur í Iðnó. Þar verður skýrt frá gangi samningaumleit-
ana til þessa og framkvæmd verkfallsins o§ íramhald baráttunnar fyrir sigri Dagsbrúnarmanna rætt og undirbúið.
— Fjölmennið á fundinn og mætið sfundvíslega.