Þjóðviljinn - 27.03.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 27.03.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. marz 1955 líjörorðið er: Hrækið ekki á gangstéttina Kl. a:10 Veðurfr. j 9:20 Morgruntón- 7 leikar (pl): Kons- / v\ \x ertar fyrir ein- ieikshljóðfæri og hljómsveit eftir Mozart: a) Hornkonsert (K447). (Aubrey Brain og Sinfóníuhljóm- sveit brezka útvarpsins; Sir Adri- an Boult stj.) b) Konsert fyrir flautu. hörpu og hljómsveit (K299). (Marcel Moyse, Lily La.sk- ine og Konungi. fílharmoniuhljóm- sveitin í Lundúnum; Sir. Thomas Beecham stj.) c) Fagottkorisert (Archie Camden og hljómsveit leika; Sir Hamilton Harty stjórn- ar). d) Fiðlukonsert (K216). (Kammerhijómsveit leikur. Ein- leikari og stjórnandi: Isaac Stern). 11:00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skóians (sr. Jón Þorvarðsson.) 32:15 Hádegisútvarp. 33:15 Erindi: Norsk málþróun (Ivar Orgland sendikennari). 15:15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. ÍSrSÖ Mið- degistónleikar: a) 'Fiðlukdnsért- eftir Glazounov (David Oystrakh og rússnesk hljómsveit leika; — pl). ,b) • Primo Montanari óperu- söngvari syngur með Sinfóníu- hljómsvéitihní. Hljómsveitarstjóri: Róbert A. Ottósson (Hljóðritað á tónleikum í Þjóðleikhúsinu 22. fm.) 1. Aría úr óperunni Wert- her eftir Massenet 2. Blómaarian úr óperunni Carmen eftir Bizet. 3. Gra’söngurinn úr óp. Lohengrin eftir Wagner. 4. Aria. úr óperunni Martha eftir Fiotow. c) Ungversk rapsódía nr. 4 eftir Liszt (Hljóm- sveit danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stjórnar — pD--16:30 Veðúrfregnir. 17:30 Barnatími (Ba’dur Pálmason): a) Stefán Sig- urðsson kennari les ævintýri. b) Tvær 15 ára stúlkur leika á fiðlur. c) Guðbjörg Gunnarsdóttir (6 ára) les sögu. d) Alfreð C'iausen syng- ur lög eftir Steingrím Sigfússon ofl. e) Bréf frá krökkunum. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavikur leikur. b) Irma Kolassi syngur Poémes Ju- ifs eftir Milhaud (pl). c) Holly- wood Bowl hljómsveitin leikur létt klassísk lög; Carmen Dragon stjórnar (pl.) 19:45 Augjýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit (end- urtekið!: Bréfið eftir Sommerset Maugham, í þýðingu Óskars Ingi- marssonar. Leikstjóri: Ævar Kvar- an. Leikendur: Þorsteinn ö. Step- hensen, Inga Þórðardóttir, ffivar Kvaran, Indriði Waage, Lárus Pálsson, Jón Aðils, Þóna Borg, Jóhann Pálsson, Jón Laxdal Hall- dórsson og Óskar Ingimarsson. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Endurtekið útvarp frá danslaga- keppni SKT (Útv. sl. miðvikudag). Síðan danslög af plötum til klukk-- an 23:30. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20:30 Útvarpshljómsveitin: Laga- flokkur eftir Hartmann og Gade. 20:45 Um daginn og veginn (Elín Pálmadóttir b’aðamaður). 21:05 Stina Britta Melander óperusöng- ■ kona syngur; Weisshappel aðstoð- ar. a.) Fimm lög eftir Peterson- Berger: Vandring, Længtan heter min arvedel, Aspakers-Polska, Humler og Ave Maria. b) Tvær aríur eftir Pucclni, úr óperunum Madame Butterfly og Gianni Schicchi. c) Aría úr óperunni Rakarinn í Sevilla eftir Rossini. 21:^0. Útvarpssagan. 22:20 íslenzk má'þróun: Mállýzkur (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag). 22:30 Létt lög: Melachrino strengjasveit- in leikur og Norman Luboff kór- inn syngur (pl ) Diagskrárlok kl. 23:10. Helgidagslæknir er Skúli Thoroddsen, Fjölnisvegi 14. 'Sími 81619. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, simi .7911,■ aA ■.'•'.:■■■■'■ ..■:■■■ . irfífj t í F J A B Ú B I B Holts Apótek | Kvöldvarzla til 9T | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- , bæjar daga til kl. 4. KYNNIRINN: Þetta íólk, sem þér sjáið hér, ætlar að leika sögu Antigónu fyrir yður. Antigóna, það er þessi litla, granna stúlka, sem situr þarna og mælir ekki orð af munni. Hún starir beint framfyrir síg. Hún hugSaf. Húii er áð hugfea-’iihí, að hún verði Antígóna von bráðar og að hún muni, þá er minnst vafir, k'asta áf iséf 'ham þessarar grönnu, þeldökku og innhverfu* stúlku, sem enginn tók mark á í heiiáátnísúm, og að hún muni rísa ein gegn öllum í heiminum. Hún er að hugsa um að hún muni deyja, en- að hún sé ung og hefði gjarnan viljað lifa lengur. Þetta er opnunarsvið leiksins Antigóna, sem Þjóðleikliúsið sýnir í 6. sinn í kvöld. Kynnirinn, Lárus Pálsson, yzt til hægri. — Leiktjöld Magnúsar Pálssonar liafa vakið verðskuldaða athýgli. Laugarheskírkja Biblíu'estur annaðkvöld (mánud.) kl. 8:30 í samkomusal kirkjunnar. Garðar Svavarsson. Verkakvennafélagið Framsókn heldur aðalfund i dag kl. 3 síðdeg- is í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Víxlsporið óbíétanlega Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni k). 5 í dag. Ef- indið nefnist: Víxlsporið óbætan- lega. Er gengið verðut úr kirkju geta þeir sem þess óska fengið fjölritað eintak erindisins er flutt var í kirkjunni sl. sunnudag um efnið: Er hægt að ná sambandi við dána, menn? Ennfremur*geta menn fengið skrá um væntanleg- an erindaflutning í næsta mánuði. — Allir velkomnir. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa kl. 2. Séra Óskar J. Þor’.áksson. Söfnin eru opin BæjarbókasafniS Útlán virka daga kl; 2-10 gíðdegia Daugardaga kl. 2-7. Súnnúdaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- laga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. STáttúrugripasafnið kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 6 þriðjudögum og fimmtudögum. Ojóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 4 þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið 4 virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka iaga nema laúgardaga kl 10-12 ig 13-19. Gen^isskráning: (taupgengi 1 steriingspund ..... 45,55 k> 1 Bandarikjadollar .. lí.28 — 1 Kanadadollar ...... 16,26 100 danskar krónur .... 235,50 100 norskar krónur .... 227,75 100 sænskar krónur .... 814,45 100 finnsk mörk .... 1000 fransklr frankar46,48 100 belgískir frankar .. • 32,65 100 svissneskir íranþasni' 873.30 -r; A00 gyllini . . . ., . . .,,.1.;. 429,70 —. 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lirur ......... 28,04 — 1 frásögn af upp- (al|sal þotum í Brussel segir svo meðal annars í Morguu blaðinu í gær: „Sveitir lögreglu- manna og her- manna hafa verið kallaðir á vett- vang til að lialda uppi lögum og reglu, en þeim hefur þó verið skipað að skjóta ekki fyrr en í lengstu lög“. Athugasemdir eru ó- þari'ar — í trausti þess að ailir lesendur Þjóðviljans standi Mogg- anum framar um þekkingu á ís- Ienzkri tungu, að blaðamönnum Moggans vitaskuld undanskildum. Félagar í 23. ágóst — vináttutengslum Islands og Rúm- eníu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máis og menningar fást nú blöð, tímarit og bæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatímaritið People’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. Dagskrá Alþingis mánudaginn 28. marz kl. 1:30 Efrideild Landshöfn í Rifi, frv. 3. umr. Neðrideild Aðhúð fanga í Reykja.vík, Jxátill. Frh. einnar umr. (Atkvgr.) Dýrálæknar, frv. 3. umr. Læknaskipunarlög, frv. Ein umr. Ríkisborgararéttur, fi-v. Frh. 2. umr. Fasteignamat, fi-v. 3. umr. Varnarsamningur mi)li íslands og Bandar.íkjanna, frv. 1. umr. Bæjarstjórn í Kópavogskaupstað, frv. 1. umr. Frá Kvöldskóla alþýðu Nú hefst síðasta vika skóláns: honum lýkur á föstudagskvöld. Við gerum ekkert veður út a.f því en vekjum athygli nemenda á þeirri staðreynd að hér eftir er vonlaust áð hugsa sem svo: ég nenni ekki að fara í tíma í kvöld, bæti mér það heldur upp i tíma. Þetta á til dæmis við um Isiandssöguna sem er annaðkvöld kl. 9:20 — það er síðasti Þar á undan er þýzka, en síðasti tími hennar er á föstudagskvöld. Bólusetnlng við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára verðnr framvfegis frámkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—-11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga kiukkan 3—4 e.h. og' í Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- an 1.30—2.30 e.h. Lækna varðstof an ar í Austurbæjarbarnaskólanum, simi 5030. VARSJÁRMÓTIÐ Tilkynningar um þátttöku skulu berast Eiði Bergmann, áfgreiðslu- manni Þjóðviljans, Sk'ólávörðustíg 19. Einnig 1 er tekið við þeim á skrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd- ar ísienzkrar æsku, Þingholtssti-æti 27 II. hax5, en hún er opin niánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudagia kl. 6-7; á fimmtu- dögum einnig kl. 8:30-9:30 og á laugardögum kl. 2-3:30. 1 skrifstof- unni eru gefnar allar upplýsingar varðandi mótið og þátttöku ís- lenzkrar æsku i því. Sötigkonan Eartha Kitt í kvikmyndinni París er alltaf París, sem Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur sýnt undanfarið við góða aðsókn. 1 dag' er sunnudagurinn 27. marz. Castor. — 86. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 15:36. — Ár- degis.háfIæði kl. 7:16. Síðdegishá- flæði kl. 19:39. éá •Trá hófninnl* Kiinskip Lárétt: 1 hver einasta 6 fljótár 8 knattspyrnufélág 9 átt 10 fiskur 11 lít 13 kall 14 renna. 17 svamla Lóðrétt: 1 keyra 2 skst 3 bæjar- náfn 4 leikur 5 gan 6 vargur 7 gorta 12 samhljóðar 13 hljóma’ 15 ending 16 hlýju Lausn á nr. 612 Lárétt: 1 hamstra. 6 áil 7 RE 9 11 10 krá 11 Lie 12 UR 14 ni 15 eir 17 aurkast Lóðrétt: 1 hökuna 2 má 3 sió 4 tl. 5 afleítt 8 err 9 iin 13 eik 15'er 16 ra Lausn á skákdæminu: i. Da2—e6! og mátar í næsta leik. - Gl|óir Vdl - Drjúgt - ♦ir«ir\l«gt - þœqilecjt Brúa.i'foss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar. Dettifoss kom til Reykjavikur í gær frá New York. Fjailfoss fer frá Hull á þriðju- daginn til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New YÓrk 25. þm til Reykjavikur. Gullfoss fór' frá Reykjavík 24. þm til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til V-entspils. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Reykjavikur. Selfoss er í Vest- mannaeyjum. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er . væntanlegur til Hjalteyrar í kvöld. Katla er vænt- anieg til Siglufjarðar í dag. Skipadeild SIS Hvassafell er á leið frá ísafirði til Keflavíkur. Heiga.fell var vænt- anlegt til New York i dag. Smer- alda ei' í Hvalfirði. Elfrida er á Akureyri. Troja er á Skagaströnd. Jutland fór frá Torrevieja 23. þrn áleiðis til Austfjarðahafna. Ríkisskip Hekla er í Reykjavik. Esja- á að fara frá Reykjavik í .dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurléið. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill var í Vestmannaeyjum síðdegis í gær. Krossgáta nr. 613 aiiiQasssaQ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.