Þjóðviljinn - 27.03.1955, Qupperneq 12
Frá frumsýningu japanska dansflokksins
í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld.
Japanskur listdans:
Friimsýning í fyrrakvöld
Á föstudagskvöld var fyrsta sýning hins heimsfræga
japanska dansflokks, sem nú er gestur Þjóðleikhússins.
Stjórnandi flokksins og aðal-
dansmær er Miho Hanayagui,
hin merka listakona, en auk
hennar fimm dansmeyjar og
tveir dansmenn. Sýningin tekur
rúma tvo tíma. Efnisskráin er
ótrúlega f.iölbreytt og veitir, að
því er ætla má, furðugóða hug-
mynd um hin fornu og glæsilegu
leikmennt Japana; auk dans-
Samþykkt var á síðasta bæj-
aráðsfundi að leyfa Hesta-
mannafélaginu Fák afnot af beit
í Breiðholtslandi og Geldinga-
nesi um eins árs skeið, á sama
anna sjálfra léku undirleikar-
arnir einleik á hin sérkennilegu,
gömlu japönsku hljóðfæri, sham-
isen og koto.
Þjóðleikhúsið var alskipað og
forsetahjónin meðal gesta. Á-
horfendur virtust framan af
nokkuð á báðum áttum, en fögn-
uðurinn óx jafnt og þétt er á
leið sýninguna og var listafólkið
mjög hyllt að lokum, en dans-
meyjarnar vörpuðu blævængj-
um sínum út i salinn til leik-
gesta, að japönskum sið. Dans-
flokkurinn sýnir í dag kl. 3, en
næsta sýning er kl. 8 annað
hátt og verið hefur. Félagið sótti
hins vegar um að fá afnotarétt . kvöld. Þessa merka listviðburðar
til tíu ára. | verður nánar getið síðar.
Búlganín fagnar orðum Eisen-
howers um stórveldafund
Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sagði í gær
að sovétstjórnin væri hlynnt þeirri tillögu Eisenhowers
Bandaríkjaforseta að athugaðir verði möguleikar á fundi
æðstu manna stórveldanna.
Eisenhower sagði við frétta-
menn á miðvikudaginn, að þeg-
ar búið væri að fullgilda samn-
ingana um hervæðingu Þýzka-
lands teldi hann rétt að hafn-
ar yrðu viðræður embættis-
manna stórveldanna til að
ganga úr skugga um, hvort ár-
angurs væri að vænta ef æðstu
menn þeirra kæmu saman. —-
Bæru þær viðræður árangur
sagðist hann vera fylgjandi
því að haldinn yrði fundur
æðstu manna stórveldanna.
Búlganín sagði blaðamönnum
í gær, að sovótstjórin fagnaði
þessum ummælum Eisenhowers,
enda hefði hún ætíð verið fylgj-
and' því að stórveldin héldu
með sér fundi til að draga úr
viðsjám á alþjóðavettvangi, og
hefði hannig nýlega lagt til að
haldinn yrði fjórveldafundur til
að binda endi á deiiuna um
friðarsarnninga við Austurriki.
Fréttaritarar vekja athygli á
því. að Búlgnnín minntist ekki
á það skilvrði, sem Eisenhower
setti, að fvrst yrði að ganga
endanlega frá fullgildingu Par-
ísarsamninganna.
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins sagði í gær,
að þessi ummæli Búlganíns
væru mjög athyglisverð og
gætu bent til þess að sovét-
stjórnin væri fús til að ganga
að he;m skilyrðum fyrir stór-
■ .................— ___________
veldafundi,
hefði sett.
sem Eisenhower
Fullirúaráðs- 09 trún-
aðarmannafundur í
Sósíalistafélagi
Reykjavíkur
verður nk. þrið.judagskvöld
kl. 8:30 eh. í Baðstofu iðn-
aðarmanna.
Dagskrá: Vinnudeilurnar.
Öllum flokksmönnum heimill
aðgangur meðan húsrúm
le.yfir. — Stjórnin.
Hin tvö verkin sem Sinfóníu-
sveitin flytur að þessu sinni eru
Engar strætis-
vagnaferðir í dag
í dag falla allar ferðir stræt-
isvagnanna niður, og er það
gert til þess að spara eldsneyti.
Á morgun verða ferðirnar aftur
með sama móti og verið hefur
hndanfarið.
Rannsóknarnefndin hélt
fyrsta fund sinn í gær
Skúli Guðmundsson var kjörinn formaður
Nefnd sú sem Alþingi hefur kjöriö til þess a'ö rannsaka
okurstarfsemi hélt fyrsta fund sinn í gær.
A fundinum skipti nefndin
með sér verkum. Var Skúli Guð-
mundsson kosinn formaður
nefndarinnar með þremur at-
kvæðum; Björn Ólafsson fékk
tvö. Ritari var kosinn Gylfi Þ.
Gíslason. Auk þeirra sem taldir
hafa verið eru í nefndinni Karl
Guðjónsson og Einar Ingimund-
arson.
Rannsóknarnefnd slík sem
„Við sjóinn“ heitir þessi mynd og er á málverkasýningu Sigur-
þessi hefur ekki verið kjörin af
Alþingi síðan 1911, en þá kusu
báðar deildir þingsnefndir til
báðar deildir þingsins nefridir
til rannsóknar á íslandsbanka-
málinu.
Orusta mn Saigon
að hefjast?
Ngo Dinh Diem, forsætisráð-
herra Suður-Vietnams, hafnaði í
gær úrslitakostum, sem sértriiar-
flokkarnir þrír í iandinu höfðu
sett honum. Leiðtogar flokkanna
sögðu þá að hann bæri einn alla
ábyrgðina á því, sem nú kynni að
gerast, Búizt er við því, að trfi-
arflokkarnir, sem hafa um 40.000
menn undir vopnum, muni reyna
að ná höfuðborginni Saigon á sitt
vald. Stjómarherinn í borginni er
um 12.000 manns.
Bach
Tragískur forleikur, eftir
Brahms, og Sinfónía nr. 5 í e-
moll eftir Tjæ-
kofski. Stjórn-
andi sveitar-
innar á þess- .
um tónleikum
verður Kiel-
land, þeir
verða haldriir
í ... Þjóðléikhús-
inu og hefjast
kl. 7.
Eins og les-
endur sjá er hér einungis böðið
upp á dýra tónlist þriggja méist-
ara; og ber þetta verkefnaval
enn vitni því að Sinfóníusveitin
kýs fremur að færast stóra hluti
í fang en smáa.
Það sýnist einnig vera stefna
hjá stjórnendum hljómsveitar-
innar að reyna hina ýmsu með-
ila hennar við flutning þungra
verkefna, í stað þess að hafa
alltaf sömu mennina í eldinum.
Fyrir skömmu lék Þorvaldur
Steingrímssoií einleik með sveit-
■inni í fyrsta sinn, og nú koma
fram tveir fiðluleikar er ekki
munu heldur hafa leikið einleik
með hljómsveitinni áður.. Ætti
slík þolraun að getá orðið þeim
enn til aukins þroska, og því
fagna allir tónlistarunnendur.
Iðnnemar,
monið íundinn
Það er í dag kl. 2 sem
fundur Iðnnemasambandsins
hefst í Tjarnarkaffi. Til um-
ræðu eru kjaramál iðnnema
og afgreiðsla iðnskólafrum-
varpsins á Alþingi nú fyrir
skömmu. Iðnnemar, fjölsæk-
ið þennan fund um hags-
munamál ykkar.
KvikmyndaMs
eða Templarahöll?
Háskólarektor hefur skrifað
bæjarráði og óskað eftir því að
Háskólanum verði gefinn kostur
á að reisa nýtt kvikmyndahús á
horni Eiríksgötu og Barónsstígs.
Hingað til hefur verið .gert ráð
fyrir að Templarahöll risi á
þessu svæði.
Undrast hve seint
gengnr að semja
Selfossi.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sjóveður hafa verið góð und-
anfarið og afli oftast milli 10
og 20 tonn í róðri svipað á
Stokkseyri, Eyrarbakka og Þor-
lákshöfn, lítur því út fyrir góða
vertíð. Af verkfalli er ekkert
að frétta hér austan fjalls, ann-
að en það að mönnum þykir
ganga seint að semja.
Verkfallinu í Finnlandi lokið
Verkfalli opinberra starfsmanna
og verkamanna hjá rikisfyrirtækj-
um lauk í Finnlandi í gær. Sam-
björns Kristinssonar í Listamannaskálanum. Aðsókn að sýning- þykktu deiluaðiljar málamiðiunar-
unni hefur verið góð og 15 myndir hafa selzt. Sýningin er opin írf sí’út;in<-fnd
* Fa verkamemi verulegar kjara-
til mánaðamóta, daglega frá kl. 13 til 22. bætur og um helming þeirrar
kauphækkunar, sem þeir höfðu
krafizt.
Verkfallið hafði staðið í 10 daga
og lamað allar járnbrautarsam-
göngur í landinu. Um 40 skip biðu
eftir afgreiðslu í Helsinkihöfn í
gær.
Reykjavíkurflug-
völlur sýndur
Eins og Þjóðviljinn hefur áður
skýrt frá hefur Flugmálastjórn-
in boðið drengjum, 8—16 ára
gömlum að skoða Reykjavíkur-
flugvöll á sunnudögum updir
leiðsögn starfsmanna vallarins.
Hefst þessi starfsemi i dag, kl.
10 f.h. og kl. 2 e.h. Inngangur
á flugvöllinn verður aðeins frá
Miklatorgi og er ekki heimilt að
fara inn á völlinn annarsstaðar.
Verða afhent númer við inn-
ganginn frá Miklatorgi. Þjóð-
viljinn hefur verið beðinn að
brýna fyrir drengjunum að þeir
þurfi að vera vel klæddir.
blÓÐVILJINM
Sunnudagur 27. • marz 1955 — 20. árgangur — 72i tölublað
Siníóníutónleikar á þriðjudagskvöld:
Ingvar Jónasson og Jón Sen
leika tvíleik í Bach-konsert
Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika á þriðjudagskvöldið; og
ber það helzt til nýlundu að þeir Ingvar Jónasson og Jón Seit
leika tvíleik í Konsert fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir
Baeh.