Þjóðviljinn - 10.05.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 10.05.1955, Síða 3
2) ÞJÓÐVTLJINN — OÞriðjudagur 10. maí 1955 □ I dag er þriðjudagurinn 10. maí. Gordlanus. — 130. dagur árslns. — Elda-skildagi. — Tungl lsegst á lofti; í hásuðri ki. 3.52. — Árdeg- isliáflæði Id. 8.15. Síðdegisháflæði klukkan 20.34. Sjötíu ára Frú Jóhanna Lýðsdóttir frá Kol- beinsá i Hrútafirði, nú til heim- ilis að Kársnesbraut 5, Kópavogi, er sjötíu ára á dag. Hekla millilanda- flugvél Loftleiða er væntanlég í fyrra- málið kl. 10 frá N. Y. — Flugvélin fer éleiðis til Stavanger, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 11.30. Gullfaxi fór til Glasgow og Lon- don klukan 8 í morgun. Flugvéiin er væntanieg aftur til Rvíkur kl. 23 45 í kvöld. I nnanlandsflug: X dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Egils- staða, Þingeyrar, Flateyrar, B’önduóss og Sauðárkróks. Á morgun: er ráðgert að fljúga til Vestmanna eyja, Akureyrar, Isáfjarðar, Hellis- sands og Siglufjarðar. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman í hjónabánd ungfrú Alda Þór- arinsdóttir, Hátúni 13, og Kópur Z. Kjartanss., Fremri-Langey Breiða- firði. Gen"isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund .......... 45.55 1 bandariskur döllar .... 16.26 1 Kanada-dollar .......... 16.50 100 danskar krónur ...... 235.501 100 norskar krónur ..... 227.75 | 100 sænskar krðnur ......314.45 1000 franskir frankar ... 46 48 100 belgiskir frankar .... 32.65 100 svissneskir frankar .. 373 30 | 100 gyllini ............ 429.70 100 tékkneskár krónUr .... 225.72 , 100 vesturþýzk mörk...... 387.40 1000 lírur ............... 26.04 Þessi myiid um hallelújabrutlup er birt til að minna á að nú er Austurbæjarbíó aftur farið að sýna Sölku Völku, en þar átti brúðkaupið að standa. En margt fer öðru vLsi en ætlað er . . . Söínin eru opin Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadelldin opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. Náttúrugripasafnlð kl.'13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasaf nið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Næturvarzla er í iLaugarvegsapóteki, ðimi 1618. LYFJABÚÐIB Hoite Apótek | Kvöldvarzla tll Bf | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. N áttúrulækningaf élag Keykjavíkur heldur skemmtifund í Alþýðuhús- inu i kvö'.d kl. 8.30. Tifskemmt- unar isienzk kvikmynd, félagsvist og fleira. Daaskrá Alþingis Þriðjudaginn 10. maá 7 Efri deild kl. 2. 1 Verðlagsuppbót á laún starfs- manna rikisins. 2 Öryggisráðstafanir á vinnustöðum. Néðri deild kl. 2. 1 Húsnæðismál, frv. 2 Kaup á Disastöðum, frv. 3 Skipun prestakalla, frv. Sameinað þing. 1 Kosning milliþinganefndar, 7 manna, til að gera tillögur um nýjar atvinnugreinar og hagnýt- ingu náttúruauðæfa samkv. þingsá’.yktun, sem samþykkt var um það efni á Alþingi 29. april 1955. 2 Kosning 2 manna i lándsnefnd og 2 varafnanna til þess að endurskoða faseignamat, að viðhafðri hlutfaliskosningu samkv. nýafgreiddum lögum frá þinginu um samræmingu á mati fasteigna. 3 Niðursuða sjávarafurða. 4 Innflutningur bifreiða. 5 Bátagjaldeyriságóði til hlut- arsjómanna. 6 Fiskimiðaleit fyrir Norðúrlandi og Austfjörðum. 7 Hagnýting vinnuafls. 8 Vegagerð úr varanlegu fefni. 9 Atvinnuaukning. 10 Vestmannaeyjaflugvöllur. Kvenfélag Óháða frí- kirkjusafnaðarins Sumarfagnaður og bögglauppboð verður i Breiðfirðingabúð annað- kvöid kl. 8 30. Konur eru vinsam- lega beðnar að gefa böggla. Krossgáta nr. 644 Lárétt: 1 sunna 3 kosning 6 tölu- liður 8 sérhljóðar 9 vargur 10 for- setning 12 boðháttur 13 hegna 14 fangamark 15 ókyrrð 16 efni 17 æði. Lóðrétt: 1 stólpar 2 fæddi 4 e’d- •húsáhald 5 skemmdi 7 sæmilegust 11 hafa leyfi til 15 ákv. greinir. Lausn á nr. 643. Lárétt: 2 Vesta 7 VTL 9 stíu 10 als 12 óms 13 ull 14 kal 16 aur 18 urga 20-mi'21 raula. Lóðrétt: 1 svarkur 3 es ' 4 Stó’a 5 TlM 6 austrið 8 11 11 sulgu 15 Ara 17 um 19 AL. ákipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvik á morgun aust ur um land i hringferð. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herðubreið ’er frá Rvík í kvöld austur um 'and til Bakkafj. Skjaldbreið er á leið frá Vestfj. til Rvikur. Þyr- ill er 4 leið til Noregs. Eimskip Brúarfoss fer frá Rvik til vest- ur- og norður- og austurlandsins. Dettifoss fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna. Fjalifoss fór frá Rvik 4. þm. til Rotterdam. Goðafoss er i Rvík. Gullfoss kom til Khafnar í fyrradag frá Leith. Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss fer frá Akur- eyri í kvöld til Húsavikur og þaðan til Antverpen. Selfoss kom til Evik,uiv .4., þm. frá Akranesi. Tröllafoss fór frá Rvík 4. þm. til N.Y. Tungufoss fór frá Kefla- vik í gærkvöid til Rvíkur. Katia er 1 Rvik. Jan fór frá Antverp- en 7. þm. til Rvikur. Olive van Noort kom til Rvikur 5. þm. frá Akranesi. Forstraum kom til R- vikur 6. þm. frá Gautaborg. Lu- cas Peper kom til Stykkishólms í fyrradag frá Súgandaflrði. Gra- cules lestar í Hamborg til Rvíkur. Else Skou lestar í Hull 7.-10. þm. til Rvíkur. Skipadeild SIS Hvassafell átti að fara frá Hull í gær til Rvikur. Arnarfell fór frá Rvik í gær til Vestfjarða- og Norðurlandshafna. Jökulfell er í Rvik. Dísarfell fer í dag frá R- vik til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell fór frá Hafnarfirði 4. þm. til Sviþjóðar og Finnlands. Jörgen Basse fór i Rvik. Fuglen fór frá Rostock 30. fm. til Raufarhafnar. Pieter Bornhofen fór frá Riga 28. fm. til I Isafjarðar. Conny er á AkureyrL Helgebo lestar í stað m.s. Lornu í ; Rostock tll Djúpavogs, Breiðdals- ■ vikur, Borgarfjarðar, Bakkafjarð- !ar og Þórshafnar. Cornelius Höut- | man lestar i Kotka til Austf jarða- i hafnA Cornelia B lestar i Kotka ; til Þorlákshafnai', Vestmannaeyja, Borgarness, Stykkish., Hvamms- ■ tanga og Sáuðárkróks. Wilhelm í Barendz áttl að koma til Kotka jí gær. Lestar timbur til Norður- I landshafna. Bes var væntanlegt til Kotka S gær. Lestar timbúr til Brelðafjárðárirafna. Granita lestar i Rostock næstu daga til Borgarness, Suðureyrar og Sveins- eyrar. Jan Keiken lestar í Rostock næstu daga til Sands, Óláfsvíkur, Króksfjarðarness, Flateyjar og Stykkishólms. Sandsgaard lestar í Rostock næstu daga tll Patreksfj., Kildudals, Þingeyrar, Flateyrar og tsafjarðar. Prominent lestar d N. Y. ÍO.i-15. þm. til Rvikur. Nýhall átti að lesta í Odessa 6. maí. Skógræktarfélag Beykjavíkur Aðalfundur félagsins er i kvöld kl. 8.30 í Tjamarkaffi. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfregn- ir. 19:30 Auglýsingar. 19:45 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almenn- ar stjórnmálaumræður; — síðara kvöld. Þrjár urnferðir: 25, 15 og 10 minútur til handa hverjum þing- flokki. Dagskrárlok um kl. 00:10. Gátan Hver er sá stilltasti straumur und sólu, hvern alheims kraftar fá eigi stöðvað? Eigi eru til öfl, er aftra megi honum framrásar um farveg hans. Ráðning síðustu gátu: BÓK. Tímaritið Birtingur fæst hjá útgefendum, en þeir feru: Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir Kristjánsson, Þingholtsstræti 8; Hannes Sigfússon, Garðastræti 16; Hörður Ágústsson, Baugavegi 135; Jón Óskar, Blönduhlíð 4; Thor Vilhjálmsson, Klapparstig 26. — Æfiiig í kvöld kl. 8:30 SKÁKtN Þá hefst önnur framhaldsskákin okkar, eins og heitið var á sunnudaginn. Það er fræg skák, með svo miklum sviptingum að hún hefur verið kölluð hrollvekja. Ýmsir munu kannast við hana fljótlega; en hinsvegar hefur verið ákveðið, til að auka spenninginn, að nefna skákmennina ekki að svo stöddu, né heldur segja hve- nær skákin var tefld. En það eru nokkuð mörg ár síðan, og teflend- urnir eru báðir heimsfrægir skák- menn. Og svo byrjum við: ABCDEF GH íPaH#íIaH m¥¥¥k éMkMÍWm s 1 d2—d4 H—f5 2 c2—c4 Bg8—-Í6 3 g2—g3 e7—efi 4 Bfl—g2 Bf8—b4ý ABCDEFGH Mmá. litli Kláus og stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen 28. si mm f-flf ÉpÍŒi |el c’ * Æ 1. ■ ■ ~Mm KÉ^fiHm • Nú, hvaða mannskepnu? og hvar hefurðu fengið hana? sptirðd lyfsalinn. — Það er hún amma min, sagði stóri Kláus, ég drap hana til þess að'fá eina skeppu af pening- um. — Guð varðveiti okkur, sagði lyfsalinn, þú mistalar þig, segðu eklci annað eins og þetta, svo þú vinnir þér ekkl til ólífis. Og nú sagði hann honum • eins -og var, hviílíkt illvirki hánn héfði framið og 'hvílikt ilimenni hann væri, og hlyti hann því að sæta refsingu. Þá varð stóri Kláus svo skelkáður, að hann stökk belnt úr lj'fjabúðinni dpp I vagn sin-n, sló í hestana og ók heim í skyndi, en lj’fsallnr. og-aliir aðrir hugðu hann vera brjálaðan og lofúðu faonuni að aka hvert sem hann vildi. I Þriðjudagnr 10. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Umræóui og tillögur kestnara Melaskclans: ir ráðstafa örahafifull not skólagöngunnar „Ekki fær! með ébreyttri tilhögun að ferða því að stór hépur barna verði ekki fyrir meira eða minna andlegu hnjaski" Á tveimur fjölmennum fundum í Kennarafélagi Mela- skólans 23. og 29. marz, þar sem fræöslufulltrúi Reykja- víkur Jónas B. Jónsson var mættur, var aöal málefni beggja fundanna eftirfarandi: Hverjar eru helztu leiðir til að hjálpa afbrigöilegum börnum? Hverjar ráðstafanir eru heppilegastar til að koma í veg fyrir að skólinn og kennarai’ verði fyrh' óveröskulduðu a.ð- kasti og bíöi álitshnekki í sambandi við afskipti sín af þeim börnum? komizt þar til þær sérstofnanir, sem gert er ráð fyrir í 2. ltafla laga um fræðslu barna (nr. 34 29. apríl 1946), geta tekið við öllum afbrigðilegum börnum, að tilhögun við kennslu slíkra bama verði hagað með allt öðr- um hætti en nú, og þegar er orðinn skólunum til vansæmd- Rœða Einars Olgeirssonar Framhald af 1. síðu. Það er ekki aðeins ilt verk, að vera að strita við að stjóma þessu landi á móti verkalýðn- um. Það er líka vonlaust verk. Það þýðir að gera Island að vettvangi eilífra Hjaðningavíga. Það þýðir að verkalýðurinn verður með eins til tveggja ára millibili að leggja út í dýr verk- föll, til þess að ná aftur því, sem þið rænið af honum, og setja lög með verkföllum, lög, sem þið árum saman þrjóskist við að setja hér á þingi,, en látið síðan undan að hætti Þorkels háks, þegar Rimmugýgja al- þýðusamtakanna er reidd að Þegar bam hefur ekki náð þvi marki, að verða læst á 4. 5. eða 6. skólaári, ýmist vegna vanþroska eða kringumstæðna, svo sem óreglu á heimili, þrótt- leysi foreldra til að halda barni að heimanámi, eða skaplyndis barns, sem hvorki kennarar eða foreldrar hafa getað vakið námsáhuga hjá. Hverjar ráð- stafanir getur skólinn þá gert? Og þegar hegðun barns er að staðaldri fyrir neðan allt velsærai .í orðum og athöfnum. Hvað-getur skólinn þá gert? Á fundunum komu fram og voru samþykktar meðfylgjandi tillögur með greinargerð, og niðurstöðutölur rannsóknar er framkvæmd var i skólanum dagana 16. til 20. marz. „Rannsókn Kennarafélags Melaskólans á fjölda þeirra barna í Melaskólanum, sem að áliti kennara eiga ekki heima í hinum almenna barnaskóla samkvæmt gildandi fræðslulög- um, pg fjölda bama, sem hafa dregizt aftur úr við nám af ýmsum orsökum. um, sem ekki eiga heima í hin- um almenna barnaskóla, samkv. núgildandi fræðslulögum, og bömum, sem hafa dregizt-aftur úr við nám af ýmsum orsök- um. I. a.) Stofnaðir verði sérbekk- ir fyrir þau böm, sem skortir hæfileika til þess að stunda nám í almennum bamaskóla. a) Samin verði námsskrá fyr- ir bamaskólana, og í henni tek- ið fullt tillit til afbrigðilegu barnanna. c) Markmið kennslunnar verði að gera. börnin að sem nýtust- um þjóðfélagsborgurum, með því að leggja áherzlu á það eitt, sem getur orðið þeim að gag-ni í lífinu. d) Fengin verði kennslutæki, sem viðurkennd eru heppilegust til góðs árangurs, og kennaran- um að öðm leyti sköpuð að- staða til að sinna hverjum ein- staklingi eins og þörf krefur. n. a) Stofnaðir verði sér- stakir hjálparbekkir fyrir þau bömum er dregizt hafa aftur úr við nám, vegna annarra á- NIÐURSTAÐAN VAR EFTIRFARANDI: Spurningar 7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára Samt. i :. • 4. 27 14 6 31 27 109 ( 7,2%) ii..... 3 9 26 39 45 37 159 (10,2%) m!.... 1 1 6 3 5 8 24 (1,6%) Samtals/ 8 37 46 48 81 72 292 (19%) BARNAFJÖLDINN í MELASKÓLA 1954—1955 7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára Samt. 279 246 260 236 246 250 1517 - Eftirfarandi spurningar voru lagðar fyrir hvem kennara skólans varðandi þá bekki, þar sem hann er aðalkennari. Hve mörg börn álítur þú áð skorti hæfileika til að stunda nám í almennum bamaskóla (hér er átt við börn, sem skortir greind til að full- nægja þeim námskröfum, sem gerðar em, en mundu geta náð nokkurri leikni i lestri, skrift og einföldum reikningi, ef námið væri mið- að við getu þeirra).? n. Hve mörg börn telur þú að dregizt hafi aftur úr vegna annarra ástæðna en greind- arskorts og þyrftu að fá sérstaka aðstoð eða vera í sérstökum hjálparbekkjum ? m. Hve mörg böm telur þú að spilli góðri reglu í skól- anum og séu miður heppi- ieg fordæmi öðmm böm- um? ' ; Tillögur um ráðstafnnir til hjálpar þeim-afbrigðilegu böm- aðstandendum skóla- höfði auðvaldsins, sem þið ar, en baraa í Reykjavik til ásteyting- ar, og spillir því mjög fyrir góðu samstarfi heimila og skóla. Það er álit félagsins, að starfsliði skólanna sé ekki fært með óbreyttri tilhögun, að forða því að stór hópur barna verði fyrir meira eð# minna andlegu hnjaski og sitji áram saman í skólanum án þess að hafa af því veruleg not. (Sjá niðurstöðu af athugun er framkvæmd var af kennurum Melaskólans 16.-20. marz 1955). Kennarafélaginu er það ljóst, að nauðsynleg brejding hlýtur að hafa nokkurn kostnað í för með sér, og verður því ekki framkvæmd af skólastjórum, án þess að fræðsluráð og bæj- stjóm veiti þessu máli sinn stuðning. í trausti þess, að viðkomandi aðilar geri sér ljósann þann vanda, sem hér um ræðir, send- ir Kennarafélag Melaskólans meðfylgjandi tillögur og skor- ar á bæjarstjórn og fræðsluráð Reykjavíkur, að gera strax nauðsynlegar ráðstafanir til hjálpar þeim afbrigðilegu böm- um, sem samkvæmt fræðslulög- unum eiga ekki heima i hinum almenna baraaskóla.“ þjónið. Islandí verður ekki stjóra- að á móti verkalýðnum. Án þeirrar samlijálpar hinna fá- tæku, án þess bræðralags- anda hinna, rinnandi stétta, sem í 6 vikna verkfalli sigraði ískalda viðnrstyggð peninga- valdsins, er ekkert gróandí þjóðlíf framundan, aðeins andleg eyðimörk auðvaldsins. An þess siðgæðismáttar, sem gerði alla íslenzka alþýðu eina þjóðarsál í afstöðnum átökum, — án þess máttuga valds, sem 27.000 meðlimir Alþýðusambands Islands eru, — án þess stórhugs og fram- tíðarhugsjóna, sem Sósíal- istaflokkurinn mótar sögu þjóðarinnar með á úrslita- stundum hennar, — án verkalýðshreyfingarinnar verður ríldsstjórn á íslandi, þegar bezt lætur, hrossa- markaður, og þegar ver lætnr ræningjabæli og þegar dýpst er sokkið Ieppsstjórn erlends hervalds á Fróni. íslenzk ríkisstjórn er óhugs- andi án verkalýðsins. Það er ekki eftir neinu að bíða með að skapa þá stjórn í þessu landi, sem réttir hlut al- þýðunnar eftir 7 ára ránsher- ferð auðvaldsins, stjóm, sem réttir hlut þjóðárinnar eftir 7 ár erlends yfirgangs. Myndun ríldsstjórnar, setn styðst við samtök verka- nianna, bænda, fiskimanna, menntamanna og millistétta. alls htns vinnandi Iýðs, — er mikilvægasta hlutverkið, sem nú þarf að vinna í íslcnzkuin stjórnmálum. Það er á valdi ykkar, sem orð mín lieyrið, alþýðunnar um allt land, að vinna þaá verk. Ef þið takið saman hönduin og hef jið upp ykkar raust, þá verður ykkar ein- ingarorð boðorð liér í sölum Alþingis. ★ Af hálfu Alþýðuflokksins töluðu Emil Jónsson og Egg- ert Þorsteinsson, fyrir Þjóð- varnarflokkinn Bergur Sigur- björnsson og Gils Guðmunds- son, en ráðherramir Ólafur Thors, Ingólfur Jónsson, Ey- steinn Jónsson og Steingrím- ur Steinþórsson fyrir stjórnar- flokkana. Var athyglisvert að Ólafur Thors og Eysteinn fluttu enn dulbúnar hótanir um að það sem verkalýðurinn hefði áunnið yrði aftur frá honum tekið. Síðari hluti eldhúsdagsum- ræðnanna fer fram í kvöld og tala þá Lúðvík Jósefsson og Karl Guðjónsson af hálfu Sósi- alistaflokksins. Slysawarnavika hafin í Nauthólsvík Slysavarnavika SVFÍ hófst á sunnudaginn me'ö sýningu björgunartækja og notkun þeirra í Nauthólsvík. stæðna. en greindarskorts. b) Hámarksfjöldi í hjálpar- bekk verði tiu nemendur, svo að nokkur trýgging sé fyrir því, að hægt sé að sinna hverj- um einstaklingi eins og nauð- syn krefur. c) Markmið kennslunnar verði að hjálpa baminu sér- staklega í þeirri námsgrein (námsgreinum), þar sem það hefur di'egist aftur úr, þannig að það nái árangri, er sé í réttu hlutfalli við greind þess og námsgetu. ni. a) Bömum, sem spilla góðri reglu í skólanum og eru miður heppileg fordæmi öðrum börnum, verði komið fyrir á sérstökum uppeldisstofnunum, eins og fræðslulög mæla fyrir. b) Sett verði ákvæði um, hvaða viðurlög skulu gilda við brot- um á reglum skólanna, þannig að tryggt sé, að vandræðaböm nái ekki að spilla góðri reglu í skólunum, eða hafa siðspill- andi áhrif á heilbrigð böm. — Greinargerð — „Kennarafélag Melaskólans*' telur að ekki verði hjá þvf Ræður fluttu Sigfús Guð- mundsson fulltrúi flugvallar- stjóra, Henry Halddansson fram- kvstj. Slysavarnafélagsins og frú Gróa Pétursdóttir. Þá var hin- um nýja björgunarbát, er ber nafn Jóns E. Bergsveinssonar, ýtt á flot, en fyrst gaf lítill dreng- ur bátnum nafn. Þá skaut björg- unarsveitin í Grindavík úr línu- byssu út í Sæbjörgu, er lá úti á víkinni, og sýndi hvemig mönn- um er bjargað í land í björg- unarstól úr strönduðum skipum. Bjöm Pálsson flugmaður lenti vél sinni skammt frá „strand- staðnum". Þyrilvængja af Kefla- víkurflugvelli sýndi hvernig mönnum er bjargað ur bátum og skípum upp í þyrilvængju. Þá var einnig sýnt hvemig benzín- bál er slökkt, svo og skotið flug- eldum. Loks var björgunarsveit- inni í Grindavík — en hún mun hafa bjargað fleiri mönnum en nokkur önnur björgunarsveit — afhent heiðursskjal fyrir afrek sín, ennfremur Bimi Pálssyni flugmanni, og loks Fiæderick L. Smith yíirmanni björgunarsvéit- ar Bandaríkjamanna á Kefla- víkurflugvelli. Viðstaddir voru forseti íslands, forsætisráðherra o. fl. „fyrirmanna". Hljómsveit bandaríska hersins lék milli at- riða og flugvélar af Keflavíkur- flugvelli flugu yfir „björgunar- svæðinu" og leiknir voru þjóð- söngvar íslands og Bandaríkj- anna. — Sr. Óskar J. Þorláksson sleit samkomunni með ræðu. ifiokkuntm! 2. ársfjórðungur féll í gjaid- daga 1. apríl. Greiðið flokks- gjöld ykkar skilvíslega í skrif- stofu flokksins. Dr. Iíristinn á stríðsbandalags- fundi Dr. Kristinn Guðmundsson, ut- anrikisráðherra, hélt siðastliðinn laugardagsmorgún þann 7. maí af stað áleiðis til Parísar. Muú hann sitja ráðherrafund Norður- Atlantshafsbandalagsins, er þar verður háður 9.—11. maí. (Frá utanríkisráðuneytinu)’ Dívanar ! ' ! | j Ódýrir dívanar fyrirliggjandi: : Fyrst til okkar — það : borgar sig. ! Verzl ÁSBRÚ, I Grettísgötu 54, sími 82108 Herbergi ! ■ « helzt lítið, óskast nú þegar: i * í Austurbænum. ‘ ■ 1 i ■ Úpplýsingar í síma 82255 : Húsgagztasmiðir Vélamaður og aöstoðarmaður eða nemi óskast. Eftirvinna Húsgagnavinnustofa Axels Eyjólfssonar Sími 80117 og 82091.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.