Þjóðviljinn - 10.05.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 10.05.1955, Side 5
Þriðjudagur 10. maí 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 Stríð sem íyrst er kraía tSPWíSEBSr - Fyrrverandi yfirhershöfBingi USA i BerUn rœðsí á Eisenhower forseta Bandaríski hershöíðinginn Frank L. Howley heíur lýst yíir að hann álíti að Bandaríkin eigi sem íyrst að hefja styriöld gegn „hinum kommúnistíska heimi". Hershöfðinginn, sem nú er étríkin yrðu þess megnug að vararektor New York háskóla, lýsti þessu yfir þegar hann var að bera vitni fyrir Örygg- ismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Þetta er sú nefnd sem McCarthy öldunga- deildarmaður veitti forstöðu meðan republikanar voru í meirihluta á þingi. Nú er demó- kratinn McClellan formaður nefndarinnar. Howley var eitt af ,,sérfræðivitnum“ í rann- sókn nefndarinnar á „hernað- aráætlun og baráttuafðerðum heirnskommúnismans' ‘. Howley var lengi yfirhers- höfðingi setuliðs Bandaríkjanna í Vestur-Berlín. Málamiðlun útilokuð Málamiðlun við kommúnista stjómir er útilokuð, sagði hers- höfðinginn, vegna þess að þær hafa sett sér það mark að koll- vorpa þjóðskipulegi Bandaríkj- anna. „Því Iengur sem við bíð- um, þeim mun hroðalegra verður stríðið“, sagði hann. Hann bætti við að sem stend- ur hefðu Bandaríkin yfirburði yfir Sovétríkin á öllum sviðum, en sá tími myndi koma að Sov- koma Bandaríkjunum að óvör- um með vetnisspregjuárás. „Þeir geta lamað okkur með stóm sprengjunum, komið í veg fyrir að við getum svo mikið sem svarað í sömu mynt — ef við bíðum nógu lengi“, sagði Howley. Báðstafanir til að kollvarpa ríkisstjómum Einn nefndarmanna spurði Howley, hvort lið Sjang Kai- séks myndi geta varizt á eynni Taivan. Hann kvað auðvelt að verjast á eynni og hélt áfram: „En Sjang Kaisék hugsar aldrei um að verjast.- í því er hann sama sinnis og við. Það er ekkert gagn í vörn. Með henni vinnst aldrei neitt. Það er ekki einu sinni hægt að kom- ast yfir kvenmann á þann hátt. Varnarstaða til langframa myndi eyðileggja hinn banda- ríska bardagahug, meðal ann- ars“. I stað vamaraðgerða hvatti Howley til „virkra ráðstafana“ til að kollvarpa öllum kommún- istískum ríkisstjómum. „Og við ættum að byrja beint handan við Taivansundíð þegar rétti tíminn er kominn“, bætti hann við. að stjóm hans sé fús til að ræða við fulltrúa Kínastjórnar og fyrir að skiptast á kunn- ingjabréfum við Súkoff mar- skálk, landvamaráðherra Sovét- ríkjanna. Hann spurði, hvernig hægt væri að réttlæta slíkar viðræður eða bréfaskipti fyrir mæðrum bandarískra „drengja" sem sætu í fangelsum í Kína. „Maður sezt ekki við hlið- ina á morðingjum til að ræða við þá um eðlileg sam- sldpti“, sagði hershöfðing- Fundur utanríkisráðherra í Vín um næstu helgi Fullyrt var í gær a'ö utam'íkisráöherrar fjórveldanna mjmdu koma saman í Vínarborg á föstudaginn til að leggja síðustu hönd á friðarsamning við Austurríki og undin*ita hann. Sendiherrar Bandáríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sov- étríkjanna sátu enn á fundi í Vínarborg í gær en ekki var nein tilkynning gefin út að honum loknum. Fullyrt er að vel gangi að endurskoða upp- kastið að friðarsamningi og fá ágreiningsatriði muni þurfa að fara undir úrskurð utanríkis- ráðherranna. Pinay utanríkisráðherra Frakklands sagði blaðamönnum í París í gær, að hann byggist við að friðarsamningurinn við Austurríki yrði endanlega und- mn. | ——------------------------- deildarmönnum þeim, y-Þyzkaland tekii sankeppni Rússa Samkeppni Bússa í fiskveið- um jafnt og sel- og hvalveiðum verður sifellt tiifinnanlegri fyr- ir Norðmenn, segir fréttaritari sænsku fréttastofunnar TT í Osló. Varla líður svo dagur að ekki berist nýjar fregnir af því að Bússar séu að breiða meira og meira úr sér þar sem lítið hefur farið fyrir þeim til þessa. Þetta á jafnt við fiskveiðar í Barentshafi og við Norgsströnd og selveiðarnar í vesturísnum og hvalveiðarnar í Suðuríshaf- inu. Lysö, fiskveiðaráðherra Nor- egs, hefur skýrt frá því að Sovétríkin hafi ákveðið að koina sér upp flota 24 skipa sem verða 2000 tonn hvert og eiga að fiska á Barentshafi og úti- fyrir Noregsströnd. Þetta verða fljótandi niðnrsnðu- og fiski- mjölsverksmiðjur svo að hægt sé að gernýta aflann. Gríski útgerðarmaðurinn og skipaeigandinn Aristoteles On- assis hefur að undanförnu dvalizt í Buenos Aires til við- ræðna við Peron forseta. Onas- sis hefur í hyggju að flytja hvalveiðiskip sín sem hafa hingað til siglt undir flaggi Panama til Argentínu og er ætlunin að nota móðurskipin til olíuflutninga, þegar hvalveiði er bönnuð í Suður-íshafinu. „Maður sezt ekki við hliðjna á morðingjum" Howley réðst á Eisenhower forseta fyrir að hafa lýst yfirl við.. irritaður á laugardag eða sunnudag. Búizt er við að utanrikisráð- herrar Vesturveldanna noti tækifærið í Vínarborg til að ræða óformlega við Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, um möguleikana á fjór- veldafundi um önnur deilumái í Evrópu, einkum Þýzkaland. Báilgamn íer ttl Vargjár Skýrt var frá því í Moskva í gær að Búlganín forsætisráð- herra, Molotoff utanríkisráð- herra. og Sórín aðstoðarutanrík- isráðherra muni leggja af stað þaðan í dag, til að sitja ráð- stefnu AusturrEvxrópurikj- anna, sem hefst á morgun í Varsjá. Þar á að ganga frá gagnkvæmum bandalagssátt- mála þessara ríkja og taka á- kvörðun um sameiginlega her- stjóm. Var áltveðið á fundi í Moskva í vetur að gera þessar ráðstafanir ef Vesturveldin fullgiltu samningana um her- væðingu Vestur-Þýzkalands. Viðrœður á ný i Þérshöfn I gær hófust á ný í Þórshöfm í Færeyjum viðræður millí danska ráðherrans Kampmanns, fulltrúar landsstjómarinnar og bæjarstjórnarinnar í Klakksvík um, læknisdeiluna þar. Stóð fundurinú fram á kvöld og hermenn, bætti hershöfðinginn konungshjónin í þeim mánuði. j hafði ekkert frétzt um árang- SkrStín ósk i fagna Adenauer, forsætis og ut- ! anríkisráðherra Vestur-Þýzka- j lands, en hann þakkaði. IierslsiifíliiBglsi KripmngM — Ég hiakka til þeirrar „ , stundar, þegar Joe, Doakes frá rresME® regtm Brooklyn, óbreyttum hermanni m m í bandaríska hernum, og Hans Schmidt frá Stuttgart, óbreytt- um hermanni í þýzka hernum, verður hent saman út úr sömu drykkjukrá, sagði Anthony Mc Kina hefur krýningu nýju kon- Auliffe, yfirhershöfðingi Banda- ungshjónanna þar verið frestað ríkjahers í Evrópu, í ræðu í fró þvi í júní þangað til í scpt- veizlu, sem erlendir fréttamenn emher‘ Kom stjörnuspámönn- í Bonn, höfuðborg V-Þýzka- unum saman um að staða hhn‘ Iands, héldu honum á dögunum. intunglanna yrði slík í júní að Þjóðverjar eru frábærir fhágangssök yrði, að klrýna Að ráði stjörnuspámanna hirðarinnar í Kambodíu í Indó- Framhald á 10. síðu. ur. W' Fiskur frá einni af eyjunum á Torressundi. um Bókaforlag Schultz í Kaup- mannahöfn hefur fyrir skömmu gefið út glæsilega bólc með myndum af lista- verkum frá Suðurhafseyjum. Bókin heitir Sydhavskunst. Danska skáldið Otto Gel- sted segir í ritdómi um bók- ina í Land og Folk: „Hjá suðurhafseyjabúum sem við kynnumst í þessu verki var forfeðradýrkun og töfratrú lifandi veruleiki. í daglegu lífi og lífi samfélagsins. Trúin á töfravald og yfirnáttúrleg öfl getur fyrir augum suðurhafs- eyjabúans tengzt því sem fyrir pkkar, trúlausu nútíma- augum er aðeins skrautgrip- ur. .. . Ótti og von, trú og þróttur fá útrás í þessum verkum, túlkun þeirra er oft svo magnþrungin að evrópsk- um myndhöggvurum er eng- in vansæmd í að taka ofan fyrir þeim. .... Sjáið af hve miklu hug- myndaflugi og veruleikaskyni maðurinn frá Torressundi hef- ur skilið rennilegan fiskþolinn, útstæð, glampandi’ augun, há- karlstennumar og þreifihárin! Lífið á hvernig foríeðramynd- in frá Nýju Gíneu túlkar í- hugulan og einbeittan hugs- unarþrótt!“ Helgimynd eftir jorfeðradýrkqnda frá Nýju Gíneu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.