Þjóðviljinn - 10.05.1955, Page 7

Þjóðviljinn - 10.05.1955, Page 7
Þriðjudagur 10. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Jón Sigurbjörnsson (Lesgate) og Gísli Halldórsson (Tony Wendice). Eftir skemmtiritum þeim að dæma sem nú eru vinsælust á landi hér og helzt í tízku, mætti ætla að íslendingar vilji um fátt annað lesa en sakamál og afbrot, glæpi og aftur glæpi. Veigengni bókmennta þessara er alþjóðleg og uggvænleg í senn og verður ekki rædd hér, enda margþætt og orsakanna víða að leita; en óhætt er unnend- um þeirra og aðdáendum að fagna „Lykli að leyndarmáli", hinum víðfræga enska sjónleik, hann svíkur engan. Leikrit þetta var frumsýnt í London fyrir þremur árum, ósvikinn glæpa- reyfari og saminn til þess eins að skemmta áhorfendum og æsa hugann, en ber af flestum verk- um sinnar ættar — þræðirnir ofnir saman af hagleik og ærnu hugviti, efnið æsilegt frá byrj- un til loka, orðsvörin víða hnitti- leg, tvíræð og fyndin og per- sónur eðlilegiji, mannlégri og mun hugtækari en gerist í svipuðum leikum. Hér er ekki að því spurt hver hafi ,framið glæpinn, áhorfendur þekkja ill- ræðismanninn allt frá upphafi og fylgjast með vélabrögðum hans, en hann heitir Tony Wen- dice, kunnur tennisleikari sem kvænzt hefur til fjár, viðfeldinn og venjulegur maður á ytra borði, en undir niðri útfarinn og samvizkulaus níðingur. Hann ákveðúr að ráða konu ’sína af” dögum til þess að komast yfir reitur hennar og stefnir mark- vist að ódæðisverkinu, undirbýr og þrauthugsar ráð sitt í heilt ár unz allt virðist öruggt og glæpurinn fullkominn, Lengur skal sagan ekki rakin, en þess má geta að hinn bragðvisi þrjótur hittir fyrir jafnoka sinn um ráðkænsku og hugkvæmni, lögregluforingjann Hubbard, einn af snillingunum frá Scot- land Yard; en viðureign þessara tveggja manna er þungamiðja leiksins. Og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi — venjulegur lyk- ill getur orðið harla örlagarík- ur í lögreglumálum og hið minnsta gáleysi valdið úrslitum. Þeim sem lesið hafa glæpasög- ur frá bamæsku veitist eflaust auðvelt að greina alla þræði í þessu margflókna sakamálí, þótt okkur hinum gangi það miður; eitt er vist, allir hafa af því mestu ánægju. Nýstárleg er sýningin á ýmsa lund. „Lykill að leyndarmáli" er fluttur af sjálfstæðum flokki ungra leikenda undir stjórn og handleiðslu Gunnars R. Han- sens og frumsýndur í Austur- bæjarbíói, húsi sem ekki hefur áður, verið helgað annarri leik- list en þeirri sem birtist á hinu hvíta tjaldi. Sviðið er of lágt sýningum, en Gunnari R. Han- sen hefur þó farsællega tekizt að leysa flestan vanda; ibúð tennisleikarans er að vísu í naumasta lagi á allar hliðar og olbogarúmið þörfum minna, heiti leiksins á íslenzku mjög vel til fundið. Segja má að Gísli Halldórs- son beri að miklu leyti sýning- una uppi, en hann leikur hinn samvizkulausa þorpara af myndugleik, festu og þrótti og svo eðlilega að trúa verður at- liöfnum hans: gervilegur mað- ur og vel á sig kominn, þótta- fullur nokkuð og ekki í öllu geðfeldur þrátt fyrir alúðlegt viðmót og örugga og hefiaða framgöngu; ágæta vel lýsir Gísli ótrúlegum fláttskap hans, undanbrögðum og slægð. Framsögn Gísla hefur ekki áð- ur verið eins hnitmiðuð og skýr þótt enn megi að finna. •—• Andstæðing hans lögreglufor- ingjann leikur Einar Þ. Ein- arsson og er ýmsum þeim kost- um búinn sem hlutverkinu sæma — mjmdarlegur maður og rólyndur, sviphreinn og greindarlegur, sýnilega ráð- vandur, lífsreyndur og verki Leikflokkur undir stjóm Gunnar R. Hansen: Lykill að leyndarmáli eftir Frederíck Knott en hún er vistleg og vel búin og öllu komið fyrir af smekk- vísi og-hagsýni. — Jafnvel þótt tækni leikendanna og reynsla sé dálitið misjöfn ber sýningin góðan heildarsvip, enda er Gísli Halldórsson, Jón Sigurbjömsson. tíð hennar á sviðinu; í með- förum hennar er frú Wendice lagleg kona og mjög aðlaðandi og hlýtur samúð áhorfenda. Útlit og viðmót Knúts Magnús- sonar hæfa vel reyfarahöfund- inum ástmanni Sheilu; leikur hans er þokkalegur, en of til- þrifalitill og daufur, honum tekst ekki að lýsa til hlitar ást hins unga rnanns, né birta skarpar gáfur hans. Loks er Jón Sigurbjörnsson ieigumorð- inginn Lesgate, og dregur upp að á betra verður ekki kosið •— fálátur maður, mikill að vall- arsýn, dulúr i skapi og í engu giftusamlegur. Austurbæ^arbíó rúmar mun fleiri áhorfendur en Þjóðleik- núsið, sem kunnugt er, og var hvert sæti skipað i salnum og fögnuður og áhugi leikgesta mikill og almennur; yndi þeirra af sakamálasögum leyndi sér hvergi. Leikflokkur- inn ætlar að sýna „Lykil að leyndarmáli“ víða um land í Knútur Magnússon, Einar Þ. Einarsson, Helga Valtýrsd. rnynd þessa ólánsmanns með fáum og skýrum dráttum á svo látlausan og sannfærandi hátt sumar, ég óska honum góðrar ferðar. Á. Hj. vanur. Einar er mjög geðfeld- ur leikari á öruggri braut til þroska, en skortir enn næga tækni bæði um framsögn og framgöngu, hinn ráðsnjalli lög- reglumaður verður ekki nógu hverjum manni skipað í hlut- verk við sitt hæfi. Hófsemi og nákvæmni einkenna leikinn og hvarvetna birtist umhyggja og örugg tilsögn hins vandvirka leikstjÓFa; smávægilegar mis- f ’iweiía atkvæðamikill og myndugur í höndum hans. Helga Valtýsdóttir er eina konan í leiknum, fórnardýrið .Shejla Wendice. pg ,væri óneit- anlega fróðlegt að sjá Guð- fellur munu HK’erfa er frá líð- .björgu I>orþjamardóttur túlka ur. Af eihstöJíBin hlutum sém ■; kvíða og angist þessarar grun- vel takast má nefnfc bánatil- lausu konu sem dæmd er sak- ræðið í öðrum þætti og sjálf , laus til dauða. Leikur Helgu er endalokin, úhrifamesta atriði ekki tilkomumikill, en mjög leiksins. Þýðing Sverris Thor- smekkleguj;, hófsamlegur tjig író-gólfi. -enda aldrei ætlað'leik-'l’öðtö’éhs er hin nákvœmasia og skýr og spáir góðu um fram- Morgunblaðið sver af sér Heimdellmga! íhaldiö er að vonum hrœtt við pá mynd sem al- menningur fékk af starfsemi Heimdallar, fétags ungra Sjálfstœöismanna, í verkföUunum. Það fé- lag reyndi sem kunnugt er að skipuleggja óspekt- ir á útifundi verkalýðsfélaganna, síöan réðust pess- ir uppeldissynir íhaZdsins á skrifstofur og veitinga- hús sósíalista að Þórsgötu 1 og að Þjóðviljanum, köstuðu aur og grjóti og brutu rúður, gerðu að- súg að lögreglunni pegar hún skarst í leikinn, og einhverjar hetjur úr hópnum luku svo afreksverk- um sínum um nóttina með pví að reyna að kveikja í Þórsgötu 1. Morgunblaðið segir í gœr að aðsúgs- lýðurinn og brennuvargarnir hafi ekki veriö „í neinum tengslum við félagssamtök Sjálfstœöis- manna í Reykjavík"! Er Morgunblaðið ef til vill að panta nöfn? Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá pví að í hópnum voru synir ýmissa kunnustu for- sprakka Sjálfstœðisflokksins, og pað er sjálfsagt að birta nöfn peirra ef Morgunblaðið óskar eftir pvi eöa aðstandendur pess œtla að fara að sverja af sér syni sína. Annars liafa árásarmenn og brennuvargar Heim- dállar fengið opinberar pakkir fyrir afrek sín í hinu aðalmálgagni íhaldsins, Vísi. 20. apríl s.l. birti hktnn grein par sem komizt var svo að orði: „Annars finnst mér petta atvik við Þórsgötu 1 sé tálandi tákn um pað sem koma hlýtur. Börnin hafa sýnt andúð sína á kommum og öllu peirra athœfi á ápreifanlegan hátt, og ef œskan snýr við peim baki, pá eiga kommar ekki mikla framtíð í pessu landi. Það er við petta sem kommar eru nú hrœdd- ari en nokkuð annaö. Nú vita kommar, að meira að segja bömin hafa skömm á peim, enda hrópa peir nú: skríll, skríll, til vesalings bamanna.,< Fögnuður heildsaláblaðsins leyndi sér ekki; árás- ir og íkveikjur eru pað „sem korna hlýtur<<. Og pað er einmitt pessi leiðsögn sem Heimdellingar fá í samtökum sínum pótt Morgunblaöið sé feimið við að viöurkenntt bað opinbérléga. .ÚCL&3-. stsutl m sm:): tu:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.