Þjóðviljinn - 10.05.1955, Page 8
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. maí 1955
WÓDLEIKHÚSID
Fædd í gær
sýning fimmtudag kl. 20.00
Aðeins fáar sýningar eftir
ER Á MEÐAN ER
Gamanleikur í þrem þáttum
eftir: M. Hart og
G. S. Kaufman
Þýðandi: Sverrir Thoroddsen
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frumsýning föstudag kl. 20.00
Frumsýningarverð
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Súni 1475.
Pétur Pan
Ný bráðskemmtileg litskreytt
teiknimynd með söngvum,
gerð af snillingnum Walt
Disney í tilefni af 25 ára
starfsafmæli hans.
Hið heimsfræga ævintýri
,,Pétur Pan og Wanda“ eftir
enska skáldið J. M. Barrie,
sem myndin er byggð á, hefir
komið út í ísl. þýðingu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2
HAFNAR-
FJARÐARBlÓ
Símir 9249.
Gleymið ekki
eiginkonunni
Afbragðs þýzk úrvalsmynd.
Gerð eftir sögu Júlianae Kay,
sem komið hefur út í „Fam.elie
Joumal“ undir nafninu „Glem
ikke kærligheden“. Myndin
var valin til sýningar á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum í
fyrra.
Aðalhlutverk leikur hin
þekkta þýzka leikkona:
Luise Ullerich
Paul Dahlke
Will Luadflieg.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 1544.
Kjólar í heildsölu
(I Can Get it for You
Wholesale)
Fyndin og skemmtileg ný
amerísk gamanmynd um ást-
ir, kjóla og fjárþrot.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Dan Dailey
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugaveg 3« — Sími 82209
fjölbreytt úrval af stelnhringum
— Póstsendum —
Sími 9184.
Ditta mannsbarn
Stórkostlegt listaverk, byggt
á skáldsögu Martin Andersen
Nexö, sem komið hefur út á
íslenzku. Sagan er ein dýr-
mætasta perlan í bókmenntum
Norðurlanda.
Kvikmyndin er heilsteypt
listaverk.
Aðalhlutverk;
Tove Maés
Ebbe Rode
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn
Simi 6485.
Kjarnorkuborgin
(The Atomic City)
Nýstárleg og hörkuspennandi
ný amerísk mynd, er lýsir á-
standinu í Kjarnorkuborg
Aðalhlutverk:
Gene Barry
Lydia Clarke
Michael Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1384.
Salka Valka
Hin áhrifamikla og umtalaða
kvikmynd, byggð á sögu Hall-
dórs Kiljans Laxness.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Guimel Broström,
Folke Sundquist.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 7 og 9,15
Lækkað verð
Síðasta sinn
Stríðsbumbur
Indíánanna
Hin geysispennandi og við-
burðaríka ameriska kvik-
mynd í litum um blóðuga
bardaga við Indíána í frum-
skógum Flórída.
Aðalhlutverk: Gary Cooper.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
m r riri rr
Iripohbio
Síml 1182.
Korsikubófarnir
(The Bandits of Corsica)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd, er fjallar um ástir,
blóðhefnd, hættur og ævintýr.
Aðalhlutverk:
Richard Greene,
Paula Raymond,
Dona Drake,
Raymond Burr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Félagslíf
Skíðadeild KR
Almennan fund heldur skíða-
deild KR n.k. miðvikudag kl.
8,30 í húsi félagsins við
Kaplaskjplsveg.
Skálabygging til umræðu.
Mætum öll.
Skiðadeild KR
Simi 81936
Montana
Geysi-spennandi ný amerísk
mynd í eðlil. litum, er sýnir
baráttu almennings fyrir lög-
um og rétti, við ósvífin og
spillt yfirvöld, á tímum hinna
miklu gullfunda í Ameríku.
Lon McCallister
Wanda Hendrix,
Preston Foster
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
| Ragnar Ölafsson
8 hæstaréttarlögmaður og lög-
í
Sigurgeir Sigurjónsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—5.
Aðalstræti 8.
Sími 1043 og 80950.
Sendibílás'töðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
é-
CEISLRHITUN
Garðarstræti 6, sími 2749
Eswahitunarkerfi fyrir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S ylg ja.
Laufásveg 19, sími 2650.
Heimasími 82035.
U tvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50. Sækjum
sendum. Sími 82674.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og helmilistækjum.
Raftækjavinuustofan Skinfaxl
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11; — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30-22.00. Heigi-
daga frá kL 9.00-20.00.
U t va r ps viðger ði r
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
L j ósmy ndastof a
Laugaveg 12.
Kaup - Sala
Barnadýnur
fást á Baldursgötu 30.
Simi 2292.
Kaupi
um
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
skumastofum. Baldursgötu 30.
Regnfötin,
sem spurt er um, eru frarh-
leidd aðeins i Vbpna.
Gúmmífatagecðin VOPNl,
Aðalstræti 16.
Munið kalda borðið
að Röðli. — RöðoiL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguöu kaffi. —
Röðulsbar.
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöid fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, sími
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, simi 3096 —
Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg
50 sími 3769
Bókaverzlun V. Long, 9288.
sleikfeiag:
^REYKJAyÍKURl
Kvennamál Kölska
Norskúr gamanleikur.
Sýning annað kvöld kl. 8,
Aðgöngumiðasala í dag kl.
4—7 og á morgun eftir kl. 2.
Sími 3191.
Ekki fyrir börn
Hálísíðar
■
gallabuxur j
á telpur. Verð frá kr. 59.00 :
■
- ■
■
* • B
Toledo I
■
■
■
Fischersundi.
N10URSUÐU
VÖRUR
Aðalfundur
Flugmálaíélags Islands
verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, fimmtudaginn 12.
maí n.k. kl. 20.30.
DAGSKRA;
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Björn Jónsson, yfirflugumferðarstjóri skýrir
og sýnir kvikmyndir: Lærið og lifið.
STJÓRNIN.
■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Taflfélags Keykjavíkur
veröur haldinn sunnudaginn 15. maí n.k. í funda-
sal Slysavamafélags íslands, Grófinni 1, og hefst
kl. 2 e.h. stundvislega.
STJÓRNIN.
Vegna jarðarfarar
Siguzfóns Péturssonai( Álaíossi,
verður skriístofan lokuð í dag frá hádegi.
Skritstof& Félags ísl. iðnrekenda,
Skólavörðustíg 3.
:
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
ÞjóðviljaRit vantar unglinga
til blaðburðar í Vesturbæinn
Talið við afgreiðsluna. Sími 7500.
■■■■■■■■■^•^■■■■■■■■■■•■■•■^■■■■■■■■■•^■■•■■■■■■•■^■■■•■■■■■••■■•■•aaawieaaa