Þjóðviljinn - 10.05.1955, Page 10
10) _ ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 10. maí 1955
Ný sendmg
írskt tweed
— handofið —
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu.
frá aðalkirkjunni. Táknrænna
getur það ekki verið fyrir það
sem er að hverfa — deyja. —
Þessi kirkjutum, sem á að til-
heyra hinni nýju Skálholts-
kirkju, minnir mig mjög mikið
á aðra tuma, sem rísa víðs
vegar yfir landið. Þeir em
nokkurs konar tákn þess nýja,
sem er að koma, sem er að
vaxá. Tilvera þeirra er í
tengslum við jörðina, gróand-
ann og lífið. — Uppmni þeirra
er trúin, eins og kirkjutum-
anna, trúin á jörðina.
Káinn vissi hvað hann sagði,
þegar hann kvað:
Kýrrassa tðk ég trú,
traust hefur reynzt mér sú.
í flómum þvi fæ ég standa,
fyrir náð heilags anda.
— Syipall".
Kiýning og hímintnngl
Framhald af 5. síðu.
Af þessu hlýzt að krýningin
verður ekki fyrr en eftir þing-.
kosningarnar í september, ,en.
í þeim tekur Norodom Sianuk,
fyrrverandi konungur, þátt. og
hefur forystu fyrir sínum eigin
flokki. Hann afsalaði sér kon-
ungdómi í hendur föður sín-
um þegar hann fékk ekki að
hafa kosningafyrirkomulagið
eftir sínu höfði. Sigri flokkur.
hans í kosningunum er ekki tal-
ið ólíklegt að hann taki við
konungdómi á ný svo að.
aldrei komi til þess að faðir
hans verði krýndur.
Átthagafélag Kjósverja
áminnir félagsmenn sína að tilkynna þátttöku í fundi
með heimamönnum 12. mai. — Upplýsingasími 3008.
STJÓRNIN.
1I66UR LEIÐIN
Ný
ding
sen
Enskcsr kópur
MARKAÐURINN
Laugavegi 100
í Tómasarhaga 20, opin daglega
kl. 4 til í 0 e.h.
Aðgangvi ókeypis
lUIHIIIHUIIHlNHIIHIInillimillHÍIIiUiiiiliUiiHIIUUniHIIHHHHHMmillHUW
Karlmannaföt!
Karlmannaföt!
STAKAR BUXUR
STAKiR JAKKAR
SP0RTSKYRTUR
MANCHETTSKYRTUR
NÆRFÖT
BINDI
S0KKAR
Glœsilegt úrval
•ANDERSEN & LAUTH
Vesturgötu 17
Laugaveg 37
*///. ///M //K/(/ SKOD6/ÍO t/Off4
Sósíolistar
VIÐ
tökum
upp
nýjar
vörur
daglega
★
Lítið
inn
Nýkomnar
Gkirðsláttuvélar
Verðkr. 231,00.
Búsáhaldadeild
Skólavörðustíg 23