Þjóðviljinn - 13.05.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. maí 1955
AÐALFUNDUR
Sósíalistafélags Hafnarfjarðar
verður haldinn mánudaginn 16. maí í Góðtempl-
arahúsinu uppi, klukkan 8.30 e.h.
Dagskrá:
1. Erindi: Einar Olgeirsson.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að gera fokheldar 63 íbúðir, sem
Reykjavíkurbær ætlar aö láta reisa við Bústaða-
veg.
Útboðslýsinga og teikninga má vitja á teikni-
stofu minni, Tómasarhaga 31, gegn 500 króna
skilatryggingu.
Gísli Halldórsson,
arkitekt.
húsgögn
Getum aígreitt með stuttum íyrirvara:
Útskorin sófasett
Armstólasett
Hringsófasett
Létt stoppuð sófasett
Staka stóla — með úrvals áklæði
Svefnsófa
Fagmannavinna. Hagkvæmir greiðsuskilmálar
Bólsturgerðin I. Jónsson hi.
Brautarholti 22 — Sími 80388
□ 1 dag er föstudagurlnn 18. maí.
Servatius. 133. dagur ársins. —
Tungl £ h&suðri kl. 6.17. — Árdeg-
isháflœði ld. 10.25. Síðdegisháflœði
klukkan 22.53.
19.10 Þingfréttir —
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: —
Harmonikulög pl.
20.30 Útvarpssag-
an: Orlof í París
S. Maugham; V. (Jónas Kristjáns-
son). 21.00 Tónleikar: Konsert í
h-moll fyrir víólu og hljómsveit
eftir Hándel (Primrose og kamm-
erhljómsveit leika; Walter Göhr
stjórnar). 21.20 Úr ýmsum áttum
— Ævar Kvaran leikari velur efn-
ið og flytur. 21.45 Tónleikar: Lou-
is Kaufman leikur fiðlutónverk
eftir þrjú bandarísk tónskáld, Ro-
bert McBride, William Grant Still
og Aaron Copla.nd pl. 22.10 Nátt-
úrlegir hlutir: Spurningar og svör
um náttúrufræði (Geir Gígja).
22 25 Dans- og dægurlög: Frankie
Laine o. fl. syngja pl. 23.00 Dag-
skrárlok.
Félagar í 23. ágúst og aðrir
menntaunnendur
Nú er komin ný sending af bók-
menntatímaritinu Rumanian Rev-
iew og myndskreytta fréttablaðinu
Rumania Today. Fást þau í bóka-
verzlunum Máls og menningar og
KRON. Þá viljum við minna ykk-
ur á bókasafn okkar í MIR-saln-
um Þingholtsstræti 27, sem stend-
ur öllum opið klukkan 5—7 sið-
degis hvern virkaoi dag.
Eimskíp
Brúarfoss fór frá Rvík í gærkvöld
til vestur- norður- og austurlands-
ins. Dettifoss fór frá Kef'avík í
gærkvöld til Rvíkur. Fjallfoss fór
frá Rotterdam í gær til Antverp-
en, Hull og Rvikur. Goðafoss fór
frá Rvík ki. 17 í gær tii Isafjarð-
, ar, Tálknafjarðar og Faxafóa-
hafna. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á morgun til Leith og
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Flat-
eyri í gær til Þingeyrar, Stykkis-
hólms og Grundarfjarðar. Reykja-
foss fór frá Akureyri 10. þm. til
Antverpen og Rotterdam. Selfoss
fór frá Rvík kl. 18 í gær til vest-
ur- og norðurlandsins. Tröllafoss
fór frá Rvík 4. þm. til N.Y. Tungu
foss fór frá Vestmanna.eyjum í
gær til Bergen, Lysekil og Gauta-
borgar. Katla er í Rvik. Jan fór
frá Antverpen 7. þm. til Rvíkur.
Fostraum kom til Rvíkur 6. þm.
frá Gautaborg. Graculus fer frá
! Hamborg í gær til Rvíkur. Else
; Sou fer frá Hull í dag til Rvik-
l ur. Argos lestar i Kaupmannahöfn
j 16. þm. til Rvíkur. Drangajökull
, iestar í Hamborg 19. þm. til Rvikr
ur.
Krossgáta nr. 647
Lárétt: 1 mynda 4 á fæti 5 drykk-
ur 7 ung'egur 9 e’dsneyti 10 fugl
11 efni 13 forsetning 15 tilvisunar-
fornafn 16 áform.
Lóðrétt: 1 leit 2 for 3 leikur 4
þumlungur 6 lýkur 7 r 9 brún
12 kraftur 14 afla 15 tenging.
I.ausn á nr. 646
Lárétt: 1 FN 3 hóll 7 rif 9 lón
10 ætla 11 NN 13 NA 15 Nerú
17 ill 19 rán 20 raul 21 na.
Lóðrétt: 1 fræknir 2 nit 4 ól 5 lón
6 Lundúna 8 fló 12 fer 14 ala 16
Rán 18 LU.
Gátan
Hver er sá kla.ufnefur
kominn af flugi,
verður vænglaus
vakurt að hlaupa;
drukkinn af sóti
dregur sig í króka,
rekst ferill hans
á farfa ljósum?
Ráðning síðustu gátu: TIM-
INN.
Búnaðarblaðið
FREYR hefur
borizt, 9. tbl. 51.
árgangs. — Örn
ólfur Örnólfs-
son skrifar
þarfa grein: Umgengni á sveita-
býlum. Sigurður E'iasson tilrauna-
stjóri skýrir frá starfinu á Reyk-
hólum. Agnar Guðnason: Hugleið-
ingar um fosfórsýru. Gunnar
Bjarnason skýrir frá fyrirhuguð-
um hrossasýningum á komandi
sumri. Jón Eiríksson skrifar um
starf nautgriparæktarfélags Gnúp-
verja i 50 ár. Þá er smágrein um
dreifingu áburðar, og nokkrir
fastir þættir og fleira. Margar
myndir pi-ýða heftið.
Næturvarzla
er í Laugarvegsapóteki, simi 1618.
ITFJABCÐIB
Holti Apótek | Kvöldvarzla tll
ÍHF | kl. 8 aJla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfj. á norðurleið.
Esja er á leið frá Austfj. til R-
víkur. Herðubreið er á Austfj. á
norðurleið. Skjaldbreið fór frá
Rvík j gærkvöldi til Breiðafjarð-
ar. Þyrill er á lelð til Noregs.
Skaftfellingur fer frá Rvik í kvöld
til Vestmannaeyja.
Skipadeild StS
Hvassafell kemur til Rvíkur á
morgun. Arnarfell losar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Jökulfeli fer frá
Rvik í dag vestur og norður um
land. Dísarfell fer frá Hornafirði
í dag til meginlandsins. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxafióa.
Helgafell er í Oskai-shamn. Jörgen
Basse er á Hornafirði. Fuglen fór
frá Rostock 30. fm. til Raufar-
hafnar. Pieter Bornhofen er á Isa-
firði. Conny losar sement á Eyja-
fjarðarhöfnxim. Helgebo lestar í
Rostock í þessari viku til Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Borgarfjarð-
ar, Bakkafjarðar og Þórshafnar.
Cornelius Houtman fór frá Kotka
11.5. til Austfjarðahafna. Cornella
B iestar í Kotka til Þorlákshafn-
ar, Vestmannæyja, Borgarness,
Stykkishólms, Hvammstanga og
Sauðárkróks. Wilhelm Bai-endz
lestar í Kotka til Norðurlands-
hafna. Bes lestar timbur í Kotka
til Breiðafjarðarhafna. Granita fór
frá Rostock 11. þm. til Borgarness,
Suðureyrar og .Sveinseyrar. Jan
Keiken lestar í Rostock næstu
daga til Sands, Ólafsvíkur,
Króksfjarðamess, Flateyjar og
Stykkishólms. Sandsgaard lestar
í Rostock næstu daga til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar og Isafjarðar. Prominent
iestar í N.Y. til Rvíkur. Nyhall
iestar í Odessa-
Bamamúsikskólinn
skemmtir foreldrum og áhuga-
mönnum sunnudaginn 15. maj kl.
5 i Sjálfstæðishúsinu. Meðal ann-
ars leika börnin é nýstárleg hljóð-
færi. Vandamönnhm bárna er
bent á þetta tækifæri tjl að kynn-
ast sjtarfi .skólans-
Almennur bænadagur
íslenzku þjóðkirkjunnar er
sunnudaginn.
Æfing í kvöld
kl. 8:30
í Þingholtsstræti 27
SKÁKIN
ABCDEFGH
11. e2—e3 a7—a5!
Svartur verður að koma i veg fyr-
ir b2—b4. Nú getui’ hvítur ekki
leikið a2—a3 vegna a5—a4, hann
leikur því fyrst b2—b3.
12. b2—b3 Dd8—e8.
mm4mámmw
wummmZ
s ^ igxm
litii Klóus og sfóri Klóus
Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen
31,
Æ, æ! sagði litli Kláus, ég er enn svo ungur og á nú svo
fijótt að fara í himnaríki. — Og ég vesalingui', sagði kúa-
smalinn, ég er orðinn svona gamall og fæ ekki að komast
þangað. — Leystu frá pokanum, kallaði litli Kláus, skríddu
í hann í minn stað, þá kemstu óðara i himnariki. — Já,
það vil ég allshugar feginn, sagði kúasmalinn og leysti
írá fyrir iitla Kláusl og stökk hann þá óðara upp úr pok-
mi'ifú ,
W":'
anum. — Vilt þú nú gæta nautgripanna? sagði gamli mað-
urinn og skreið í pokann, en litli Kláus batt fyrir og fór
svo leiðar slnnar með aílar kýrnar og nautin.