Þjóðviljinn - 13.05.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 13.05.1955, Side 12
Ilf samkomufag fóksf um usfurrískan friðarsamning UtanrikisráSherrar stórveldanna munu undirrita hann i Vin á sunnudag Franska fréttastofan AFP skýrði frá þessu eftir að sendi- herrarnir og utanríkisráðherr- ann komu af rúmlega hálfrar annarrar klukkustundar fundi síðdegis í gær. Var það níundi fundur þeirra, eftir að þeir hófu viðræður um friðarsamning við Austurríki. Frétt þessi barst um Vínarborg með leifturhraða og gerðu Vínarbúar enga tilraun til að leyna gleði sinni. Eftir þrjá mánuði verða Austurríkismenn loks aftur herrar í sínu eigin landi og hin erlendu hernáms- lið á bak og burt. Sovétrikin slökuðu til í fyrradag höfðu annars ekki verið góðar horfur á að sam- komuiag myndi takast. Áður hafði verið ákveðið, að þeir Mac- millan, utanríkisráðherra Bret- lands og Foster Dulles, utanrik- isráðherra Bandaríkjanna færu til Vínar á fimmtudag en í fyrra- í gær náöist fullt samkomulag milli sendiherra Sovét- ríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í Vín og Figl, utanríkisráöherra Austurríkis, um frið'arsamn- ing viö Austurríki. Hefur veriö ákveðiö, aö friðarsamning- urinn verði undirritaöur í Vín á sunnudag. kvöld hættu þeir við ferðina og sögðust mundu biða eftir frekari skýrslu frá sendiherrum sínum í Vín. Ágreiningurinn sem olli töfinni var um 35. grein samningsupp- kastsins frá 1949, en hún fjall- aði um tilkall Sovétrikjanna til þýzkra eigna í Austurríki, sem þau hafa krafizt í stríðsskaða- bætur. Þegar horfur voru á, að samningarnir myndu fara út um þúfur vegna þessa ákvæðis, slök- uðu Sovétríkin til og komu samningnum þannig í höfn. 1 Oeirðir Singapore Róstur urðu milli lögreglu og stúdenta í Singapore í gær og lét einn lögreglumaður' lífið, en margir menn særðust. Stúdent- arnir fóru í hópgöngu um göt- ur borgarinnar til að lýsa yfir samúð sinni með strætisvagna- stjórum sem lagt hafa niður vinnu til að knýja fram kaup- hækkun. / Moskvasamkomulag viðbót við friðarsamninginn sem viðauki. Á það gátu Vestur- veldin sætzt. Undirritaður í Belvederehöll. Utanríkisráðherrar Vesturveld- anna, þeir Dulles, Macmillan og Pinay fara frá París til Vínar í dag, en Molotoff er væntanlegur þangað á morgun frá Varsjá, þar sem hann hefur setið ráðstefnu Austur-Evrópurikj anna. Þegar hefur veríð ákveðið, að friðarsamningurinn verði und- irritaður á sunnudagsmorgun jafnframt fram, að þessu banda- klukkan ellefu í Belvederehöll í lagi væri ekki beint gegn neinu Vín. Um kvöldið heldur aust- urríska stjórnin veizlu fyrir ut- anríkisráðherrana í höllinni Schönbrunn fyrir utan Vínar- borg. ÞlÓÐVlLilNN Föstudagur 13. maí 1955 — 20. árgangur — 107. tölublað Armenar, Búlgarar og Rúmenar gera með sér varnarbandalag Rætt um hernaðarmál á lokuðum íundi á Varsjárráðstefnunni í gær Á ráöstefnu Austur-Evrópuríkjanna í Vaxsjá 1 gær var tilkynnt, aö Rúmenía, Búlgaría og Albanía. hefðu ákveðiö aö mynda með sér varnarbandalag. Forsætisráðherra Rúmeníu, Gheorghiu-Dej, skýrði frá þessu á ráðstefnunni. Hann sagði að þessi lönd myndu hafa nána samvinnu um varnarmál, en tók um œSstu manna Utanríkisráðherrar Sovétríkj- anna, Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna koma saman á fund í Vín á morgun og munu þá ræða um fund æðstu manna sinna. Vesturveldin hafa að frumkvæði brezku stjórnarinn- ar boðað til fundarins og sovét- stjórnin hefur hvað eftir annað á undanförnum árum lýst sig reiðubúna til þátttöku í slíkum fundi. Áðalfundur Sósíalistafélags Kópavogshrepps í kvöld kl. 8,30 heldur Sósí- alistafélag Kóapvogshrepps aðalfund sinn í Kópavogs- skóla. Venjuleg aðalfundar- störf og rætt um undirbúning væntanlegra bæjarstjórnar- kosninga. Félagar, mætið allir sem einn. Stjómin. Vesturveldin höfðu árið 1949 samþykkt 35. grein samningsins, en hún ákvað m. a., að Sovét- 1 ríkin .skyldu hafa afnotarétt af olíulindunum í Austurriki, sem eru næstauðugustu lindirn- ar í Evrópu og gefa af sér um 3,5 millj. lestir af hráolíu á ári, ennfremur eignarrétt á eimskipa- félaginu sem hefur einkarétt á flutningum á Dóná í Austurríki, og öllum hafnarmannvirkjum og skipasmíðastöðvum þess og auk þess fá 150 millj. dollara greidda í reiðufé frá Austurríki í stríðs- skaðabætur. í viðræðum austurrísku og sovézku stjórnarinnar í Moskva í apríl s.l. varð samkomulag um að Sovétríkin skyldu af- henda Austurríki fullan yfir- ráða- og eignarrétt yfir olíulind- unum gegn því að fá 1 millj. lestir af hráoliu þaðan á ári í tíu ár, selja Austurríki Dónár- skipafélagið fyrir 7. milljónir dollara og taka á móti vörum fyrir 150 millj. dollara í stríðs- skaðabætur í stað þess að fá þær greiddar í reiðufé. Vesturveldin töldu, að 35t Skákmótið í Lyon íslendingar hafa f engið 14 vinninga Eftir átta umferðir á skák- mótinu í Lyon eru Sovétríkin efst með 23V2 vinning, Júgó- slavía nr. 2 með 20 og Spánn nr. 3 með 19. Islenzka sveitin hefur 14 vinninga, en sat hjá í einni umferðinni. Biðskák Sveins Kristinssonar úr 5. umferð varð jafntefli, eins og búizt hafði verið við, en þá tefldu Islendingar við Ung- verja. I 6. umferð gerðu Islendingar jafntefli við Spánverja og vann öðru ríki. Hann sagði, að Rúm- enía teldi allar vonir standa til þess að hægt væri að bæta enn sambúðina við nágrannaríkið Júgóslavíu og Rúmenia vildi einnig bæta sambiiðina við Grikkland og Tyrkland. (Júgó- slavía, Grikkland og Tyrkland hafa með sér hernaðarsamtök, iBalkanbandalagið). Fundur fyrir luktum dyrum. Sovézkur hershöfðingi, An- tonoff, gerði fulltrúunum á ráð- stefnunni grein fyrir hvaða ráð- Haiphcng verður frjáls í dag Hafnarborgin Haiphong i Norð- ur-Vietnam losnar undan ný- lenduoki Frakka í dag. Sam- kvæmt Genfarsamningnum áttu Frakkar að vera á brott úr borg- inni fyrir 13. maí og luku þeir brottflutningi sínurn í gær. Al- stafanir þyrfti að gera til að samhæfa yfirstjóm herja Aust- ur-Evrópubandalagsins á fundi fyrir luktum dyrum í gær. greinin væri orðin algerlega úr- ! elt eftir Moskvasamkomulagið, lendingar við Búlgara og töp en Sovétríkin vildu ekki að u^u me® T móti 2/2. Guð Moskvasamkomulagið yrði tekið ™ inn yrði aðeins samningur milli stjórna Austurríkis og Sovétríkj- anna. En þegar horfur voru á að samkomulag myndi stranda á þessu eina atriði, slökuðu Sovétríkin til og féllust á að Moskvasamningurinn yrði skeytt- ,, ■ hefur nýlega sent frá sér nýtt ur aftan við friðarsamningmn | . ........................... . lag, sem nefnist Amor og asninn • j við texta eftir séra Sigurð Ein- I arsson í Holti. Þetta er tíunda | dægurlagið, sem Sigfús gefur út á nótum. friðarsamninginn, heldur Tnffvar tapaði fyrir Miléff’ Þór’ ;ir tapaði fvrir Bobobsoff, en Sveinn gerði jafntefli við Kilar- j off. , Sifflw.s HaUdórsson sendir frá sér nvlf dænurlag Sigfús Halldórsson tónskáld Afvopnunartillögur Framhald af 1. síðu. fulltrúinn í forsæti. Hinar nýju | sovézku tillögur voru á dag- skrá og tilkynntu fulltrúar; Vesturveldanna fyrir fundinn, ; að þeir myndu reyna að fá j skýrð ýms atriði í þeim, sem þeir teldu óskýr. Er þar eink- j um um að ræða valdsvið nefnda þeirra sem eftirlit eiga að hafa , með framkvæmd afvopnunar. j Formaður félagsins gaf yfir- Næsti fundur nefndarinnar verð ! litsskýrslu um starfsemina s.l. stjórnar Ho Chi Minh. Garðyrkjufélag íslands 70 ára eftir tvœr vikur Laugardaginn 7. þ.m. var aðalfundur Garðyrkjufélags íslands haldinn að Þórskaffi, Reykjavík. ur á þriðjudaginn. jár og gat þess m.a., að félagið Mikið um verkf öll í Bretlandi jO.OOO kolanámuverkamenn í Yorkshire í Bretlandi eru enn í verkfalli, og er ekki unnið í 51 kolanámu. Hins vegar voru horfur á því í gær, að verkfallið myndi brátt leysast, og talið að allir verkfallsmenn myndu hverfa aftur til vinnu á mánu- daginn. Félag hafnarverkamanna í London hefur í hyggju að boða til verkfalls, ef ekki verður geng- ið að kröfu þess um að samn- ingaréttur þess verði viðurkennd- ur. í Liverpool lauk í gær viku verkfalli 600 skipverja á dráttar- bátum. Hafa um 80 skip verið stöðvuð vegna verkfallsins. Mikill fœra- fiskur en égœftir Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikill færafiskur virðist enn vera við Langanes, en ógæftir undanfarið hafa hindrað véið- ar að mestu. Einnig hefur orðið vart góðs afla á færi á grunn- miðum hér úti fyrir, en hefur notazt illa vegna ógæfta. Brúðarvöndurini Guðrún Brunborg sýnir norska gamanmynd í Nýja bíói næstu kvöld Frú Guðrún Brunborg, sem er stödd hér á landi um stund- arsakir til að undirbúa kvik- myndasýningar um landið í sumar, sýnir í kvöld og nokkur næstu kvöld norsku gaman- myndina Brúðarvöndinn í Nýja bíói. í myndinni, sem er ósvikin gamanmynd, er sagt frá stúlku sem gengur í dáleiðslu aftur á bak eftir sjálfum Karli Jóhanni. aðalgötu Oslóborgar. Og er það aðeins eitt af ,,kynlegum“ upp- átækjum hennar. Myndin er sýnd til ágóða fyrir norsk-íslenzk menningar- tengsl, eins og aðrar myndir Guðrúnar; og er þess að vænta að þeir sem einhvers meta slík hefði nú plantað um 8000 plönt- tengsl sæki myndina. Hún verð- um í reit sinn í Heiðmörk. j ur aðeins sýnd fáeina daga að Framhald á 3. siðu. I þessu sinni. Ingvar biðskákina móti Balbe. ; Þýðuherinn heldur innreið sína 1 sjöundu umferð tefldu ís--1 boi2ina í dag og er þá allt lendingar við Júgóslava og, Norður-Vietnam á valdi alþýðu- unnu þá með 2% móti iy2. Guðmundur Pálmason vann Fuderer, Þórir gerði jafntefli, en skákir Ingvars og Sveins fóru í bið. Þeim er nú lokið og gerði Ingvar jafntefli við Kar- aklaic og Sveinn jafntefli við Bokdanovic. í áttundu umferð tefldu Is- Egyptar vilja miðla málum Pakistan hefur þegið boð egypzku stjómarinnar um að miðla málum í landamæradeilu Pakistans og Afganistans. Deil- an er um nokkur hémð á norð- vesturlandamærum Pakistans, sem Pakistan vill innlima, en Afganistan að myndi sérstakt ríki. 1 gærkvöld var ekki vitað hvort Afganistan myndi taka boðinu. Óeirðir urðu í fyrradag fyr- ir utan sendiráð Pakistans í Kabúl, höfuðborg Afganistans, og særðust um 50 menn. Dönsk orustuflugvél af þrýsti- loftsgerð hrapaði til jarðar í gær. Flugmaðurinn fórst. Undirritið Vinarávarpið í dag - Sendið undirskriftalistana um hæl

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.