Þjóðviljinn - 26.05.1955, Blaðsíða 12
ermanprahannesinn telur hlægilegt
eimamenn hafi forgðngsrétt!
Hreppsnefnd Kópavogshrepps samþykkir
a3 Kópavogsbúar gangi fyrir úthlufun lóSa
Hreppsnefnd Kópavogshrepps samþykkti nýlega að út- það skipulag fyrr en rætt hef-
hluta nokkrum tugum lóSa við götur sem hreppsnefndin ” ^erið vjð nuveranci^uTnraða-
leyfir byggingar við og skulu Kópavogsbúar ganga fynr
um úthlutun lóöa.
Við þessa samþykkt ærðist Hannes félagsfræðingur her-
mangaradeildar Framsóknarflokksins, mótmælti hástöf-
um og kvað það „HLÆGILEGA FJARSTÆÐU“ að Kópa-
vogsbúar er sótt hafa um lóðir væru afgreiddir á undan
utanhreppsmönnum!
Nýlega er komið heildarskipu-
lag af Kópavogshreppi í tillögu-
uppdrætti skipulagsstjóra. Var
skipulag þetta rætt nýlega á
fundi hreppsnefndar Kópavogs.
Meirihluti hreppsnefndar gerði
allmargar breytingartillögur við
skipulagsuppdráttinn, í sam-
ræmi við hagsmuni og óskir í-
búanna.
Hannes Jónsson, lénsherra
hermangaradeildar Framsókn-
I dag kjósa menn í Bretlandi
og Norður-írlandi nýtt þing. b *1 AlcC»»
Kosning fer fram í öllum 630 U.J.
kjördæmum og er það í fyrsta
skipti í brezku þingsögunni sem
enginn þingmaður er sjálfkjör-
inn.
arflokksins kom þá með frá-
vísunartillögu og vildi láta sam-
þykkja allt óbreytt, án alls til-
lits til hagsmuna og óska íbú-
anna. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks
ins sat hjá þótt að hann muni
hafa féngið fyrirmæli Thórsara-
valdsins um að fylgja Hannesi
í gegnum þykkt og þunnt.
Skipulagsstjóri óskar nánari
athugunar.
Þá var einnig rætt um stað-
setningu raðhúsa við Álfhóls-
veg. Samþykkti meirihluti
hreppsnefndar að ákveða ekki
Lið streymir
menn landsins (SlS) og skipu-
lagsstjóra ríkisins Zóphónías
Pálsson, en hann hafði óskað
eftir nánari athugun á því máli.
„Hlægileg fjarstæða"!
Þá var rætt um byggingamál-
in, en 30-40 heimamenn bíða
nú eftir afgreiðslu hjá Hannesi
,,félagsfræðingi,“ sem persónu-
Framhald á 3. síðu.
Fjérveldafundur
C\ A •
um
Franskt herlið og vopnuð lög-
reglulið streymir nú til Alsír og
Marokkó í Norður-Afríku. Meg-
Ihaldsflokkurinn býður fram; inliðsaflinn fer til Alsír, þar
í 624 kjördæmum, Verkamanna-: sem verið er að undirbúa mikla
flokkurinn í 620, frjálslyndir sókn gegn skæruliðum þjóðern-
í 111, kommúnistar í 17 en alls issinna í Aurésfjöllum austur
eru frambjóðendur 1410. við landamæri Túnis. Franskt
Kjörfundi lýkur klukkan níu fallhlífalið kom í gær frá Túnis
í kvöld eftir brezkum sumar-, til Alsír.
tíma, en þá er klukkan átta; Frakkar halda því fram að
eftir íslenzkum sumartíma. Bú- þjóðernissinnum berist liðs-
ast má við að úrslit verði nokk- auki, vopn og fé frá ýmsum
urn veginn sýn nokkru eftir Arabaríkjum. Sé því smyglað
miðnætti en talningu í strjál- frá Egyptalandi eftir eyði-
býlustu kjördæmum Skotlands merkurleiðum gegnum Libyu og
lýkur ekki fyrr en á morgun. Túnis til Alsír.
Pinay, utanríkisráðherra
Frakklands, sagði í gær að
Vesturveldin hefðu ákveðið að
leggja til við Sovétríkin að
væntanleg ráðstefna æðstu
manna fjórveldanna verði hald-
in í Lausanne í Sviss 18. til 21.
júlí. Kvað hann endanlega á-
kvörðun verða tekna þegar ut-
anríkisráðherrarnir hittist í San
Francisco á afmælishátíð SÞ í
næsta mánuði.
Skömmu eftir yfirlýsingu
Pinay var leiðrétting við hana
birt í Hvíta húsinu í Washing-
ton. Segir Eisenhower forseti
þar að stjómir Vesturveldanna
hafi enn enga endanlega á-
kvörðun tekið um tillögu sína
um fundarstað og tíma þótt rætt
hafi verið um þann stað og
stund sem Pinay gat um.
þJÓÐVlLJINN
Fimmtudagur 26. maí 1955 — 20. árgangur — 117. tölublað
Aðaifnndui Sóknar í fyrrakvöld:
Formaður tók orð atvinnurekanda
seia lög! - Sendi skakkar kröfur!
FormaÖur Sóknar sendi atvinnurekendum aldrei þær
kröfur er starfsstúlkurnar vildu helzt fá fram, heidur
allt aðrar!
Sami formaður lýsti yfir aö hún hefði gefizt upp viö aö
innheimta eftirvinnukaup stúlknanna í Elliheimilinu þeg-
ar at\únnurekandinn sagöi henni aö hann greiddi ekkert
fyrir eftirvinnu!!
Þessar upplýsingar komu fram
á aðalfundi Starfsstúlknafé-
lagsins Sóknar sem haldinn var
í fyrrakvöld.
Formaður Sóknar, Helga Þor-
geirsdóttir flutti þar skýrslu
um „starfið" á liðna árinu.
Skýrði hún frá því að til henn-
ar hefðu leitað stúlkur af elli-
heimilinu Grund og óskað að-
stoðar félagsins við innheimtu
á eftirvinnukaupi. Kvaðst for-
maðurinn, Helga Þorsteinsdótt-
ir hafa talað við forstjóra elli-
heimilisins og skrifstofumann
þess og forstjórinn sagt sér að
engin eftirvinna væri unnin á
Elliheimilinu. Ef stúlkurnar ynnu
eftirvinnu væri það einungis
vegna þess að þær væru svo ó-
duglegar að geta ekki afkastað
verkunum í dagvinnutíma, eða
þá að þær kæmu of seint til ■
vinnu. Þegar Helga Þorsteins- í
dóttir hafði heyrt þessa skýringu '
forstjórans hætti hún við að
innheimta eftirvinnukaup stúlkn- j
anna!!
!
Um það verður ekki deilt að
eftirvinna er unnin í þvottahúsi
- oei sandnám feklð til
sfarfc! á Kialarnesi
Framleiðir um 3000 tunnur aí byggingar-
eíni, sandi og möl, á dag
Nýtt malar- og sandnám, Álfsnesmöl h.f., er tekiö til
starfa á Kjalarnesi, aö sunnanveröu viö Kollafjörö í landi
jarðarinnar Álfsness. Afköstin munu vera um 3000 tunn-
ur af byggingarefni, sandi og möl, á dag.
Fréttamönnum var boðið að
skoða sandnámið i gær og voru
þá allar vélar í gangi. Vélar
þessar eru af nýjustu og full-
komustu gerð, smíðaðar og sett-
ar upp af Vélaverkstæði Sigurð-
ar Sveinbjörnssonar h,f.. Raf-
lagnir hefur Kristján Einarsson,
rafvirki, annast.
j
Gott byggtngarefni
Þetta nýja malar- og sandnám
nær yfir marga hektara lands og
hefur atvinnudeild háskólans
staðfest að hér sé um fyrsta
flokks byggingarefni að ræða,
laust við þær steintegundir, sem
hættulegar eru steinsteypu, svo
sem móberg, kalk o. fl. Bendir
margt til að hér sé um gamlan
sjávarbotn að ræða og efnið því
sjó og vatnsþvegið fyrir löngu.
Lægra verð
Verð á byggingarefni frá Álfs-
nesmöl h.f. er nokkru lægra en
verið hefur að undanförnu ann-
arsstaðar: Loftamöl kostar 9
krónur tunnan, veggjamöl 7 kr.
tn., sigtaður púsningasandur 5
kr. tn. og steypusandur 3 kr.
tn. Þetta verð er miðað við að
efnið sé afgreitt á bíla í malar-
og sandnáminu, en síðar er ráð-
gert að hafa efnisafgreiðslu við
Elliðaár, þar sem fyrirtækið
hefur fengið athafnasvæði.
Framkvæmdastjóri Álfsnes-
malar h.f. er Tómas Tómasson
byggingameistari en verkstjóri
Sveinn Sveinsson. Starfsmenn
eru fjórir. Afgreiðslu hefur fyr-
irtækið í Verzluninni Skúlaskeið
Skúlagötu 54.
elliheimilisins, en guðsmaðurinn
Gísli í Ási hafði þau svör á
reiðum höndum við formann
Sóknar að hann hefði samið við
stúlkurnar um að brjóta samn-
inga félagsins Og taka ekkert
kaup fyrir eftirvinnuna!! Helga
Þorgeirsdóttir, formaður Sóknar
hætti þá við að innheimta eftir-
vinnukaup stúlknanna!!!
Þá ræddi formaðurinn tölu-
vert um kröfur félagsins til at-
vinnurekenda. Gekk fundarkon-
um illa að fylgjast með þræðin-
um í þeirri ræðu. Var formað-
urinn, Helga Þorgeirsdóttir því
beðin að lesa kröfurnar sem at-
vinnurekendum hefðu verið
sendar. Gerði hún það, og voru
það þá allt aðrar kröfur en stúlk-
urnar höfðu viljað fá fram!
Loks sagði formaðurinn að
stjórninni hefði verið falið að
semja við atvinnurekendur um
kaup og kjör stúlknanna, —
en enginn veit til þess að félag-
ið hafi nokkru sinni á árinu
veitt stjórninni heimild til samn-
ingaundirritunar.
Stjórnarkosning fór þannig að
Helga Þorgeirsdóttir var endur-
kosin formaður með 40 atkv.,
Margrét Auðunsdóttir fékk 31.
Steinunn Þórarinsdóttir varð
sjálfkjörin varaformaður. Guð-
rún Hjaltadóttir var kosin rit-
ari með 40 atkv. gegn 26. Guðrún
Ólafsdóttir gjaldkeri með 35 at-
kvæðum og hlutkesti milli henn-
ar og Margrétar Auðunsdóttur.
Margrét Auðunsdóttir var kosin
meðstjórnandi með 36 atkv. en
Margrét Guðmundsdóttir fékk 31.
Forsetalieimsókíi
Framhald af 1. síðu.
í harðri sókn .... Enda höfðu
þeir „lið gott og hamingju kon-
ungs“. Að þessu sinni hefur kon-
ungsgæfan hrokkið til hvors-
tveggja: frægðar og langlífis.
Herra konungur! Vér drekkum
yðar heillaskál, konungsfjöl-
skyldunnar og allra Norðmanna",
sagði forsetinn að lokum.
Múfumá! gert
uppskáft
■ Formaður í rannsóknarnefnd
I öldungadeildar Bandaríkjaþings,
demókratinn John McClellan,
hefur skýrt svo frá, að nefnd-
in muni innan skamms skýra
opinberlega frá mútumáli í
Myndastyttu þeirri af séra stofnandi þess félags 1899. sambandi við sölu á einkennis-
Friðrik Friðrikssyni, sem Sig- Séra Friðrik Friðriksson varð búningum til hersins. Velti á
urjón Ólafsson myndhöggvari > 87 ára í gær, og samkvæmt ósk upphæðum er nema mörgum
gerði hefur nú verið komið upp ■ hans sjálfs var myndastyttan milljónum dollara, og hafi verið
við Amtmannsstíg, skammt frá ! afhjúpuð án sérstakra hátíða- bæði um „gjafir“ að ræða og
K.F.U.M., en séra Friðrik var ! halda. borgun í reiðufé.
Myndastytta séra Friðriks Friðriks-
sonar komin upp