Þjóðviljinn - 26.05.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN__ (7
Með þessari yfirlýsingu var úr því
skorið, að ofstækisfyllsti hluti yfir-
stéttarinnar, atvinnurekenda og
stjórnmálamanna, réði stefnunni,
þeirri stefnu að reyna að brjóta verkf.
á bak aftur, gersigra verkalýðinn í
löngu verkfalli, sundra samtökum
hans og „kenna honum að hætta að
gera kröfur“. Þetta var stefna hins
bandaríkj asinnaðasta hluta auðstétt-
arinnar, sem hafði ofmetnazt af auði
sínum og völdum, sem fyrirlítur
verkalýðinn, hatar og hræðist sam-
tök hans og skákaði í skjóli banda-
rískrar hersetu og bandarískrar her-
námsvinnu. Allt fram undir lok verk-
fallsins stóð þessi klíka við stýrið, unz
hún varð að láta undan síga. —
Allt frá upphafi var verkfallið al-
gert. Það kom í ljós, að í þessari niiklu
vinnudeilu hafði skapast eining með-
al verkafólksins, sem varla á sinn
líka í íslenzkri verklýðssögu.
Fylking verkfallsmanna samanstóð
af mjög mismunandi félögum fag-
lærðra og ófaglærðra. Stjórnmálalega
náði þessi fylking allt frá hinum
róttækustu til hinna hægrisinnuðu.
En aldrei rofnaði þessi fylking né
kom í hana nein sprunga. Allar á-
kvarðanir um undirbúning og rekstur
þessa margþætta og vandasama verk-
falls voru gerðar einróma. Og því
rneir, sem á verkfallið leið, því ágæt-
ara og traustara vafð samstarfið.
Á þessari einingu strönduðu allar
tilraunir andstæðinganna til að
sundra verkfallsmönnum og slá niður
verkfall þeirra.
Bardagaaðferð ofstækismannanna í
hópi atvinnurekenda og stjórnmála-
manna þeirra var aðallega þríþætt.
í fyrsta lagi sú stefna þeirra að
knýja verkfallsmenn til ósigurs með
löngu verkfalli og horfa ekki í stund-
arhagsmuni.
í öðru lagi með áróðri í því skyni
að sundra verkfallsmönnum. Að þessu
leyti var skipulögð hatröm áróðurs-
herferð gegn fagfélögunum og með-
limum þeirra og látið heita svo, að
samningar strönduðu á þeim.
í þriðja lagi með skipulagningu
verkfallsbrota.
Frá fyrstu til síðustu stundar verk-
fallsins voru stöðugar tilraunir í gangi
til verkfallsbrota, studdar og örfað-
ar af yfirlýsingu Vinnuveitendasam-
bandsins um, að ófélagsbundnir menn
hefðu fullan rétt til þess að ganga í
störf verkfalismanna.
I verkfallsbrotum gengu olíufélögin
þó einna lengst fram fyrir skjöldu,
leitandi allra bragða til þess að brjóta
verkfallið á bak aftur. Framkoma
olíufélaganna í þessum efnum og hin
orjálaða andstaða fulltrúa þeirra gegn
því, að samið yrði við verkfallsmenn,
leiddi í ljós, að í þessum erlendu auð-
hringum á íslenzk verklýðshreyfing
og íslenzka þjóðin í heild einn sinn
allra svarnasta fjandmann.
En auk þeirra verkfallsbrota af
hálfu nokkurra atvinnurekenda og þá
Eyrst og fremst olíufélaganna, var
lögð sérstök áherzla á að egna bif-
reiðastjóra til verkfallsbrota í sam-
bandi við vöruflutninga og benzín.
Allar þessar bardagaaðferðir gegn
verkfallsmönnum mistókust þó í
heild. Þær strönduðu á einingu og
samhug verkfallsmanna og verkfalis-
vörslunni.
Framhald á 10. síðu.
Hér eru
reykvískir
verkfalls-
verffir á
veginum
viff Smá-
iönd, reiffu-
búnir að
stöffva
verkfalls-
brjóta og
benzín-
smyglara,
er safnaff
hafa liffi
til að
brjótast í
gegn.
því að steypa yfirráðum auðstéttar-
innar í stjórn Alþýðusambandsins og
í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í
Eeykjavík.
Eftir Alþýðusambandsþingið fóru
verkalýðsfélögin að undirbúa hina
miklu kaup- og kjaradeilu. Þrettán
verklýðsfélög í Reykjávík og Hafnar-
íirði og verkamannafélögin á Akur-
eyri og Siglufirði sögðu upp samn-
ingum sínum. Þau hófu þegar nána
samvinnu um kröfugerð í aðalatrið-
tim (grunnkaup, orlof o. fl.) og um
ánnan undirbúning deilunnar. Þau
kusu sameiginlega nefnd manna til
samstarfsins og úr hennar hópi sex
manna samninganefnd. í annan stað
var skipuð nefnd manna til að ann-
ast rekstur verkfallsins.
Stjórn Alþýðusambandsins réði tvo
hagfræðinga til þess að semja álits-
gerð um kaupmátt launanna miðað
Við 1947.
Álitsgerð þeirra leiddi í ljós, að þó
að hækkun húsaleigu væri ekki með-
talin, hafði kaupmátturinn rýrnað á
þessu tímabili um ca. 20%. Þessi á-
litsgerð hagfræðinganna hafði gagn-
ger áhrif á alla deiluna, mótaði al-
menningsálitið og gerði andstæð-
inga verkfallsmanna rökþrota. í
þessu efni sem fleirum fann verka-
lýðurinn á hinn áþreifanlegasta hátt,
hvaða gildi umskiptin í Alþýðusam-
bandinu höfðu honum í vil.
Verklýðsfélögin urðu síðbúnari
með kröfur sínar en þau vildu hafa
yerið. Þau ákváðu því að lýsa ekki
í réttar sex vikur var háð ein hin
örlagaríkasta glíma milli aðalstétta
þjóðfélagsins. Henni lauk með því, að
yfirstéttin féll á eigin bragði.
Þetta verkfall var svo viðamikið,
risti svo djúpt og reisti svo mörg við-
fangsefni, að því verða engin við-
hlítandi skil gerð í stuttri grein. Hér
verður því aðeins stiklað á stóru. —
Árið 1947 urðu þáttaskil í kjaramál-
um verkalýðsins á íslandi. Yfirstéttin
sveik nýsköpunarstefnuna, gekk
bandarísku auðvaldi opinberlega á
hönd og sameinaði krafta sína til
varanlegra árása á lífskjör verkalýðs-
ins, en þau höfðu náð hámarki 1947.
Allir flokkar auðvaldsins sameinuðust
í afturhaldssamri ríkisstjórn. Árið eft-
ir tókst þeim að brjóta undir sig Al-
þýðusambandið og nokkru síðar Full-
trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík. í kjölfarið sigldu árásirnar á
lífskjörin, og harðnandi andstaða gegn
allri kjarabaráttu verkalýðsins. Gíf-
urlegar tolla- og skattabyrðar vorú
lagðar á alþýðu manna. Kaup verka-
fólks var bundið með lögum. Tvenn-
ar gengislækkanir, sú síðari (1950)
mest allra í sögu landsins, juku dýr-
tíðina um allan helming, auk ráð-
stafana eins og bátagjaldeyris o. fl.
Kaup- og kjarabarátta verkalýðsfé-
laganna náði ekki að jafna metin,
ekki heldur hið harða og langa des-
emberverkfall 1952.
Á 24. þingi Alþýðusambandsins síð-
astliðið haust var það einróma álit
meir en 300 fulltrúa, að lífskjörin
hefðu rýmað svo mjög, að verkalýðs-
samtökin yrðu að gera gangskör að
því að bæta þau. Sú samhljóða sam-
þykkt, sem þar var gerð um nauðsyn
jkauphækkunarbaráttu, endurspegl-
aði hinn almenna baráttuvilja verka-
lýðsins í landinu. — Verkalýðsstéttin
lagði á þetta enn aukna áherzlu með
Útifundurinn á Lækjartorgi 13. apríl. (Ljósm. Ó. Thorlacíus).
Eggert Þorbjamarson:
VERKFALLIÐ
MIKLA
samtökum verkafólksins og láta
kaupdeiluna renna út í sandinn, var
einróma hafnað af verkalýðsfélögun-
um.
Þegar þannig var sýnt, að hvorki
atvinnurekendur né ríkisstjórn ætl-
uðu að nota gefinn frest til þess að
forðast vinnustÖðvun, ákváðu verka-
lýðsfélögin að boða verkfall frá og
með 18. marz, — og fyrst 4 dögum
fyrir verkfall hafði ríkisstjórnin sig í
að skipa sáttanefnd í deiluna.
Hinn 18. marz hófst síðan hið mikla
verkfall, er stóð í fullar sex vikur.
TJm 7000 manns í 12 verklýðsfélögum
í Reykjavík og Hafnarfirði lögðu nið-
ur vinnu. Um hálfum mánuði síðar
bættist Verkamannafélag Akureyrar-
kaupstaðar í hópinn.
Fyrir tilmæli samninganefndar
verklýðsfélaganna ákváðu starfsmenn
við Mjólkursamsöluna og í mjólkur-
búðum að hefja ekki verkfall. Hér
var um einn mikilsverðan lið í þeirri
stefnu verklýðsfélaganna að ræða, að
heyja verkfallið, þannig, að almenn-
ingur nyti sem mestrar þjónustu.
Fyrstu daga verkfallsins voru viss-
ar vonir til staðar um það, að unnt
mundi, þrátt fyrir allt að ná samn-
ingum án langs verkfalls. Þær vonir
teyndust þó tálvonir einar. Atvinnu-
rekendur „buðu“ það sem þeir nefndu
„7% kjarabætur". En janvel þetta
málamyndaboð tóku þeir fljótlega
aftur.
Ástandið skýrist þó fullkomlega á
þriðja degi verkfallsins, þegar ríkis-
stjórnin tilkynnti sáttanefnd, að hún
hefði ekkert til málanna að leggja og
gæti á engan hátt stuðlað að lausn
deilunnar.
yfir verkfalli frá og með 1. marz, er
samningar runnu út, heldur fresta
verkfallsboðun um óákveðinn tíma.
Sá frestur hlaut um leið að verða
próf á það, hvaða vilja atvinnurek-
endur og ríkisstjórn höfðu til þess
að leysa vinnudeiluna án verkfalls.
Þessi ákvörðun verklýðsfélaganna
hafði geysileg áhrif á alla vígstöðu
þeirra þeim í hag og hlaut einróma
lof alls almennings.
Svo sem kunnugt er, hagnýttu
hvorki atvinnurekendur né ríkis-
stjórn sér þennan frest til þess að
semja án verkfalls, heldur þvert á
móti.
í þeim samningaviðræðum, sem
hófust laust fyrir febrúarlok, varð at-
vinnurekendum ekki þokað.
Þann 25. febrúar birti hinsvegar
viðskiptamálaráðherra „skýrslu", þar
sem fullyrt var, að kaupmáttur Dags-
brúnarlauna hefði aukizt um 1% síð-
an í ársbyrjun 1953!
Um svipað leyti var það hinsvegar
upplýst, að tekjuafgangur ríkissjóðs
1954 hefði numið ca. 97 milljónum
króna og meira að segja „Tíminn“
fullyrti, að þjóðartekjurnar hefðu
aukizt og að verkamenn ættu rétt á
kauphækkun.
Þann 7. marz — viku eftir að samn-
ir.gar runnu út lagði ríkisstjómin til,
að deiluaðilar tækju þátt í „hlut-
lausri nefnd“ til þess að rannsaka
„hvort efnahagsástandið í landinu
væri þannig, að atvinnuvegirnir
gætu borið hækkað kaupgjald og
hvort kauphækkanir myndu leiða til
kjarabóta fyrir verkalýðinn“! Þessari
fáránlegu tilraun til þess að sundra
Verka-
menn á
Akureyri
þurftu
einnig aff
hafa sína
verkfalls-
verffi á
vegum úti,
til aff
stemma
stigu fyrir
uppivöðslu
verkfalls-
brjóta.
i