Þjóðviljinn - 10.06.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 10. júni 1955
□ ! dag er föstudagurinn 10.
júní. Onuphrius. — 161. dagur
ársins. — Tungl í hásuðri kl.
5. — Ardegisháflæði kl. 9.17.
Síðdegisháflæði kl. 21.37.
Æ. F. R.
Skrifstofan er opin alla virka
daga kl. 6.30-7.30 síðd., nema
laugardaga kl. 3-5 síðd. Félag-
ar eru vinsamlega minntir á
að greiða gjöld sín; og sérstak-
lega væri vel þegið að þeir,
sem ekki hafa greitt Landnem-
ann, létu verða af því nú fyr-
ír vikulokin.
Varsjárkórinn: æfing stúlkna
í kvöld klukkan 9 í Þingholts-
stráeti 27; æfing pilta á morg-
un klukkan 2.30 á sama stað.
Mætið öll og stundvíslega.
Óháði fríkirkju-
söfnuðurinn
Bræðrafélag safnaðarins hefur
ákveðið að fara tvær land-
græðsluferðir um helgina upp
í land sitt í Selási, og verður
farið með Lögbergsvagninum
af Lækjartorgi klukkan 3.15 e.
h. á morgun og sunnudaginn.
Stjórn félagsins og safnaðar-
prestur heita á félagsmenn og ,
annað safnaðarfólk að fjöl-,
menna nú til starfa og fegra j
landið fyrir kirkjudaginn í
sumar.
Æfing í kvöld
kl. 8:30
að Hverfisgötu 21
Gen^isskráning:
Kaupgengl
1 sterlingspund .......... 45.65
X bandarískur dollar .... 16.28
1 Kanada-dollar .......... 16.50
100 svis3neskir frankar .. 373 30
100 gyllini ............. 429.70
100 danskar krónur ...... 235.50
100 norskar krónur ...... 227.75
100 sænskar krónur .......314.45
100 belgískir frankar .... 32.65
100 tékkneskar krónur .... 225.72
100 vesturþýzk mörk....... 387.40
1000 franskir frankar .... 46.48
1000 lírur .............. 26.04
Söfnin eru opin
Bæjarbökasafnið
Lesstofan opin alla virka daga kl.
kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildin
opin alla virka daga ki. 14-22,
nema laugardaga kl. 13-16. Lokað
é sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina.
Náttúrugripasafnið
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
la. ugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
. 19.25 Veðurfr.
19.30 Tónleikar:
OyJ'TX,. Harmonikulög pl.
20.30 Útvarps-
sagan: Orlof í
París eftir Som-
set Maugham; XII. (Jónas
Xristjánsson cand. mag.). 21.00
fslenzk tónlist: Verk eftir H.
Heigason pl. a) Stef og til-
brigði úr píanósónötu nr. 1
(Höf. leikur). b) Svíta um ís-
lenzk þjóðlög (Dönsk kammer-
hljómsveit leikur undir stjóm
höfundar). 21.20 Úr ýmsum
áttum. — Ævar Kvaran leikari
velur efnið og flytur. 21.45
Náttúrlegir hlutir: — Spum-
ingar og svör um náttúmfræði
(Ing. Davíðsson). 22.10 Með
báli og brandi, saga eftir Hen-
ryk Sienkiewiez; IX. (Skúli
Benediktsson stud. theol.).
22.30 Dans- og dægurlög:
Ýmsir píanóleikarar leika pl.
23.00 Dagskrárlok.
Milíilandaflug
Hekla er væntan-
leg til Rvíkur
kl. 18.45 í dag
frá Hamborg, K-
höfn og Gauta-
borg. Flugvélin fer klukkan
20.30 til New York.
Tjaraargolfið verður
opnað aftur í dag
Tjarnargolfinu hefur nú verið
komið fyrir á lóð sunnan Hring
brautar við enda Tjarnargarðs-
ins, og verður opnað kl. 5 í
dag. Síðan verður það opið
hvern virkan dag kl. 2-10 e.h.,
en á helgidögum kl. 10-10.
Hvítur skeljasandur hefur ver-
ið settur á leikvanginn, flagg-
stöng sett upp á miðjum velli,
en í hornum vallarins er búið
að koma fyrir blómabeðum.
Með þessum leikvangi er stefnt
að því að fleirum en ella mundi
gefist kostur á að njóta úti-
loftsins við dægradvöl sem
hentar jafnt eldra sem yngra
fólki.
GÁTAN
Eg fer um Róm og Eystrasalt,
Islands þekki ég hvítu tinda,
í vetfangi bruna ég yfir allt
eins og hugurinn til að mynda.
Eg þarf að vera, var og er,
eðli mitt út fær enginn gmnd-
að,
aldrei sem vera til hef stund-
að;
greinið, hver sé, ef getið þér.
Ráðning síðustu gátu: —
Klakkar.
Farsóttir í Keykjavík
vikuna 22.-28. maí 1955 samkv.
skýrslum 19 (17) starfandi
lækna. Kverkabólga 69 (61).
Kvefsótt 83 (118). Iðrakvef 9
(7). Inflúenza 1 (1). Mislingar
1 (2). Hettusótt 2 (8). Kvef-
lungnabólga 3 (6). Rauðir
hundar 1 (0). Hlaupabóla 2
(1).
(Frá skrifst. borgarlæknis).
Krossgáta nr. 668
Lárétt: 1 mökkur 6 æða 7 leik-
ur 8 vafi 9 kvennafn 11 atviks-
orð 12 sérhljóðar 14 karl-
mannsnafn 15 hallandi.
Lóðrétt: 1 í Rínarhéruðum 2
sprengiefni 3 guð 4 dýfa 5
skrúfa 8 ennþá 9 sára 10 mold
12 skst 13 háspil 14 keyrði.
Lausn á nr. 667
Lárétt: 1 króknar 6 lán 7 ei 9
ef 10 ilt 11 ein 12 n. 1. 14 ra
15 inn 17 roðnaði.
Lóðrétt: 1 kleinur 2 ól 3 kák
4 NN 5 rofnaði 8 ill 9 eir 13
ann 15 ið 16 NA.
Otbreiðið
Þióðviliann
j
LYFJABÚÐIR
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
‘ | kl. 8 alla daga
Ai>ótek Austur- | nema laugar-
bæjar | daga til kl. 4.
Nætnrvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími
1618.
FUNDUR
laugardaginn 11. þ.m. kl. 1.30 stundvíslega á Þórsgötu 1,
2. hæð.
Fundarefni: HLJÖMSVEITASKIPTI. ÖNNUR MÁL
Mótatimbur
ÓSKAST TIL KAUPS.
Byggingafélagið BÆR h.f.
Sími 2976 og 7974.
•Trá hóíninni
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Færeyjum síðdeg-
is í gær áleiðis til Bergen.
Esja'er á leið frá Austfjörðum
til Rvikur. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið kom til Rvíkur í
gærkvöld að vestan og norðan.
Þyrill er á leið til Hollands.
Skaftfellingur fór frá Rvik í
gærkvöld til Vestmannaeyja.
Baldpr fór frá Rvík í gærkvöld
til Gilsfjarðarhafna.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Bremen í
gærmorgun til Hamborgar.
Dettifoss kom til Leníngrad í
fyrradag, fer þaðan til Rvíkur.
Fjallfoss fór frá Hamborg 7.
þm til Rvíkur. Goðafoss fór
frá N.Y. 7. þm til Rvíkur. Gull-
foss kom til Kaupmannahafn-
ar í gærmorgun frá Leith. Lag-
arfoss kom til Gautaborgar í
gærmorgun, fer þaðan til norð-
urlandshafna. Reykjafoss fór
frá Rvík 7. þm til Aðalvíkur,
Akureyrar, Húsavíkur, Siglufj.,
Isafjarðar, Patreksfjarðar, Vest
mannaeyja, Norðfjarðar og það
an til Hamborgar. Selfoss fór
frá Leith í fyrradag til Ant-
verpen. Tröllafoss fór frá R-
vík 7. þm til N.Y. Tungufoss
fór frá Akranesi í fyrradag til
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Flateyjar, Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr-
ar, Flateyrar, ísafjarðar og
þaðan til Norðurlands og Aust-
fjarðahafna og til Svíþjóðar.
Hiibro kom til Gautaborgar I
fyrrad. fer þaðan til Rvikur.
Svanesund kom til Rvíkur um
kl. 15.00 í gær. Tomström
lestar í Gautaborg 13. þm til
Keflavíkur og Rvíkur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell losar á Norður- og
Austurlandshöfnum. Arnarfell
fór frá N.Y. 3. þm áleiðis til
Rvíkur. Jökulfell er í Rvík.
Dísarfell er í Rvik. Litlafell er
í olíuflutningum á ströndinni.
Helgafell losar á Vestfjarða-
höfnum. Cornelia B er I Þor-
lákshöfn. Wilhelm Barendz fer
væntanlega frá Kotka í dag.
Helgebo fer frá Akureyri í dag
til Gautaborgar og Lysikyl.
Bes losar timbur á Breiða-
fjarðarhöfnum. Straum fór frá
Rvík í dag til Ólafsvíkur. Ring-
ás er í Rvík. Biston væntanlegt
til Reyðarfjarðar í dag. St.
Walburg lór frá Riga 7. þm
til Reyðari jarðar.
Áburðarsala bæjarins
verður opin í dag kl. 4-6 síð-
degis.
Frá ræktunarráðunauti
Reykjavíkur
Garðræktendur em áminntir
um að nú er rétti tíminn til að
sá tröllamjöli (5 kg á 100 fer-j
metra) og gera aðrar ráðstaf-j
anir gegn illgresi, ef garðurinn1
á að gefa fullan afrakstur í
haust.
Kjötinu skyldi þó
bjargað
Einu sinni bar svo til í Móðu-
harðindunum, að kolniðamyrk-
ur gerði um hábjartan dag.
Fólkið á bæ einum varð laf-
hrætt, eins og von var, og
settist við bæn og guðsorða-
lestur, því aö það hélt að
dómsdagur væri kominn. Þá
er lesið hafði verið, tók fólkið
eftir því, að karl einn var
ekki í baðstofunni; var nú far-
ið að svipast um eftir honum,
og fannst hann þá frammi í
eldhúsi. Karlsauðurinn hafði
sett upp pott og var farinn að
sjóða hangikjöt í mestu mak-
indum. Fólkið sagði, að óskiip
væri á honum að vera að
hugsa um mat, þegar svona
stæði á, en karl brást reiður
við og svaraði, að það gæti
látið öllum illum látum fyr-
ir sér, — „en ég held nú fyrir
mitt leyti“, sagði hann, „að
nóg fari til helvítis, þó að
hangikjötskreistan sú ama fari
þangað ekki“.
(Þjóðsögur Jóns Árnasonar).
Nýtt hefti af
Úrvali hefur
borizt blaðinu.
Flytur það að
vanda fjölda
greina um
margvísleg efni, m. a.: Mildir
stjórnleysingjar, eftir J. B.
Priestley, Psykósómatísk veik-
indi, Umhverfis jörðina með J.
Verne, Er hægt að bæta minn-
ið ?, Garcia Lorca og Vöggu-
þula, kvæði eftir Garcia Lorca
í þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar, Kóka, Bardo Thöaol —
tíbetíska dauðabókin, Hvarf
skólaskipsins Köbenhavn, Ákall
ungrar stúlku, Ótrúlegt — en
satt!, Stóru nöfnin í heimi
fegmnar og snyrtingar, Trúið
ekki ykkar eigin augum!,
Draumurinn um langt líf, Með-
fætt eða lært?, Prinsessan
hans Bisbee, saga eftir Julian
Street, og ýmis fróðleikur í
stuttu máli.
SKAKIN
ABCDEFGH
ósíallstar
4
Það er sjálfsögð skylda
ykkar að verzla við þá
sem auglýsa í Þjóðviljanum
53. Ke3—e4 d6—d»f
og hvítur gafst upp.
Þeir sem tefldu vom Bolgolju-
boff, er hafði hvítt, og Aljekín,
er hafði svart. Skákin ber það
með sér að honum var mikið í
mun að vinna enda er hún tefld
í síðustu umferð skákmótsins
í Hastings 1922 og færði Alje-
kín fyrstu verðlaun. Aljekín
taldi þessa slták aðra af tveim-
ur beztu slcákum, er hann hefði
nokkru sinni teflt.
ABCDEFGH