Þjóðviljinn - 10.06.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. júni 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Árás Steingríms ráðh. á Kópavogsbúa
Framhald af 1. síðu,
sendi út bréf þar sem hann
segist hafa lokið ætlunarverki
sinu, allt sé komið í himnalag,
hann hafi því sagt af sér.
• Helmingaskipta-
reglan
*
Um áramótin fór Steingrím-
ur Steinþórsson enn á stúfana
og skipaði í lóðanefnd í Kópa-
vogi þá Hannes Jónsson og Jón
Gauta, ásamt þriðja manni, er
skipaður var fyrir siðasakir, því
Ijóst er af starfsaðferðum
Hannesar og Gauta að þeir fara
eftir helmingaskiptareglu I-
halds og Framsóknar.
• Á ábyrgð
Steingríms
Það eru sannanir fyrir því að
sumir hafa búið allt að 15 ár
í Kópavogi, byggt hús og rækt-
að löndin, hafa nú fengið upp-
sögn á löndum sínum.
Þeim er sagt upp af sökum
sem hægt er að sanna að eru til-
hæfulaus uppspuni, eins og það
að hreppsnefndin hafi samþykkt
að taka þessi lönd til byggingar,
en það hefur ekki svo mikið sem
komið til orða á þeim svæðum
sem sagt er upp löndum á.
Þá er það og tilhæfulaust að
menn þeir sem ráðuneytið hef-
ur sagt upp hafi ekki ræktað
lóðir sínar eftir því sem föng
hafa verið á.
• Kópavogsbúar
mótmæla
Til er í Kópavogi félag erfða-
leiguhafa. Það mótmælti aðför-
unum í vetur, og voru þær þó
Hannes og Gauti, hafa sem um- ^ orðnar mótg við þær síð.
boðsmenn Steingríms Steinþórs- ugtu
sonar ráðherra úthlutað lóðum j
á löndum sem aðrir menn höfðu j
löglega samninga upp á og einn-
ig að þeir hafa úthlutað lóðum
á svæðum, sem alls ekki eru til-
búin til bygginga.
• Kópavogsbúum
neitað
Milll 40—50 Kópavogsbúar
bíða eftir því að fá lóðir til að
byggja á og hefur hreppsnefnd-
in gert kröfu til að þeir gangi
fyrir um úthlutun lóða. Lóðir
eru til í tugatali á skipulögðum
svæðum og tilbúnar til bygg-
inga, þ.e. við götur og vatns-
leiðslur o.s.frv. — en þessum
hreppsbúum er ekki sinnt. Á
3íikil aðsókn
að La boheme
í gærkvöld var 4. sýning á
óperunni La boheme í Þjóðleik-
húsinu, og var uppselt sem á
fyrri sýningar. Næsta sýning
er annaðkvöld, og seldust að-
göngumiðar að þeirri sýningu
á skammri stund í gær. Á mið-
vikudaginn í næstu viku er svo
6. sýning óperunnar, en alls
munu sýningar verða 10.
Unglingaflokkai KR
Framhald af 12. síðu.
sama tíma úthluta Hannes og. frá Hamborg eða Neðra
Gauti lóðum til flokksgæðinga; landi. Þeir
leiki
fyrsta
Hreppsnefndin hefur mótmælt
þessum síðustu uppsögnum fé-
lagsmálaráðuneytisins. Eru það
hinar furðulegustu ráðstafanir
að segja upp mönnum er byggt
hafa á löndum sínum, ræktað
þau og búið á þeim allt upp í
15 ár.
• Margt undarlegt
í kýrhöfðinu
Þá mun þess og hafa gætt i
í uppsögnum þessum að farið er
í mamigreinarálit. Gott dæmi
um ráðsmennsku Hannesar og
Gauta er það, að maður einn
er hafði erfðaleiguland vildi láta
vin sinn fá lóðarblett úr því.
Honum var heitið því. Loks kom
þar að lóðinni var úthlutað, en
þá var henni úthlutað úr landi
nágranna hans! Maðurinn ósk-
aði' leiðréttingar, en fékk það
svar að það væri ekki hægt, því
Jón Gauti væri búinn að úthluta
allt öðrum manni lóðinni úr
hans landi!
• Lögfræðingur
SÍS selur
Þá er það og upplýst að sum-
ir lóðaleiguhafar hafa selt hvern
skika af erfðaleigulöndum sín-
um. Hefur lögfræðingur SÍS
haft með höndum þann starfa
að selja þannig fyrir einstak-
linga lönd ríkisins!
Fyrirkomulagið er mjög ein-
falt: Hannes og Gauti úthluta
löndum ríkisins til flokksgæð-
inganna. Lögfræðingur SÍS sel-
ur þau fyrir þá!
Landsþing íslenzkra aðventista
Þar verða flntt erindi nm Afríku
ÁU'} JrOít I ' - ..
AÖventistar hér á landi halda árlegt þihg sítt hér í bæn-
um þessa dagana. í tilefni af því er kominn til landsins
deildarstjóri Noröur-Evrópudeildar Alheimssamtaka að-
ventista. — Hann er nýkominn frá Afríku og mun flytja
hér tvö erindi um ölríku og sýna kvikmynd.
Þessi deildarstjóri aðventista
ræddi stundarkorn við blaða-
menn í gærkvöldi. Þótt hann
komi frá Afríku er hann Dani,
Petersen að nafni, fæddur í
Óðinsvéum, en hefur verið 17
ár í þjónustu aðventista. I
Kanada var hann í 6 ár og
kenndi þar kennaraefnum að-
ventista er senda átti til
Afríku. I 10 ár hefur hann ver-
ið yfirmaður aðventistasafnað-
anna í Kenya í Afríku. Nú er
hann sem fyrr segir yfirmaður
Norður-Evrópudeildar aðvent-
ista, en höfuðstöðvar þeirra
eru í London.
Hann kvað aðventista hafa
mjög stóran söfnuð í Uganda
Þar hefðu þeir 200 skóla og
væru í þeim 20 þús nemendur.
Tíunda hvert barn þar gengur I.
Umbrotin í Afríku nú stöfuðu
af því að þjóðerniskennd þeirra
væri að vakna. Margir Afríku-
búar hugsuðu sem svo: trú-
boðarnir komu, góðir menn, en.
þeir svæfðu okkur. Síðan komu
aðrir hvítir menn, vondir menn
sem rændu okkur. Við þurfum
því að losna við alla hvíta
menn burt úr landinu.
Petersen kvað mikinn menn-
ingarþorsta ríkja meðal Afriku-
þjóðanna, en hugsanagangur
þeirra væri myrkur. Þú getur
talað við Afríkusvertingja eins
og barn, sagði hann, en þú
getur ekki umgengizt hann eins
og barn. Þú gleymir litarhætti
hans og lýkt ef þú umgengst
hann eins og mann og ef þú
ert sjálfur heiðarlegur og rétt-
látur muntu sjá að afríkusvert-
sem búsettir eru í Reykjavík.
• Síðasta árásin
Síðasta árásin á Kópavogs-
búa er sú, að erfðaleiguhafar, er
Sax-
munu leika hér
þrjá leiki á Melavellinum,
þann fyrsta 18. júní við Val
og annan 21. júní við Fram.
Þriðji leikurinn verður við
valslið Reykjavíkurfélaganna.
Brynja fraiiilel<lir im glugga
rúður úr tvöföldu glerf
Verzlunin Bi*ynja hefur nú hafiö framleiöslu á glugga-
rúöum úr tvöföldu gleri. Tvöfalt gler hefur mikla kosti
fram yfir einfalt, en er líka miklu dýrara.
Erlendis hefur tvöfalt gler
verið notað alllengi, en stutt
er síðan farið var að nota það
nokkuð að ráði hér á landi.
Loftið milli glerjanna í tvö-
földum gluggarúðum hefur ver
ið (og er) þurrkað og venju-
lega fest saman með málmlist-
mn er soðnir hafa verið sam
an.
Fluttir aðeins til
3 ný fræðslurit
Búnaðarfélagsins
Út eru komin 3 ný Fræðslu-
rit .Búnaðarfélags íslands, nr.
10, 11 og 12. Fyrsta ritið fjall-
ar um áburðarsýnisreiti á Norð-
ur- og Austurlandi og hefur Ás-
geir L. Jónsson tekið það sam-
an; annað ritið, um kál, hefur
Urinsteinn Ólafsson skrifað og
það þriðja, um gróðursjúkdóma
og varnir gegn þeim, er eftir
Ingólf Daviðsson. Rit þessi eru
eins og fyrri fræðslurit Búnaðar-
félagsins í handhægu broti, 20
—28 blaðsíður að stærð, prýdd
fjölmörgum skýringarmyndum,
uppdráttum og töflum.
Þjóðverjar, sem notað hafa
þessa aðferð, hafa einnig fund-
ið upp að líma glerin saman,
og telja það fullt eins og öllu
hagkvæmara. Verzlunin Brynja
hefur nú fengið umboð fyrir
þessa þýzku aðferð, ásamt tækj
um til framleiðslunnar, og hef-
ur sérfræðingur verzlunarinn-
ar, sem er þýzkur, umsjón með
framleiðslunni.
Hinar tvöföldu gluggarúður
eru um fjórum sinnum dýrari
en einfaldar rúður, en kostir
þeirra umfram einfaldar eru
líka miklir, sérstaklega þessir:
1. mikill hitasparnaður, 2. frost
og móða myndast ekki á rúð-
unum, 3. vatn safnast ekki í
gluggakistumar, og loks ein-
angra. þær hljóð.
Mikill hluti af verði hins
tvöfalda gluggaglers er vinnu-
laun, og er þvi Ijóst að tölu-
verður gjaldeyrissparnaður er
að framleiða þær innanlands
auk þess tímasparnaðar sem
það er fyrir kaupendur að þurfa
ekki að panta ákveðnar rúðu-
stærðir erlendis frá.
Isafjarðar
I frétt frá Isafirði er Þjóð-
ur" viljinn birti í fyrradag, um
samninga Alþýðusambands Vest
fjarða við atvinnurekendur, um
kaup og kjör verkamanna í Að-
alvík, var sagt að mönnum að
sunnan væri tryggðar ferðir
heim hálfsmánaðarlega. I til-
efni af því hefur Vinnuveitenda-
sambandið sent blaðinu yfirlýs-
ingu þar sem segir:
„I þessu sambandi vill Vinnu-
veitendasambandið taka eftir
farandi fram:
1 3. gr. fyrrgreinds samnings
segir svo: „Um aðra hvora helgi
skulu vinnuveitendur sjá fólki
fyrir ókeypis fari til Isafjarðar
og til baka.“
Engin önnur ákvæði eru í
samningnum um flutninga fólks
til og frá Aðalvík, nema um al-
varleg veikindi sé að ræða, en
þá skal vinnuveitandi, á sinn
kostnað, sjá viðkomandi starfs-
manni fyrir flutningi til heimil-
is eða sjúkrahúss, ef læknir tel-
ur nauðsynlegt. Af þessu má
sjá, að skrif Þjóðviljans, um að
mönnum að sunnan sé tryggð
hálfsmánaðarlega ferð til
Reykjavíkur eru algjörlega úr
lausu lofti gripin.“
í skóla hjá aðventistum. Enn-
fremur hafa þeir sjúkrahús og
skóla fyrir kennara.
Ársþing aðventista hér á
landi hófst í gærkvöldi og lýk-
ur á sunnudaginn. Petersen er
kominn hingað í tilefni af því
þingi. Flytur hann erindi um
Afríku í aðventistakirkjunni í
kvöld og annað á sunnudags-
kvöldið, en þá sýnir hann einn-
ig kvikmyndina: Dögun í
Afriku.
Hann ræddi allmargt um
Afríku og þjóðfélagsumbrotin
þar nú. Hann kvað Afríkubúa
vera að vakna. Fyrstu hvítu
mennimir er fóru til Afríku
voru trúboðar, sagði hann. Á
eftir þeim og samhliða komu
svo landkönnuðir, en síðastir
komu hvítir menn til að nema
land frumbyggjanna.
Petersen kvað óttann vera
samgróinn lífi Afríkumannsins,
óttann við galdramanninn,
andana og allskonar hégiljur.
ingjnn er ágætis náungi.
119 sérleyfisleiðir
á
Póst- og símamálastjórnin hef-
ur gefið út Leiðabók 1955—58.'
Eru þar birtar áætlanir séleyfis-
bifreiða á tímabilinu 1. mars
þ.á. til 29. febrúar 1956, nöfn
sérleyfishafa, viðkomustaðir,
sætaverð o. s. frv., nokkrar vega-
lengdir í km. o. fl. Samkvæmfc
bók þessari eru sérleyfisleiðir
hér innan lands nú 119 talsir.s.
Heillavegabréf
Slysavarnadeildin Ingólfur hef-
ur gefið út heillavegabréf, sem
menn geta keypt til minningar
um einhverja ákveðna ferð inn-
an lands eða utan. Bréfin, sem
teiknuð errf af Stefáni Jóns-
syni, eru seld til ágóða fyrir
slysavarnastarfsemina og kosta
10 krónur.
Hvar eru lóðirnar, Moggi sæll?
Flokkurinn
Annar ársfjórðungur flokks-
gjaldanna 1955 féll í gjalddaga
1. apríl s.l. Greiðið flokksgjöld-
in skilvíslega. Skrifstofa Sósíal-
istafélags Reykjavíkur er flutt
í Tjamargötu 20, sími 7511. Op-
ið frá kl. 10—12 f. h. og 1—7
e. h. alla virka daga nema laug-
ardaga frá kl. 10—12 f. h.
Morgunbl. málgagn flokks-
ins sem hefur nú stöðvað alla
úthlutun lóða undir íbúðarhús
í Reykjavík, hefur tekið upp
þá aðferð til að reyna að breiða
yfir dugleysi íhaldsins að birta
myndir af hálfbyggðum eða ó-
byggðum hverfum þar sem
lóðaúthlutun hefur farið fram
fyrir löngu síðan og bæta því
ekkert úr lóðaskortinum nú.
Þannig birti Morgunblaðið
loftmynd af smáíbúðahverfinu
og Bústaðahverfinu um næst-
síðustu helgi. Fylgdi sú skýr-
ing að brátt byggju í hverfun-
um báðum um 4000 manns og
væri tilvera þeirra Sjálfstæð-
isflokknum að þakka!
Þrjú til fjögur ár eru nú lið-
in síðan þessi hverfi voru
skipulögð og lóðum úthlutað í
smáíbúðahverfinu. Á mörgum
húsanna er vart byrjað enn og
önnur hálfbyggð — vegna
lánsfjárskortsins sem íhaldið
hefur skipulagt. — Fjöldi
manns hefur þó brotizt í að
fullgera hús sín og vissulega
unnið stórvirki með því að
leggja hart að sér.
Og um síðustu helgi kom
svo önnur loftmynd af Laug-
arnesinu, með þeirri skýringu
að þar yrðu reistar um 600 í-
búðir og myndu flest húsin til-
búin að vori. Auðvitað var
Morgunblaðið ekki að skýra
frá því að lóðunum í Laugar-
nesinu var öllum úthlutað fyr-
ir ári síðan, þótt framkvæmdir
gætu ekki hafizt fyrr en nú
vegna slóðaskapar íhaldsins
við lagningu bráðabirgðagatna
og holræsa.
En hvernig væri að Morgun-
blaðið skýrði frá því hverjir
möguleikar eru á að leysa
vanda þeirra 4000 Reykvíkinga
sem eiga nú óafgreiddar lóða'-
umsóknir hjá Reykjavíkurbæ ?
Hvar eru lóðirnar, Moggi sæll,
sem íhaldið getur úthlutað og
afhent þessu fólki í vor og
sumar? Eða er það e.t.v. eins
og marga grunar að lóðabann
bæjarstjórnaríhaldsins eigi nu
að koma í stað byggingabanns
Fjárhagsráðs og þannig eigi
að hindra þá í framkvæmdum,
sem vilja og geta komið sír
upp íbúðum?
Vonandi stendur ekki á
svari. — Lóðaumsækjandi.