Þjóðviljinn - 12.06.1955, Page 11
Sunnudagur 12. júní 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Kirk:
18. dagur
gjálfur. Engum dettur í hug að efast um þjóðlega holl-
ustu þína. Þótt þú hagnist á þessu, hagnast þó fö'öur-
landið meira. Þaö er að minnsta kosti álit hinna ábyrgu
stómmálamanna. Og hættu svo þessum skrípaleik og
láttu þá koma inn.
Tómas þrýsti á bjölluhnapp og einkaritarinn kom inn.
— Vísiö þeim nú inn, ungfrú Thamsen, sagði hann.
Og guð hjálpi okkur öllum. Við verðum að reyna að
bjargast eins og bezt gengur.
Og þetta er dásarrdegt land
* « - - - g {
! r
að virða seðsta mann lands yðar á sama hátt og við
virðum konung okkar. Umfram allt verður samvinna
þjóða á milli að byggjast á gagnkvæmum skilningi, að-
eins á þarrn hátt nást hin sönnu þjóölegu tengsl. Við
vitum að þið munuð á sama hátt virða þjóöleg sérkenni
okkar ....
— Þaö gerum við kæri herra, þaö gerum við, sagði von
Drieberg og teygði út stutta handleggina eins og hann
ætlaði að faöma einhvem. Þær eru blómlegasta greinin
á hinum germanska stofni, þjóðir norðursins, hinir
hreinu aríar. Og þetta land er dásamlegt land. Friðsam-
legt land. Friðsamleg og vinveitt þjóð, ef til vill orðin
dálítið ístöðulaus. En þetta vom víkingar á sínum
tíma, og víkingsandinn mun vakna að nýju. Þá herjuðuð
þið á England, nú erum það við sem berjumst gegn
Engiandi.
Funche byggingafræðingur hafði hlýtt á þessar um-
ræður með innilegum raunasvip. Nú tæmdi hann glas
sitt og hellti viðutan á það aftur. Svo sagði hann með
hrjúfri og raunamæddri röddu:
— Er ekki bezt að við snúum okkur að samningunum?
.— Einmitt, við eigum að semja, sagði von Drieberg.
Semja við lipra og skynsama Dani, sem við munum
líta á sem vini og góða samherja í framkvæmdunum.
Við þurfum að byggja og byggja í þessu landi. Og vissu-
lega munum við koma fram sem vinir þjóðarinnar, því er
yður óhætt að trúa herra forstjóri. Þið munuð ekki fá
ástæðu til að kvarta yfir okkur. En nú snúum við okkur
áð efninu, kæri Fvrnche, skýrið frá ráðagerðum okkar,
útskýriö áætlanir okkar fyrir þessmn góðu samstarfs-
mönnum.
Funche þreifaði niður í skjalatösku sína og tók upp
herforingjaráðskort og teikningar. Hann lagði þetta á
borðið.
— Lítið nú á, sagði hann. Þetta land er stökkpallur.
Ef við erum ekki nógu sterkir hér, getum við ekki haldið
Noregi heldur. Við þurfum fyrst og fremst að fá flug-
velli til að stjórna með Kattegat, Skagerrak, beltunum
og hluta af Eystrasalti. En flugvellirnir ykkar eru of
fáir og veigalitlir fyrir þungu sprengjuflugvélarnar okk-
ar og okkur vantar fyrst og fremst nýjar flugbautir og
stærri flugvelli. Hið fyrsta sem við þurfum áð biðja ykkur
XmUöl6€Ú0
si&UKmoRraRðoii
Minningar»
kortin
eru til sölu í skrifstofu Sós-
íalistaflokksins, Þórsgötu 1;
afgr. Þjóðviljans; Bókabúð
Kron; Bókabúð Máls og
menningar, Skólavörðustig
21 og í Bókaverzlun Þor-
valdar Bjarnasonar i Hafn-
arfirði
Innri gerð efnisins
Framhald af 7. áíðu.
sanna tilvist þeirra með til-
raunum. Meira að segja er
hægt að gera áhrif einstakra
frumeinda sýnileg. Einnig hef-
ur tilvera rafeindanna verið
sönnuð með tilraunum enda
þótt þær séu aðeins örlitið brot
af efnismagni sjálfrar frum-
eindarinnar.
Við verðum því að álíta að
mynd sú sem vísindin gefa oss
af gerð efnisheimsins sé í að-
alatriðum isamræmi við verlu-
leikann.
• Utbreiðið
• ÞJÓÐVILJANN
Hann skálf af taugaóstyrk. Abildgaard brosti vin-!
gjamlega.
— Kæri Tómas, nú er forleikurinn á enda og alvaran
tekur við, sagði hann. Nú er um að gera að sýna lipurö.
Við þurfum að fá loforð um ýmislegt og í þessum sökum
má ekki flana að neinu.
— Þú ert tilfinningalaus, Þorsteinn, hvæsti Klitgaard.
Þú skilur alls ekki tilfinningar heiðarlegs manns. Ég
ber ábyrgðina á fyrirtækinu og öllum samstarfsmönn-
um mínum. Ég ....
Hann þagnaði því að Þjóðverjamir tveir gengu inn.
Þeir voru í einkennisbúningum, annar lítill maður með
snöggklippt yfirskegg og lítil fleðuleg augu, hinn há-
vaxirm álútur og raunamæddur á svip. Þeir
sig: von Dieberg byggingastjóri og Funche bygginga-
fræðingur frá O. T.
— Herrar mínir, sagði Tómas Klitgaard. Ég býð ykkur
sæti. Ég á þess ekki kost að bjóða ykkur velkomna til
lands okkar, ég vona þið skiljiö hvers vegna, en við Danir
erum raunsæ þjóð. Við beygjum okkur fyrir
raunveruleikans og við erum reiðubúnir til að virða
tilfinningar yðar í von um að þér viröi'ð tilfinningar
okkar ....
— Ágætt, Tómas, greip Abildgaard fram í. En nú er
nóg komið.
— Fáið ykkur sæti, herrar mínir, fáiö ykkur sæti.
Ungfrú Thamsen, viljið þér færa okkur hressingu. Gerið
svo vel, herrar mínir, hér eru vindlar. Hér í Danmörk
þykja þeir góðir.
Ungfrú Thamsen kom stikandi inn með bakka með
glösum og sherrýi og Tómas Klitgaard hellti skjálfhentur
í glös gesta sinna.
— Ykkar skál, herrar mínir, sagði hann. í gær spurðuð
þig mig spurningar sem ég sá mér ekki fært a'ð svara
þá, en í dag get ég gefið ykkur jákvætt svar. Fyrirtæki
okkar er reiðubúið aö hefja samninga við ykkur upp á
sanngjarna skilmála.
— Ágætt, sagði Drieberg byggingastjóri og kinkaöi
kolli. Þér fáið varla ástæ'óu til aö kvarta. -Við berum
virðmgu fyrir landi yðar og þjóö og viö erum aðeins
hingað komnir til að vernda það, taka ykkur upp í hið
vinsamlega Evrópubandalag okkar. Heil Hitler!
Hann reis á fætur og lýfti glasinu og Danimir tveir
stóðu dálítið vandræðalegir og dreyptu á glösvun sinum.
Svo sagði hætaréttarlögmaðurinn.
— Herra byggingastjóri, okkur er ljóst aö þér hljótið
ist nú útbreiddari. Kápuniii fylg-
ir klútur sem bundinn er undir
kverk og endarnir látnir himga
lausir. Klúturinn er sniðinn
þannig að hann er breiðastur
um miðjuna og minnir mest á
hettu. Báðar þessar regnkápuT
minna mest á léttar sumarkápur,
enda má gjarnan nota þær sem
slíkar. Það er því skynsamleg-
ast að velja sér regnkápu sem
fer vel við sumarkjólinn.
Tvíhneppta regnkápan er
frönsk. Hún er þykkari og sterk-
legri og miðuð við ferðalög og
Stúlkur
í regnkápum
Þegar maður virðir fyrir sér
nýtízku regnkápu liggur við að
ástæða sé til að fagna rigning-
unni, sem gefur stúlkunum tæki-
færi til að búast þessum fallegu
og hentugu flíkum. Sá timi er
liðinn að regnkópur voru ljótar
og leiðinlegar og það er ástæða
til að þakka ítölsku tízkufröm-
uðunum sem eiga einna mestan
þátt í sVipbreytingu regnkápunn-
ar. Fallegu kápurnar eru því
nær allar hentugar um leið og
næstum öllum þeirra ■ fylgja
höfuðklútar, satimaðir ýmist úr
sama efni og kápan eða úr sam-
litu efni
Ljósa regnkápan er gul, kína-.
gulan kalla Frakkar þennan fín-
lega; ljósgula lit sem hefur á
sér silkislikju á regnkápunum.
Og til að halda sér áfram við j
hið kínverska er lítill Kinverja-
flibbi í hálsinn í stað hins venju-
lega kraga og horná. Kápan er
ekki mjög síð og er ívið þrengri
að neðan.
Nælonregnkápan er víðari að
heðan og víðar regnkápur tíðk--
ast líka þótt' hinar þröngti \nrð-