Þjóðviljinn - 03.07.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.07.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur 3. júlí 1955 Sósíalistaíélag Reykjavíkur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Ferðcilag iim Rcmgárþmg veröur 9,—10. júlí. FariÖ veröur frá Tjarnargötu 20 kl. 2 e.h. á laugardag fyr- ir þá sem vilja fara tveggja daga feröalag, enþeir sem kjósa aö feröast á sunnu- dag eingöngu þurfa aö vera mættir í Tjarnargötu 20 kl. 8.30. Hóparnir hittast á ÆgissíÖu á sunnudagsmorgun. — Fararstjóri veröur Björn Þorsteinsson, sagn-' fræöingur. — Þátttakendur eru beönir aö hafa meö sér nesti og viðleguútbúnaö — Fargjaldi veröur still mjög í hóf. — Þeir, sem taka vilja þátt 1 þessu feröa- lagi eru beönir að tilkynna þátttöku sína í skrifstofu Sósíalistafélags Reykja- víkur, Tjarnargötu 20, sími 7511, opin frá kl. 10 til 12 og 1 til 7. — (Sjá nánar á öðrum staö í blaöinu). FJÖLMENNUM Á RANGÁRÞING UM NÆSTU HELGI. Ferðanefndin ÞAÐ TILKYNNIST HÉR MEÐ viöskiptavinum okk- ar, aö viö höfum selt Sunnubúlinni sJ. verzlun okkar á Laugateig 24, og væntum viö þess aö hún verði viöskipta þeirra aönjótandi í fram- tíðinni. Virðingarfyllst, Verzlunin Laugateigur Rjéma- ís SÖLUTUENIHN við Arnazhól : Ódýrir dívanar fyrirliggjandi ! : : ; Fyrst til okkar — það borgar sig. Plussgóifteppi Stærðir 2x3—3x4 m. Góðir greiðsluskilmálar. Verzl ÁSBRtJ, N T®leci© Grettisgötu 54, sími 82108 Fischersswidi Útlluimngs- og innflutnmgsíélag fyrir skrautmuni, glysvarning og smávörur --------------------- Jungmannova 34 — Praha II — Tékkóslóvakía Símnefni: Pragoexport Praha Deild 311 „Globe", „Othello" og ,,Sport“ smellur. Margs- konar sylgjur. Buxna-, vesta- og hliðarsylgjur. Fingurbjargir með ýmiss- konar húðun og í margs- konar umbúðum. Prjónar úr járni og stáli í margs- konar umbúðum. Öryggis- nælur úr stáli, látúni og járni með ýmisskonar húð- un og í margskonar um- búðum. Krókapör með ýmisskonar húðun og í margskonar umbúðum. Sokkabönd. Bandprjónar. Heklunálar. Saumakrít. Rennilásar, opnir renni- lásar, rennilásar úr alúm- iníum. Deild 312 Smellur á skó, hanzka, húfur og axlabönd. Skó- sylgjur. Beltasylgjur. Lás- ar k skjalatöskur, hand- töskur og ferðatöskur. Hverfilásar. Handtösku- umgerðir. Kósir og krók- ar á skó, tvöfaldar smell- ur. Skrautkeðjur. Skósól- ar og hælar úr gúmmí. Skóplúkkur, bæði hand- plúkkur og vélplúkkur. MORAVIA sólajárn af öllum gerðum. Deild 313 Einkaumboð fyrir útflutn- ing á hinum frægu Koh-i- noor blýöntum, skrúfblý- antablý og strokleður. Skrúfblýantar og sjálf- virkir blýantar. Kalki- pappír. Stenslar. Ritvéla- borðar. Listmálaraburst- ar. Heftivélar. OBlýants- yddarar. Teljarar. Gatar- ar. Teikniprjónar. Brófa- klemmur. Stálpennar. Teiknibestikk. Deild 314 Ferðavörur hverskonar og ferðatöskur úr leðri. Regnhlifar. Heílsuvernd- ar- og lækningavörur úr gúmmí. Deild 315 Hverskonar glysvarning- ur. Vindlamunnstykki. Reykjapípur af öllum gerðum. Reykingavörur. Allskonar greiður úr horni, tréni og plasti. Smáspeglar og skraut- speglar. Gólfspeglar. Vasa speglar. Rakspeglar. Rak- vélarblöð. Renndur og útskorinn smávarningur. Snyrtivörur og skrautvör- ur. Deild 316 Allt til stangaveiða og í- þróttavörur. Leikföng og spil hverskonar. Deild 321 Hnappar úr plasti. Skraut- hnappar úr málmi, vira- virkishnappar og víra- virkissylgjur. Gerviblóm til kjóla- og hattaskrauts. Gerviblóm og gervitrjá- greinar til skreytingar herbergja og búðarglugga. Gerviávextir hverskonar. Brúðarkransar og brúðar- vendir úr vaxi. Deild 331 Saumnálar af öllum gerð- um. Saumavélarnálar. Stoppnálar, handverks- mannanálar, iðnaðarnálar. Nálar í skósaumavélar. Prjónavélarnálar. Utbún- aður á vefstóla. Spólur úr tré. Pappaspólur. Skyttur. Vefjarskeiðar. Höföld. Sunn ubúðin LAUGATEIG 24, veröuf lokuö mánu- | daginn 4. júlí. OPNUÐ AFTUR þriðju- | daginn 5. júlí. SimRnbúSin s.f. - * Reiðhjól ★ Barnavagnar ★ Ferðatöskur ★ Iíökubox ★ Kaffistell ★ Matarstell ★ Ryksugur ★ Hrærivélar * Vöfflujárn Búsáhalda deild Skólavörðu- stíg 23 «r.u«LKV'.*i < i \ ■. f. : C *C •« - •» 2 t 8 * « m 11 a It E Tftóezt * KHftKt Winnin— ó u S:MS~ „^isaauMuuauMauBiuiMMMaiiMaw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.