Þjóðviljinn - 12.07.1955, Síða 7

Þjóðviljinn - 12.07.1955, Síða 7
Þriðjudagur 12. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hans Kirk: 41. dagnr — Heyrðu mig, elsku Marg'rét, það er eitt sem ég þarf að tala við þig um. — Er þaö um börnin? spurði frú Margrét og blés frá sér sígarettureyk. — Um böi'nin? Er nokkuð sérstakt meö börnin? Því skyldi ég tala um börnin? — Nei, stundum manstu víst alls ekki eftir því aö þú átt börn. Enda eru það aöeins smámunir. En mig lang- aöi þó til aö segja þér aö ég er alls ekki ánægð með Gregers. — Hvað um Gregers? Stundar hann námiö ekki vel? — Þaö hef ég ekki hugmynd um, þáö er hans einka- mál, sagði frú Margrét og yppti öxlum. En hann um- gengst dálítið undarlegt fólk og stundum dregur hann þaö með sér upp á herbergi sitt. Unga menn sem eru alls ekki úr okkar stétt. — Og stúlkur? Ekki það? Þú verður aö athuga þaö Margrét, aö drengurinn er nýbúinn aö ljúka stúdents- prófi og er kominn á verkfræðiskólann. Þar hittir hann pilta sem ef til vill eru ekki þér aö skapi, en ungur verk- fræöingur veröur aö geta umgengizt fólk af öllu tagi. Þaö get ég og hef alltaf gert. En hlustaöu nú á það sem ég ætlaöi aö tala um viö þig, elsku Margrét. Þaö kæmi sér rnjög vel fyrir mig ef þú gætir skroppið með til Ála- borgar eftir vikutíma. — Hvaö á ég að vilja þangaö? spuröi Margrét undr- andi. — Sjáöu til, ég kemst ekki hjá því að halda. smáveizlu fyrir þýzka liðsforingja og verkfræöinga, nei, vertu ó- hrædd, siðað fólk og kurteist. Ég hef minnzt á þetta viö Þorstein og hann er mér sammála urn aö þaö sé bæði nauösynlegt og æskilegt aö þú kæmir þar fram sem hús- móöir. Frú Margrét virti eiginmann sinn fyrir sér. Fíngert andlit hennar og kuldaleg augu sneru aö honum og hún leit ekki af honum. Hún var farin aö þekkja hann eftir tuttugu ára sambúö og henni lék foi’vitni á aö vita hváö byggi undir þessu. Hvers vegna í ósköpunum ætti hún allt í einu aö taka þátt í veizlu meö Þjóöverjunum? Til þessa haföi hann þó haft vit á áö blanda ekki saman viöskiptum og einkalífi. — Taka Þorsteinn og Sara þátt í þessu? — Nei, Þorsteinn er ekki skráöur í stjórn fyrirtækis- ins. — Koma Þjóöverjamir meö dömur? Honum varö hverft við. Honum gramdist alltaf hvaö hún var skolli skarpskyggn. Hvemig í ósköpunum datt henni þetta í hug? — Þaö getur hugsast að einn kvenmaöur komi. — Er hún þýzk? Nú já, þaö er ástandsgæra. Þakka þér fyrh’, Tómas, þáð er fallegt af þér að bjóða mér í svo viröulegan gleöskap, sagöi hún hæönislega, En ég held ég verði aö neita mér um aö kynnast þessum kvenmanni og hinum þýzku vinum þínmn. — Þú kemur mér í stökustu vandræði með því aö neita, sagði hann illilega. Þaö er þýöingarmikiö fyrir fyrirtækiö aö viö komum okkur vel viö þennan bann- setta byggingastjóra. — Taktu þá einhverja áðra meö, sagöi hún kuldalega. Þú getur boöið Evelyn. Káta bakaradóttirin kallar ekki allt ömmu sína og Jóhannesi stendur alveg á sama. Tómas Klitgaard tottaði vindilinn hugsandi. Hann þekkti konu sína og' vissi að þegar hún sagöi nei, var þáö endanlegt svar hemiai*. Aftur á móti gat þaö verið hættulegt aö móðga von Drieberg einmitt núna, þegar hann var meö nýjar og stórkostlegar áætlanir á prjón- unum. Og þáö var rétt hjá Margréti aö Evelyn var til- valin. Það kom út á eitt hvort hann var með' konu sína eða mágkonu, aöalatriöið var að hann kæmi með’ sóma- samlegan kvenmann, og þaö var ekkert aö' Evelyn aö íinna. í býti morguninn eftir fór hann í heimsókn til Jó- hannesar áður en hann fór á skrifstofuna. Jóhamies og Evelyn vom aö drekka morgunkaffi, hann klæddur LIGGUR LEIÐIN RáSstjórnarrikin Framhald af bls. 5. arríkjunum önnur teguiid op- inbers eignarréttar: það er sameignaréttur samvinnufé- laga og samyrkjubúa. í Ráð- stjórnarrikjunum eru rúmlega 16000 iðnaðarfyrirtæki rekin á samvinnugrundvelli og eru Verðlaunakeppni um hátíðaieik Undirbúningsnefnd Skálholtshátíöar hefur á- kveðiö aö stofna til verðlaunakeppni um leik- þátt, sem ætlazt er til, að sýndiu’ veröi á Skál- hoitshátíðinni 1956. Leikurinn skal fjalla um atriöi úr kirkju- og men'ningarsögu þjóöarinnar, vera óbrotinn a'ð sviösetningu og eigi táka lengri tíma til sýningar en 35—50 mínútur. Veitt veröa verðlaun kr. 10.000.00 og kr. 3.000.00 fyrir þá tvo leikþætti, er dómnefnd telur bezta, enda fullnægi þeir þeim kröfum, er hún gerir til þess aö leikþættirnir teljist verðlaunahæfir. Lelkþættimir skulu komnir í hendur formanni hátíöarnefndar, séra Sveini Víking, Reykjavík, eigi síöar en hinn 1. nóvember 1955 kl. 12 á hádegi. Þeir skulu vera vélritaðir, nafnlausir, en þó greinilega auökenndir. Nafn höfundar fylgi í lok- uöu umslagi merktu hinu sama auökenni og leik- ritiö. Hátíöarnefndin áskilur sér fram yfir hátíöina allan umráöarétt yfir þeim leikþáttum, sem verö- laun hljóta, bæö'i til prentunar og flutnings án sérstaks endurgjalds til höfundanna. Reykjavík, 9. júlí 1955 Hátíðanefndin Auglýsing frá menntamálaráðnneytinu Samkvæmt tilkynningu frá norska sendiráöinu í Reykjavík, hafa norsk stjórnarvöld ákveöiö aö veita íslenzkum stúdent styrk aö fjárhæð 3200 norskar krónur til háskólanáms í Noregi næsta vetur. Æskilegt er, áö umsækjendur hafi stundaö háskólanám erlendis í eitt ár. Styrkþegi skal stunda nám í Noregi a.m.k. 8 mánuöi á tímabilinu frá 1. september til maíloka. Þeir, sem kynnu aö hafa hug á aö hljóta styrk þennan, sendi umsóknir til ráöuneytisins fyrir 15. ágúst, ásamt afriti af prófskírteini og meömælum, ef til eru. Mennfamálaráðuueytið, 7. júlí 1955 Lögtak Samkvæmt úrskuröi uppkveðnum í fógetarétti Reykjavíkur í dag veröa framkvæmd lögtök til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir áriö 1954, eftir kröfu ríkisútvarpsins, en á kostnáö gjaldenda, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsing'ar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 11. júlí 1955. Kr. Kristjánsson mörg þeirra svo mikils hátt- ar, að til stóriðnaðar mega teljast. Þá er mikill hluti inn- anlandsverzlunariimar í hönd- um kaupfélaga, sem eru nú um 23000 að tölu og eiga þau geysimiklar eignir, verzl- unarhús, vöruskemmur, flutn- ingatæki, o. s. frv. Loks er ónefnd sú tegund samvinnu, sem mikilvægust er í Ráðstjórnarríkjunum, en það em samyrkjubú bændanna. Þau em þessa stundina um 93000 talsins og hafa á síð- ustu árum orðið færri, en stærri. Jörðin, sem samyrkju- búin nytja, er þjóðareign, en þeim er lögum samkvæmt tryggður afnotaréttur jarðar- innar til ævarandi tíma. Sam- yrkjubúin eiga nokkur fram- leiðslutæki og flutningatæki, en dráttarvélastöðvar ríkisins vinna langsamlega mestan hluta allrar ‘ jarðvinnslu, plægja, herfa, sá og uppskera og þreskja. Samyrkjubúin greiða • dráttarvélastöðvunum vinnu þeirra í afurðum búsins. Ennfremur leggja þau rikinu til hluta af landsnytjum sín- um við fastákveðnu vei'ði. Það sem afgangs er af ávexti sam- yrkjubúanna, er þeirra eign og skiptist milli bændanna, fer sumt til sameiginlegi-a nota búanna, en sumt til einstakra bænda, og fær hver bóndi greitt í hlutfalli við þá vinnu, er hann hefur innt af hendi. Bændur selja þessar afurðir að sinni vild, innkaupastofn- unum ríkisverzlana og kaup- félaga eða á frjálsum mark- aði. En samyrkjubændur eiga að auk í einkaeign venjulega nokkrar skepnur til persónu- legra nota, kýr, kindur, hesta, svín, alifugla, o. s. frv. íbúð- arhús sín eiga þeir sjálfir, minni háttar vinnutæki og garðholu hjá húsi sínu. Efna- hagsþróun Ráðstjóniarríkj- anna hefur nú um aldarfjórð- ungs skeið farið fram með þeim hætti, að gerðar hafa verið 5-áraáætlanir um aukn- ingu framleiðslunnar á öllum sviðum þjóðarbúskaparins. Á því ári, sem nú er að liða, lýkur t. d. 5. áætlun Ráð- stjórnarríkjanna. Á þessum aldarfjórðungi hafa Ráð- stjórnarríkin tekið geysileg- um stakkaslciptum í atvinnu- legum efnum. Þau eru komin í fremstu röð stóriðjuríkja veraldarinnar, að magni til skipar iðnaður þeirra næsta sess á eftir Bandaríkjum Norður-Ameriku í ýmsum mikilvægustu greinum stór- iðjunnar. Landfræðilega liggja Ráðstjórnarríkin að hálfu leyti i Asíu, en að hálfu í Evrópu. Stóriðja þeirra stik- ar nú stórum í hinum ónumdu sovézku Asíulöndum og breyt- ir sem óðast efnahagslegu yfirbragði þéirra. Frá sögu- legu sjónarmiði mun það verða afdrifaríkast, er þeim tekst að iðnvæða þessi Asíu- lönd og koma þeim til þess þroska í tækni og vélamenn- ingu, sem til þessa hefur ver- ið nær eingöngu bundinn Evrópu og Ameríku. hlAifelfll IIHU Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu —■ Sósíalistaflokkurínn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb) — PIIUVWIUIIiN Fréttastjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi ölafsson. — Auglýslngastjóri: Jónstclnn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- 19- —- Simi: 7500 (3 1inur). — JLakriftarvérð kr. 20 * mán. I Rvík og nágronni: kr. 17 anaai’s staðar. — Lausasöluvárð kr. 1. — Prentamiðja Þjóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.