Þjóðviljinn - 16.07.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 16.07.1955, Page 3
Laiigardagur 16. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN (3 Hacken vann KR 3:2 eftir ffóðan leik í vondu veðri ' Svo einkennilega hefur til viljað að aíla fjóra dagana síð- ustu sem erlend lið hafa leik- ið hér hefur verið rok eða rigning nema hvorttveggja væri og hefur veðrið þó verið verst I leik KR og sænska liðs- ins Hacken sem lék hér fyrsta leik sinn á laugardagseftirmið- dag. Þá fylgdi storminum helli- regn svo völlurinn varð damm- blautur og því erfiður til að leika á honum góða knatt- spyrnu. Að sjálfsögðu hafði þetta áhrif á leikinn, en eigi að síður var hann á löngum köfl- um skemmtilegur og vel leik- inn af hálfu Svíanna. Þeir kusu að Ieika á móti vindi fyrst, og þrátt fyrir storminn má segja að þeir hafi haldið uppi látlausri sókn allan hálf- leikinn. Leikur þeirra einkennd- ist af stuttum samleik og ná- kvæmum. Leikmenn voru líka mjög hreyfanlegir. KR-ingar virtust ekki ráða við þennan hraða og stutta gamleik og misheppnaðist allt sem hét samleikur, og áhlaupin sem þeir gerðu fóru í orðsins fyllsta skilningi útí veður og vind. Sví- arnir sköpuðu sér mörg góð tækifæri en heppnaðist að skora mörk úr aðeins tveim þeirra, það fyrra á 16. mín. eftir mjög góðan forleik fram jaðar vallarins vinstra megin. Síðara markið er skorað með skalla á 24. mín. eftir góða sendíngii frá vinstri útherja. I siðari hálfleik er Svíar höfðu vindinn og regnið í bakið áttu þeir mörg hættuleg á- hlaup og skot og eitt þeirra í stöng. Það er þó ekki fyrr en á 13. min. að Anderson tekst að skora. A 20. mín. kemur fyrsta skot KR að marki Svía í hálfleiknum og það framhjá. KR-ingar spjara sig og hrinda áhlaupum Svía við og við og gera gagnáhlaup og á 37. mín. tekst Þorbirni að komast inn- fyrir og skora. Mínútu síð- ar gera KR-ingar áhlaup vinstra megin. Gunnar gefur knöttinn fyrir til Ólafs Hann- essonar sem hafði fvlgt fast Ritsljóri: Frimann Helgasan eftir og skorar með föstu skoti. Það verður því ekki annað sagt en KR hafi sloppið vel hve markatölu snertir en þessi markatala segir ekki til um gang leiksins. Þessir Svíar eru leiknir og skilja að þeir þurfa að leika með þegar þeir eru ekki með knöttinn og þeir velja fyrst beinu leiðina að marki ef hún er fær. Þeir nota mest langar sendingar, og spörk þeirra eru hrein. Liðið er jafnt, en þó veitir maður vinstri framverð- inum, Simonsson, sérstaka at- Auglýsing um iiiiiíerð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur exn bif- reiðastöður bannaðar á eftirgreindum stöðum: 1. Vonarstræti, frá Tjarnargötu að Suðurgötu. 2. Suðurgötu, frá Vonarstræti a ðTxingötu. 3. Tryggvagötu, sunnan megin götunnar frá Kalkofnsvegi að Pósthxisstræti. 4. Vesturgötu, sunnan megin götunnar frá Aðal- stræti að Grófinni. 5. Naustunum, austan megin götunnar frá Hafn- arstræti að Tryggvaötu. 6. Á akbrautum hringtorga í bænum. 7. Lækjargötu, við eyjárnar, sem skipta götunni í tvær akbrautir. Bifreiðastöður eni takmarkaðar við 15 mínútur kl. 9—19 alla virka daga á eftirgxæindum stöðum: Lækjargötu, vestánmegiri götunnar frá Vonar- stræti að Austurstræti. Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Ægisgötu. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjói’inn í Reykjavík, 15. júlí 1955 Sigurjón SigurÓsson mmmm. Helgi Daníelsson ver hættulegt skot. HÁCKEN VANN VAL 1:0 Leikur þessi hafði ekki stað- ið nema um tvær mínútur þeg- ar hægri innherji Svía skoraði með föstu skoti þetta eina mark sem sett var í þær 90 mín sem leikurinn stóð. Svíarn- ir sköpuðu sér þó nokkur tæki- færi en Helgi Daníelsson bjarg- aði í nokkur skipti með út- hlaupum á réttu augnabliki, þegar ekkert virtist eftir fyrir Svía annað en að skora. hygli fyrir góðan leik bæði í sókn og vörn og var hann allstaðar nálægux’. Jufors vinstri útherjinn, miðframvörð- urinn Sjögren og miðframherji voru ágætir. Það var eins og KR-liðið vantaði lengst af allan barátt- vilja. Þó kom liann meira fram í síðari hálfleik. Það var helzt Hörður Óskarsson sem barðist eins og vant er og Guðmupdur í markinu varði oft með mikilli prýði. Ekki skal heldur gléyma Þorbirni, en hann var, sérstak- lega í fyrri hálfleik, of einn og framlínan dreifð og sundurlaus. Eftir þessum fyrsta leik Hácken hér má gera ráð fyrir að lið þetta sýni skemmtilega leiki. Þeir leika alls 4 leiki á einni viku og er það hraust- lega gert en þessir menn virð- ast í góðri þjálfu-n. Dómai'i var Hannes Sigui’ðs- son og dæmdi vel. Miðað við veður voru áhorfendur margir. His Master’s Voice ðtvarpstæki til SÖlu | Upplýsingar í síma 6926 j milli kl. 10—12 f.h. Éiltl Annars var leikur þessi ekki sérlega líflegur og nú var ekki slæmu veðri um að kenna, logn og sólskin. Þrátt fyrir það náðu Svíar ekki eins góð- um leik og móti KR í vonda veðrinu. Valsliðið náði af og til sæmilegum samleik úti á vellinum, en það var eins og þeir kæmust í nokkur vandræði er upp að marki kom. Gunnar Grinnarsson er ekki enn orðinn góðúr í fætinum og vantar framlínu Vals alltaf mikið þegar hann er ekki með. Bezti maður Valsliðsins var Einar Halldórsson, og svo Helgi Daníelsson sem áður var getið. Hörður Felixson var betri en í undanförnum leikj- um. Framverðir Svíanna voru góðir,. vinstri úthei'ji sýndi mikla leikni og miðherjinn var mjög hreyfanlegur. ’ : . . Allir eru þeir leiknir og hafa næmt. áuga fyrir stað- setningum. í þéssum leik tóku þeir upp meira langar - sþýrnur, og var það ekki eins jákvæður leikur og þeir sýndu á laug- ardag. • Dóriiari var Guðbjörn Jóns- son. — Áhorfendur voru urn 3000. í fólksbíll I : : • til sölu (módel 1954) : * Góðir greiðsluskihnálár ■ : ' : Upplýsingar gefur ’ : BÍLASALM : Klapparstíg 37 j Sími 82032 ^ Rjóma- ís SðLUTUBNlNN vsS Arnarhól □ I dag: er laugardagurinn 16, júlí. Susanna, 197. dagur árslns, — Tungl luest á lofti; í hásufti-l kl. 10.30. — Árdegisháflæði kl, 3.00. Síðdegisliáflæði kl. 15.34. 8-9 Morgunútviarp* — 10.10 Veðurfr.. 12 00 Hádegisút- varp. 12.50 Óska- lög sjúklinga (X. Þorbergs). — 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfr. 19.25 Veðurfr. 19.30 Tónleikar;:; Duvid Rose og hljómsveit leika létt lög pl. 20.30 Af stað burt I fjarlægð, -— Benedikt Gröndal ferðast með hljómpiötum. 21.00 Leikrit: Heimspekingurinn eftir Harold Chapin. Bjarni Benedikts- son frá Hofteigi þýddi. Leikstjóri: Valur Gíslason. 21.20 Tónieikar: Lög úr óperettunni Desert song, eftir Romberg. Kathreen Gray- son og Tony Martin syngja pi. 21.45 Upplestur: Kvæði (Þorsteinn Ö. Stephensen les). 22.10 Danslög pl. 24.00 Dagskrárlok. MiUilandaflug Edda, millilanda- flugvél Loftleiða er væntanleg , tii Rvíkur kl. 9 .ár- degis í dag frá N. Y. Flugvélin fer áieiðis til Gauta- borgar, Hamborgar og Luxemborg- ar kl. 10.30. Þá er millilandaflugv. Loftleiða væntanleg kl. 17.45 í dag fi'á Noregi. Flugvélin fer á- leiðis til N.Y. klukkan 19.30 á hófninnl' Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Kristiansand á leið ti’ Thorshavn. . Esja var væntan- leg til- Akureyrar í morgun á austúrleið. Herðubreið er væntan* leg til Rvikur í dag frá Austfjj, Skjaldbreið kom til Rvíkur í gæe frá Breiðgfirði. Skipadeild SIS Hviassáfeil fer á sunnudaginn frá Rostock til Hamborgar. Arnarfeli átti að fara i gær frá N. Y. áleið- is til Rvíkur. Íökulfell er í Rvík. Dísarfeli er í Rvík. Litlafell er á leið 'til Faxaflóahafna. Helgafell er í Stykkishóími. Birgitte Toffe er í Kefiavík. Enid fór 6. þm frá Stettin áleiðis til Akureyrar. Nvcœ kemur til Keflavíkur í dag. Eimskip Brúarfoss fór frá Grimsby í gæe til B.oulogne og Hamborgar. Detti- foss fer frá Leningrad 20 þm' tit Hamina og Rvíkur. Fjallfoss fó? frá Rotterdam í gær til Rvikur* Goðafoss kom til N.Y. 12. þm frá Rvík. tíullfoss fer frá. Rvík á há« degi’ í dag til Leith og Kauj« maánahafnar. Lagarfoss fór f rá Ventspils í fýrradag til Rostocíe og Gautaboi-gar. Réykjafoss fec frá Rvík í kvöld 16.7. tii Þatreks- fjarðar, 'lsafjarðar, Siglufjarðar^ Akureýrar, Húsávíkur og þaðarc til Ham-borgar; Selfoss fer frá, Lysekil í dag til Norðurlands- hafna. Tröllafoss fór frá Rvik E fyrradag til N.Y. Tungufoss feþ frá Hull á morgun til Rvikur. Læknavarðstofan er opin frá kl. ú síðdegis til 8 árdegis, sími 5030. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki sími 1766,1 LYFJABUÐIR Holts Apótek | Kvöldvarzla- tB jgpjp— | kl. 8 alla d4g& Apótek Austur- | nema laugax- bæjar | daga til kl. 4, TIL SÖLU TIL SÖLU . i| .. á rássnesku sýningiinum bæði í Listanmnnaskálanum og Miöbæjarbarnaskólanum eru ,| ,.-| Allar VÓrur TIL kaupmanna og kaupfélaga eingöngu hl soltl Nánari upplýsingar hjá Heildverzlun Kristjáns G. Gíslasonar & C0. íii. Simi 1555 \ TIL SÖLU (■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> TIL SÖLU i !-■■,> ■*■■■■■■■■■■■■■« BJItlll ■■!■■»■ ■■■■■•*■«

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.