Þjóðviljinn - 24.07.1955, Page 1

Þjóðviljinn - 24.07.1955, Page 1
Fyrsta fréttin Dronning Alexandrinr, Thorshavn radio: Ferðin gengur að óskum. Ágætfc heilsufar um borð, enda hjálp- ast að sléttur sjór og sjóveikt- pUlur Guðmundar Magg. —■ Kærar kveðjur til allra. — í\aic Malbikun Skeggjagötu Ibúar við Skeggjagötu hafa nýlega snúið sér til bæjarráðs sneð áskorun um aS gatan \ærði malbikuð. Erindið er til at- hugunar hjá bæjarverkfræðingi. Genfarfundinum lauk meðalgeru samkomulagi um frekari viðræður í haust StjórnarleiStogunum tókst oð jafna ágreining utanrikisráðherra sinna Stjómarleiðtogum stórveldanna tókst í gær á síðustu stundu að jafna ágreining utanríkisráðherra sinna og komast að samkomulagi um dagskrá og fyrirkomulag frekari viðræðna um helztu deilumálin: Þýzkalandsmálið, cryggismál Evrópu og afvonpunarmáliö. Horfur voru fremur óglæsi- legar í gærmorgun, þegar æðstu menn stórveldanna komu sam- an á síðasta fund sinn í Genf. Utanríkisráðherrar þeirrahöfðu setið á fundum í allan fyrra- dag og Iangt fram eftir nóttu án þess að ná samkomulagi um tjlhögun utanríkisráðherra- fundarins í Genf í haust um helztu deilumálin. Nokkur ár- angur hafði að vísu náðst á þessum löngu fundum ráðherr- anna, en allmikið bar þó enn á milli og alls óvíst talið, að æðstu mönnunum myndi takast að jafna ágreininginn. Það sem á milli bar Utanríkisráðherrarnir höfðu áður komið sér saman um að halda fund í haust til að ræða þrjú helztu málin, sem tekin v°ru fyrir í Genf: Öryggismál Evrópu, sameiningu Þýzkalands og afvopnun. Hins vegar höfðu þeir ekki orðið ásáttir um dag- skrá fundarins og í hvaða röð málin skyldu rædd. Það sem helzt bar á milli var að utanríkisráðherrar Vesturveldanna vildu ekki fall- ast á það skilyrði Molotoffs, að öryggismál Evrópu yrðu látin ganga fyrir öllu og reynt yrði að koma á fót einhvers konar öryggiskerfi í álfunni áður en að sameiningu Þýzkalands kæmi. Vesturveldin vildu ekki að rætt yrði um lausn öryggis- málanna nema í sambandi við sameiningu Þýzkalands. Sátu á fundi í fímm klukkustundir Æðstu mennimir komu sam- an á fund kl. ellefu í gærmorg- un og hafði hver þeirra að- eins með sér utanríkisráðherra. sinn, tvo ráðgjafa og túlk. Við- ræðumar fóm fram fyrir lukt- um dyram. Var þess béðið með mikilli eftirvæntingu hvemig þeim myndi lykta. Hefði þeim lyktað án þess að sættir tækj- ust, hefðu þeir reynzt sann- spáir sem sögðu fyrir Genfar- fundinn, að hann myndi engu koma til leiðar; lausn deilu- mála hefði þá verið engu nær en fyrir fundinn. Stjórnarleiðtogarnir tóku sér stutt matarhlé og hófu síðan viðræður aftur. Blaðafulltrúar þeirra skýrðu frá því, að all- góður árangur hefði náðst fyr- ir hléð, en samt væra enn eftir ágreiningsatriði. Þð var ekki fyrr en fimm klukkustundum eftir að fund- urinn hófst, að tilkynnt var, að algert samkomulag hefði tekizt um öll atriði í sambandi við utanríkisráðherrafundinn í haust og tilhögun frekari við- ræðna til lausnar deilumálum. Þegar blaðið fór í prentun var enn ekki kunnugt um, á hvem hátt ágreiningurinn var jafnaður. Ætlunin var að stjómarleiðtógamir kæmu enn saman á fund í gærkvöld til að ganga frá jTirlýsingu um fund- inn. Eden — Búlganín, Sjúkoff — Eisenhower 1 fyrrakvöld sat Eden, for- sætisráðherra Bretlands, kvöld- verðarboð hjá Búlganin, for- sætisráðherra Sovétríkjanna. Ræddust þeir við lengi og Síldarsiúlkur á Raufarhöfn salta 40 tunnur í lotunni Raufarhöfn í gær. Frá fréttaritara. Ágætt veður er nú hér nyrðra, og ei*u öll skip úti i dag. Ekki hefur þó frétzt um neina veiði. Nokkur veiði var í fyrradag, en þó með minna móti. Alls er Þórsmerkurferð Ferðanefnd Sósíalistafélags Reykja'úkur, Æsknlýðs- fylkingarinnar í Reykjavík og Kvenfélags sósíalista efn- ir til Þórsmerkurferðar um verz.Iunarmannahelgina 30. júlí — 1. ágúst. Farið verður kl. 2 e.h. á laugardag frá Tjamargötu 20. Verð kr. 175.00 fyrir þátttakanda. Gerð er ráð fyrir að hafa með sér nesti og allan viðlegu- útbúnað. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína fyrir n.k. fimmtudag og ná verður í alla farmiða fyrir fimmtudagskvöld 28. júlí. Þátttaka tilkynnist í skrifstofum félaganna Tjarnargötu 20 — Simar 751,1 <»g 7513. búið að salta. hér í 16500 tunn- ur, og um' 5000 mál hafa verið sett í bræðslu. Fólki fer alltaf fjölgandi hér, en þó vantar enn síldarstúlkur. Margir hafa unnið mjög mikið upp á síðkastið, sumir látið sér nægja að sofa 2-4 stundir á sólarhring. Með slíkri vinnu hafa ýmsir saltað 40-45 ur í einni lotu, en 20 krónur era greiddar á tunnuna. skýrði Eden hinum ráðamönn- um Vesturveldanna frá þeim viðræðum áður en fundur hófstj í gærmorgun. Um morguninn gekk Sjúkoff, landvarnaráðherra Sovétríkj- anna, á fund Eisenhowers Bandaríkjaforseta og ræddi við hann í rúma klukkustund í ein- rúmi. Hafði Sjúkoff beðið um það viðtal. | Molotoff — Bebler Moskvaútvarpið rauf í gær dagskrá sína til að birta til- kynningu um, að Molotoff ut- anríkisráðherra hefði átt langa viðræðu rið áheyrnarfulltrúa Júgóslavíu á Genfarfundinum, Bebler, sem er sendiherra Júgóslavíu í París. Ekki var skýrt frá hvað þeim hefði farið á milli. Bebler er fyrsti ráðamaður Júgóslavíu, sem Molotoff hefur rætt við, síðan Kommúnista- flokki Júgóslavíu var vikið úr Kominform árið 1948. var áður aðstoðaratanríkisráð' herra. Vesturveldin skora á Diem Utanríkisráðherrar Vestur- veldanna gáfu sér tíma til þess í annríkinu í gær að koma sam- an til að ræða ástandið í Suður- Vietnam. Segja fréttaritarar, að þeir hafi komið sér saman um að leggja, að Ngo Dinh Diem forsætisráðherra að hefja þegar viðræður við stjórn Norður-Vietnam um undirbún- ing að kosningum í öllu inu á næsta ári eins og vopna- hléssamningurinn sem gerður var í Genf segir .til um...... Dwight Eisenhower forseti Baudaríkjanna, og John Foster Dull- es, utanríkisráðherra, á tröppum fundarhússins í Genf. Vjateslav Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, var fyrsti ráðherra stórveldanna sem kom til Genfar. Myndin er teldn \ið komu hans. Framhlið hallar SÞ i Genf þar sem fundirnir voru haldnlC

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.