Þjóðviljinn - 24.07.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. júlí 3955
Skemmtun í Tivoli í dag - FJölbreytt skemmtiatríði
Félagið Berklavöm
TitmwnHiTmmHiuir——‘*“*1 — ■■ihé i m ■ ■wtw««ww—r«wmntw«w—Mtw««nwiwww*mmmrn*wn99m
| Fíjót og góð aígreiðsla
Efnalaugin HI k L P
{ Sími 5523 Bergstaöarstræti 28A Sími 5523
Vesturbær: Fatamóttaka Grenimel 12
BSSR
BSSR ■
til féiagsmaima
1. Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir íbúð í næsta fjöl- i
i býlishúsi, eru beðnir að mæta í skrifstofu félagsins fyrir :
S n. k. mánaðamót og inna af hendi fyrstu stofnsjóðs- j
j greiðslu.
: j
2. Þeir, sem hafa óskað eftir íbúð í raðhúsum á veg-
um félagsins . mæti í skrifstofunni fyrir 30. þ.m. Opin ■
*
: alla virka daga klukkan 16—18 nema laugardaga, Lind- :
■
: argötu 9 A, Fdduhúsinu, III. hæð, herbergi nr. 6. :
- ■
■
*«■■■•■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
•■■■■■■■■•■•.^.^•■■•■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ar «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
„MIELE“
þvottavélarnar
eru nú komnar.
Pantana óskast vitjað strax,
annar^ seldar öðrum.
Véla- og rafiækjaverzl-
unin h.f.
Bankastræti 10 — Sími 2852
Strandgötu 28, Keflavík. Jg.
Mjólkurbú Floamanna
Framhald af 8. síðu
fjölgað úr 201 árið 1930 í 1145.
Árið 1930 voru framleiddar um
92 smálestir af skyri, en í fyrra
869 smál. Smjörframleiðslan
hafði aukizt á sama tíma úr 20
smál. í 161 smál. og ostur úr 28
1 240 smál.
Að sjálfsögðu hefur oft orðið
að endurnýja vélakostinn og
bæta við húsakynni, sem þó hef-
ur, vegna hinnar öru þróunar,
aðeins orðið til bráðabirgða.
Fyrst nú, eftir 25 ára starf, er
ráðizt í allsherjar endurbygg-
ingu húsa og endurnýjun véla.
Framkvæmdum þessum er ætl-
að að svara til hinnar öru þró-,
unar í héraðinu um allmörg
komandi ár. Er það von stjórn-
ar mjólkurbúsins, að með þess-
um framkvæmdum batni að-
• ••••■•••■■■•■■■■•■■■■•■••*•••••■••■••••■•••• ■■■■■■■•■■•••••••••■••■•■••IC^U® •••■••••■••■■•■■••■••■••■■■••■•■•••■•■•••■■■■■■■ ■^■••■•••■■•■•■■••■■*
; I
: „.jauaK-qsgag :
Nýjnr
þýtknt bnkur
Verð
Hemingway: Die gviinen Htigel................ 64.00
Edgar Maass: Don Pedro und der Teufel........ 49.00
Rezzori: Oedipus ........................... 74.00
Sieburg: Die Lust arn Untergang.............. 64.00
Sartre: Kean . .......................... 24.00
: Moore: Mensehen, Zeiten und Fossilien........ 92.50
C. W. Ceram: Enge Schlucht und Schwarzer ... 92.50
Grassi: Reizen .............................. 74.00
Peynet: Amor auf Weltrelse .................. 39.00
Viö höfum jafnan til úrval af hinum vinsœlu og ódýru
RO-RO-RO bókum.
m
m
Fýzka tízkublaðið „Burda" kemur á mánudag
Bókabúð Móls og menningar
Skólavörðustíg 21. Sími 5055.
staðan til þess að sjá neytend-
um fyrir fjölbreyttum fyrsta
flokks mjólkurvörum.
Jafnframt á hlutur framleið-
andans að batna við það að
teknar verða í notkun nýtízku
vélar og tæki, er hvort tveggja
spara vinnuafl og gera kleift
að fullnýta hráefni, sem áður
voru lítt nýtt, svo sem mjöl-
vinnsla og mysuostagerð, sem
þegar eru tekin til starfa og
önnur, er síðar munu koma.
Eitt mesta vandamál alls
tímabilsins hafa verið flutning-
arnir að og frá mjólkurbúinu,
sökum þess, hve svæðið er orðið
stórt, það er að segja allt suð-
urlandsundirlendið frá Selvogi
og austur fyrir Vík i Mýrdal.
Mjólkurbúið á sjálft flesta
bílana, sem flytja að búinu og
eru það rúmlega. 30 bílar, sem
bera frá 3 og upn í 10 tonn. Aka
þeir samanlagt um 4000 km
daglega.
Aðal markaðsstaðirnir eru
Reykjavík og aðrir bæir við
Faxaflóa svo og Vestmannaeyj-
ar. Til Reykjavikur flytja tank-
bílar búsins frá 25 þús. til 55
þús. lítra af mjólk daglega. Þá
eru fiutt frá búinu 5 til 10 tonn
af mjólkurafurðum á dag, mun
láta nærri að þessi bílar aki
samtals um 12 til 15 hundruð
km á dag, þegar farin er Hell-
í dag er síðasta
tækifærið að sjá
kínversku sýning-
una í Géðtempl-
arahusinu
isheiði.
Frá 5. des. 1929 til ársloka
1954 hefur búið tekið á móti
samtals 244 millj. lcg. af mjólk.
Á sama tíma hefur búið selt 126
millj. lítra af neyzlumjólk og
6,7 millj. ltr. af rjóma. Fram-
leidd hafa verið á tímabilinu
10,3 millj. kg af skyri, 1.7
millj. kg af smjöri og 2,7 millj.
kg af osti.
Rúmlega 100 manns starfa nú
hjá búinu.
sem allir
hafa beðió eítir.
Hinir vandlátu velja
skrautgirðingar og aJíans-
handrið frá undiriituóum f.Jargar
geróir. Verðið hvergi leegja Simar: 7734 $029
HÁLF HðSEIGN
í Byggingasamvinnufélaginu Hofgaröur
er til sölu. Félagsmenn, sem óska eftir
að njóta forkaupsréttar síns, gefi sig fram
viö stjóra félagsins fyrir 1. ágúst n.k.
••■■■•■•■••••■■■»■■•*
••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••••■■■•■•■■■•■•■■•|