Þjóðviljinn - 07.08.1955, Side 4

Þjóðviljinn - 07.08.1955, Side 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 7. ágúst 1955 t tr~------------------------> þlÓÐVIUINN Útgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðn — Sósiallstaflokkurinn _________________________. Nýr „styrkur" Eftir hótanir síldarsaltenda nm að neita að salta og frysta gunnanlandssild hafa nú loks tekizt samningar um fram- leiðslukjörin. Er það góð frétt svo langt sem hún nær, en í liverju er lausnin fólgin? Um það segir svo í fréttatilkynn- ingu sem birt var í blöðunum í gær að síldarsaltendur hafi failizt á ,,boð ríkisstjórnarinn- ar um stuðning og verðuppbæt- ur á þessar vörur“. Þarna er sem sagt einn styrkurinn enn, fénu er ausið úr ríkissjóði, en þangað er það sótt í vasa al- mennings með tollum og skött- tirn; — gott ef þessi nýi styrk- ur verður ekki tilefni nýrra á- lagna. En þótt fundin hafi verið ibráðabirgðalausn á vandkvæð- tm? síldarsaltenda sunnanlands bla sir hliðstæður vandi við hvert sem litið er. Viða á norð- aueturlandi er nú atvinnuleysi vegna þess að raunverulega er ba ^nað að veiða ýsu, og nú er bú:ð að banna togurunum að ve'ða karfa. Hinu raunverulega tilefni allra þessara styrkja var fyr- ir nokkrum dögum lýst eink- ar skilmerkilega í Morgunblað- inu á þessa leið: „ísienzkt at- Vipmtlíf mótast í alit of ríkum mæli af taumlausri gróðafýsn alls konar aðila sem reyta fé af framleiðslunni. Útflutnings- fr; mleiðslan er mergsogin tir ota! áttum og á síðan ekki ann- ar úrkostar en að leita aðstoð- ar ríkisvaldsins". • Og ,,aðstoð ríkisvaldsins" er 'nlega í því fólgin að leggja nýiar álögur á almenning en leyfa auðmönnum að sjúga jd'rg sinn af taumlausri gróða- fvrn. Það sannast nú og heldur áf> am að sannast meðan full- 'trúar gróðabrasksins eru ein- ráðir í húsinu við Lækjartorg. 1 Gengor fyrir Hvern þann dag sem eitt- hvert sildarmagn berst á land á söltunarstöðvum norðanlands fei) ta blöðin fregnir um það að sö’tun gangi mjög treglega vegna fólkseklu, og stundum er skipum snúið við og þau Verða að fara langar leiðir til að kcma afla sínum á land. Fólk strndur sólarhringum saman viö vinnu sína, margt sumar- le; fisfólk úr Reykjavik sem drýgir tekjur sínar á þennan Iiátt, og hefur ekki undan. En á sáma tíma og þetta geríst hefur ríkisstjórnin sent 2— 3000 manna til auðmýkjandi þjónustustarfa fyrir erlent her- ju'mslið, starfa sem eru and- etreð hagsmunum þjóðarinnar Og hættuleg allri framtið henn- ar. Þau störf eru látin ganga fyrir öllu öðru, íslenzk fram- leiðsla er orðin hornreka í þjóð- félaginu. Þetta blasir við á öll- Ern sviðum, í togaraútgerð, bátaútgerð og landbúnaði. Is- lenzkt atvinnulíf er afrækt í þágu erlendra hagsmuna, ekk- ert er skeytt um framtíðina; fcónbjargamenn skulupa við vera <9g. undirlægjur. A.Ö taka til Bidstrup teiknaði SKAK Ritsij.: Guðmundur Arnlaugsson Fleiri skákir frá Antwerpen Ingi R. Jóhannsson —- , Muller (Frakkland) 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—f6 5. o—o d7— dG 6. Ddl—e2 Bf8—e7 7. c2— c3 o—o 8. h2—h3 b7—b5 9. Ba4—b3 Bc8—e6 10. Bb3xe6 f7xe6 11. d2—d4 e5xd4 12. c3xd4 Rf6—d7 13. a2—a4 Dd8—b8 14. d4—d5 e6xd5 15. e4xd5 Rc6—e5 16. Rf3—d4 b5xa4 17. Rd4—e6 Hf8e8 18. Rbl—c3 Be7—f6 19. Halxa4 Db8—c8 20. Rc3—e4 Rd7—f8 21. Re4xf6f g7xf6 22. f2—f4 Rf8xe6 23. f4xe5 Re6—g7 24. e5—e6 c7—c6 25. Ha4—c4 c6—c5 26. Hflxf6 Ha8—a7 27. Bcl—h6 Ha7—e7 28. Hc4 —f4 og svartur gafst upp. Framhaldið gæti t.d. orðið 28. —Kh8 29. Dg4 Hg8 30. Hf7 Rxe6 31. Bg7f Hxg7 32. Dxg7 Rxg7 33. Hf8f og mát í næsta leik. Schweber (Argent.) Johannessen ( Nor.) 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. RfS g6 7. e4 Bg7 8. Be2 o—o 9. o—o He8 10. Rd2 Rbd7 11. a4 a6 12. Ðc2 Hb8 13. Hbl De7 14. Hel Re5 15. b4 cxb4 16. Hxb4 Bd7 17. Db3 Hec8 18. f3 a5! 19. B0b6 ‘T ABCDEFGH 19. — Rfg4!! Hann fléttar vel leiki þessi Norðmaður! 20. fxg4 Rxg4 Nú er Rc3 í uppnámi, og svartur hótar að auki Dh4. 21. Rb5 Hc3!! Ef nú Rxc3, þá Dh4 23. Rf3 Bd4f 24. Khl Rf2f 25. Kgl Rxe4f 26. Khl Rg3f og mát. 22. Dxc3 Bxc3 23. Rxc3 Dh4 24. Rf3 Df2f 25. Khl Dxb6 og svartur vann. Tapskák Spasskís Spasskí — Klages 1. e4 o5 2. Rf3 Re6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. o—o—o o—o. 9. Rb3 Db6 10. f3 Hd8 11. BeS Dc7 12. Df2 Rd7 13. g4 a6 14. g5 b5 15. f4 Rc5 16. Rxc5 dxc5 17. Hxd8f Rxd8 18. e5 Bb7 19. Bg2 Bxg2 20. Dxg2 Dc6 21. Re4 Hc8 22. h4 Dd5 23. Hdl Dxa2 24. Rf6f! ? ABCDEFGH Þessa fórn hafði Spasskí lengi verið að hugsa um. Hann gat átt góð tafllok eftir 21. Dxc6 og hann gat sennilega unnið með 23. g6! 24. — Kli8 25. De4 gxfG 26. gxf6 Bf8 27. Dg2 RcG! 28. Hd6 Hvað skal gera? Hgl strandar á Bh6. 28. — Ra5! 29. Bxc5 Hann vonast líklega eftir 29. — Hxc5 30. Dg7f! Bxg7 31. Hd7f Bf6 32. Hxf8 mát. 29. — Rb3f! og Spasskí gafst upp, því að eftir 30. cxb3 Hxc5f 31. Kdl Dbl týnir hann drottningunni, TIL I LIGGUR LEIÐIN Varsjár- bréf Framhald af 8. síðu Félagar úr austurþýzku æskulýðsfylkingunni, Freie deutsche Jugend, tóku á móti okkur þegar stigið var á land af ferjunni, úthlutuðu hverj- um manni matai-pakka og komu okkur til svefnstaðar. Svefninn í Warnemiinde var þó ekki langur því að þaðan var lagt af stað austur á bóg- inn eldsnemma um morguninn. Á hverri brautarstöð sem stanzað var á í Austur-Þýzka- ' landi fengum við hinar ágæt- ustu móttökur og í landa- mæraþorpinu Grambow vorum við kvaddir með viðhöfn. Mikil móttökuathöfn var á fyrstu brautarstöðinni handan landamæra Póllands, í út- hverfum Stettin. Á brautar- pallinum hafði verið komið fyrir mikilli fánaborg og ræðupalli. Þar fluttu þeir á- vörp fararstjóri Hollending- anna og Guðmundur Magnús- son fararstjóri íslendinga. Hver maður fékk afhentan stóran matarpakka og flösku af ávaxtasafa. Voru þessar veitingar vel þegnar enda 11 stunda lestarferð fyrir hönd- um. Á öllum brautarstöðvum á leiðinni frá Stettin til Var- sjár mátti sjá fána Póllands, Hollands, íslands og fleiri þjóða og áletraða borða þar sem hinir erlendu þátttakend- ur heimsmótsins voru boðnir velkomnir. Klukkan var um fjögur í gærmorgun þegar við komura til höfuðborgar Póllands. Á brautarstöðinni var fyrir tals- verður mannfjöldi er fagnaði hinum erlendu gestum, stór lúðrasveit lék göngulög, Pól- verji bauð okkur velkomna til Varsjár, fararstjóri Hollend- inga og íslendinga fluttu stutt ávörp og allir viðstaddir sungu alþjóðasöng æskunnar með undirleik lúðrasveitarinn- ar. Að lokinni þessari stuttu en virðulegu móttökuathöfn var ekið til þess staðar sem við eigum að dveljast á næsta hálfan mánuðinn, myndarlegr- ar byggingar við Plac Trzech- krzyzy í miðhluta borgarinn- ar. Þar er til húsa skóli fyrir heyrnar- og mállaus böm. Það væsir áreiðanlega ekki um okkur þar, til þess benda fyrstu kynni okkar af Pólverj- um og pólskri gestrisni. l.H.J. Grandval vill setja soldán af Grandval, hinn nýi landstjóri Frakka í Marokkó, hefur lagt til að Ban Arafa soldán verði settur af og ríkisráði, sem all- ir stjórnmálaflokkar í landinu eigi fulltrúa í, falin embættis- störf hans næstu tvö árin. Þá verði látnar fara fram kosn- ingar í landinu til löggjafar- samkomu. E1 Glaoui, pasha af Marra- kesh, sem átti mestan þátt í að Ben Arafa var gerður sold- án í stað Ben Jússefs, sem sett- ur var af og fluttur úr landi fyrir tveim árum, hefur mót- mælt þessari tillögu í harð- orðu bréfi til frönsku stjóra- . arinnar. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.