Þjóðviljinn - 07.08.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.08.1955, Blaðsíða 8
Ir í Rlfl á Snæfells- Lá einu sinni Þó vantar ekki nema herzlumuninn að þar sé komin góð bátahöfn er stórbreytti utgerðarskilyrðum Hellissandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Allar framkvæmdir við hafnargerðina í Rifi eru nú stöðvaðar. Er búið að nota allt fjárframlag þessa árs, og munu litlar horfur á því að meiri peningar fáist á árinu. Þetta er þeim mun hastar- legra sem ekki vantar nema herzlumuninn til að þarna sé risin góð bátahöfn, er mundi gjörbreyta öllum útgerðarskil- yrðum hér í grennd. Það sem nú vantar er að dýpka inn- siglinguna nokkuð, en bryggjur eru þegar fyrir hendi. Eins og kunnugt er hefur verið mikill afli við Snæfellsnes norðanvert undanfarna vetur. og er nú þegar mikil eftirspurn eftir bátaviðlegu hér vestra, víðsvegar af landinu. Það sem af er þessari reknetavertíð hef- ur einnig verið mjög góð veiði undir Jökli, og hefði höfnin verið komin hefðu verið hin ákjósanlegustu skilyrði hér til söltunar. En höfnin hér á Hell- issandi er aðeins fyrir smábáta (trillur). En vegna þessa hafn- arleysis hefur verið atvinnuleysi Bræla á miðunum í gær — en lægði um hádegið Skipin lágu í landvari en lögðu úr höfn strax og veðrið batnaði Raufarhöfn í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síldveiðiskipin hafa ekki getað athafnað sig á miðun- um í gær og fram til hádegis í dag vegna hvassviðris. Hafa þau legið flest í landvari eða komið til hafnar til að taka kost og olíu og losa smáslatta sem þau voru með. Þegar létti upp um hádegið í dag lagði flotinn úr höfn en um Árásarinnar minnzt í Hiro- shima i gær Klukkan 8,15 í gærmorgun var klukkum hringt í Hiro- shima, en á þeirri stundu voru liðin rétt tíu ár, síðan kjarn- orkusprengjunni var varpaö á borgina. Borgarbúar, ættingjar þeirra ræði með vinnuafl. Stúlkur, 100,000 manna sem fórust í,sem hingað hafa komið í sum- árásinni, lögðust á bæn fyrir j arleyfum sínum eru ýmist hinum látnu og fyrir friði í | farnar eða að fara og þótt ein- heiminum. Haldnir voru fjölda- hverjar komi í skarðið hrekkur 80 skip lágu hér inni. Er nú komið sólskin og ágætt veður. Verið er að bræða í verk- smiðjunni. 1 gær og dag hafa allmörg skip losað smáslatta, er þau fengu meðan hægt var að athafna sig á miðunum. M.a. losaði Fiskaklettur 100 mál, Sveinn Guðmundsson 100, Auð- björn 200, Steinunn gamla 150, Sigurfari 75, Þórunn 50. ■Bræðsla sildarverksmiðjunn- ar nemur nú alls 33.300 hektó- hér að undanfömu, en til þess hefði ekki komið ef hafnargerð- inni væri lokið. Það var ákveðið árið 1951 að gera þessa höfn, og hefur fólk hér beðið ár eftir ár að verkinu Framhald á 3. síðu. Hœfnískeppni i bifreiSa- aksfri Bindindisfélag ökumanna hef- ur í undirbúningi að efna til hæfnikeppni í bifreiðaakstri. Félagið hefur nýlega hafið starfsemi sína, en slík félög hafa lengi starfað meðal Svía og Norðmanna með góðum ár- angri. Hafa þau efnt til hæfni- keppni í akstri og hún þótt gefa góða raun. Bæjarráð Rvík- ur hefur samþykkt, samkvæmt meðmælum frá umferðanefnd, að veita félaginu 5 þús. kr. styrk til hæfnikeppninnar að þessu sinni. HlÖÐmifNM Sunnudagur 7. ágúst 1955 — 20. árgangur — 175. tölublað Ísiand tekur þátt í ráðstefnn SÞ um fríðsamlega notkun kjaraorku Akveðið hefur verið að ísland taki þátt í ráðstefnu Samein- uðu þjóðanna um friðsamlega nýtingu kjarnorkunnar, en hún. liefst á morgun í Genf í Sviss. Verður Þorbjörn Sigurgeirsson, kjarnorkufræðingur meðal fulltrúa Islands á ráðstefnunni. í gæf barst blaðinu svohljóð- andi fréttatilkynning frá utan- ríkisráðimeytinu um þetta efni: Eins og kunnugt er hefst í Genf í Sviss hinn 8. ágúst al- þjóðaráðstefna á vegum Sam- einuðu þjóðanna um friðsam- lega notkun kjarnorkunnar. Ákveðið hefur verið, að Is- land taki þátt í ráðstefnu þess- ari og verða þeir Kristján Al- bertson, sendiráðunautur, Þor- Brezk blöð fagna ræðu Búlganíns Brezka útva.rpið sagði í gær, að brezk blöð fögnuðu mjög seinni ræðu Búlganíns á fundi Æðsta ráðsins í Moskva, þar sem hann lagði áherzlu á, að sovétstjórnin hefði ekki hafnað endaniega neinni tillögu Vest- ur\ældanna á Genfarfundinum. björn Sigurgeirsson, magister, og Magnús Magnússon, eðlis- fræðingur, fulltrúar íslands á ráðstefnunni. Gert er ráð fyrir, að ráðstefn- an standi til 20. ágúst. Forvextir halda áfram að hækka Bankar í auðvaldslöndum halda áfram að hækka forvexti sína til að draga úr verðbólg- unni. í þeirri viku sem liðin er af ágúst hafa bankar í Banda- rikjunum, Vestur-Þýzkalandi og Belgíu hækkað forvexti sína og í gær hækkaði Kanadabanki forvexti úr 1 Vó % í 2%. For- vextir Englandsbanka vora hækkaðir nýlega upp í H/2%. Verkalýðsfélögin athuga möguleika á aðstoð við bændur i nærsveitunum Formaður fulltrúaráðsius og búnaðarmálastjóri ræddu málið í gær og haf a það áfram til yfirvegunar Björn Bjarnason, formaður Fulltrúaráðs verMýðsfélaganna í Reykjavik átti í gær viðtal við Pál Zóphóníasson, búnaðannála- stjóra um hugsanlega aðstoð verkafólks héðan úr bænum við lítrum. 20 þús. af síld og 13.300 bændur í nærsveitunum, ef uppstjitu eða þurrk gerði um helgar. af slogi og hausum af plönun- um. Síðustu daga hefur lítið ver- ið saltað enda eru stöðvarnar orðnar yfirfullar og mikil vand- jHefur nú stjórn fulltrúaráðsins og búnaðarmálastjóri til athug- unar hvort mögulegt reynist að rétta bænduin hjáiparhönd við heyþurrk og hirðingu af hálfu verkafólks í Reykjavík. fundir í borginni þar sem þess var krafizt að hætt yrði fram- leiðslu kjarnorkuvopna og eyði- lagðar þær birgðir af þeim sem þegar eru til. irsamsöiunnar í heyskap Starfsmannafélag Mjólkursam- sölunnar hafði forgöngu um það í gær að fá sem flesta af meðlimum sínum til aðstoðar við heyþurrkun hér í nágrenn- inu um helgina. Fór hópur starfsfólks úr Mjólkursamsöl- unni um þrjúleytið í gær upp í Mosfellssveit og á Kjalarnes og skifti sér á bæina. Voru það milli 20 og 30 manns, konur og karlar. Til stóð að annar hóp- ur legði af stað kl. 4 í gær og jafnvel búizt við að hann færi austur í ölfus. það skammt fyrir þörfinni. Afleiðingar óþurrkanna hér á Suðurlandi eru svo geigvæn- legar að fyllsta ástæða er til að allir sem þess eiga nokk- urn kost athugi hvort þeir geti ekki orðið bændum að liði í frí- stundum sínum, ef óþurrknum slotar og hægt er að hefjast handa við heyöflun. Hér eiga allir mikilla hagsmuna að gæta að betur fari en á horfist. Tjón bændanna yrði óbætanlegt, þyrftu þeir að fella búpening sinn vegna fóðursskorts á Fréttabréf a! Varsjárförum frá ívari H. Jónssyni Varsjárförunum var hvarvetna tekið með kostum og kynjum á leiðinni Varsjá 30. júní Erlendu þátttakendurnir í heimsmótinu streyma nú sem óðast til Varsjár og á götum borgarinnar má sjá menn af hinum ólíkustu þjóðernum. Pólverjar eru að leggja síð- ustu hönd á undirbúning mótsins og það er auðséð að þeir vanda allt sem bezt. Geysistórar fánaborgir hafa verið reistar víðsvegar um borgina, á öilum stærstu byggingum eru marglitir borðar með áletrunum er snerta mótið og tilgang þess og ein aðalgata borgarinnar Nowy Swita (Nýr heimur) er eitt fánahaf. Annars hefur gefizt lieldur lítill tími til að skoða þessa stórmerku borg, því að við landarnir komum ekki hingað fyrr en klukkan fjögur í gærmorgun eftir 20 stunda ferð með járnbrautar- lest frá Warnemiinde. Reyndu menn því að hvíla sig sem bezt eftir ferðalagið og sváfu lengi fram eftir degi. Við fórum frá Kaupmanna- höfn klukkan sex síðdegis á miðvikudaginn og höfðum því aðeins 11 stunda viðdvöl þar eða miklu skemmri en áætlað hafði verið í upphafi. Til Gedser, ferjubæjar syðst á Falstri, komum við um 10 teyt- ið um kvöldið og voru þar þá fyrir um 400 Hollendingar á leið til heimsmótsins í Varsjá. Hollendingarnir sögðu okkur að þeim hefði verið neitað um leyfi til að fara yfir Vestur- Þýzkaland til Póllands og því orðið að leggja þessa lykkju á leiðina. Þeir voru síð- an samferða okkur íslending- unum með ferjunni til Wame- múnde og síðar með lestinni austur til Varsjár. Framhald á 4. siðu. komandi vetri. Og hætt er við að kaupstaðabúum brygði einn- ig við færi svo að alvarlegur skortur á mjólk og mjólkur- vörum yrði afleiðing óþurrk- anna í sumar. En slíkt ástand verður vart umflúið ef ekki rætist fljótlega úr um heyöfl- un hér sunnanlands. Björn Bjarnason spurðist fyrir um það hjá búnaðarmála- stjóra hvort Búnaðarfélag ís- lands myndi ekki sjá sér fært að skipuleggja ferðir og sjá fólki fyrir farkosti í nágranna- sveitimar ef verkalýðsfélögin hér bsittu sér fyrir slíkri að- stoð verkafólks um helgar. Tjáði Björn búnaðarmálastjóra að sér væri kunnugt um að stjórnir niargra verkalýðsfé- Iaga í Reykjavík væru velvilj- aðar því, að við yrði brugðið og bændum veitt sú aðstoð sem unnt reyndist ef þurrk gerði um helgav. Búnaðarmálastjóri taldi þessa hugmynd hina athyglisverð- ustu. Hann taldi þó nokkur tormerki á framkvæmd hennar vegna hinnar óstöðugu veðr- á.ttu. Erfitt væri að fastsetja. farkost og stefna fólki út um sveitir meðan tíð væri ótrygg, og ekki nokkurnveginn öruggt að hin framboðna hjálp kæmi að tilætluðu gagni. Gengi hins vegar til rakinnar norðanátt- ar bæri að taka málið til yfir- vegunar að nýju. Munu þeir Björn og Páll hafa samráð um málið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.