Þjóðviljinn - 09.08.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 09.08.1955, Page 2
£) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. ágúst 1955 S ' Maður sem er að hef ja byggingu á ca. 100 ferm. húsi á góðri lóð í Smáíbúðahverfinu, óskar eftir byggingafé- laga. Þarf að geta lagt fram a.m. 40 þúsund kr. strax. Þeir, er hefðu áhuga á þessu, leggi tilboð inn á afgr. Þjóðvilj- ans, merkt „Félagi — Strax“, fyrir fimmtudagskvöld. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á eigninni nr. 20 við Grundargerði, hér í bænum, eign Brynjólfs Halldórssonar, fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík og ákvörðun skiptaráðandans í Reykjavík á eigninni sjálfri laugardaginn 13. ágúst 1955, kl. 2.30 síðdegis. Borgaifógeiinn í Reykjavík Forsetahjónin heimsóttu Borgarf jörð um helgina Borgamesi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Laugardaginn 6. þ.m. komu forsetahjónin, hr. Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir i opinbera hehnsókn í Borgarfjörð. í Reykholti var fjölmennt borðhald í boði sýslunefndar Borgarfjarðarsýslu. Ennfremur komu for- setahjónin að Hvanneyri. LOKAÐ vegna breytinga frá mánudeginum 8. ágúst Mafarbúðin Laugavegi 42 Skrifstofur flugmálastjérnarinnar Reykjavíkurflugvelli, verða lokaður þriðjudag og miðvikudag 9. og 10. ágúst, vegna viðgerða. 7f]tnni inninc^arSpjölc Frottésloppar Verð 295.00 Toledo Fischersundi LIGGUR LEIÐIN Sendiferðabíll óskast Pobeta-bíll til sölu Sími 6064 Nærfataprjónasilki í bútum. j Karlmannaullarsokkar, j 8.85 parið o.m.fl. ■ i Vefnaðarvöruverzlunin \ Týsgöiu 1 Á sunnudaginn bauð hrepps- nefnd Borgarneshrepps for- setahjónunum til hádegisverðar að Hótel Borgarnes ásamt fjölda gesta. Kom þá í góðar þarfir hið nýja og myndarlega hótel. Frá hótelinu var farið í skrúðgöngu í Skállagrímsgarð; báru skátar fána og stóðu heið- ursvörð í garðinum. Þar var fyrir kirkjukór Borgarness og tók á móti forsetahjónunum með söng. Foi-maður sýslu- nefndar, Jón Steingrímsson, sýslumaður, ávarpaði forseta- hjónin og lýsti framförum í hér- aðinu sjðustu ár. Seinna um daginn var hald- ið að Hótel Bifröst, með við- komu að Varmalandi, og skoð- aður hinn nýji heimavistar- skóli þar. —; Að Bifröst var snæddur kvöldverður í boði sýslunefndar Mýrasýslu. And- rés Eyjólfsson, alþingismaður mælti fyrir minni forseta en fröken Vigdís Jónssdóttir skóla- stýra fyrir minni forseafrúar- innar. Forseti þakkaði með ræðu og minntist æskustöðva sinna í héraðinu. Forsetahjón- in gistu að Hótel Borgarnesi SKIPAaTCCRe RIKISINS Esja fer frá Reykjavík hinn 13. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farmið- ar verða seldir á fimmtudag. II fer frá Reykjavík hinn 12. þ.m. til Breiðafjarðar og Vest- fjarðahafna. Vörumóttaka til Snæfellsnesghafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna í dag og árdegis á morgun. Farmiðar verða seldir á fimmtudag. báðar næturnar sem þau dvöldu í héraðinu. Þjóðverjum bönn- nð afskipti af Saar Nefnd sú sem samtök Vest- ur-Evrópuríkja hafa skipað til að hafa með liöndum stjórn þjóðaratkvæðis í Saar í haust hefur lagt bann við þvi að stjórnmálamenn í Þýzkalandi hafi bein afskipti af undirbún- ingi atkvæðagreiðslunnar. Ibú- arnir í Saar eiga að skera úr, hvort þeir sætta sig við stjórn- arfyrirkomulagið í héraðinu. Söngmót Sambands aust- firzkra kirkjukóra Reyðarfirði, 6. ágúst. Frá fréttaritara Þjóðviljans í gærkvöld var hér í Félagslundi haldiö söngmót Sam- bands austfirzkra kirkjukóra. Eftirfarandi kórar sungu; Kirkjukór Búðareyrar, undir stjórn Eyþórs Stefánssonar, organleikari Bergþór Þorsteins- son; Kirkjukór Eiðasóknar undir stjórn Þórarins Þórarins- sonar, skólastjóra, organleikari Helga Þórhallsdóttir, einsöngv- ari: Stefania Jónsdóttir; Kirkju kór Eskifjarðar undir stjórn Eyþórs Stefánssonar, organ- leikari Guðríður Guðmunds- dóttir, einsöngvari: Þorvaldur Friðriksson. Einnig sungu allir kórarnir saman undir stjórn Eyþórs Stefánssonai'. Söngnum var á- gætlega tekið og þuiítu kórarn- ir að endurtaka mörg lög. Mót- ið hófst með ræðu séra Þorgeirs Jónssonar, prófasts. Eyþór Stefánsson hefur dval- izt hér eystra undafarið og æft kórana. Það er mjög mikill fengur að fá svo fjölhæfan og færan mann til þess að vekja áhuga og æfa. Það er lofsvert, hve fólkið hefur sótt vel æfingar eftir vinnudag. Hafi Eyþór Stefánsson, Aðsúgur gerður að vopnahlésnefnd Ríkisstjórn Syngmans Rhee í Suður-Kóreu hefur krafizt þess að hlutlausa eftirlitsnefndin með framkyæmd vopnahlésins þar fari úr landi ekki síðar en á laugardag. Kallar stjórnin fulltrúana í nefndinni njósnara. Síðan Rhee bar þessa kröfu fram hafa fylgismenn hans gert aðsúg að nefndarmönnum á þeim fimm stöðum í Suður- Kóreu þar sem þeir hafa að- setur. Bandarískir hermenn hafa beitt táragasi og barefl- um til að hindra að ráðizt væri á nefndarmennina. G^rðiriT* sein allir hdía beðið eltir. Hinir vandlatu velja skrautgirðingar og altans- handrið fi;á undirrituðum. Llargar g'erðír. Verðið livergi lægra. Símar. 7734.5029 Þýzkur málari Framhald af 8. síðu. margar mjög skemmtilegar og bera vitni miklu hugmynda- flugi. Sýningin verður opnuð al- menningi kl. 5 í dag. Verður hún opin til föstudagskvölds, kl. 2-10 daglega. Aðgangur er ókeypis. söngstjóri, og allir þátttakend- ur beztu þakkir fyrir söngmót- ið. Kjarnorku- ráðstefna Framhald af 1. síðu. Kol og olía á þrotum Fréttamenn segja, að ýmsir vísindamannanna á ráðstefn- unni séu vantrúaðir á að spá- dómur Baba rætist, það sé margfalt erfiðara að beizla þá orku sem myndast við samruna vetniskjarnanna en þá sem myndast við klofningu kjarna frumefnanna úraníum 235 og plútóníum. Tveir brezkir vísindamenn gerðu ráðstefnunni grein fyrir áliti sínu á orkuþörf mann- kynsins á næstu áratugum. Þeim hefur talizt svo til að ef orkunotkuniu heldur áfram að aukast eins hratt og síðustu áratugina muni allar aðgengi- legar birgðir af lcolum, olíu og jarðgasi verða í þann veginn að þrjóta að öld liðinni. Mannkynið hefði því átt við orkuþurrð að stríða innan fyr- irsjáaniegs tíma hefði kjam- orkan ekki komið til sögunnar. Kjarnorkuverðlisti Lewis Strauss, yfirmaður kjarnorkumálanna í Bandaríkj- unum, skýrði frá því á ráð- stefnunni í Genf í gær, að húið væri að verðleggja kjamorku- hráefni þau, sem Bandaríkin bjóðast til að láta „vinveittum“ ríkjum í té til kaups eða leigu. Hvert gramm af úraníum 235 (kjarnakleyfu úraníum) til notkunar við tilraunir verður leigt á 405 kr. Annað úraníum verður selt á 650 kr. kílóið og þungt vatn verður selt á 980 kr. kílóið. Fleiri kjarnorkurafstöðvar í útvarpi í Moskva var skýrt frá því í gær, að fyrsta kjarn- orkurafstöðin sem reist var í tilraunaskyni hefði gefið svo góða raun að ákveðið hefði verið að reisa nokkrar kjam- orkurafstöðvar í viðbót í náinni framtíð. Þetta verða stórar stöðvar sem framleiða frá 50.000 upp í 100.000 kílóvött á klukkustund. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.