Þjóðviljinn - 09.08.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 09.08.1955, Page 3
Þriðjudagur 9. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 A ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRJ: FRlMANN HELGASOlt &ubl& £:1£-T1 íii liíHUSQQ'ji * iiifrtcL . csrangur á Meistaramótinu Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum hófst sl. laugar- dag kl. 3 eh. í góðu veðri, Fór þá fram keppni í 200m hlaupi, 800m, 5000m, 400m grindahl, hástökki, kúluvarpi, langstökki og spjótkasti. I 200m hl. sigraði Ásmundur Bjarnason KR á 22,7 sek., en Sigm. Júlíusson og Guðmundur Vilhjálmsson fylgdu fast á eft- ir. 800m hlaupið sigraði Svavar MarkússonKR á 1;54,3, eða að- eins 3/10 frá íslandsmetinu. Þórir Þorsteinsson Á var for- fallaður, en ef hann hefði ver- ið með hefðu þeir báðir farið langt undir metinu. 5000m hl. sigraði Kristj. Jóhannsson ÍR á 15 mín 32,8 sek. og er það mjög góður tími þegar tekið er tillit til þess að hann gengur ekki heill til skógar. Sigurður Guðnason ÍR hélt í hann fyrstu 3 hringina en sleppti honum svo. I 400 m gr. sigraði Tómas Lárusson KR auðveldlega á 57,2 sek., næstur honum var Ingi- mar Jónsson ÍR á 59,6, mjög efnilegur hlaupari. Hástökkið sigraði Gísli Guð- mundsson Á og stökk 1.75 m, sem er fulllítið fyrir hann. I kúluvarpinu sigraði Skúli Thor- arensen ÍR og kastaði 14.82 m með Hallgrím Jónsson Á í 2. sæti með 13.77 m. Tilfinnan- lega vantaði Guðm. Hermanns- son KR, sem gat ekki keppt sökum ígerðar í hendi. Lang- stökkið sigraði Einar Frímanns- son KR og stökk 6.72. Einar gæti stokkið miklu lengra ef hann slappaði betur af fyrir uppstökkið. Spjótkastið sigraði Jóel Sigurðsson IR í 10. sinn í röð á M.t. og kastaði 60.07 m. Árangur 3. næstu manna var ágætur og köstuðu Ingvar og Pétur nú í fyrsta sinn yfir 50 metra. Seinni daginn hófst mótið einnig kl. 3, en þá hafði veður spillzt mikið, var mjög hvasst og varð því árangur ekki eins góður og við hefði mátt búast. Þá var keppt í lOOm, 400m, 1500m, llOm gr., þrístökki, kringlukasti, og sleggjukasti. Stangarstökkinu varð að fresta vegna hvassviðris. I lOOm hlaupinu sigraði 6 Akurnesingar Landliðsnefnd hefur valið lið það sem keppa á við „pressu- liðið“ 18. ágúst og eru allir framherjarnir frá Akranesi. „Pressuliðið" mun tilkynnt bráðlega. Þessir eru í liði lands- liðsnefndar: Helgi Daníelsson (Val), Hörður Ágústsson (KR), Halldór Halldórsson (Val), Hörður Felixsson (KR), Einar Halldórsson (Val), Guð- jón Finnbogason (Akr.), Hall- dór Sigurbjörnsson (Akr.), Ríkarður Jónsson (Akr.), Jón Leósson (Akr.), Þórður Þórð- arson (Akr.), Þórður Jónsson XAkr.). Guðmundur Vilhjálmsson ÍR mjög auðveldlega á 11.4 sek, næstir honum voru Sigm. Júlí- usson á 11.6 og Vilhjálmur Ól- afsson ÍR á 11.6. I 400m sigr- aði Tómas Lárusson KR á 51.4 sek., Hörður Haraldsson varð annar á sama tíma. Tími þessi má teljast m jög góður hjá Tóm- asi í þessum vindi. 1500m sigr- aði Svavar mjög auðveldlega á 4.06.8, sem er ágætt í þessu veðri, með Kristján Jóhannsson í 2. sæti á 4.16.0. llOm grinda- hlaupið vann Pétur Rögnvalds- son KR á 16.4. Guðjón Guð- mundsson KR leiddi hlaupið framanaf og virtist ætla að vinna, en hætti svo. Þrístökkið sigraði Vilhjálmur Einarsson UÍA eins og búist var við, á 14.84 m, næstur honum varð Guðf. Einarsson Umf. Keflavíkur með 13.75 m. I kringlukastinu sigraði Þorst. Löve KR og kastaði 48,03, næstur varð Hallgr. Jónsson Á 47.81 m, er það í fyrsta sinn í sumar sem Hallgrímur hefur orðið að láta í minni pokann fyrir Þorsteini. Sem dæmi um það hvað keppnin var hörð, munaði ekki % meter á 1. og 4. manni. Sleggjukastið sigraði Þórður B. Sigurðsson og kast- aði 51.13 m. Eftir þessa 2 daga hefur KR fengið 9 meistara, ÍR 4, Árm. 1 og UÍA 1. LAUGARDAGUR 200 m hlaup: Sek. 1. Ásm. Bjarnason KR 22.8 2. Sigm. Júlíusson KR 22.8 3. Guðm. Vilhjálmsson ÍR 22.9 800 m lilaup: mín. 1. Svavar Markúss. K.R. 1.54.3 (nýtt drengjamet). 2. Dagbjartur Stígss. Á. 1:57.5 Nýtt drengjamet). 3. Hrafn Sigurðss. U.Í.A. 2:03.2 5000 inV hlaup: mín. 1. Kristj. Jóhannss. Í.R. 15:32.8 2. Sig. Guðnason Í.R. 16:51.6 3. Hafst. Sveinss. Self. 17:11.4 400 m. grindahlaup: sek. 1. Tómas Lárusson K.R. 57.2 2. Ingimar Jónsson Í.R. 59.6 3. Hjörl. Bergsteinsson Á. 61.6 Hástökk: metr. 1. Gísli Guðmundsson Á. 1.75 2. Ingólfur Bárðarson Self. 1.70 3. Ingvar Hállsteinss. F.H. 1.70 Kúluvarp; metr. 1. Skúli Thorarensen I.R. 14.82 2. Hallgrímur Jónsson Á. 13.77 3. Eiður Gunnarsson Á. 13.07 Langstökk: metr. 1. Einar Frímannsson I.R. 6.72 2. Helgi Björnsson I.R. 6.54 3. Pétur Rögnvaldss. K.R. 6.38 Spjótkast: metr. 1. Jóel Sigurðsson Í.R. 60.07 (10. árið í röð sem hann hlýtur Islandsmeistara- titilinn). 2. Ingvar Hallsteinss. FH 53.87 3. Pétur Rögnvaldsson K.R. 53.50 SUNNUDAGUR 100 m. hlaup: sek. 1. Guðm. Vilhjálmsson l.R. 11.4 2. Sigm. Júlíusson K.R. 11.6 3. Vilhjálmur Ólafss.. Í.R. 11.6 Mikill mótvindur var í hlaupinu. 400 m. lilaup: sek. 1. Tómas Lárusson K.R. 51.4 2. Hörður Haraldsson Á. 51.4 3. Dagbjartur Stígsson Á. 53.2 1500 m hlaup: mín. 1. Svavar Markússon K.R. 4:06.8 2. Kristj. Jóhannss. I.R. 4:16.0 3. Kristl. Guðjónss. Self. 4:22.0 (hann er aðeins 17 ára). 110 m grindahlaup: 1. Pétur Rögnvaldsson K 2. Björgvin Hólm Í.R. 3. Guðf. Sigurvinss. Umf. Þrístökk: 1. Vilhj. Einarsson U.I.A. 2. Guðl. Einarss. Umf. K. 3. Brynjar Jensson Snæf. sek. R. 16.4 18.1 K. 19.1 mtr. 14.84 13.75 12.56 Hefja Loftleiðír mnanlandsflug að nýju og flug íil Bretlandseyja? ' Askoranir wm það samþykkfar á aðalfundinum Meðal samþykkta er gerðar voru á hinum nýafstaðna kða ,- fundi Loftleiða h.f. var eftirfarandi: „Aðalfundur Loftleiða h.f. haldinn 3. ágúst 1955, telur aS stjórn félagsins hafi að undanförnu stefnt í rétta átt með auká« ingu millilandaflugsins, og skorar á stjórnina að athuga mögu« leika á fjölgun viðkomustaða erlendis, til dæmis í Stóra-Brt*t« Jandi“. Kringlukast: mtr. 1*. Þorsteinn Löve K.R. 48.03 2. Hallgrímur Jónsson A. 47.81 3. Þorsteinn Alfreðss. Á. 47.74 4. Friðrik Guðmundsson K.R. 47.56 Fulltrúi nokkurra hluthafa í Vestmannaeyjum kom fram með Nokkrir hluthafar í Vest- mannaeyjum sendu fundinum tillögu þar sem skorað var á stjórn félagsins að athuga mögu- leika á að hefja' innanlandsflug að nýju, svo fljótt sem verða má, og afla hentugustu flugvéla til rekstursins. Samþykkt var eftirgreint: Aðalfundur Loftleiða h.f., hald- inn 3. ágúst 1955, ályktar að nauðsyn beri til að ríkisvaldið styrki flugstarfsemi í landinu með því að láta flugfélögin njóta skattfrelsis. í þessu sambandi vill fundurinn benda á að erlend Sleggjukast; mtr. 1. Þórður B. Sigurðsson K.R. 51.13 2. Einar Ingimundarsön Umf. K. 44.67 3. Þorvarður Arinbjarnarson Umf. K. 42.89 flugfélög njóta beinna og ö- beinna styrkja af opinberri þálfu.' Gistihúsamál Fram kom á fundinum eftir« greind tillaga, sem einnig var samþykkt einróma: Aðalfundur Loftleiða h.f. halá- inn 3. ágúst 1955, telur brýná nauðsyn bera til þess, að bætt: sé, án tafar, úr því ófremdar- ástandi, sem gistihúsamálin eru nú í hér á landi, og treystir fund- urinn stjórn félagsins til að taka upp viðræður við stjórnarvölá. landsins og aðra aðila um nauð- synlegar úrbætur í þeim efnum. Mikill einhugur var ríkjandi á fundinum, sem var fjölmennur.. og áhugi fyrir áframhaldandi vexti og framgangi félagsin?.. Þökkuðu fundarmenn stjórn og starfsmönnum í fundarlok. (Frétt frá Loftleiðum h.£.)j ★ ★ I dag er þriðjudagurinn 9. ágúst. Romanus. 221. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 5:33. — Árdegisháflæði kl. 9:40. Síðdegisháflæði kl. 21:05. ■-.ísSms ,3 hófninni Ríkisskip Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykja víkur. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Raufarhafnar. Skjald- breið er á Húnaflóa á suður- leið. Þyrill er í Reykjavík. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Akráness, Vest- mannaeyja, Fásltrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, > Eskifjarðar, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Isafjarðar og Pat- reksfjarðar. Dettifoss fór frá Akureyri í gærkvöld og lestar froslnn fisk og sild á öðrum Norðurlandshöfnum'. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Siglufirði að kvöldi 6. þm til Gautaborgar, Lysekil og Ventspils. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi 6. þm til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í gærmorgun til Grundarfjarð- ar, Ólafsvíkur, Keflavíkur og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 6. þm til London og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Seyðisfirði á miðnætti 2. þm til Lysékil, Gravarna og Haugasunds og þaðan til Norð- urlandshafna. Tröllafoss fór frá New York 2. þm til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Rvík að kvöldi 6. þm til New York. Vela fermir síldartunnur 8.-12. þm í Bergen, Haugasundi og Flekkefjord til Norðurlands- hafna, Jan Keiken fer frá Hull 12. þm til Rvíkur. Niels Vinter fermir í Antverpen, Rotterdam og Hull 12.-16. þm til Rvíkur. Sambandsskip Hvassafell fór frá Reyðarfirði í gær til Trondheim. Arnarfell fór frá Akureyri 3. þm til New York. Jökulfell fór frá Rotter- dam 6. þm til Reykjavíkur. Dís- arfell losar kol og koks á Austfjarðarhöfnum. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell fór frá Húsavík 7. þm til Kaup- mannahafnar og Finnlands. — Lucas Pieper er á Flateyri. Sine Boye er á Austfjarða- höfnum og Tom Strömer í V estmannaey jum. KI. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 veðurfr. 12:00 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegis- útvarp. 16:30 Veðurfr. 19:25 Veðurfr. 19:30 Tónleikar, 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. — 20:30 Otvarpssagan. 21:00 Sin- fóníuhljómsveitin leikur Sin- fóníu í B-dúr nr. 102 eftir Haydn; Róbert A. Ottósson stj. 21:25 Iþróttir. 21:40 Tónleikar: Sálmurinn um Jesúm, kór- og hljómsveitarverk eftir Gustav Ilolst (Huddersfield-kórinn og Fílharmoníuhljómsveitin í Liv- erpool flytja; Sir Malcolm Sar- gent stj.) 22:00 Fréttir og veð- urfró. 22:10 Hver er Gregory? 22:25 Léttir tónar. 23:10 Dag- skráriok. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Jónsdóttir, Isa- firði, og Einar Jónsson, vélvirki, Spítalast. 1A, Reykjavík. Fjarvistir lækna Bjarni Bjarnason verður fjar* verandi frá 6. ágúst um óákve í . inn tíma. Staðgengill hans ee Árni Guðmundsson. Saga, millilandi- flugvél Loftleiða* er væntanleg tHi landsins kl. 18.45» Flugvélin fer áleiðis til Ne;f5> York kl. 20 :30. Gullfaxi fór til Glasgow og Lo v« don í morgun. Flugvélin eg1 væntanleg aftur til Reykjavifc- ur kl. 23:45 í kvöld. Innanlandsflug 1 dag er ráð« gert að fljúga til Akureyra? (3 ferðir), Blönduóss, Egiis- staða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja ’ % ferðir) og Þingeyrar. Á morg- un til Akureyrar (2 ferðir)), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarö» ar, Isafjarðar, Sands, Sigio fjarðar og Vestmannaeyja (3 ferðir. Athiigasemd Út af frásögn þeirri af rotta- veiðum fyrir 11 árum, sem sag6 var frá hér í blaðinu á laug- ardaginn, skal þáð tekið fiam að þær fóru fram í porti VerzU unarmannaheimilisins, en ekki í porti Magnúsar Th. S. Blöei- dals, eins og ókunnugir gæta ef til vill ályktað af greininr.L En rottur munu heldur ekkí hafa komið i VR-portið síðaa þessar miklu veiðar áttu sáí þar stað fyrir 11 árum. Farsóttir í Reykjavík vikuna 24.-31. júlí samkværr.Ö skýrslum 15 starfandi læknsu. Kverkabólga 20. Kvefsótt 52» Iðrakvef 10. Hvotsótt 1. Kvef- lungnabólga 2. Munnangur 2» Hlaupabóla 2. (Frá skrifstcfa’! borgarlæknis). Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sí.ú f 1760.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.