Þjóðviljinn - 09.08.1955, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.08.1955, Qupperneq 4
*4) —ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. ágúst 1955 tr—-------------------y þJÓBVIUINN Ótgefanði: Sameiningarflokkar alþýðu — Sóoíalistaflokkurinn « _____________________J Frjáls samkeppni Morgunblaðsmenn eiga bágt um þessar mundir. Fyrir nokkru villtist inn í blaðið grein þar sem því var lýst með skýi’- um orðum hvernig íslenzkt at- vinnulíf mótaðist af taumlausri gróðafýsn alls konar aðila, sem reyta fé af framleiðslunni, hún sé mergsogin út ótal áttum. Ummæli þessi vöktu að sjálf- sögðu mikla athygli, og Morg- unblaðið hefur margsinnis verið béðið um að skýra þessi um- mæli nánar fyrir lesendum sín- um og birta umbúðalaust hverj- ir þessir aðilar eru. En blaðið nys a keppni í áfengisdrykkju Morgunblaðið á oft til ein- kennileg áhugamál. Eitt hið furðulegasta dæmi um þetta birtist á forsíðu blaðsins í fyrradag. Er þar skýrt frá því að Bindindisfélag ökumanna hafi fengið 5000 kr. styrk úr bæjarsjóði til þess að efna til hæfniskeppni í akstri. Ekki kveðst blaðið vita „hvernig hæfniskeppni þessari verður hagað, en e. t. v. er hún í sambandi við bindindismál." Að þessari frétt lokinni eru ályktunarorð Morgunblaðsins á þessa leið: „Er vissulega þörf fyrir að rannsaka og fá úr því skorið, hversu mikið alkóhólmagn bif- reiðastjórar þola í blóði sínu, án þess að þeir aki vagni sínum í tómum krákustígum. björg af áfengi“. Áhugaefni Morgunblaðsins i sambandi við hæfni bílstjóra er sem sagt að „þeir sem þola mikið“ fái að aka bíl óáreittir j þótt þeir hafi neytt áfengis, i annað væri „hart“. Og keppni : sú sem blaðið mælir með ætti þá að vera í því fólgin að bif- reiðastjórar verði látnir drekka áfengi undir eftirliti og sýni síðan hvernig þeim tekst að aka. Að keppninni lokinni eiga þeir eflaust að fá skírteini í samræmi við afrek sín; sumir fá vottorð um að þeir séu hænuhausar sem ekki þoli fing- urbjörg, aðrir að þeir megi aka ' að vild sinni þótt þeir hafi drukkið eitt glas, tvö, þrjú o. S. frv. Trúlega tekur Morgunblaðið Hvað skyldi stjórnandi jxessa bíls fá háa einkunn á góðaksturs- ! prófi! Nýjung á vegum B.F.Ö.: Próf í hæfnisakstrí Eins og Þjóðviljinn skýrði stuttlega frá á sunnudaginn hafa hin nýstofnuðu samtök bindindissamra ökumanna ákveðið að gangast fyrir hæfniskeppni í bifreiðaakstri. Fer hér á eftir frétt frá samtökunum um þessa athyglisverðu nýjung: hefur farið undan í flæmingi, og i fyrradag er helzt svo að sjá á forustugrein blaðsins að það sé KRON sem reytir fé af framleiðslunni og sýgur úr henni merginn af taumlausri gróðafýsn!! Jafnframt lýsir blaðið yfir því að það sé mikil fjarstæða að „hverskonar milliliðaokur eigi rætur sínar í Sjálfstæðisflokkn- um. Sannleikurinn er sá að Sjálfstæðisflokkurinn er sá stjórnmálaflokkur sem af mestu raunsæi berst gegn okri og óheilbrigðum verzlunarhátt- um. Enginn stjómmálaflokkur hefur lagt jafnríka áherzlu á nauðsyn frjálsrar samkeppni til þess að koma í veg fyrir að almenningur verði samvizku- lausri gróðafíkn að bráð.“ Sú „frjálsa samkeppni" sem Morgunblaðið talar um er ein- mitt samkeppni til að okra. Eitt fyrsta skref flokksins á „frels- is“-brautinni var að afnema allt verðlagseftirlit, en opinberar skýrslur sanna að með þeirri ráðstöfun hirtu heildsalamir tugi milljóna af almenningsfé; þar er ekki um neina samkeppni að ræða heldur samsæri. Það er ekki heldur nein samkeppni milli olíuhringanna; þeir koma sér saman um það fyrirhafnar- laust hvemig eigi að féfletta atvinnuvegina og neytendur, gróði þeirra er gegndarlaus eins og allir vita og Morgunblaðið treystir sér ekki einu sinni til þess að véfengja það. Og ríkis- stjórnin aðstoðar fúslega; hún annast öll innkaup, en afhend- ir síðan olíufélögunum innkaup sín til frjálsra afnota, frjálsrar álagningar og frjáls gróða. Eða hvernig er háttað samkeppninni í fiskútflutningnum, t.d. i ein- okunarfyrirtækinu SÍF; hver hefur frelsi þar nema Richard Thors og félagar hans ? Þannig mætti benda á einn aðilann af öðrum úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins og stjómareamsteypunnar, allir vita að aldrei fyrr í sögu lands- ins hefur annar eins gróði safn- azt á fárra manna hendur og nú. Og allur þessi gróði er tek- inn beint eða óbeint af fram- leiðslunni. Og þegar hún er kom in að því að stöðvast eða er stöðvuð em ævinlega sóttar nýjar upphæðir í vasa almenn- ings — til þess að menninrir sem eiga Sjálfstæðisflokkinn fái að halda iðju sinni áfram af fullu frelsi, í stöðugri sam- Jceppni um meiri gróða. En senr kunnugt ev, þá er deilt um það í næstum hverju á- fengismáli bilstjóra, hvort hann hafi verið í ökufæru ástandi og þykir þá þeim bilstjórum sem þola mikið, hart að við þá sé beitt sömu reglum og við hænuhausana, sem missa vald á sjálfum sér við eina fingur- Kr. 50.000 10214 Kr. 10.000 17977 44604 Kr. 5.000 8476 9426 39567 40224 46476 Kr. 2.000 4972 5974 9409 9586 11829 17571 20366 22503 23693 28924 35325 37192 40010 Kr. 1.000 1198 4683 6211 6736 10023 12669 13980 14546 14851 15777 16188 18615 20226 23950 25323 26779 27203 29356 29794 29920 30734 43078 46565 49891 Kr. 500 381 2615 3418 3892 6392 8463 11175 12110 12992 13005 15801 19594 21227 21317 21992 23610 26582 27595 29326 29384 31142 31299 33080 34490 37281 38620 39408 39456 42131 46332 Eftirfarandi númer hlutu 150 króna vinning hvert: 107 198 510 525 574 603 1074 1100 1101 1119 1142 1363 1585 1618 1670 1710 1991 2405 2519 2538 2844 2892 3155 3295 3314 3385 3588 3618 3621 3808 3831 3883 3885 4186 4281 4391 4406 4447 4449 4475 4545 4575 4637 4723 4777 4806 4903 4995 5000 5053 5112 5121 5223 5240 5260 5312 5415 5449 5515 5786 5845 5874 5892 5943 6311 6398 6458 6518 6536 6548 6671 6715 6799 6952 6964 7032 7042 7375 7422 7627 7747 7807 7821 7850 7969 7987 8174 8293 8389 8622 8726 8739 8890 9065 9436 9458 9568 9638 9817 9892 9953 10243 10247 20472 10574 10705 10767 10784 10793 10887 nú upp harða baráttu fyrir þessari hugsjón sinni. Ýrnsum mun þó finnast að fyrst væri ástæða til að rannsaka hversu mikið alkóhólmagn blaðamenn Morgunblaðsins þurfa að hafa í blóði sinu til þess að þeir séu hæfir til að semja greinar á forsíðu blaðsins. 11036 11038 11060 11157 11199 11257 11318 11543 11661 11717 12076 12132 12160 12248 12292 12300 12482 12531 12740 12826 12870 12877 12974 13243 13327 13440 13505 13532 13649 13803 13893 13979 13991 13992 13999 14021 14039 14213 14259 14291 14343 14347 14401 14433 14533 14624 14759 14805 14836 14876 14952 15019 15098 15324 15374 15587 15643 15657 15695 16750 15758 15780 15850 15864 16114 16189 16410 16444 16473 16501 16577 16817 16866 17040 17070 17111 17175 17304 17371 17408 17413 17772 17787 17805 17896 17940 17973 18144 19355 18361 18609 18630 18690 18721 18805 18897 18918 19150 19317 19530 19658 19688 19796 19904 20069 20249 20270 20446 20473 20570 20805 20921 20976 21222 21237 21327 21533 21558 21574 21596 21610 21629 21714 21837 21920 22042 22153 22268 22414 22450 22482 22535 22548 22562 22654 22685 22710 22874 22901 23098 23178 23209 23288 23463 23601 23678 23694 23744 23775 23857 23863 23913 24002 24094 24225 24242 24249 24319 24361 24378 24441 24520 24641 24752 24795 24828 24871 24962 24979 25034 35089 25202 25499 25574 25603 25690 25779 25906 26097 26232 26237 26350 26458 26611 26651 26663 26720 26890 27208 27270 27349 27425 27568 27676 27700 27712 27918 27997 28009 28239 28383 28387 28459 28537 28586 28643 28657 28705 28752 28868 29039 29321 29404 29493 29628 29635 29648 29703 29978 29997 30133 30257 30260 30295 30305 30317 30324 30352 30430 30698 30724 30778 31049 31401 31610 31960 31976 32142 32311 32371 32460 32678 32694 32788 32829 32955 33034 33141 33163 Eitt mesta keppikefli flestra nútímamanna er bíllinn. Það er óneitanlega þægilegt að bruna áfram á þjóðvegunum í góðum bíl, en það er um leið mikið á- hyggjuefni ríkisstjóma og ein- staklinga, hversu unnt sé að gera umferðina örugga og spara þau hryggilega mörgu manns- líf, sem vaxandi hraði og auk- in umferð kostar árlega. Að úr- bótum á þessu sviði vinnur lög- gjöf, umferðareftirlit, slysa- varnir og sérstök félög. Um árabil hafa öflug félög víða um heim, þar á meðal bind- indisfélög ökumanna á Norður- löndum, unnið markvisst að bættri umferðarmenningu. — Einn mjög athyglisverður liður í starfsemi þessara samtaka, er skemmtileg keppni í eins konar hæfnisakstri, er fer jafn- 33259 33273 33393 33560 33715 33847 34131 34152 34241 34252 34557 34600 34762 34865 34928 34945 34973 34975 35019 35068 35113 35318 35466 35510 35520 35784 35823 35926 36037 36065 36067 36097 36155 36296 36648 36793 36801 36808 36837 36916 37061 37273 37340 37585 37702 37924 37968 37969 38164 38650 38844 38966 38987 38993 38997 39026 39044 39221 39253 39283 39365 39398 39431 39554 39612 39618 39690 39719 40147 40283 40388 40430 40551 40555 40931 40961 41102 41117 41187 41248 41294 41392 41416 41602 41730 41738 41836 41964 42018 42214 42331 42388 42564 42569 42827 42935 42948 43269 43544 43826 43979 44180 44400 44435 44588 44602 44684 44704 44781 44874 44938 45092 45127 45157 45533 45539 45710 45878 46020 46117 46167 46197 46270 46316 46376 46686 46704 46919 46960 46969 47070 47165 47170 47175 47286 47368 47379 47926 48029 48053 48060 48168 48200 48210 48370 48417 48458 48545 48566 48577 48736 48781 48791 49045 49201 49407 49428 49473 49617 49739 49963. ('Birt án ábyrgðar). an fram í samba.ndi við ársþing samtakanna í hverju landi, og endranær. Norðmenn kalla þetta Humanitetslöb en Svíar Mjukkjöring. Hvað kalla mætti þetta hérlendis er naumast af- ráðið, en vel mætti notast við orðið góðakstur. Nú hefur Bindindisfélag öku- manna á íslandi ráðizt í að fá mann frá Noregi, sem er þraut- kunnugur þessu starfi um margra ára bil, Steinar Hauge, riksinstruktör. Hann er fram- kvæmdastjóri sambandsins í Noregi, einnig ritstjóri blaðs þess og ríkislaunaður embættis- maður. Hann er væntanlegur til landsins 10. þ.m. til þess að koma Bindindisfélagi öku- manna á sporið í þessum efn- um. Þátttakendur í akstrinum geta ekki orðið mjög margir, en heimilt verður bæði félags- mönnum og öðrum ökumönnum, að taka þátt í akstrinum, sem getur verið hvorttveggja í senit til verulegs gagns og gamans. Hæfnisaksti’i þessum er ætlað að leiða í ljós fjögur eftirfar- andi höfuðatriði hjá keppend- unum: 1. Ökuleikni. 2. Aðgætni og snarræði. 3. Kunnáttu í umferðarregl- um í orði og verki. 4. Tillitssemi í akstri. Undirbúningurinn að þessu kostar allmikla fyrirhöfn, og: nokkra góða menn þarf til margvíslegrar aðstoðar. Tími til stefnu er naumur, Steinar Hauge dvelur hér aðeins um 10 daga. Væri gott að þeir, sem hug hafa á að taka þátt i akstr- inum, gæfu sig fram sem allra. fyrst. Geta þeir siiúið sér til formanns félagsins hér, Sigur- geirs Albertssonar, trésmíða- meistara (sími: 2727) eða Ás- björns læknis Stefánssonar, rit- ara félagsins (simi: 82042). Að lokum skal þess getið, að akstrur þessi fer fram í fullu samráði og ágætri samvinnu við lögregluna í Reykjavík. (Frétt frá Bindindisfélagi ökumanna). Skrá um vinninga í Yöruhappdrætti S. í. B. S. í 8. flokki 1955

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.