Þjóðviljinn - 09.08.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 09.08.1955, Síða 8
SíSdarmagnið heldur meira en á sama fíma í fyrra Þrefalt melra magn saltað — Verðmœtið 9,5 millj. kr. meira en i fyrra HIÓÐVUJVNN Þriðjudagur 9. ágúst 1955 — 20. árgangur — 176. tölublað Laugardaginn 6. ágúst kl. 12 á miðætti hafð'i síldveiði- ílotinn fyrir Norðurlandi lagt á land afla sem hér segir. (í svigum samanburðartölur frá fyn-a ári): í bræðslu 22.087 mál (123.817). í salt 155.773 uppsaltaðar tunnrn- (51.283). í frystingu 8.017 uppmældar tunnur (8.805). Samanlagt aflamagn er mjög svipaö og á sama tíma í fyrra; samt heldur meira núna, en aflaverömæti til út- vegsmanna er rúml. 9.5 milljónum króna meira nú. Hæsta skip er Snæfell, Akureyri, með 4836 mál og tunnur. Sildveiðar hafa stundað 132 Aðalbjörg, Höfðakaupstað 949 skip og hafa öll fengið ein- hvern afla, en 114 skip hafa aflað 500 mál og tunnur sam- anlagt eða meira. Samtals stunduðu 189 skip síldveiðar fyrir Norðurlandi í fyrra og voru 183 skip komin á skýrslu með afla á þessum tíma, þar af höfðu 141 skip afl- að yfir 500 mál og tunnur. Hér fer á eftir skrá yfir þau skip, er aflað hafa 500 mál og tunnur samanlagt eða meira. Mál og Botnvörpuskip: tnnnur Jörundur, Akureyri 4.069 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi 748 Akraborg, Akureyri 2.436 Framhald á 6. síðu. Keyrði á Lamb- bagabmna Um 6-leytið í gær keyrði mal- arbíll, sem var að koma ofan af Kjalarnesi, á handriðið á Lambhagabrúnni. Við árekstur- inn losnuðu , framhjólin og gengu aftur undir bílinn, Hand- riðið stórskemmdist, eins og að líkmn lætur. Fegurðarsamkeppnin um næstu helgi; Abendingar um á 2. hundrað en 15 verða valdar til keppninnar Nú eru síöustu forvöð til þess að senda ábendingar um væntanlega þátttakendur í feguröarsamkeppninni í Tivoli, sem fram fer um næstu helgi, 13. og 14. ágúst. Undanfarið hefur forráða- Undirbúningsnefnd keppninn- innar fullyrðir, að betur verði vandað til keppninnar í ár en nokkru sinni, bæði að því er snertir val þátttakenda og að- búnað allan í Tivoli fyrir áhorf- endur, sem vafalaust verða geysimargir. Keppnin hefst kl. 9.30 á laugardagskvöld, stund- víslega, en forsala verður höfð á miðum til þess að forðast þrengsli og ös við innganginn. Verður nánar tilkynnt um það síðar. 29 úrkomudapr í júlímánuði Mátei jain íáar sóiskinssíundir í júlí- mánuði síðan mælingar hóíust 1923 Blaðinu hefur borizt eftirfarandi yfirlit frá Veðurstof- unni um veðrið í s.l. júlímánuöi: í Reykjavík var úrkomu vart alla daga mánaðarins og mæld- ist úrkoma 0.1 mm eða meir í 29 daga, en að jafnaði eru 13 úrkomudagar í júlí í Reykjavík, Sólarhringsúrkoma mældist aldrei mjög mikil — mest 8.3 mm þ. 20 en úrkomumagnið yfir mánuðinn í heild var 91.8 mm eða 40.5 mm umfram meðallag. Sunnan- og suðvestan áttir voru ríkjandi í mánuðinum með þrálátri úrkomu og dimmviðri um Suðvestur- og Vesturland en bjartviðri og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi. hefur forráða- mönnum keppninnar borizt mikill fjöldi ábendinga um fal- legar stúlkur, sem til greina ættu að koma í keppninni, og er verið að vinna úr þeim. Á- kveðið hefur verið, að þátttak- endur verði 15, enda þótt á- bendingar hafi þegar borizt um á 2. hundrað stúlkur víða á iandinu. Ekki þykir gerlegt að hafa þáttakendur fleiri en 15, því að áhorfendur, sem skera úr um sigurvegarann og þær, sem verða nr. 2 og 3, geta naumast áttað sig, ef fleiri stúlkur taka þátt í keppninni. En þeim mun meira verður vandað til keppninnar, og óhætt er á þessu stigi málsins að full- yrða, að margar fallegar stúlk- ur koma hér til greina. Nú er tíminn orðinn naumur til stefnu, en undirbúnings- nefndin telur sig enn geta tek- ið við ábendingum, og væntir þess, að tilkynnt verði um þátt- tak’endur í dag og allra næstu daga í síma 6610, 6056 eða pósthólf 13, Rvílc. Þess má geta nú þegar, að þátttakendur verða viðs vegar að af landinu, ekki aðeins úr Reykjavík, heldur og af Akur- eyri, úr Skagafirði, Hvero.gerði, Keflavík, og ef til vill viðar. Má gera ráð fyrir velheppnaðri keppni, því að vafalaust munu Reykjavikurstúlkurnar leggja sig fram um að fá að þessu sinni fyrstu verðlaun, en utan- bæjarstúlkurnar geta einnig orðið skæðir keppinautar, eins og bezt kom fram i fyrra. (Frétt frá Tivoli). Þýzkur listmálari, Herbert Dunltel að nafni, hefur dvalizt hér á landi um 4ra vrikna skeið. Hefur liann málað 12 myndir hér á þessiun tíina, og sýnir þær nu ásamt öðrum verkuin í Þjóð- minjasafninu. Þýzkur málarí sýnir myndir er kann hefur gert á íslandi Af þeim 12 myndum málar- ans, sem hér eru gerðar, eru fjórar „raunsæjar“ eins og mál- arinn komst að orði við frétta- mann blaðsins í gær, en hinar allar eru táknræn ummynd- un landlagsins í „expressívu“ formi. Er það að dómi lista- mannsins einasta aðferðin til Hefur ekki mælzt jafn mikil úr- j ag túlka „voldugan mátt. .. . koma í júlí í Reykjavík síðanj...... islenzks landslags“ — 1926, en þá mældust 117.6 mm Myndir þessar ýmsar eru mál- og voru þá 28 úrkomudagar í mánuðinum. Meðalhiti mánaðarins í Reykjavík var 10.5 stig eða 0.8 sigum á celsíus undir meðallagi. Sólskinsstundir í Reykjavík voru 81.3 og hafa sólskins- stundir aldrei mælzt jafn fáar í júlí síðan sólskinsmælingar hófust hér árið 1923. Að jafn- aði eru um 190 sólskinsstundir í júlímánuði í Reykjavík og koma júlímán. 1926 og 1949 næst á eftir þessum hvað sól- skinsleysi snertir, en þá voru um 83 sólskinsstundir í Rvík. Á Akureyri var meðalhiti mánaðarins 13.1 stig á celsíus eða 2.2 stigum umfram meðal- lag og mældist úrkoma þar 21.4 mm en það er 13.8 mm minna en meðallag. Urkoma mældist þar 9 daga mánaðarins. aðar mjög sterkum litum; og sagði Jón Engilberts, er stadd- ur var á sýningunni er frétta- menn skoðuðu hana, að ýmsir útlendir málarar sem hingað hefðu komið til að mála „hefðu aldrei fengið neitt út úr ís- landi“; þessum málara væri öðru vísi farið. Nöfn nokkurra íslenzku myndanna: Höfnin, Laxinn, Hekla, Landmannalaugar, Brú, Hveraandi, Miðnætursól. Nokkrar íslenzku myndanna verða sýndar í haust í Gron- ingen og Haag í Hollandi, Sjálfur vonast málarinn til að geta komið hingað aftur. Það er undir fjárráðunum komið, sagði hann. 10 önnur málverk eru á sýn- ingunni, eitt frá Berlín, annað frá Brússel, þriðja frá París, fjórða heitir Fást, fimmta nefnist Grísk saga. Dunkel er teiknikennari við menntaskóla í Aurich í Neðra Saxlandi. Eru á sýningunni um 50 smámyndir nemenda hans, Framhald á 2. síðu. Meistaramótinu lauk í gær með siffri KR íslandsmótinu í frjálsum íþróttum lauk í gær. Urslit uröu þau að KR fékk 12 meistara, ÍR 5, Ármann 1 og UÍA 1. Úrslit í einstökum greinum í gær urðu sem hér segir: Varsjárskeyti frá fréttarifðra Þjóðviljans Útifundur, glæsileg hlaup, landar syngja og dansa, Þróttur tapar Varsjá í gær. Á laugardaginn sótti meirihluti íslenz.ltu sendinefttdarinnar, á- samt uðrum erlendum mótsgest- um, mikinn útlfund sem lialdimi var í gainla borgarlilutanum, í tliefni þess aö 10 ár voru liðin frá því að fyrstu kjarnorku- sprengjunni var varpað, á Ifíró- shíma. Samþykkti fundurinn upplíast að skeyti er senda á kjarnorkuráðstefnunni. Sama dag sóttu margir land- aima íþróttavelli og sáu afburða skemmtilega keppni í ýmsum greinum, t.d. í 1500m Iilaupinu sem Ungverjinn Tabori vann á 3.41.6. Næstur varð landi hans Rozsavölgyi á 3.42.0 mín; þriðji Hermann Austurþýzkalandi á 3.42.6 mín. l>á var einnig iiáð eitt stórfeng- logasta 5000m lilaup sögunnar. Pólve rjinn Chromik vaim á 13.55.2 mín. Annar varð Iharos Ungverjalandi á 13.56.6 mín, en þriðji varð landi hans Kovacs á 13-57.6 mín. I>á setti Donath l'ýzkalandi nýtt heimsmet í 400m lilaupi kvenna á 54.4 seic. 1 gair sýndu fslendlngarnir ann- að sinn í alþjóðlegri dagskrá á útisviði, ásamt Austurríki, fsra- el, Rúmeníu og Noregi. Síðdegis í dag, á 9. degi lieims- mótsins, efua svo landarnir til 2ja stunda þjóðlegrar dagskrár nieð söng, dansi, rímnakveðskap. Á niorgun i-erður sýning með Bretiajidi, Kanada og Póllandi. f dag voru lialdnir tveir vináttu- fundir, annar nieð Hollending- um, liiiin ásamt öðrum Norður- löndum meö Bandaríkjamönnum. Áður liafa verið lialduir vináttu- fundlr olckar og Austurríkis- manna, Téklca, Rúmena, Vestur- Afrílcu, auk fundar með iiiiium sérstöku gestgjöíum okkar: starfsmönnum gasstöðva Var- sjárborgar. Knattspyrnumeiui Króttor, II. flokks iiðiö, keppti fyrir hádegi við liö frá Finnlandl. Finnamir sigruðu með 3:0. .4 niorgun munu Þróttarar fara út á landsbyggð- ina og keppa þar, — IVAR I 4x100 m boðhlaupi sigraði sveit KR á 43.2 sek. Öruiur varð sveit ÍR á 44 sek. I 4x400 boðhlaupi varð KR einnig íslandsmeistari, sigraði sveit þess á 4.38.6. Fleiri sveit- ir kepptu ekki. I 3000 m hindrunarhlaupi varð Sigurður Guðnason (IR) íslandsmeistari á 10.06.4. í fitnmtarþraut varð Pétur Rögnvaldsson (KR) Islands- meistari, hlaut 2649 stig (langst. 6.64 m., spjótk. 53.87 m., 200 m hlaup 24.0 sek., kringlukást 37.90 m., 1500 m. 5.03.6). Annar varð Vilhjálmur Einarsson (UÍA), hlaut 2431 stig. Þriðji varð Helgi Björns- son (ÍR) með 2410 stig. LV Framhald af 1. síðu. vík) 130, Erlingur V (Ve) 400, Steinunn gamla 200, Helga Rvík 100, Fjarðarklettur 100, Hannes Hafstein 90, Reykja- röst 200, Kap (Ve) 270, Haf- renningur 200, Kristján 200, Páll Þorleifsson 250, Garðar 80.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.