Þjóðviljinn - 17.08.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 17. ágúst 1955
Bútasala Bútasala
Þessa viku seZsft ódýrt:
BtTAR - KFXI
r í drengjaíot, bnxur, pils o. II.
Sníð úr elnunum, ef éskað er.
Einnig nokkur édýr sett af karimannaíöfum
til sölu.
HREIÐAR JÖNSSON
klæðskeri. Laugavegi 11, II. hæð.
Dívanar
■ ödýrir dívanar fyrirliggjandi
■
1
5 Fyrst til okkar — þaö
borgar sig.
I
a
I Verzl ÁSBRft,
Grettisgötu 54,
sími 82108
•■■■■■■■■■■aiaaaaaas*
■ ■■■■■■■■mHllMIMI*
Tilkynning frá R. K. I
Böm á vegum R.K.Í., sem em á Silimgapolli,
koma í bæinn þann 19. þ.m. kl. 11, þau, sem eru
aS Laugarási, koma sama dag kl. 1, en þau, sem
em að Skógum, koma 20. þ.m. kl. 5.
Aöstandendur komi á planið á móti Varðarhús-
inu til að taka á móti bömunum og farangri
þeirra.
Blöð
Tímarit
4 Frímerki
A Filmur
SÖLUTURNINN
við Amarhél
LIGGÚR LEIÐIN
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á fiski í smásölu:
Nýr þorskur, slægður,
með haus ....................... kr. 2,10 pr. kg.
hausaður ....................... kr. 2,80 pr. kg.
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor-
inn í stykki.
Ný ýsa, slægð,
með haus ....................... kr. 2,35 pr. kg.
hausuð . . , ................... kr. 3,15 pr. kg.
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor-
inn í stykki.
Nýr fiskur (þorskur og ýsa),
flakaður með roði og þunnildum .... kr. 4,25 pr. kg.
án þunnilda .................... kr. 6,00 pr. kg.
roðflettur án þunnilda.......... kr. 6,85 pr. kg.
Fiskfars ....................... kr. 8,40 pr. kg.
Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn
sæki fisldnn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk-
salinn reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega fyrir
þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem frystur er
sem varaforði, má reikna kr. 0,50 pr. kg. dýrara en að
ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði þótt hann.
sé uggaskorinn, þunnildaskorinn, eða því um líkt.
Reykjavik, 16. ágúst 1955
V erðgæzlustjórinn.
IHHIIIIIIIHHIHIUIHHHIHiniHHIIinilHHinMnHIIHUIIIHHMIUHmiUII
'■•^■■•■■•■■■■■■■■■••■■■■••■■■■■■■■■■■■•■■••■■••■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■•■••■l
S ■
s
KJOLA-
EFNUM
SP0RT-
FATNAÐI
Þökkum auðsýnda samúð, vegna andláts og útfar-
ar föður okkar
PÉTURS GTIDMU NDSSONAR,
frá Blönduósi.
Margrét Pétursdóttir, Agga Pétursdóttir,
Guðmundur Pétursson, Böðvar Pétursson.
BARNAFATNM)!
ALLT RB 75
O
O
AFSLHTTUR
B4NKASTRÆTI 4