Þjóðviljinn - 17.08.1955, Síða 5
X
Miðvikudagur 17. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
— Það' var tvénnt sém verð-
ur ógleymanlegt; Varsjárborg
og opnunarhátíðiu.
Þannig hefur Adda Bára
Sigfúsdóttir frásögn sína er
ég bið hana að segja tíðindi
frá Varsjármótinu, en hún
kom heim á laugardagskvöld-
ið ásamt vinkonu sinni að
norðan: þær gátu ekki fengið
lengra sumarleyfi. Og hún
heldur áfram:
.w
★
— Okkur hafði verið sagt
að 85% borgarinnar hefðu
verið í rústum að loknu stríði,
og afgangurinn stórskemmd-
ur. Þetta orkar á mann eins
1 og hver önnur tala, þangað
til maður kemur sjálfur og sér
borgina eigin augum. Á síð-
astliðnum 10 árum hefur
þarna á Vislubökkum í raun-
inni verið reist ný borg yfir
900 þúsund manns. Það er
ekki aðeins að reist hafi verið
.. ný hús við gamlar götur, held-
ur hafa göturnar sjálfar ver-
'ið lagðar algjörlega að nýju.
orðrétt, en efni hennar er á
þá leið að hann skipi svo fyrir
að þessi staður, þar sem 500
þúsund óæðri dýr (inferior
creatures) búi, skuli afmáður
með öllu af yfirborði jarðar.
Sagan er svo þekkt að við
þurfum ekki að rekja hana
nánar. Þaraa var engum
þyrmt — hvorki barni, konu
né gamalmenni. Nú rís hinn
„afmáði staður" upp að nýju.
Eitt var það sem við furð-
uðum okkur mjög á: þau reið-
innar firn af kirkjum sem við
sáum að verið höfðu endur-
reistar. Ég segi endurreistar,
því Pólverjamir leggja sig
fram um að reisa þær í sama
stíl og áður. Það eru ekki gerð-
ar nýjar teikningar, heldur er
byggt eftir gömlu uppdráttun-
um; og jafnvel gömlu lista-
verkin eru gerð upp á ný. Það
er samhengið i sögunni og
menningunni sem þeir vilja
varðveita. Mér sýndist Pól-
verjar lika vera kirkjuræknir.
Þeir voru einmitt að furða
sig á því sunnudaginn eftir
Borg og dngnr
sem gegmast
í minni
Þær eru allar steinlagðar og -
geysilega breiðar flestar, tvö- 1
faldar eins og Lækjargatan
okkar. Það eru ennþá rústir I
sumstaðar, og það er svo und-
arlegt að horfa á þær inni á
inilli nýrra stórbygginga eða
að baki þeim. Við eitt aðal-
torgið eru til dæmis þetta
6—7 hæða stórbyggingar allt
um kring, en inni á milli
tveggja þessara húsa rís svo
gamalt hús jafnhátt — það er
reyndar ekki hús; á efstu
hæðinni standa eftir tvær eða
þrjár ghiggaumgerðir, og þeg-
ar neðar dregur standast á
skotgöt og brotnir gluggar:
maður eér í gegnum allt hús-
ið — beinagrind. Á húsinu
hékk geysistór mynd af
sprengju; undir henni var
málað stórum stöfum orðið
NIE, eem þýðir „aldrei". Mað-
ur stóð og starði á þetta; það
var ekki hægt annað.
Einn daginn héldum við út
í Gyðingahverfið gamla,
gettóið, en það var gjörsam-
lega jafnáð við jörðu í strið-
inu. Við áttum ekki von á að
sjá neitt nema rústir; sam-
kvæmt bæklingum, sem við
höfðum lesið ekki alls fyrir
löngu hér heima, var hér enn-
þá eyðimörk. Núna voru ein-
mitt að risa þama upp gifur-
lega miklar íbúðasamstæður,
sem flutt verður í innan
skamms. Aðeins í miðju
hverfinu var skilið eftir opið
svæði, þar sem reistur hefur
verið minnisvarði yfir Gyðlng-
ana sem létu lífið í hverfinu.
Þegar gengið er upp að varð-
anum blasir við manni á ýms-
um málum, meðal annars
ensku, tilskipun frá Himmler.
Ég lærði hana að visu ekki
Adda Bára
Siqíúsdóttir
segir há
Varsjárborg og
V. heimsmóti
æskunnar
opnun mótsins að enginn Is-
lendingur skyidi nefna að sig
langaði í kirkju. Eg fór í kaþ-
ólska kirkju einn morgun
snemma, um það bil sem
skrifstofu- og verzlunarfólk
var að fara til vinnu. Mikill
fjöl-di þess gerði lykkju á
leið sina og gekk við í kirkj-
unni. Ég sá að yngra fólkið
dýfði fingrinum lauslega nið-
ur i heilagt vatn, signdi sig
síðan, kraup á kné hjá helg-
um myndum og skundaði því-
næst út um næstu dyr; en
eldra fólkið staldraði lengur
við og renndi talnabandi um
greipar sér.
★
— Og þá er það opnunar-
hátiðin?
•— Við landarnir lögðum af
stað frá skólanum okkar kl.
um 1.30 opnunardaginn,
sunnudaginn 31. júlí. Við
stúlkurnar vorum í peysuföt-
um eða upphlut, strákamir í
hvítum skyrtum og dökkum
buxum — og við gengum öll
stillt og prúð til að byrja með.
En það leið ekki á löngu áður
en áhorfendur, sem röðuðu sér
upp meðfram götunum þús-
undum saman, voru búnir að
koma okkur í stemningu sera
minnsta kosti ýms okkar höfð-
tun ekki þekkt til áður; við
Þeir sem
eru Austur-
landabúar á
þessari mynd
eru Norður-
landabúar, nán-
ar tiltekið ís-
lendingar; og ___
þarf þá víst ekki
að fara nánar út
í þá sálma.
Myndin er tekin
við skólann þar
sem landamií-
bjuggu, er
nokkrir menn
austan úr lönd-
um komu í
heimsókn.
urðum eins og sagt er að Suð-
urlandabúar séu: gengum
syngjandi og kallandi og veif-
andi. Áhorfendur hrópuðu í
sífellu eitthvað um Reykjavík
og ísland, og við hrópuðum
á móti eitthvað um Varsjá
— lifi Varsjá; friður og vin-
átta! o. s. frv. Maður hefði
aldrei getað ímyndað sér hér
heima i súldinni að. n^ður.
gæti komizt í þvílíkt skap,
Það var eins og losnaði um
hömlur hið innra með manni.
Lögreglan var ekki öfunds-
verð af því að halda götunni
opinni. Það voru gerðar á
hana sífelldar skyndiárásir og
verður að játa að stundum fór
hún lialloka, enda er það
sannast sagna að lögreglu-
þjónamir voru með hálfan
hugann við okkur. Það er
naumast það er glatt á hjalla
hérna, sagði einhver að baki
mér.
Þegar komið var á íþrótta-
völlinn, þar sem mótið var
formlega sett, var skotið upp
fánum allra þátttökuþjóða.
Við skyggndumst eftir ís-
lenzka fánanum, og mikið
rétt; þaraa sveif hann í fall-
hlíf yfir vellinum. Hæg gola
var á, og bar hún fánana út
fyrir völlinn áður en þeir náðu
jörð. Svo sýndu Pólverjar
þjóðdansa á öllum vellinum;
það var stórfenglega fallegt
— þeir mynduðu stafi og
Það liggur ekki í augum uppi
á hverju Jón Sigurbjörnsson
ætlar að mata Jóhannes Jóns-
son þar á götu í Varsjá; en
Jóhannes hyggur minnsta kosti
að það sé eitthvert góðgæti.
stjömur og hringi af sjálfum
sér, fyrir utan dansinn:
skrautsýning svo nákvæmlega
æfð og undirbúin að hvergi
skeikaði. Það var komið fram
í rökkur þegar þessu lauk, en
þreytumörkin á fólkinu voru
ekki meiri en svo að það var
sungið hástöfum í strætis-
vögnunum alla leiðina heim.
Eftir borðhaldið var síðan
farið að dansa. En fögnuður
fólksins á götunum og íslenzki
fáninn yfir vellinum — ég
held að þetta hvorttveggja
hafi fylgt ýmsum okkar inn á
draumalandið.
Hvernig var svo hið
, ,hvérsdagslega*‘' ííf ykkar
ínotsdagana ?
— Við bjuggum þarna við
torg í miðbænum, í björtum,
rúmgóðum og nýjum skóla
fyrir daufdumb börn. Mér er
sagt að Morgunblaðið hafi
verið með einhverja fyndni-
tilburði út af því að við skyld-
um búa i slíku húsnæði. En
mér virðist að það þurfi mjög
sérstæða kímnigáfu til að
gera sér mat úr því að til eru
mállaus og heyrnarlaus börn;
hitt er aftur á móti fagnaðar-
efni að nú skuli sitja að völd-
um í Póllondi stjórn sem reist
hefur þessum börnum skóla í
stað þess að láta þau reka á
reiðanum eins og tórsararnir í
Póllandi gerðu á sínum tíma.
Þetta er myndarlegt hús og
öllum til sóma. — Við byrjuð-
um daginn með borðhaldi, og
þótti sumum nóg um allan
þann mat, þá var kl. 6.30-7.3Ó;
það er hvergi farið eins
seint á fætur og á íslandi, og
þurftu því ýmsir að nudda
stírur úr augum fyrstu morgn-
ana. Það var öllum frjálst að
ráðstafa deginum að vild.
Auðvitað flykktumst við á
dagskrámar, fórum líka í
kynnisferðir í verksmiðjur og
aðra vinnustaði. Og ekki má
gleyma vináttufundunum sem
við héldum með fulltriium
margra þjóða. Á slíkum fund-
um sýndum við gjarnan hluta
af dagskránni okkar — ég
held það hafi verið í alla staði
sómasamlegt. Ég nefni t.d.
að rúmenskur söngvari varð
ákaflega hrifinn af Nótt, lagi
Árna Thorsteinssonar, sem
Jón Sigurbjömsson söng eitt
sinn á slíkum fundi. Bað hann
að fá það uppskrifað, og
kannski syngur hann það ein-
hvem daginn í Búkarest.
Rúmenar eru ágætt fólk,
kveikja svo auðveldlega í
mannskapnum. Mikla lukku
gerðu líka blökkumenn af
Gullströndinni sem komu
til okkar. Enn er ótalið margt
sem við höfðum fyrir stafni;
og vil ég aðeins minna á gas-
stöðvarfólkið, hina sérstöku
gestgjafa okkar. Allar sendi-
nefndimar höfðu þannig sína
sérstöku gestgjafa: vinnandi
fólk víðsvegar úr borginni; og
var tilgangurinn sá einn að
gestir og heimamenn kynntust
sem bezt. Gasstöðvarfólkið
kom til okkar einn daginn í
heimsókn, og er ég fór stóð
fyrir dymm að landarnir
heimsæktu það á vinnustað-
inn. Var þetta skipulag mjög
til fyrirmyndar.
★
— Vom ekki margar
skemmtilegar dagskrár ?
— Jú, vissulega. Við sáum i-i
og heyrðum ót'almargtsem við
vildum ekki hafa farið á mis
við. Margar dagskrámar
vöktu mikinn fögnuð, ekki sízt
þær kínversku og rússnesku.
Persónulega verður mér ó-
gleymanlegust kínversk ópera,
Öskubuska; og er það ná-
frænka Öskubuskunnar okkar.
Kínverskur dans er svo und-
arlega fíngerður og fagur, á-
kaflega ólíkur þessum hraða
og hávaðasama dansi Evrópu-
þjóða. Söngurinn orkaði held-
ur ekki eins framandlega á
mig og ég hafði haldið fyrir-
fram. — Margir höfðu mikinn.
áhuga á íþróttum, og þótti
víst mörgum fengur að sjá
Zatopek; en ég kynntist hon-
um ekki! Ég vil segja í einu
orði að þetta voru hamingju-
dagar; ég heyrði raddir sem
sögðu: Það vildi ég óska að
þetta væri aldrei búið. v
— Hvemig leizt þér á fólk-
ið í Varsjá?
— Ég sá ekki betur en þa$
væri sómasamlega klætt og
vel nært. Það var glaðlegt á
svipinn og alúðlegt í fram-
göngu. Hinsvegar hlýtur mað-
ur að gera sér ljóst að þegar
reist er á 10 árum borg yfir
900 þúsundir manna, og það í
landi sem alltaf hefur verið
fátækt, þá geta menU ekki á
sama tima veitt sér allan mun-
að. Það gera áreiðanlega ekki
margir, og þrátt fyrir hina
miklu uppbyggingu er enn
húsnæðisskortur í Varsjá. En
hitt er staðreynd að húsaleig-
an er hverfandi lítil. Ríkis- og
bæjareign á húsnæðinu veldur
því að húsnæðisskortur leiðir
ekki til húsnæðisokurs. Enginn
sem ég hafði tal af í borginni
greiddi yfir 100 zloty á mán-
uði fyrir húsnæðí, ljós og hita.
Venjuleg mánaðarlaun munu
leika milli 1300 og 2000 zloty,
og er þá auðvelt að reikna út
hlutfallstölu húsnæðiskostn-
aðar. Og það er unnið mark-
vist, hratt og skipulega að út-
rýmingu husnæðisskortsins,
sem og annarra leifa striðs og
fátæktar. Pólsk alþýða væntir
sér góðs af framtáðinni,
B.B. _ f